Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Page 53

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Page 53
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2002 H e l c) a rb l a c) 33 "V 57 Toyota leitar til íslands í þróun - nýs fjórhjóladrifs Japanar eru greinilega ekkert hræddir við að leita þekkingar víða þegar kemur að þróun nýrra bíla. í sumar voru menn frá Toyota-verk- smiðjunum hér á landi með einn Toyota Land Cruiser 90 á 38 tomma dekkjum sem þeir höfðu látið smíða. Þetta byrjaði allt saman í fyrra þegar yfirmenn Toyota í Bandaríkjunum og Japan komu hingað í ævintýraferð. Farið var upp á Vatnajökul á jeppum og vélsleðum og höfðu þeir mjög gam- an af. Yfirmaður hönnunardeUdar Toyota, sem hefur með fjórhjóladrif að gera, hafði einnig komist yfir myndband um jeppaferðir á íslandi og varð yfirmaður hans svo hrifinn af því sem landið hafði upp á að bjóða að ákveðið var að fara með bU hingað tU prófunar á nýju tölvu- stýrðu fjórhjóladrifi sem Toyota er að þróa. Smíðuðu 38 tomma bíl Kerfið kaUast Active Traction Control sem þýða má sem alvirka spólvöm og er markmið Toyota að búa tU kerfi sem er jafngott og 100% driflæsing við allar aðstæður. TU þess að þetta væri mögulegt vUdu þeir nota 38 tomma bU eins og þeir eru smíðaðir hérlendis og var því tekinn saman breytingapakki fyrir eitt stykki Land Cruiser 90 og bún- ar tU verklýsingar fyrir samsetn- ingu af strákunum í Arctic Trucks. Segja má að pakkinn hafi verið af- hentur þeim eins og IKEA-leiðbein- ingabæklingur með öUum skrúfum og boltum sem tU þurfti tU verksins. Áður en bíUinn kom svo hingað komu tveir menn frá hönnunar- deUdinni tU þess að velja prófun- Japanarnir og starfsmcnn P. Samúelssonar bera hér saman bækur sínar. inni stað og fóru þeir á þrjá jökla tU að skoða aðstæður. Skriðgír í tölvunni BUlinn kom svo hingað í innsigl- uðum gámi en hann komst ekki fyr- ir í flugvél eins og tU hafði staðið. BíUinn var hér við prófanir á Langjökli í júlí og voru þeir mjög ánægðir með árangurinn. Hluta þessa nýja kerfis má þegar sjá í nýj- ustu gerð Land Cruiser 90 sem kem- ur á markað í janúar. Þar er kom- inn búnaður fyrir akstur i brekk- um, bæði upp og niður á við, sem notar bæði spólvömina og hemla- læsivörnina. TU er nokkuð skemmtUeg saga af prófuninni héma sem skUaði sér í þróun þessa kerfis. Búið var að stiila saman tveimur Land Cruiser jeppum í brattri brekku upp á jökli tU að skoða mun á bU með og án skrið- gírs. Starfsmaður Toyota á íslandi ók bUnum án skriðgírsins og það skrýtna gerðist að hann fór að siga fram úr. Hafði hann hitt á einhvem takt á olíugjöfinni svo að hann hegðaði sér eins og bUI með skrið- gír. Þetta vakti mikla athygli hjá þeim hjá hönnunardeUdinni og sendu þeir upplýsingar um þetta strax tU höfuöstöðvanna tU að vinna úr þessu. Þegar þetta kerfi verður að fuUu tUbúið verður hægt að velja um mismunandi aöstæður í tölvunni, snjóþunga brekku, lausan sand eða þess háttar. Hældu yfir- menn Toyota landinu á hvert reipi og sögðu það bjóða upp á aUt sem tU þyrfti fyrir prófanir á fiórhjóladrifi og því er aldrei að vita nema að við eigum eftir að sjá þá héma aftur. -NG NOTAÐIR BÍLAR Reynt var á drifið við hinar ýmsu aðstæður eins og sjá má. DV-myndir Eiríkur Einarsson Hér má sjá bíla við prófun á drifinu í brekku og er Land Cruiser 100 bíllinn lcngst til vinstri með skriðgír til samanburðar. Galli í stýrísgangi hjá Chrysler Chrysler hefur þurft að innkaUa hálfa milljón fiölnotabUa af ýmsum gerðum og framlengja ábyrgð á 1,3 miUjónum í viðbót. InnköUunin er vegna gaUa i stýrisgangi á 1996-1998 árgerðum Dodge Caravan og Grand Caravan, Plymouth Voyager og Grand Voyager og Chrysler Town & Country, Þetta gerist í framhaldi af opinberri rannsókn á gaUa i íhlut- um í stýrisganginum og samkvæmt Chrysler er það vegna samsetning- argaUa. GaUinn leiddi svo tU þess að það kviknaði á gaumljósi fyrir öryggispúða sem virkaði ekki ásamt flautu og skriðstiUi. AUs höfðu 164 kvartað yfir þessum gaUa og þar af tveir sem lent höfðu í árekstri þar sem öryggispúði hafði ekki blásist út. Samkvæmt því sem talsmaður Chrysler, Angela Spencer Ford, segir var annað slysið þessu ótengt en í hinu tfivikinu hafði gaumijósið logað í marga mánuði án þess að eigandi bUsins hefði hafst nokkuð að. Vandamálið er líklegast tU að koma fyrir eftir 25.000 mílna akstur og mun innköUunin ná tU allra bUa sem eru keyrðir undir 70.000 mUum. -NG Bílasýningar á næsta árí BILASYNINGAR 2003 Margir hafa gaman af að koma við á stóru bUasýningunum ef þeir eru á ferðinni hvort sem er. Eftir- farandi listi yfir alþjóðlegu bUasýn- ingamar á næsta ári getur kannski komið mönnum að notum ef þeir geta þá skipulagt ferðir sínar með tiUiti tU þeirra dagsetninga sem hér koma fram. Rétt er aö minna á að í ár var tveimur sýningum aflýst vegna lélegrar þátttöku, í Buenos Aires og Torino, þannig að vissara er að fylgjast með ef eitthvað álíka gerist á næsta ári. -SHH Detroit: 11.-20. ianúar Brussel, vörubílar: 18.-26. jan. Amsterdam: 7.-16. febrúar Toronto: 14.-23. febrúar Genf: 6.-16. mars Belqrad: 21.-30. mars Zagreb: 26.-30. mars Stokkhólmur: 5.-13. apríl Barcelona: 24. april-4. maí Riga: 30. apríl-4. maí Brno:___________________7.-12. júní Sofia: 14.-22. júní Moskva: 26.-31. ágúst Frankfurt: 11.-21. september Búkarest: 26. sept.-5. okt. Amsterdam, vörubílar: 16.-25. okt. Sydney: 17.-26. október Tokyo: 25. okt.-5. nóv. Aþena: 8.-16. nóvember SímueesronE bræðurnir [©IORMSSQN Lágméla 8 • Slmi 530 2800 M.BENZ S 420 L 11/92, ek. 182 þ. km, ssk., Abs, álfelgur, topplúga, hiti I sætum, leðuráklæöi, rafdrifin sæti. Skipti möguleg á ódýrarí. NISSAN ALMERA 1800 LUXURY ek. 25 þ. km, 10/00, sjálfskiptur, álfelgur, Abs, fjarst. samlæsingar, geisladiskamagasfn, plussáklæöi, öryggispúöar, sumar- og vetrardekk. Skipti möguleg á ódýrari. MUSSO 2300 Tdi dísel. 02/01, ek. 43 þ. km, beinskiptur, álfelgur, ný dekk, dráttarkúla, stigbretti, spoiler. Skipti möguleg á ódýrari. Verð 1.490.000 TOYOTA HILUX DOUBLE CAB 2400cc, Tdi, 05/99, ek. 72 þ. km, 35“ breyttur, sumar- og vetrardekk, hús á palli, dráttarkúla. Verð 2.250.000 Verð 2.190.000 FORD MUSTANG árg. 1998, 3800cc, V6, beinskiptur, ek. 78 þ. km, álfelgur, cruise control, Skipti möguleg á ódýrari, áhvílandi bflalán kr. 750 þús., afb. 27þús. á mán. Verð 1.700.000 SUZUKI GRAND VITARA 2500 cc, V6, árg. 1998, ek. 76 þ. km, 5 gfra, álfelgur, dráttarkúla, hiti I sætum, topplúga, cd spilari. Skipti möguleg á ódýrari. Verð 1.590.000 Verð 2.390.000 SKEIFAN • BÍLDSHÖFÐA 10 • S: 587 1000 / 590 2030 OPIÐ VIRKA DAGA 10.00 TIL 18.30 • LAUGARDAGA FRÁ 12.00 TIL 16.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.