Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2003, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.2003, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 2003 / / c> í cj a rb í a c) 33"%/” 43 ekki fyrir hendi í Fossvoginum og varð þvi að taka þá afdrifaríku ákvörðun að fara með hana svona, miili heims og helju, í sjúkrabíl á Landspítalann á Hringbraut. Um annað var ekki að ræða. Þetta var hennar eina von. „Ég varð að vera eftir í Fossvogin- um á gjörgæslunni hjá Júlíu litlu. En þegar ég horfði á eftir Önnu fara í sjúkrabíl í fylgd lögreglubíla þá átti ég ekki von á að sjá hana aftur á lífi. Hún var bara að deyja.“ Nóttin hjá Baldri var erflð. Júlía kom ekki upp orði fyrr en klukkan þrjú um nóttina. Mesta hamingjustundin Nú liðu dagar martraðar og margs konar erfiðleika sem lagðir voru á herðar hins unga heimilisfóður. Sjö og átta ára böm hans spurðu um mömmu, sem hann vissi að væri í bráðri lífshættu, en hann vildi ekki láta bera á áhyggjum sínum. Varð að vera sterkur ... sterkur ... sterkur. Halda höfði. En tveggja ára hnátan braggaðist og foreldrar sem tengda- foreldrar og aðrir, læknar, hjúkrun- arlið, félagamir á Litla-Hrauni - allir - lögðust á eitt að styrkja hinn unga fóður. Jóna og Ámi byrjuðu fljótlega í skólanum á ný í Hveragerði og prestur ræddi um slysið við skólafé- laga þeirra. „Þetta vora hræðilegir dagar. Mér fannst erfitt að horfa á Önnu tengda við vélina og geta ekki sagt börnun- um að hún myndi lifa. Það leið ekki sú nótt að bömin vöknuðu ekki upp með martröð,“ segir Baldur. Þegar 9. desember rann upp gerð- ust í raun þau undur og stórmerki að Anna María vaknaði. Reiknað hafði verið með í fyrstu að þurft hefði að halda henni sofandi í 4-6 vikur. En lungun vora að ná sér. „Það var búið að létta á svæfingunni hjá mér, ég fann að verið var að taka eitthvað út úr mér. Mér leið ekkert illa þegar ég vaknaði og vissi ekkert hvað hafði gerst. En ég var algjörlega máttlaus. Þegar ég sá svo bömin aftur koma með tengdaforeldrum mínum þá fannst mér það yndislegt. En af hveiju þetta tilstand?“ segir Anna. Baldur mun aldrei gleyma því er hann sá Önnu komna til meðvitund- ar. „Þegar ég kom inn á stofuna til hennar var hún skælbrosandi og í hálfsitjandi stöðu í rúminu. Þetta var mesta hamingjustundin í lífi minu. Og hún þekkti mig strax. Svo vildi hún bara fara að fá fótin sín. Ætlaði bara heim eftir hádegið!" Baldur skýtur augunum yfir á eig- inkonu sína þegar hann mælir þessi orð. Þau tvö hafa bæði þurft að taka á miklum erfiðleikum. „Þetta með yf- irstjóm Fangelsismálastofnunar setti mig algjörlega út af laginu. Ég hefði kannski reiknað með stuðningi það- an eins og frá félögunum, klapp eða hvaíningu í andlegu áfalli en svo er gefið í skyn að maður hafi verið að leika sér þennan tíma.“ í dag blasir lífið við hjónunum á ný. Anna María hefur endurhæfmgu á Reykjalundi á morgun, m.a. til að ná upp þoh. Hún kennir örlítið tO í öðra hnénu en vonast til að það lag- ist. Hún og bömin sluppu alveg við beinbrot í slysinu. „Ég fékk einn mar- blett og Ámi eitt glóðarauga,“ segir Jóna og horfir brosandi á blaðamann- inn, örugg í faðmi mömmu. „Já, læknamir sögðu að það, þegar hún og Ámi héldu höfðinu á mér og Júlíu upp úr vatninu, eftir að þau los- uðu sig úr beltunum, hefði getað skipt sköpum um að við erum heOar í dag. Alveg heOar,“ segir Anna. Þau Baldur vOja koma á framfæri þakklæti, ekki síst tO Guðmundar Jens, Péturs Ottesens, Sigurðar G. Ragnarssonar, Sigmundar Felixsonar og Sigurðar Skúlasonar - hhrna borg- aralegu bjargvætta við Hólmsá. Einnig tO allra annarra sem hafa lagt þeim ómetanlegt lið frá því hún var á leið i bæixm að sækja Baldur í þeim tOgangi að fara að kíkja á flísar á sól- stofuna. -Ótt Athugið. Upplýsingar um veðbönd og eigendaferilsskrá fylgir alltaf við afsalsgerð. Við vinnum fyrir þig! Góð sala á nýlegum góðum bílum, vantar slíka bíla á staðinn. ÚTSÖLUTILBOÐ á fjölda bifreiða Bílamat'kaöurnnn Smiðjuvegi 46E rf ■ P 4 v/Reykjanesbraut._\~1 Tí Kopavogi, simi ^^ntelpiBriri 567-1800 'W' Löggild bílasala Toyota Carina E 1,8 Classic ‘98, grænn, ek. 90 þús. km, ssk., V. 890 þús. Tilboð 790 þús. Lúxusbíll, M. Benz 280 E 4Matic '99, dökkblár, ek. 46 þús. km, ssk., topplúga o.fl. V. 3.490 þús. Möguleiki á hagstæðu bílaláni. Ford Focus station '99, grænn, ek. 64 þús. km, 5 g. V. 1.080 þús. Bílalán 740 þús. , 19 þús. á mán. Toyota Avensis 2,0 turbo dísil '99, blár, ek. 149 þús. km, 5 g., góður bíll. V. 1.190 þús. Tilboð 1.050 þús. Bílalán 740 þús. Citreoén Saxo VTS '01, kóngablár, ek. 39 þús. km, 5 g., álf., samlitur, 120 hö. V. 1.380 þús., bílalán 815 þús., 19 þús. á mán. M. Benz 280 GE '87, rauður, ek. 173 þús. km, ssk., 33“ dekk, aukamiðstöð o.fl. V. 1.100 þús. Tilboð 790 þús. MMC Space Wagon 2,0, 4x4 '97, vínrauður/grár, ek. 118 þús. km, ssk. rafmagn í rúðum, hiti í sætum, samlæsingar V. 990 þús. Toyota Corolla Luna liftback 1,6 '98, rauður, ek. 72 þús. km, ssk. V. 820 þús. Honda Civic 1,5 '96, hvítur, ek. 164 þús. km, ssk., álf. o.fl. V. 590 þús. M. Benz C-230 Compressor '97, svartur, ek. 122 þús. km, ssk., álf. o.fl. V. 1.890 þús. Bílalán 1.100 þús. Nissan Terrano II '97, blár, ek. 83 þús. km, álf., skíðabogar, box á toppinn. V. 1.090 þús. Bílalán 670 þús. Suzuki Baleno GLX '97, blár, ek. 80 þús. km, 5 g., spoiler, ný heilsársdekk o.fl. V. 750 þús. Nissan Terrano II 2,7 turbo dísil '94, dökkblár, ek. 207 þús. km, 5 g., með mæli. V. 680 þús. Toyota Corolla 1,6 sedan Terra '01, silfurl, ek. 33 þús. km, ssk., CD, sumar/vetrardekk. V. 1.340 þús. Toyota Corolla 1,6 sedan Terra '98, dökkblár, ek. 103 þús. km, ssk.,CD, gott eintak. V. 790 þús. MMC Space Wagon 2,0I, 4x4 '99, hvítur, ek. 55 þús. km, ssk., 7 manna, hiti í sætum o.fl. V. 1.490 þús. Toyota Yaris 1,3 Sol '00, ek. 58 þús. km, 5 d., 5 g., álf., spoiler, CD, sumar- og vetrardekk. V. 1.050 þús. Tilboð 890 þús. Bílalán 450 þús. 16 þús. á mán. Opel Astra 1,6 GL sedan '99, grænn, ek. 88 þús. km, 5 g., V. 1.020 þús. Bílalán 680 þús. Góður bíll Tilboð: 950.000 Subaru Impreza 4wd turbo '99, hvítur, ek. 68 þús. km, 5 g., álf., körfustólar, mikið af aukahlutum. V. 1.890 þús. Bílalán 1.300 þús. Flotturbíll! Subaru Legacy 2,0 Anniversary '98, vínrauður, gylltur, ek. 58 þús. km, álfelgur, spoiler, dráttarkúla o.fl. V. 1.330 þús. Bílalán 300 þús. Kia Grand Sportage 2,0I '99, blár/grár, ek. 74 þús. km, 5 g., upphækkaður, álfelgur o.fl. V. 1.250 þús. Bílalán 500 þús. EINNIG: Kia Sportage 2,0 I, 4wd, nýskráður 13/06/00, svartur, ek. 36 þús. km, 5 g., allt rafdr. V. 1.290 þús. Toyota Celica 1800 GTi '00, silfurl., ek. 40 þús. km, 6 g., leður, topplúga, litað gler o.fl. Bílalán 650 þús. 25 þús. á mán. Verð 1640 þús. Tilboð: 1480 þús. Toyota Rav-4 '96, grænn, ek. 138 þús. km, 5 g., álfelgur, ný tímareim o.fl. V. 890 þús. Mazda 323F, árgerð 1999, silfurl., ekinn 37 þús. km, 5 gíra, álfelgur, spoiler o.fl. Verð 1.050 þús. Einnig: Mazda 323 1,5, árgerð 1996, rauð, ekin 135 þús. km, sjálfsk., 15” álfelgur, aukafelgur, vetrardekk, Cd, spoiler o.fl. Verð 430 þús. Tilboð 390 þús. Opel Astra 1,6 station, árgerð 1999, hvítur, ekinn 68 þús. km, 5 gíra, CD, vetrardekk. Verð 950 þús. Tilboð 850 þús. Hyundai coupe FX 2,0, árgerð 2000, silfurl., ekinn 21 þús. km, 5 gíra, álfelgur, topplúga.Verö 1.290 þús. Tilboð 1100 þús. Bílasamningur 29 þús. á mánuði. VW Transporter pallbíll '98, blár, ek. 78 þús. km, 5 g., gott eintak. V. 950 þús. Mazda 323 sedan '99, silfurí., ek. 58 þús. km, 5 g., cd o.fl. Toppeintak. V. 990 þús. Tilboð 790 þús., bílalán 600 þús. Subaru Impreza GL stw '99, hvítur, ek. 115 þús. km, 5 g., CD, o.fl. V. aðeins 790 þús. VW Golf Comfortline '98, svartur, ek. 98 þús. km, 5 g., 17" BBS-álfelgur, 15" vetrardekk, litað gler, flottur bíll. V. 1.050 þús.Tilboð 890 þús. Ford Escort station '96, silfurl., ek. 121 þús. km, 5 g. V. 450 þús. Tilboð 390 þús. Ford Econoline 150 4x4,4,9 I '91, blár, ek. 117 þús. km, ssk. húsbíll, 35" dekk. V. 990 þús. Tilboð 790 þús. Lynx Racing 454 special edition '00, svartur, ek. 400 km, einn eigandi, toppgræja. V. 790 þús. Renault Mégane Grand Comfort, árgerð 2001, grár, ekinn 15 þús. km, sjálfsk, rúskinnssæti, allt rafdr., álfelgur, sumar- og vetradekk. Verð 1.980 þús. Bílalán 1.100 þús. Nissan Vanette 2,0 I '93, blár, ek. 149 þús. km, 5 g., dráttarkúla o.fl. V. 250 þús. Range Rover Vogue 3,5 Se, '88, ek. 227 þús. km, sumar- og..vetrardekk á felgum. V. 550 þús. Ath.: Öll skipti möguleg. Toyota Land Cruiser 90 VX '98, hvltur, ek. 110 þús. km, ssk., 7 manna, sumar- og vetrardekk. V. 2.350 þús. Btlalán 850 þús. Range Rover 2,8 dísil '83, ek. 1 þús. km á vél, 4 g., 38" dekk. V. 590 þús. Tilboð: 430.000 Toyota Hiace 2wd 2,7, bensín, '99, blár, ek. 78 þús. km, 5 g., 7 manna. V. 1.290 þús. Bílalán 1.100 þús. MMC Carisma 1,6 GLX '98, silfurl., ek. 68 þús. km, 5 g., spoilerkit, álf., V. 1.190 þús. Bílalán 650 þús. 23 þús. á mán. Piaggio Daihatsu Porter, 16 v., '01, hvítur, ek. 6 þús. km, 5 g., 7 manna, dráttarkúla. Verðtilboð 990 þús. VW Bora 1,6 Comfortline '99, svartur, ek. 73 þús. km, 5 g., 16" álfelgur. V. 1.190 þús. Tilboð 1.090 þús. Bílalán ca 600 þús. Nissan Almera Comfort, árgerð 2001, silfurl., ekinn 19 þús. km, 5 gíra, álfelgur, aukafelgur o.fl. Verð 1.390 þús. EINNIG: Nissan Almera Slx, árgerð 2000, svartur, ekinn 49 þús. km, 5 gíra, álfelgur, spoiler. Verð 960 þús. Bílalán 680 þús. SÁ FLOTTASTI MMC Eclipse GSX 4WD turbo, árgerð 1995, grænn, ekinn 82 þús. km, 18” álfelgur, topplúga, spoiler o.m.fl. Verð 1.290 þús. Tilboð 1.090 þús. Staðgr. Isuzu Crew Cab 3,1 Tdi, árgerð 2000, silfurl., ekinn 50 þús. km, sjálfsk., 35”, hús o.m.fl. Verð 2.450 þús. Bílalán 1.850 þús. M. Benz 560 sec '88, blár, ssk.., leður, allt rafdr.. 16" álf. V. 990 þús. Tilboð 550 þús. Subaru Legacy 2,0 4wd '99, blár, ek. 60 þús. km, ssk., álf., sumar- og vetdrardekk. V. 1.500 þús. Bílalán 800 þús. MMC L 200 2,5 turbo dísil '95, grænn, ek. 210 þús. km, 5 g., mikiö yfirfarinn. V. 730 þús. Tilboð 590 þús. MMC Lancer GLXi, árgerð 07/2000, hvítur, ekinn 48 þús. km, 5 gíra, spoiler, rúöur rafdr. Verð 1.090 þús. Tilboð 990 þús. Hyundai Elantra 1,6 GLSi '00, rauður, ek. 12 þús. km, ssk., sumar- og vetrardekk. V. 1.090 þús. Bílalán 570 þús. 16 þús. á mán. Citroén BX 1,6 '91, grár, ek. 187 þús. km, 5 g., vökvakerfi. V. 130 þús. Ford Mondeo Trend '01, ek. 15 þús. km, ssk., álfelgur, sumar- og vetrardekk, cd o.fl. V. 1.950 þús. Subaru 1800i station '92, vínrauður, ek. 200 þús. km, ssk. Gott eintak. V. 390 þús. Toyota HiLux '91, blár, ek. 180 þús. km, 5 g., 38" dekk, 4:71 hlutföll, með húsi. V. 590 þús. Isuzu Rodeo 3,2 4x4 '92, ek. 130 þús. km, ssk., gott eintak. V. 590 þús. Tilboð 390 þús. MMC Eclipse RS '95, orange, ek. 130 þús. km, 5 g., 17", 17" BBS-álfelgur o.fl. V. 820 þús. Tilboð 650 þús. MMC Pajero 3,0 V6 '93, rauöur/grár, ek. 209 þús. km, ssk., álf., topplúga, allt rafdr. V. 890 þús. M. Benz SLK 230 Kompassor '99, rauöur, ek. 53 þús. km, 5 g., blæja. V. 3.450 þús. M. Benz 190E Sportline '91, svartur/grár, ek. 195 þús. km, 4 g., 16" álf., vetrardekk á felgum, topplúga. V. 790 þús. Deawoo Nubira 1,6 station, árgerð 2000, ekinn 58 þús. km, 5 glra, álfelgur, vetrardekk o.fl Verð 1 milljón. Bílalán 900 þús. Sjaldgæfur bíll Citroén DS Pallas, árgerð 1964, uppgerður frá A-Z. Tilboðsverð aðeins 690 þús. VW Golf Confortline '99, 5 dyra, svartur, ek. 74 þús. km, 5 g., álf., spoiler, litaö gler, vetrardekk. Tiðboð 1.050 þus. Bílalán 650 þús. Dodge Avengers 2,5 V6, árgerð 1998, grár, ekinn 100 þús km, sjálfsk., leður, topplúga, Verð 1.690 þús. Bualán 880 þús. Skoða milligjöf í VN. Dísil stationbíll, Toyota Avensis 2,0 Turbo dísil, árgerð 1999, blár, ekinn 149 þús. km, 5 gíra. Gott eintak. Verð 1.190 þús. Bílalan 750 þús. Mazda 323 Glx sedan, árgerð 1997, blár, ekinn 74 þús. km, sjálfsk., álfelgur, spoiler. Tilboð 690 þús. Cherokee Grand Limited V8 4,7, '00, grænn, ek. 48 þús. km, ssk., leður, topplúga, 17" álf. o.fl. V. 4.300 þús. Tilboð 3.950 þús. VW Golf Gl '96, vínrauður, ek. 90 þús. km, álfelgur, sumar- og vetrardekk, CD. V. 590 þús. Tilboð 490 þús. Renault Express, vsk-bíll, '96, hvítur, ek. 106 þús. km. V. 380 þús. m/vsk. Dodgo Dakota V8 4,6, árgerð 2001, rauður/grár, ekinn 25 þús. km, sjálfsk., álfelgur, cd. Flottur pallbíll með öllu. Verð 3.390 þús. Bílalán 1500 þús. Toyota HiLux TDi '01, vínrauður, ek. 15 þús.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.