Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Blaðsíða 6
6 FRÉTTIR LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ2003 JVC Digital Night Scope - myndar i myrkri DIGITAL DU TÖKUVÉL - ÁRGERÐ 2003 með 2,5" LCD skjá með 1/6 CCD upptökuflögu með 800.000 dílum, 700x Super Digital Zoom, 16x Optical Zoom, endingargóðri rafhlöðu og Digital Nightscope. Myndar í myrkri. Fullkominn Studio DV klippibúnaður fylgir að verðmæti 20.000 krónur. □IGITAL TOKUVÉL MEO 2,5" SKJÁ Studio DV klippibúnaður fylgirl 1 Digital DV tökuvél « 2,5“ LCD skjár me3 180.000 punkta upplausn ’ 1/6“ upptökuflaga með 800.000 punkta uppl. ■ 520 llna upplausn ■ 16x Optícal Zoom ’ 700x Super Digital Zoom 1 Email Video Clips ’ Innbyggð vefmyndavél 1 Digital NightScope JVC GRDU4000 Fullkominn Studio DV klippibðnaður fylgir! □IGITAL TÖKUVÉL MEÐ 3,5" SKJÁ OG KYRRMYNDAVÉL • Digital DV tökuvél • 2“ LCD skjár • 1,33 MegaPixel upptökuflaga • 540 lína upplausn • Super High-Band Processor • 10x Optical Zoom • 200x Super Digital Zoom • Innbyggð kyrrmyndavél • Email Video Clips • Innbyggð vefmyndavél • Tekur SD kort • 8mb SD kort fylgir • Digital NightScope • Snapshot möguleiki • Easy-Edit klippibúnaður • Titringsdeyfir • DV inn og útgangur • Analougue inngangur • J-Terminal • Fylgihlutir: Fjarstýring, spennubreytir, rafhlaða, hugbúnaður og kaplar □IGITAL TÖKUVÉL MEÐ S" SKJÁ OG INNBYGGQRI KYRRMYNDAVÉL ■i JVC GRDUP9 Digital Night Scope Fullkominn Studio DV klippibúnaður fylgirl • Digital DV tökuvél • 2“ LCD skjér • 1,33 MegaPixel upptökuflaga • 540 lína upplausn • Super High-Band Processor • 10x Optical Zoom • 200x Super Digital Zoom • Innbyggð kyrrmyndavél • Email Video Clips • Innbyggð vefmyndavél • Tekur SD kort • 8mb SD kort fylgir • Digital NightScope • Snapshot möguleiki • Easy-Edit klippibúnaður • Titringsdeyfir • DV inn og útgangur • Analougue inngangur • J-Terminal • Fylgihlutir: Fjarstýring, spennubreytir, rafhlaða, hugbúnaður og kaplar IXT JVC GRUnDIG AKAI UNITED HITACHI CMympus MINCGA harmaakardon 'JBL Sjönvarpsmiðstöðin RAFTÆKJAUERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 5G8 9090 • www.sm.is UMBDÐSMENN UM ALLT LAND ► RLYKJAVlKURSVÆÐIO:Haakaup,Smáralíral.lónboig, Kðpavogi VES1UBIAND:Hliónisýn,Akianesi Kauplélag Hússvik. Urð. Raulatholn. AUSTUHLANDIF Kéraðstnia. Egilsstoðum Veisliinin Vik, Heskaupsslað. Kauplún. Vopnafirði. II Vopnlirðinga. Vopnalirði. If Héraðsbúa. Seyðistiiði. lurntræður, Seyðislirði Sparkaup. Fáskruðsfirði KASK. HdfnHDrnaliiði SUDURLAND Rafmagnsverkstæði KH. Hvolsnlli Moslell. HeIIu. lA Sellossi Has. ttilákshiiln. Biimnes. Vestmannaeyjum. RtVKJAHES: Raleindatækni. Kellavik Stapalell. Keflavík. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarsscnar. Garðí Rafmætti. Hafnarfirði. Fíkniefnamálum FÍKNIEFNI: Samkvæmt nýútkominni ársskýrslu lögreglustjórans í Reykjavík fýrir árið 2002 fjölgaði fíkniefnabrot- um um 24% frá fyrra ári og fjölgaði brotum vegna vörslu og neyslu fíkni- efna mest. 407 einstaklingar voru kærðir fýrir fíkniefnabrot og var um þriðjungur þeirra yngri en 20 ára. Þá var lagt hald á mikið af fíkniefnum í fyrra og bar þar mest á hassi. Stærsta fíkniefnamál ársins varðaði innflutn- hefur fjölgað ing á 30 kílóum af hassi og voru fjórir menn handteknir í tengslum við það. (skýrslunni kemur fram að í flestum fíkniefnamálanna hafi fíkniefnin fund- ist innanklæða á mönnum eða inn- vortis. Hins vegar uppgötvast hlut- fallslega flest brot vegna innflutnings fíkniefna við komuna til landsins, þá annaðhvort með flugfarþegum eða með pósti. Treysti Þórólfi OLÍUSAMRÁÐ: Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir, fyrrverandi borgarstjóri, segist hafa treyst dómgreind Þórólfs Áma- sonar, arftaka síns i embætti, eftir sam- tal þeirra um aðild Þórólfs að rannsókn Samkeppnisstofnunar á meintu verð- samráði olíufélaganna. Hún spurði Þórólf hvort eitthvað væri í málinu sem varðaði hann persónulega og hann gæti ekki varið. Svaraði hann því neitandi, að sögn Ingibjargar. Á LUNDAVEIÐUM: Lundaveiðimenn geta þurft að bíða lengi eftir fugli en veiðin er dræm það sem af er vertíðinni. DV-mynd SKH Lundaveiði dræm það sem afer vertíð: Beðið eftir brælu- skoti í Eyjum Afar dræm lundaveiði hefur verið í úteyjum Vestmannaeyja það sem af er veiðitímabili. Kenna menn um veðurblíðu að undanförnu, en í henni liggur fuglinn á haffletinum og tekur ekki flugið. „Hér hefur verið hægur vindur og sól síðustu daga og veiðin léleg. Við þurfum eitt gott bræluskot til þess að rífa þetta upp. Þá ætti fuglinn að taka flugið og við að geta fangað hann í háflnn," segir örn Hilmisson lundaveiðimaður í samtali við DV. Hann er einn þeirra sem nytja Suðurey og var þar staddur þegar blaðið hafði samband í gær. Hann hafði þá verið í eynni við veiðar sfð- an á þriðjudag en ætlaði í land f gærkvöld. Eftirtekjan eftir þessa Qóra daga var afskaplega rýr en öm kvaðst þó vænta þess að innan fárra daga snerist vindátt þannig að veiðin yrði betri. Lundaveiðitímabilið hefst þann 1. júlí ár hvert og stendur fram til 15. ágúst. Kunnugir ætla að í Vest- mannaeyjum veiðist gjaman um 100 þúsund fuglar á þessum eina og hálfa mánuði. Haldist tíðarfar hins vegar óbreytt verður veiðin í ár miklum mun minni. „Hér í Suðurey höfum við gjarnan fengið um 10 þúsund fugla á hverju veiðitímabili en við emm langt frá því að ná þeirri tölu núna,“ sagði örn. Á Þjóðhátíð Vestmannaeyja um verslunarmannahelgina er lundi það matarkyns sem mönnum þykir síst mega vanta. Á þessum tíma- punkti em Eyjamenn þó búnir að veiða svo mikið af lunda að það dugir fyrir þjóðhátíðina en nægur vetrarforði af lunda er ekki kominn. „Eitt gott bræluskot myndi alveg redda okkur,“ sagði örn - en bætti því við að eftirtekjan af veiðinni væri raunar aðeins þannig að hún dygði fyrir nauðsynlegum útgjöld- um. sigbogi@dv.is Keyptu smáauglýsingu á smaar.is og unnu HEPPINN: Bjarki Hallsson tekur hér við við vinningum sínum úr hendi Jónínu K. Lárusdóttur, deildarstjóra á smáauglýsingadeild DV. DV-myndE.ÓI. Dregið var í sumarhappdrætti smáauglýsingadeildar DV á þriðju- dag. Upp komu nöfnin Bjarki Hallsson, Reykjavík, og Elín Gests- dóttir, einnig Reykjavík. Bjarki vann gjafabréf á Café Vict- or, 2ja mánaða áskrift að DV, 2 bíómiða á Ussss, nýju íslensku bíó- myndina, og geislaplötu með tón- listinni úr myndinni. Elín Gestsdóttir vann gjafabréf á Galileó, 2ja mánaða áskrift að DV, 2 bíómiða á Ussss, nýju íslensku bíó- myndina, og geislaplötu með tón- listinni úr myndinni. Sérstök sumarverðskrá gildir nú fyrir smáauglýsingar í DV. Kostar 4 línu textaauglýsing, sem pöntuð er á www.smaar.is, 500 kr. Sams kon- ar auglýsing, sem keypt er með símtali eða í afgreiðslu smáauglýs- inga í DV-húsinu, kostar hins vegar 700 kr. Myndaauglýsing kostar síð- an 950 krónur, hvort sem hún er keypt í á www.smaar.is, með sím- tali eða í DV-húsinu. Allir sem kaupa smáauglýsingu á www.smaar.is lenda í happdrættis- potti. Dregið verður alla þriðjudaga í júlí og ágúst og munu nöfn vinn- ingshafa birtast í DV á föstudögum. Aðalvinningurinn, sem dreginn verður 2. september, er flugmiði frá Iceland Express.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.