Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2002, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2002, Blaðsíða 41
 LAUGARDAGUR 7. DESEMBER 2002 4-5 I •H Helgctrblaci H>'V" breitt það er. Þunglyndi er líka mjög útbreitt og þekktur fylgifískur alkó- hólisma og má segja að þunglyndi sé ekki síður þjóðarveiki íslendinga en alkóhólisminn. Samt er það svo að eina meðferðarúrræðið sem er viðurkennt gegn þunglyndi eru úrræði geðlækna en sálfræðing- ar berjast enn fyrir samningum við Trygg- ingastofnun." Karakter í hundana - Þegar maður horfir á þessa mynd þá sér maður glöggt að margt af þessu ógæfusama fólki hefur fengið margvíslega hæfi- leika í vöggugjöf. Upp i hugann kemur sérís- lenskt orðatiltæki um að það þurfi karakter til þess að fara í hundana. Ertu sammála því? „Mér finnst sú undar- lega speki eiga mjög vel við marga sem koma fram í myndinni. Þetta eru miklir karakterar og þess utan bráðskemmti- legt fólk þegar maður kynnist því betur. Flestir eru mjög vel máli farnir, jafnvel yfir i það að vera talandi skáld. Parið þroskahefta, Sigrún og Ragnar, sem kemur fram í myndinni, eru yndisiegar mann- eskjur og ég hef sjaldan eða aldrei kynnst fólki sem er eins bjart og fallegt í kringtun. Þannig er það langt í frá að dregin sé upp einhver sótsvört mynd af þessum heimi á Hiemmi. í mínum augum eru þetta hetjur sem halda áfram að berjast þótt lífið hafi í mörgum tiivikum leikið það ansi grátt.“ Bókabrenna á fjalli Ólafur er alinn upp í Hafnarfirði og ætlaði upphaf- lega að verða rithöfundur og menntaði sig til þess en kvaddi rithöfundarferil sinn eftir eina bók með táknrænni bókabrennu og gjörningi uppi á fjall- inu fyrir ofan Hlíð í Gnúpverjahreppi. Þar er gömul varða og við hlið hennar var hlaðin varða úr 2-3000 bókum sem síðan var brennd til grunna í miðnætursól- inni og höfundurinn hvarf, líkt og Fönix forð- um, á vit kvikmynda- náms í Berlín þar sem hann hefur verið búsett- ur síðan. „Þetta var ógleyman- leg stund og eftirminni- leg. Ég gaf út eina bók í litlu upplagi sem ég held að sé algerlega ófáanleg í dag. Ég vildi með þessu kveðja landið, segja skil- ið við rithöfundardraum- inn og byrja upp á nýtt en Hlíð á sterk ítök í mér. Ég hálfólst þar upp, var þar í 17 sumur, og dvölin þar mótaði mig heilmikið." Hlemmur er mynd númer tvö í trílógíu eða þríieik sem Ólafur ætl- ar að gera um Reykja- vík, en hann hefur jafn- framt nýlokið tökum myndar númer tvö i trílógíu heimiidarmynda um líf- ið í Berlín. Spurður um viðfangsefni þriðju og síðustu mynd- arinnar segist hann ekki hafa leitt hugann mjög mik- ið að því en ýmsar hugmyndir séu í farvatninu. „Hugmyndir koma til mín eftir ýmsum leiðum. Ég leita þær ekki uppi heidur bíð eftir að þær komi tii mín en ég gæti trúað að það væri skemmtilegt að gera heimildarmynd um íslenskt viðskiptalíf. Ég held að það sé lokaður heimur sem er knúinn áfram af draumum og þrám og þar sé sérstæð menning sem gaman væri að varpa ljósi á í kvikmynd,“ segir Ólaf- ur að lokum. -PÁÁ Ólafur ætlaði að verða rithöfundur en lagði feril sinn formlega á hilluna með virðulegri athöfn uppi á fjalli þar sem bækur í þúsundatali brunnu til ösku. Skeifunni 6 Sími: 568 7733 epal@epai.is www.epal.is verslun fyrir fagurkera k
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.