Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.2002, Qupperneq 60
64 Helqarblctð H>V LAUCARDAGUR l&. NÓVEMBER 2002 GRUÍ1DIGJ ■ IUI72420 29' 100 riða sjónvapp með flötum og rykfríum MEGATOON myndlampa. 100Hz Siúnv RAFTÆKJAUERSLUIi arps 1 • SÍÐUMÚLA 2 • miðstöðin SÍMI SS8 9090 IMOH u\ -T3 \ yr 'iL <r t Gólfþiónustan 'O I -aJL g i ^ <? xaLD.P/- KOMDU , PARKETIIMU A FYRIR JOL! ...3 gegnheil tilboð á parketi, niður komið og full unnið! Eik 10 mm Gegnheil Eik 16 mm Gegnheil Yberaro 14 mm Gegnheil 5.500 m/vsk 6.000 m/vsk 6.950 m/vsk og aö sjálfsögðu gerum við tilboö þér aö kostnaðarlausu - 847 1481 • 898 8494 stýribúnaður fyrir hitakerfi í sumarbústaði og snjóbræðslur • Forhitarakerfi frá Redan A/S, sérhannað fyrir íslenska sumarbústaði ogtil snjóbræðslu. • Vönduð vara og fyrsta flokks gæði úr ryðfríu efni • Vinsamlega beinið fyrirspurnum til okkar eða til pípulagningameistara þíns. TCflGI /jff/ i I Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 5641089 • tengi.is Umsjón Sævar Bjamason Heimsmeistaramót öldunga: Frábær árangur Ingvar Ásmundsson náði stór- góðum árangri á heimsmeistara- móti öldunga í byrjun þessa mán- aðar og lenti í 5.-15. sæti ásamt mörgum heimsþekktum stórmeist- urum sem settu svip sinn á alþjóð- legt skáklíf fyrir nokkrum áratug- um. Þetta er merkilegur árangur hjá Ingvari og hann náði áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Það er sjaldgæft að menn á hans aldri nái þessum áfanga. Ingvar virðist vera að bæta sig með hverjum mánuði, enda hefur hann legið í skákrannsóknum í tölvu sinni og svo er heilsa hans góð og hann kappkostar að lifa heilbrigðu lífi. Þessi árangur Ingv- ars er mun betri en árangur hans á Evrópumóti öldunga sem ég fjall- aði um fyrir stuttu. Með þessu áframhaldi verður Ingvar alþjóð- legur meistari á næsta ári í síðasta lagi! Teflt var í þorginni Naumberg í austurhluta Þýskalands og voru aðstæður að sögn Ingvars ekki eins og best var á kosið. Samt tefldi hann vel og örugglega og var að sjálfsögðu mjög ánægður með ár- angur sinn. Það besta við skákina er að það er hægt að tefla hana allt lífið og alltaf hægt að byrja. Já, eft- irlaunaaldurinn er rétt að byrja hjá Ingvari og hann gæti hæglega teflt sig inn í ólympíuliðið aftur eftir um 25 ára fjarveru! Fjórir skákmenn deildu fyrsta sæti á mótinu með 8,5 vinninga. Stigahæstur þeirra varð lettneski alþjóðlegi meistarinn Josef Pet- kevitch frá Riga en sú borg hefur fóstrað margan eftirminnilegan meistarann. Stanko Kosanski (Króatíu), sigurvegarinn frá því í fyrra, Janis Klovans (Lettlandi), sem og Boris Katalymov (Kasakst- an) voru þeir sem þurftu að bíta í það súra epli að vera lægri á stig- um. í sætunum 5-15 ásamt Ingvari urðu Anatoli Donchenko, stór- meistarinn gamalkunni, Wolfgang Uhlmann, Alexej Shestoperov, Manfred Böhnisch, Evgenij Pian- kov, Harald Lieb, Tadeusz Zoltek, Yair Kraidman, Oleg L.Chernikov og Bukhut Gurgenidze. Fyrir neð- an þessa herramenn urðu menn á borð við Mark Taimanov, Wolf- gang Unzicker og Hans-Joachim Hecht en þetta eru allt þekktir stórmeistarar. ‘ Hvltt: Ingvar Ásmundsson (2333) Svart: Vladimir Karasev (2450) Heimsmeistaramót öldunga, Naumberg 2002 Hvítur á leik! Það á ekki að gagnrýna góðan skákmann nema í undantekningar- tilfellum en ég orða þetta þá svona að svo gaman hefur Ingvar að því aö tefla að hann situr og nuddar af andstæðingunum stöðurnar oft í um 100 leikja skákum! yið látum okkur nægja 16 síðustu leikina! Hér er spurningin hvort hvítur eigi að fara í endataflið eða ekki. Ingvar var íljótur að sjá af gamalli reynslu að það væri best en var ekkert að flýta sér að leika. Kvelja andstæðinginn með óvissu! 82. Dxc2+! Rxc2 83. Bh3 Kb4 84. Be6 Re3 85. Kh3 Kc4 86. Bf7 Rg4 87. Bxg6 Rf6 Hér var tíminn farinn að styttast og úthaldið að bila hjá öðrum keppandanum. Ingvar reiknaði þetta út enda m.a. stærðfræði- menntaður og skellti svo fórninni á hann. Mikið kapphlaup er nú fram undan og brátt birtast nýjar dömur á borðinu. 88. Bxh5! Rxh5 89. Kg4 Kd4 90. Kxh5 Kxe4 91. g4 Kd4 92. g5 e4 93. g6 e3 94. g7 e2 95. g8D elD 96. De6! if á <É> ■ i u Jæja, mikið hefur gengið á í þessari skák en núna eyðileggur Rússinn langt og skemmtilegt drottningaendatafl fyrir Ingvari með því að leika af sér skákinni í tímahraki. Ekki þarf að taka fram að staðan er unnin eftir Dhl eða Df2 því peðið á d6 er dauðans mat- ur. En það er stundum best að sleppa því að láta taka sig eftir löngu nótunum. 96. -Dg3?? 97. Dg4+ Dxg4+ 98. Kxg4 Kxd5 99. Kf5 1-0 Ólympíuskákinótið Því lauk um síðustu helgi og karlaliðið náði mjög góðum ár- angri með því að vinna sterk lið Indverja 2a£l síðustu umferð. Stór- meistararnir Helgi Áss Grétarsson, Helgi Ólafsson og Þröstur Þórhalls- son tefldu allir mjög vel seinni hlutann á meðan að aðeins dró af Hannesi sem þó var með stórmeist- araárangur upp á rúmlega 2600 Elo-stig. Islendingar urðu efstir Norðurlandaþjóðanna og fyrir ofan marga þekkta garpa eins og t.d. Bandaríkin. Að auki unnu íslend- ingar fimm síðustu viðureignir sínar sem er harla gott! Rússar sigruðu og íslendingar lentu í 22. sæti. íslenska kvenfólkið fékk svipaöa útkomu og búist hafði verið viö og þó aðeins betur. Þær tefldu best um miðbik mótsins og þegar reynslan verður meiri eiga þær eft- ir að standa sig vel á endasprettin- um. En lokastaðan hjá þeim varð þessi. Kina sigraöi í kvennaflokkn- um og þær íslensku lentu í 65. sæti Nágrannaþjóðirnar Armenia og Georgía mættust i síðustu umferð í opna flokki sem er kallaður svo því Judit Polgar er að stríða strákun- um og köllunum! Georgíumenn sigruðu í viðureigninni en sterkasti „skáktúristi“ í heimi, Vladimir Akopian, vann góðan sig- ur á andstæðingi sínum, Hvítt: Vladimir Akopian (2689) Ingvars Svart: Zurab Azmaiparashvili (2666) Pirc-vörn Armenía-Georgía (14), 10.11.2002 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 c6 5. Dd2 Rbd7 6. Rf3 b5 7. Bd3 Bg7 8. 0-0 0-0 9. h3 e5 10. dxe5 dxe5 Svona á greinilega að tefla gegn þessari uppbyggingu. Skelfing grípur um sig í íslenska skákhéiminum!? 11. a4! b4 12. Re2 c5 13. c3 Bb7 14. cxb4 cxb4 Hvítur nælir sér í peð um stundar- sakir. Erfiðleikar svarts við að endurheimta það eru mjög lær- dómsríkir. 15. Dxb4 Hb8 16. Da3 Bxe4 17. Bxe4 Rxe4 18. Bxa7 Hb7 19. Be3 Db8 20. Rc3 Hb3 21. De7 Rxc3 22. bxc3 Rb6 23. Hfdl Rc4 24. Bc5 Hxc3 Með næstu leikjum sínum þving- ar hvítur svartan út í endatafl þar sem veikleiki svarts á 8. reitaröð- inni ræður úrslitum. 25.Dd7 Rb6 26.Db5 Rxa4 27.Dxb8 Hxb8 28.Ba7 Hb4 29.Hd8+ Bf8 Eftir þvingaða leikjaröð er svart- ur peði yfir. En nú þegar hvítur hirðir peðið aftur þá er svartur al- gjörlega varnarlaus, leikir eins og 32. Rd7 og 32. Bb8 vofa yfir honum. 30. Rxe5 Hc7 31. Bb8! Það er ekki hægt að koma í veg fyrir Bd6 í næsta leik nema að fórna skipta- mun. 31. -Hxb8 32. Hxb8 Rc5 33. Hcl Re6 34. Hxc7 Rxc7 35. Rd7 Re6 36. RxfB RxfB 37. Kh2 Kg7 38. Kg3 h5 39. Kf4 Rd7 40. Hd8 Rf6 41. Ke5 Rg8 Endalokin eru leikandi létt og lærdómsrík fyrir þá sem eiga erfitt með að skilja að þó allt sé jafnt, þá er staðan það ekki alltaf! 42. Hxg8+ Kxg8 43. Kf6 KfB 44. h4 Kg8 45. f4 KfB 46. f5 gxf5 47. Kxf5 Ke7 48. Kg5 Ke6 49. Kxh5 Kf5 50. g3 f6 51. g4+ 1-0 |^l Smáauglýsingar 550 5000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.