Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2002, Síða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.2002, Síða 51
ég einu sinni en tókst að ná tökum á þessu aftur með hjálp Zyban, sem er eitt af lyfjum þeim sem draga eiga úr löngun í sígarettur. Líðan mín nú er góð og ég er miklu léttari á mér, þó kannski frekar í lund heldur en þyngd!“ Haraldur tók fram að hann fyndi ekki fyrir því að vera innan um fólk sem reykti og játaði að honum, eins og mörgum öðrum, liði nú betur í vinnu þar sem hann fann áður fyrir vottí af útskúfún.þegar hann reykti. „Það er allt hægt“ Svavar Friðleifsson, sem er 65 ára, fór á reykinganámskeið Heilsustofnunar fyr- ir um tveimur árum og hefur ekki reykt síðan. Hann hafði þá reykt í um 50 ár. Kona Svavars reykir, en það angrar hann ekki, fremur en aðrir þeir sem reykja i návist hans. Spurður hvort hann hefði reynt að hætta sjáifur áður sagði hann að það hefði bara verið eitthvert hálfkák. „Ég hætti kannski í einn eða tvo daga og byijaði svo aftur en hef aldrei notað nein nikótinlyf til þess að hjálpa mér að hætta. Þetta var í fyrsta og vonandi eina skiptið sem ég hef þegið aöstoð. í hópnum sem ég var í var mjög gott fólk, þótt ég hafi grun um að margir hafi sprungið." Það sem Svavari fannst helst standa upp úr var hversu góðir þeir sem unnu að námskeið- inu voru og að þarna riktu engir fordóm- ar. Svavar sagðist ekki hafa fundið fyrir neinum sérstökum fráhvarfseinkennum, nema þá helst einhveijum leiðindaköst- um sem nú væru algjörlega liðin hjá. Eins og fleiri þyngdist Svavar um ein 8 kíló eftir að hafa hætt en nú á síðustu mánuöum breytti hann um mataræði og fer daglega í gönguferðir. Hann hefur því lést um 9 kíló. „Það er allt hægt en ég vil koma þvf á framfæri að það er tómt rugl, sem sumir segja, að þeir hafi ekki fundið fyrir því að hætta. Allir hijóta að finna fyrir einhveiju og verða bara að viður- kenna og takast á við það.“ Reykingar grunnskóla- nema minnkað I samtali viö Viðar Jensson hjá Tó- baksvamamefnd upplýsti hann að árið 1996 reyktu 30,4% íslendinga en árið 2001 hafði reykingafólki fækkað í 25,9% og hef- ur ekki verið færra á þessu tímabili. At- hygli vekur aö sL ár reyktu í fyrsta skipti færri konur en karlar eftir að mælingar hðfust. Viðar sagði einnig fram að þvert á skoðun almennings hefði dregið úr reyk- ingum meðal grunnskólanema en könn- un á tóbaksneyslu þeirra hefur farið fram á fiögurra ára fresti. -eh er málid... gefðu boxjólapakka Verð kr. 13.900 Gjafapakki fyrir krakka og unglinga BoxpúJi Boxhanskar Hðfuðhlíf Öll boxsett eru afgrei ' örninnF* STOFNAÐ 1925 ---Þrektækjadeild- Verðkr. 18.900 Gjafapakki fyrir byrjendur Boxpúði 70 am Boxhanskar 10oz Vafningar Sippuband Skeifunni 11, Sími S88 9890 Qpið lauaard. 11-15 LAUGARDAGUR V. DESEMBER 2002 HelQorblaö 3Z>V verður haldið laugardaginn 7. desember kl. 13.30 í húsnæði Vöku hf. að Eldshöfða 6. Svæðið verður opnað kl. 11.00. Þar verða meðal annars eftirfarandi bílar og tæki boðin upp: Landini Ghibli DT100 '01 Toyota Avensis ‘00 Opel Astra '00 Nissan Patrol '00 VW-Golf '99 Toyota Corolla '99 Toyota Corolla '99 MMC Pajero V '98 Suzuki Baleno Wagon '98 Honda CRV '98 Renault Kangoo Opel Astra Caravan Opel Corsa Swing Chervolet K2500 MMC Pajero VWGolf VWGolf M.Benz 300DT Ford Econoline tækjasalur og sund á sama stað í Hafnarfirði og Kópavogi Kortið gildir í sal og sund á þeim stað sem það er keypt. Korthafi hefuraðgang að tækjasalnum og lauginni á hinum staðnum gegn greiðsiu aðgangseyris. Bjóðum upp á frían prufutíma undir leiðsögn þjálfara. Panta þarftímann með fyrirvara. 16 ára aldurstakmark. Hver einstaklingur fær leiðsögn í tækjunum af þjálfurum í byrjun og sérsniðna æfingaáætlun. Arskort í sal og sund á tilboði 21.990 kr. 'tSjjfBffUBw (1.833 kr. á mánuði) fUnt ygrð 26.990 kr. Ath. tilboðið gildir til 20. janúar 2003. Nautilus á íslandi Tiivaiin jólagjöf! Sundlaug Kópavogs sími 570 0470 og Suðurbæjarlaug Hafnarfirði sími 565 3080

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.