Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Síða 48
Helgorhloö JZ>V LAUGARDAGUR IG. NÓVEMBER 2002
ÚTBOÐ
F.h. Fasteignastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum
í viðhald pípulagna í 25 leikskólum Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 3.000.
Opnun tilboða: 3. desember 2002, kl. 11.00, á sama
stað.
FAS 84/2
F.h. Fasteignastofu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum
í viðhald pípulagna í 32 grunnskólum Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn eru seld á skrifstofu okkar á kr. 3.000.
Opnun tilboða: 5. desember 2002, kl. 14.00, á sama
stað.
FAS 85/2
lf| INNKAUPASTOFNUN
H18 REYKJA VÍKURBORGAR
7 Fríkirkjuvogi 3-101 Reykjavík-Sími 570 5800
Fax 562 2618 - Netfang: isrörhus.rvk.is
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið „Hellisheiði
- Borun á vatnstökuholum". Verkið felst í borun á 2 vatnsholum. Hvor
hola verður um 220 m að dýpt og skal minnsta þvermál í fóðraðri holu
vera 10 tommur.
Helstu magntölur eru:
• Borun með stálfóðringu: 240 m
• Borun án stálfóðringa: 200 m
Verklok eru 20. desember 2002.
Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Opnun tilboða: 26. nóvember 2002, kl. 11.00, hjá Innkaupastofnun
Reykjavíkurborgar.
F.h. Orkuveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið „Smíði afloftara11
fyrir Nesjavallavirkjun.
Um er að ræða efnisútvegun, forsmíði, uppsetningu og flutning á Nesjavelli
á einum afloftara og tilheyrandi búnaði ásamt smíði á dælubrunni fyrir eina
höfuðdælu.Afloftarinn er 10,7 m langur og 2,5 m í þvermál. Afloftarinn er
að mestu smíðaður úr ryðfríu stáli, einangraður með steinull og klæddur
með álkápu. Heildar stálþungi afloftara er um 9,3 tonn.
Dælubrunnur er smíðaður úr svörtu stáli og er þyngd hans um 2 tonn.
Verkinu skal lokið fyrir 31. maí 2003.
Útboðsgögn fást á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavíkurborgar,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með 20. nóvember 2002.
Opnun tilboða: 10. desember 2002, kl. 11.00, hjá Innkaupastofnun
Reykjavíkurborgar.
* *
Smáauglýsingar
atvinna
550 5000
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
. um sem hér segir:
Holtsbúð 19, Garðabæ, þingl. eig. Þor-
gils Þorgilsson, gerðarbeiðendur
fbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður
lækna, miðvikudaginn 20. nóvember
2002 kl. 15.00._______________
Kaldárselsvegur (485-2103), Hafnar-
firði, þingl. eig. Guðrún María Gísla-
dóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjár-
festingarbankinn hf., Hafnarfjarðar-
bær og Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
miðvikudaginn 20. nóvember 2002 kl.
11.30.
Kaplahraun 7b, 0102, Hafnarfirði,
þingl. eig. Daníel Gunnarsson, gerðar-
3 beiðandi Sýslumaðurinn í Hafnarfirði,
miðvikudaginn 20. nóvember 2002 kl.
14.00.__________________________
Kirkjuvegur 11, Hafnarfirði, þingl.
eig. Ólafur Ingvar Kristjánsson og
Ingibjörg Þorsteinsdóttir, gerðarbeið-
endur Búnaðarbanki íslands hf., ís-
landsbanki hf. og Sparisjóður Hafnar-
fjarðar, miðvikudaginn 20. nóvember
2002 kl. 13.00.
Lækjarfit 7,0103, Garðabæ, þingl. eig.
Pétur Heiðar Egilsson og Stefán Örn
Stefánsson, gerðarbeiðendur íbúða-
lánasjóður, Ríkisútvarpið, Sparisjóður
Rvíkur og nágr., útib., og Trygginga-
miðstöðin hf., miðvikudaginn 20. nóv-
ember 2002 kl. 14.30,
Norðurbraut 39, 0102, Hafnarfirði,
þingl. eig. Hafsteinn Kröyer, gerðar-
beiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar
og Sparisjóður vélstjóra, miðvikudag-
inn 20. nóvember 2002 kl. 10:00.
Strandgata 32, 0201, Hafnarfirði,
þingl. eig. Sjófang hf., gerðarbeiðend-
ur Húsasmiðjan hf. og Sparisjóður
Kópavogs, miðvikudaginn 20. nóvem-
ber 2002 kl. 13.30.______________
Suðurtún 10, Bessastaðahreppi, þingl.
eig. María Bjarnadóttir, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður
verslunarmanna, Ríkisútvarpið og
Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðviku-
daginn 20. nóvember 2002 kl. 10.30.
SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Ósparir á skærin við klippingu nýju Bond myndarinnar:
Eldheitar ástarsenur
fóru beint í tunnuna
„Bólfarirnar voru frábærar.“
Þannig lýsir leikkonan Rosa-
mund Pike eldheitum ástaratriðum
sem hún tók þátt í á móti Pierce
Brosnan viö tökur á nýju myndinni
um ofurnjósnarann James Bond,
„Die Another Day“, sem verður
frumsýnd innan skamms.
Já, ástaratriðin sem tekin voru
upp þykja einhver þau djörfustu í
fjörutíu ára sögu myndanna um
Bond. En því miður fá áhorfendur
ekki að njóta þess. Myndin skyldi
leyfð öllum aldurshópum, eða svo
gott sem, og þvi eiga djarfar senur
þar ekki heima, að mati framleið-
endanna.
„Hugmyndin var að Bond fengi
að njóta betri kynmaka en nokkru
sinni áður tii að gera þetta allt að-
eins raunverulegra. Ef maður horfir
á gömlu Bond myndimar spáir
maður oft og iðulega í það hvort
eitthvað hafi gerst," segir hin 23 ára
Bond-pían Rosamund
Breska leikkonan Rosamund Pike
leikur keppinaut og rekkjunaut
James okkar Bonds í nýju mynd-
inni um íslandsvininn góöa.
gamla Rosamund í viðtali við
breska æsiblaðið The Sun.
Rosamund leikur MI6 njósnarann
Miröndu Frost og sú ku víst ekki
vera nein svimagjörn blondína.
Miranda er send til að vinna með
Bond og eins og metnaðargjarnri
konu sæmir leggur hún ailt kapp á
að standa sig betur en sjálf hetjan.
Miranda hefur í fyrstu meiri
áhuga á að skjóta Bond ref fyrir
rass en að fara með honum í bólið.
Þar kemur þó að hún stenst ekki
mátið og dregur félaga sinn á tálar.
„Ég dreg hann á tálar til að losa
hann úr klípu," segir Rosamund.
Leikkonan er mjög upp með sér
yfir að hafa fengið að taka þátt í æv-
intýri með Bond. Og hún getur ekki
varist þeirri hugsun að það sé nú í
meira lagi svalt að leika Bond-p-
íuna, eins og stúlkurnar sem njósn-
arinn leggur lagt sitt við eru gjam-
an kallaðar.
Cleese grínar
með Superman
Fyrrum
Monty Python-
stjarnan John
Cleese mun
hafa lokið við
handrit að nýrri
teiknimynda-
sögu um ofur-
hetjuna
Superman, sem
hann hefur gef-
ið nafnið True Brit. Bókin, sem
verður allt að 96 blaðsíður, mun
væntanleg á pappír í desember á
næsta ári og eins og nafnið bendir
til gerast á Bretlandi.
Að sögn útgefandans, Mike Carl-
in, er verið að semja við teiknara
sem væntanlega hefja störf strax eft-
ir áramótin. „Nú lendir geimskip
Supermans á Bretlandi og söguþráð-
urinn er auðvitað dálítið Cleese-ísk-
ur,“ sagði Carlin.
Þetta er fyrsta teiknimyndasaga
Cleese en hann á mörg skrautleg
kvikmyndahandrit að baki og bíða
menn nú spenntir eftir því að sjá ár-
angurinn.
RELTTERSMYND
Sápukúlumótmæli
Stúlkan hér á myndinni er aö mótmæla alþjóöavæöingunni í heiminum á
mjög sérstakan hátt meö því aö blása sápukúlur þar sem hún gengur
fram hjá rööum öryggisvaröa sem gæta þess aö allt fari fram meö friöi
og spekt á meöan viöskiptaráðherrar 25 ianda funda á þingi Alþjóöa
viöskiptastofnunarinnar, WTO, sem þessa dagana er haldiö í Sydney í
Ástralíu.
UPPBOÐ
Framhald uppboös á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Austurströnd 6, 0602, Seltjarnarnesi,
þingl. eig. Jóhann Helgason, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður, miðviku-
daginn 20. nóvember 2002 kl. 11.00.
Ásendi 14,0001, Reykjavík, þingl. eig.
Ásdís Lára Rafnsdóttir, gerðarbeið-
endur íbúðalánasjóður og Tollstjóra-
embættið, miðvikudaginn 20. nóvem-
ber 2002 kl. 14.30.
Bræðraborgarstígur 5, 0101, Reykja-
vík, þingl. eig. Jónas Ingi Ketilsson,
gerðarbeiðendur Bræðraborgarstígur
5, húsfélag, Búnaðarbanki íslands hf.,
Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
20. nóvember 2002 kl. 11.30.
Eiðismýri 6, íbúðarhúsalóð, Seltjarn-
amesi, þingl. eig. Sigrún Elísabet Ein-
arsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf., íbúðalána-
sjóður og Tryggingamiðstöðin hf., mið-
vikudaginn 20. nóvember 2002 kl.
10.30.
Glaðheimar 14, 0301, Reykjavík,
þingl. eig. Þráinn Stefánsson, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður, íslands-
banki hf., útibú 526, Lífeyrissjóðir
Bankastræti 7 og Lífeyrissjóðurinn
Lífiðn, miðvikudaginn 20. nóvember
2002 kl. 14.00.
Kleppsvegur 144, 0002, Reykjavík,
þingl. eig. Helga Rúna Péturs, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður, Sparisjóð-
ur Hafnarfjarðar og Sparisjóður
Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mið-
vikudaginn 20. nóvember 2002 kl.
15.00._________________________
Lambastaðabraut 13, Seltjarnarnesi,
þingl. eig. Jóhannes Bekk Ingason og
Alda Svanhildur Gísladóttir, gerðar-
beiðendur íbúðalánasjóður, Lífeyris-
sjóðir Bankastræti 7, Seltjarnarnes-
kaupstaður og Vátryggingafélag ís-
lands hf., miðvikudaginn 20. nóvem-
ber 2002 kl. 10.00.____________
Langholtsvegur 60, 0001, Reykjavík,
þingl. eig. María Helga Guðmunds-
dóttir og Jökull Þór Þórarinsson, gerð-
arbeiðandi íbúðalánasjóður, miðviku-
daginn 20. nóvember 2002 kl. 15.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Eiðistorg 13 (010003/010004) og Eiðis-
torg 15 (010002), Seltjarnarnesi, þingl.
eig.Vesturbæjarveitingar ehf., gerðar-
beiðendur Landsbanki fslands hf., að-
alstöðv., Orkuveita Reykjavíkur og
Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudag-
inn 21. nóvember 2002 kl. 10.00.
Engjasel 70, 0001, eins herb. íbúð á
jarðhæð, Reykjavík, þingl. eig. Magn-
ús Ragnarsson, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður og Tollstjóraembætt-
ið, fimmtudaginn 21. nóvember 2002
kl. 15:30.
Hamraberg 18,0101, Reykjavík, þingl.
eig. Erla Kristín Birgisdóttir, gerðar-
beiðandi íbúðalánasjóður, fimmtudag-
inn 21. nóvember 2002 kl. 15.00.
Háberg 7, 030301, Reykjavík, þingl.
eig. Þórir Þórisson og Halldóra Kristín
Valgarðsdóttir, gerðarbeiðandi íbúða-
lánasjóður, fimmtudaginn 21. nóvem-
ber 2002 kl. 13.30.
Háberg 22, Reykjavík, þingl. eig. Vil-
borg Benediktsdóttir og Guðmundur
Árni Hjaltason, gerðarbeiðendur
íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðurinn
Framsýn og Tollstjóraembættið,
fimmtudaginn 21. nóvember 2002 kl.
14.00.
Melabraut 27, Seltjarnarnes, þingl.
eig. Raffy Artine Torossian og Guðrún
Valdís Ingimarsdóttir, gerðarbeiðend-
ur íbúðalánasjóður og Seltjarnarnes-
kaupstaður, fimmtudaginn 21. nóvem-
ber 2002 kl, 10,30.________________
Núpabakki 7, Reykjavík, þingl. eig.
Valdimar Steinar Jónasson, gerðar-
beiðendur Burnham Intemational á
ísl hf. og Kreditkort hf., fimmtudaginn
21. nóvember 2002 kl. 14.30.
Rituhólar 3, Reykjavík, þingl. eig.
Gunnar Marel Eggertsson og Þóra
Guðný Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi
Landsbanki íslands hf., aðalstöðv.,
fimmtudaginn 21. nóvember 2002 kl.
16.00.
Vesturgata 2, 010101, Reykjavík,
þingl. eig. Friðrik Gunnar Gíslason,
gerðarbeiðendur Landsbanki íslands
hf,aðalstöðv og Tollstjóraembættið,
fimmtudaginn 21. nóvember 2002 kl.
11.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK