Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Síða 7
 Kraftur - félag ungs fólks meö krabbamein Kraftur er stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Meginmarkmið Krafts er að stuðla að velferð skjólstœðinga sinna og veita þeim nauðsynlegar upplýsingar er varða andlegar og félagslegar þarfir þeirra. Steinunn Björk Ragnarsdóttir er 29 óra. Hún hefur tvisvar greinst með krabbamein en hefur í dag nóð fullum bata. Hún veit að það eru forréttindi að njóta góðrar heilsu. Árni maður hennar, fjölskylda og vinir hafa verið hennar styrkasta stoð en nú sœkir hún ón efa mestan styrk til Brynju dóttur sinnar. Steinunn lítur framtíðina björtum augum. Síminn hefur markað sér þó stefnu að styðja samfélagsleg verkefni sem veita þeim sem mest þurfa ó að halda, aukinn styrk í lífsbaróttunni. Síminn er aðalstyrktaraðili Krafts. simmn.is SI H I N N

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.