Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2002, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.2002, Síða 40
■4- 8 Helqctrbtctð H>V LAUGARDAOUR IV. ÁGÚST 2002 Með sportlega aksturseiginleika og hlaöinn staðal- búnaði Kostir: Búnaður, aksturseiginleikar Gallar: Hliðarspeglar, hvinur frá opinni sóilúgu Nú er hann kominn til landsins, nýjasta kynslóð 6- línunnar frá Mazda sem tekur við af 626-bílnum. Þessi bíll hefur vakið mikla athygli í erlendu bíla- blaðapressunni og kemur hingað nokkrum vik- um á undan Skandinavíu og flestum nágranna- löndunum. DV-bíIar biðu því ekki boðanna og prófuðu þennan vel búna bil í vikunni. Sportlegur og vel búinn Sportlegt útlit nýju Mözdunnar á eflaust eft- ir að freista margra en bíllinn er mjög nýtísku- legur í útliti. Ljósin eru aðgreind margspegla ljós í einum klasa bæði að framan og aftan og setja sterkan svip á bílinn. Að innan er sama framúrstefnulega útlitið, mikið er notast við matta silfuráferð og þá sér í lagi í miöjustokki. Bíllinn er sérlega vel búinn í grunnútgáfu og dugir þar að nefna átta öryggispúða, sóllúgu, skrikvöm, skriðstilli og fjarstýringar úr stýri. Þrátt fyrir mikinn staðalbúnað er þó geislaspilari aukabún- aður. Sæti eru þægileg og er ökumannssæti með hæð- ar- og mjóbaksstillingu en með því að panta bílinn með leðursætum er þessi búnaður rafdrifinn. Stýrið er með aðdrætti sem er alltaf kostur og fjarstýringar á því þægilegar í notkun. Eins og í öllum bílum með sóllúgu tekur hún pláss frá höfuðrými og er eins farið með þennan bíl og því betra fyrir þá sem hávaxnari eru að hafa sæti í lægstu stöðu. Útsýn úr bílnum er gott fyrir utan hliðarspegla sem hafa lítið sjónarhom, sérstak- lega upp og niöur, sem er bagalegt enda bíUinn í breið- ari kantinum og breikkar mikið fyrir neðan speglana. Ættu menn að hafa það atriði í huga til að koma í veg fyrir nudd og rispur þar sem þröngt er. Pláss í aftur- sætum er einnig gott og 500 lítra farangursrými er á pari við samkeppnisaðilana. Sérlega góður á vegi í akstri koma þó bestu kostir þessa bOs fram en hann er sérlega góður á vegi. Stýrið er mátulega næmt og bíllinn liggur aðdáunarvel á vegi, svo vel að hann skák- ar þar næstum einum aðalkeppinaut sínum, Ford Mondeo, sem fengið hefur mikið hrós fyrir aksturseig- inleika sína. FjöOiða fjöðrun að framan og aftan trygg- ir honum þessa góðu aksturseiginleika án þess þó að það komi niður á þægindum. Mazda 6 er búinn skrik- og spólvörn sem hægt er að slökkva á og virkar hún vel við aOar aðstæður. Við prófuðum bOinn með tveggja lítra vélinni, sem er minnsta vélin í þessum bO, og skO- ar hún 141 hestafli. Sú dugir bOnum aOvel og ætti að henta flestum en þeir sem vOja eitthvað meira geta fengið bOinn með 2,3 lítra, 166 hestafla vél og er þá bUl- inn einnig með fjórhjóladrifi. BOlinn er hljóðlátur í öO- um venjulegum akstri en við mikla inngjöf er þó aðeins farið að heyrast frá vélinni. Einnig er nokkur hvinur frá sóUúgu þegar hún er opin. í grunnútgáfu sinni kost- ar bUlinn 2.320.000 kr. og með sjálfskiptingu bætast 110.000 kr. við verðið. Þetta er ágætis verð í saman- burði við samkeppnisaðUana. Vel búinn Ford Mondeo Trend kostar með tveggja lítra vélinni 2.270.000 kr. og þá 2.410.000 kr. með sjáifskiptingu. VW Passat Com- fortline kostar 2.440.000 kr. sjálfskiptur svo sjá má að hann er á mjög svipuðu verði og samkeppnin, þó með þeim fyrirvara að Mazda 6 er með sóUúgu og tveimur fleiri örryggispúðum sem annars þarf að bæta við í hinum bflunum. -NG DV-myndir E.ÓI. © Tveggja lítra vélin í Mazda 6 skilar 141 hestafli og ætti þaö aö duga flestum. © Margspegla Ijósin setja sterkan svip á bílinn. © Mælaborö er nýtískulegt og vel hannaö en geisla- spilari er þó aukabúnaöur. <$> Skott opnast vel og þar má hlaöa miklum far- angri og jafnvel fella niöur sæti til aö koma fyrir lengri hlutum. Rúmtak: 1999 rúmsentímetrar. Ventlar: 16 Þjöppun: 9,5:1 Gírkassi: 4ra þrepa sjálfskiptur UNÐiRVAGft! Fjöðrun framan: Fjölliða Fjöðrun aftan: Fjölliða, E-laqa Bremsur: Loftkaeldir diskar/diskar, A8S, EBD, TCS, DSC Dekkjastærð: 195/65 R15 YTf?! TÖLUR Lenqd/breidd/hæð:______________4680/1780/1435 mm Hjólahaf/veqhæð:____________________2675/130 mm. Beygjuradius:_________________________11,8 metrar. Farþeqar m. ökumanni: 5 Fjöldi höfuðpúða/öryqqispúða: 5/8 Farangursrými: 500 lítrar. HAGKVÆMNÍ Eyðsla á 100 km: 8,8 lítrar Eldsneytisgeymir: 64 lítrar Ábyrqð/ryðvörn: 3/12 ár Verð beinskiptur: 2.320.000 kr. Verð sjálfskiptur: 2.430.000 kr. Umboð: Ræsir hf. Staðalbúnaður: Rafdrifnar rúður og speglar upphitaðir, fjarstýrðar samlæsingar, 8 öryggispúðar, útvarp m. kassettutæki og fjarstýringu í stýri, sjálfvirk loftkæling með hitastýringu, aksturstölva, sóllúga, skriðstillir, hæðarstillt ökumannssæti, upphituð framsæti, aðdráttar- stýri, armpúði og glasahaldarar milli sæta, spólvörn og skrikstillir. SAMANBURÐARTÖLUR Hestöfl/sn.: 141/6000 Snúninqsvægi/sn.: 181 Nm/4100 Hröðun 0-100 km: 11,1 sek. Hámarkshraði: 195 km/klst. Eigin þyngd: 1375 kq.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.