Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Qupperneq 4
4
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2002
DV
Fréttir
5ími:
544 4655
Dalvegur 16a • 201 Kópavogur • Pósthólf 564 • Síml: 544 4656
Fax: 544 4657 • Netfang: mhg@mhg.is
SNJOKEÐJUR
Fyrir fiestar gerðir vinnuvéla og vörubifreiða
Mikill pirringur og kergja í samskiptum Persónuverndar og ÍE:
Verðgildi gagnagrunns-
Mikill pirringur og kergja er i
samskiptum íslenskrar erfðagrein-
ingar og Persónuvemdar vegna yf-
irstandandi öryggisúttektar Per-
sónuvemdar á hönnun gagna-
grunns á heObrigðissviði. Forsvars-
menn ÍE hafa sagt að Persónuvemd
haldi gerð gagnagrunnsins í herkví.
Forsvarsmenn Persónuvemdar
segja að ekki sé hægt að ljúka ör-
yggisúttektinni því ÍE hafi gert ít-
rekaðar breytingar á hönnun
grunnsins og hafi jafnframt ekki
skilað þeim gögnum til úttektar sem
fyrirtækinu hafi borið að skila. Af-
leiðingar þessarar stirfni í sam-
starfi aðila hafa leitt til þess að ÍE
er óðum að missa það forskot sem
fyrirtækið hafði á önnur líftækni-
iðnaðarfyrirtæki um gerð þess
rannsóknartækis sem gagnagrunn-
inum var ætlað að vera. Að sama
skapi hefur verðmæti hans minnk-
að hröðum skrefum á þeim tæplega
þremur árum sem liðin eru síðan
heilbrigðisráðuneytið veitti ÍE leyfi
til að setja saman og reka gagna-
grunn á heilbrigðissviði í 12 ár. Það
er kalt mat margra viðmælenda DV
um stöðu málsins, að óðum styttist
í að ÍE skili aftur gagnagrunnsleyf-
inu ef ekki liðkast um í samstarf-
inu. Kostnaður fyrirtækisins vegna
gerðar hans sé þegar kominn hátt á
þriðja milljarð króna og spurning
hvenær menn telja hann hreinlega
orðinn of mikinn miðað við hugsan-
lega arðsemi grunnsins og þann
tíma sem lifir eftir af rekstrarleyíl
hans.
Þrjár atrennur
„íslensk erföagreining lagði til
Upptök eldsins
rannsökuð
Lögreglan í Reykjavik rannsak-
ar upptök bruna sem átti sér stað í
tveggja hæða húsi í Dalseli klukkan
eitt í fyrrinótt. Þá komst íbúi í hús-
inu, kona, út án þess að saka alvar-
lega. Að sögn lögreglu er ekki úti-
lokað að um ikveikju sé að ræða.
Hins vegar vilja menn engu slá
fostu um slíkt enda var eftir að
rannsaka málið til hlítar í gær. -Ótt
Tökur á Kalda-
Ijósi að hefjast
Á Seyðisfirði er nú unnið hörðum
höndum að undirbúningi fyrir tök-
ur á kvikmyndinni Kaldaljósi sem
HUmar Oddsson leikstýrir, eftir
skáldsögu Vigdísar Grímsdóttir.
Verið er að gera leikmynd og nú er
aðeins beðið eftir snjónum. Að sögn
framkvæmdastjóra myndarinnar,
Jónu Finnsdóttur, vinna um þrjátíu
manns við kvikmyndina og er áætl-
að að tökur hefjist 20. nóvember.-ks
ins minnkar óðfluga
- óðum styttist í að ÍE skili inn rekstrarleyfinu ef ekki liðkast um
RÚSÍNUR
Heslihnetur
Fíkjur
... allt sem þarfí baksturinn!
íslensk erfðagrelnlng
Forráöamenn íslenskrar erföagreiningar íhuga aö skila inn leyfi til rekstrar
gagnagrunns á heilbrigöissviöi, þar sem öryggisúttekt Persónuverndar taki of
langan tíma, verögildi grunnsins minnki óöfluga, en kostnaöur hlaöist upp.
nýja hönnun á grunninum í mars sl.
og það er verið að fara yfir hana,“
sagði Páll S. Hreinsson, prófessor og
formaður Persónuvemdar, spurður
um stöðu öryggisúttektar á gagna-
grunni nú. „Hún var viðamest
þeirra breytinga sem þeir hafa lagt
tU og því þurftum við að spyrja heU-
brigðisráðuneytið um það hvort
hún rúmaðist Uinan starfsleyfisins.
Svör ráðuneytisins bárust í ágúst og
telur þaö að svo sé. Þá var kaUað
eftir gögnum frá ÍE sem hafa ekki
öU borist enn. Verði ekki fundiö
neitt að nýju hönnuninni þá hefst
úttekt samkvæmt þessari nýju út-
gáfu. ÍE ræður úttektartímanum,
þ.e. hve hratt þeir vilja skUa ein-
stökum hlutum kerfisins tU úttekt-
ar. Þeir ráða hraðanum, ekki við.
Frá þvi að leyfið var veitt hafa farið
fram þrjár atrennur tU úttektar en
þær hafa aUar stoppað því menn
hafa skipt um skoðun á því hvemig
þeir vUji hafa gagnagrunninn. Auð-
vitað hafa þeir fullkominn rétt á
því.“
Persónuvemd hefur notið aðstoð-
ar breska úttektarfyrirtækisins Ad-
miral, sem er sérhæft í úttektum á
tölvubúnaði.
Arðbær rekstur
PáU sagði ekki óeðlUegt að ÍE
hefði breytt hönnun gagnagrunns-
ins nokkrum sinnum frá því að fyr-
irtækið fékk leyfið. Um væri að
ræða fyrsta rannsóknartækið sinn-
ar tegundar i heiminum. Hann
kvaðst hafa sótt ráðstefnur erlendis
þar sem fram heföi komið að það
sem hefði verið talið arðbært al-
mennt fyrir gagnagrunna af þessum
toga i heiminum fyrir funm árum,
væri ekki talið jafnarðbært í dag.
Aörar áherslur væru komnar upp
sem menn þyrftu að bregðast við. ís-
lenski gagnagrunnurinn hefði rutt
braut fyrir önnur verkefni af sama
toga, til dæmis í Oxford, EisUandi
og á fleiri stöðum. Þau fyrirtæki
hefðu öU lent í að endurskipuleggja
og endurskoða hvað arðbært væri
tU framtíöar, þannig að öU verkefni
þeirra hefðu tafist. Áhersla aUra líf-
tækniiðnaðarfyrirtækja hlyti að
vera á arðbærum rekstri. Það væri
eftirspumin eftir þessari þjónustu
sem væri verið að leitast við að
svara.
„Það hefur verið unnið jafnt og
þétt að málinu aUan þennan tíma,“
sagði PáU. „ÍE hefur haft möguleika
á að byggja grunninn samkvæmt
því leyfi sem þeir hafa haft hverju
sinni, en hafa ákveðið að gera það
ekki heldur biðja um breytingar,"
sagði PáU. „Eins og þeir stiUa mál-
inu upp er eins og við séum að
koma í veg fyrir að þeir byggi hann,
en það er aUs ekki rétt. Okkar vinna
hefur að mestu falist í því að skoða
breytingatiUögur og afgreiða þær.“
Útúrsnúningur
„Þetta er gamalkunnur útúrsnún-
ingur hjá formanni Persónuvemdar
- hann veit betur,“ sagði PáU Magn-
ússon, framkvæmdastjóri sam-
skipta- og upplýsingasviðs íslenskr-
ar erfðagreiningar. „Við erum að
ryðja þessa braut, svona grunnur
hefur aldrei veriö settur saman
áður, og við erum auðvitað stöðugt
að koma að nýjum tæknUegum úr-
lausnarefnum. Þegar við komum
með tiUögur tU lausnar á þessum
viðfangsefnum, smáum og stórum,
æpir Persónuvemd aUtaf „ný hönn-
un, ný hönnun" og viU byrja á öUu
galleríinu upp á nýtt. Ég hef líkt
þessu við að við værum að byggja
með þeim hús og þegar að því kæmi
að velja lit á baðherbergið, og við
stingjum upp á aö það verði hvítt,
þá vilji þeir fara að steypa grunninn
aö húsinu á nýjan leik. Það er ekki
við öðru að búast en að það gangi
hægt undan þeim.“ -JSS
Sipf
Borgartún 29 • 105 Reyhjavíb
© 551 5743 • Fax: 552 6692
Laxveiðileyfi 2003 fylgja verðlagshækkunum:
Norðurá sem fyrr
dýrust hjá SVFR
Stangaveiðimenn eru þegar famir að
setja sig í steUingar fyrir sumarið 2003
því umsóknarfrestur um veiðiár Stanga-
veiðifélags ReyKjavikur rennur út 28.
nóvember nk. Úthlutun fer ffam í des-
embermánuði. SVFR hefur til umráða 9
sUungsár og vötn; 20 laxveiðiár og 2 ár
þar sem renna má fyrir sjóbirting aUt
fram í október en í Tungufljóti er ein-
göngu heimUt að veiða sjóbirtinginn á
Uugu og er skylt að sleppa öUum aflan-
um. Reyndustu veiðimenn ruglast
reyndar oU á laxi og sjóbirtingi. Sjóbirt-
ingur er þó yfirleitt ekki eins stór og lax
og gUdvaxnari, hausstærri og stirtlan
styttri og sverari og hreistrið stærra.
Sjóbirtingur og vatnaurriði í fuUum
vexti eru sUfurgljáandi á hliðum og
hvítir á kvið.
í EUiðavatni fá félagsmenn 50% af-
slátt af veiðUeyfum úr þessari sU-
ungsperlu við bæjardymar og í Þing-
vaUavatni er hægt að kaupa sumarkort
gegn vægu gjaldi. í Gufudalsá á Barða-
strönd er boðið upp á sjóbleikjuveiði og
er áin talin gjöfulasta bleUguveiðiá
landsins en Gufudalsá er lengst frá
Reykjavík af öUum þeim veiðistöðum
sem félagsmönnum SVFR standa tU
boða. Ljárskógarvötn em dýrasti sU-
ungsveiðistaðurinn en 2 dagar kosta
9.300 krónur og fylgir dvöl í veiðihúsi.
Veiði í EUiðaánum hefst 16. júní og
kostar hálfur dagur 7.400 krónur en fer
upp í 9.900 krónur á dýrasta tímanum.
Almennt fylgja veiðUeyfi verðlagshækk-
unum mUli ára sem er um 3 tU 4% en í
einstaka á er tekið tUlit tU eftirspumar.
Norðurá er meðal fegurstu og feng-
sælustu veiöiáa landsins og sumarið
2002 var hún fengsælust með 2.310 laxa
en meðalveiði sl. 25 ára þar em 1.565
laxar. Dýmstu veiðUeyfm era enmig
þar en ofan Stekks kostar dagstöngin frá
24. tU 27. júní 45.600 krónur. I flestum
ám SVFR greiða aðrir en félagsmenn
10% hærra verð. Á Flóðatanga, sem er
neðsta svæði Norðurár, er ódýrt veiði-
svæði sem er tUvalið fyrir fjölskyldur
en dýrasta leyfið á dagstöng þar kostar
6.800 krónur og fylgir gott veiðihús.
Flóðatangi er þó fyrst og fremst sUungs-
veiðisvæði með töluvert af bleikju en
laxavon er þó töluverð. -GG