Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Blaðsíða 42
46 OVHCLCARBLAD LAUGARDAGUR26.JÚLÍ2003
Heiti Potturinn^ 7. flokkur, 24. júlí 2003 ^ HAPPDRÆTTI ^jjj HÁSKÓLA ÍSLANDS w vænlegast til vinnings
Einfaldur kr. 2.656.000.- Tromp kr. 13.280.000.-
21106B kr. 13.280.000,-
21106E kr. 2.656.000,-
21106F kr. 2.656.000,-
21106G kr. 2.656.000,-
21106H kr. 2.656.000,-
Trompmiði er auðkenndur meö bókstafnum B en einfaidir miðar með E, F, G og H. Gangi vinningar ekki út bætast þeir við Heita pott næsta mánaðar. Birt með fyrirvara um prentvillur.
HAPPDHÆTTI « HAPPDRÆTTI
dae vinningarnirfást dae
Vinningaskrá
12. útdrittur 24. júlí 2003
Bifreiðarvinningur
Kr. 2.000.000____Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
19 8 7
Ferðavinningur
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
573 1 5
63613
69731 73549
Ferðavinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
3417 16462 23597 36565 41074 68775
13757 17796 28395 38277 62178 69807
Húsbúnaðarvinningur
Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur)
161 9281 25512 31851 44268 54407 65752 73892
450 10599 25869 33844 44313 54517 66417 74674
1106 11011 26154 35388 44753 54700 66792 75322
2797 11604 26676 35503 44896 55925 67305 75532
3228 11638 26799 35591 45519 56163 67392 76661
3421 14907 27968 36474 46987 56194 67637 77408
4585 19604 28201 36805 47080 56737 68139 77470
4858 21802 29801 37877 49031 58349 68983 77953
5354 23504 29901 39293 51753 59940 69498 79862
6698 24138 30220 41566 52237 61977 70096
8329 24738 30727 42311 52460 63006 72564
8740 25403 31225 42945 53227 64064 73778
9080 25409 31553 43474 53340 64818 73817
Húsbúnaðarvinningur
Kr. S.0C 10 Kr. 10. 000 (tvöfaldur)
50 11456 22376 32811 43643 53062 59455 70447
194 12115 22653 32862 44427 53225 60382 70525
235 12608 22670 32964 44763 53664 60764 70886
305 12636 23615 33191 45252 53873 61008 70890
1156 13605 24210 33693 45436 54070 61225 71036
1285 13801 24441 33726 45657 54255 62266 71135
1795 14129 24821 34518 45800 54380 62398 71217
2261 14139 25697 34576 46281 54418 62556 71261
2754 14344 25924 34758 46351 54661 62979 71452
2826 15106 26045 34971 46559 55441 63488 72184
3455 15382 26509 35136 46625 55503 63586 72351
4092 15533 26532 35436 46627 55648 63764 72535
4125 15715 26742 36847 47168 56096 65103 73749
4218 15946 26873 37811 47800 56225 65573 74146
4245 16559 26938 38703 47806 56489 65597 75132
4383 16715 27213 38786 48358 56509 65600 75550
4581 16753 27584 39236 48374 56520 65769 75871
4590 17232 27722 39239 48808 56763 66275 76082
4735 17667 27866 40496 49196 57103 66285 76547
5210 18028 28155 41010 49225 57180 66442 77323
6850 18030 28863 41205 49275 57526 66481 77411
7245 18261 28873 41436 49287 57636 66550 77640
8024 19026 2947» 41804 49383 58009 66625 77931
8636 19814 29498 42268 49471 58034 67293 78099
9496 20084 29771 42902 50175 58081 67450 78437
9992 20495 30038 42993 50656 58225 67646 78957
10019 20949 30902 43066 50734 58298 69272
10192 20979 31155 43091 51334 59036 69328
10422 21231 31365 43223 51869 59088 69428
10496 21262 31546 43380 51879 59102 69729
10794 21991 31608 43406 5191» 59245 69856
11452 22263 32138 43597 52723 59353 70443
Næsti útdráttur fer fram 31. júlí 2003
Heimasíða á Interneti: www.das.is
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Sagan endurtekur sig
Margir íslenskir skákmenn eru í
víking um þessar mundir. Flestir
eru í Tékklandi á opna tékkneska
meistaramótinu sem er orðinn ár-
legur viðburður hjá skákmönnum
landsins. Þetta er í fjórða skiptið
sem íslenskir skákmenn sækja smá-
bæinn Pardubice heim og margir
orðnir hagvanir þar. Menn hafa sótt
dýrmæta reynslu á þessi fjölmennu
mót sem eru venjulega skipuð um
500 skákmönnum - og reyndar
fleiri því þarna er teflt í mörgum
styrkleikaflokkum. Svo er haldið
bridgemót sem ég mæli með að ís-
lenskir bridgemenn reyni við ein-
hvern tímann. Meðal annarra
keppnisgreina er knattspyrna og ís-
lenska víkingasveitin vann þar góð-
an sigur árið 2000. Menn ætla að
reyna að endurtaka afrekið í ár!
Þarna er sem sagt margt að gerast.
Ungt fólk fær þarna að kynnast
mörgum hliðum mannlífsins, sam-
hliða skáklífinu. Þarna er ódýrt og
ágætt að vera en hitinn er þó full-
mikill fyrir minn smekk en ég var
með í fyrsta mótinu.
Fjórmenningaklíkan
Það er gaman að bera saman
stöðu íslenskra skákmanna í
fremstu röð nú á dögum og fyrir 20
árum. Þetta eru nú frekar óvísinda-
legar vangaveltur hjá mér og
handahófskenndar en vitur maður
sagði eitt sinn að mannlífið og sag-
an endurtæki sig á 20 ára fresti. Það
er heilmikið til í því. Fyrir um 20
árum var svoköfluð „fjórmenninga-
klíka“ farin að láta til sfn taka í skák-
listinni. Það voru þeir Helgi Ólafs-
son, Jón L. Árnason, Jóhann Hjart-
arson og Margeir Pétursson. Þá
voru íslensku stórmeistararnir að-
eins tveir, þeir Friðrik Ólafsson og
Guðmundur Sigurjónsson. Fjór-
menningarnir áttu heldur betur eft-
ir að koma við sögu næstu árin og
gróskan í skáklífinu var mikil. Skák-
sambandið hafði haldið heims-
meistaraeinvígið 1972 og um 1983
voru áhrif þess að stigmagnast. Það
voru ekki bara þessir fjórir einstak-
lingar sem höfðu bætt sig - allir
skákmenn voru í uppsveiflu. Fjór-
menningarnir skáru sig einfaldlega
úr fjöldanum og innan þriggja ára
höfðu þeir allir orðið stórmeistarar
og sá yngsti, Jóhann Hjartarson,
stóð á þröskuldi heimsfrægðar í
skákheiminum. Það er gaman að
geta þess að hann er enn stigahæst-
ur Norðurlandabúa í skák þótt
hann hafi hætt atvinnumennsku í
skák, vonandi um hríð!?
Alþjóðleg mót reglulega
Skákhreyfingin stóð öll að baki
þessum ungu meisturum. Jóhann
Þórir Jónsson hélt sín fjölmörgu
helgarskákmót af miklu kappi, Helgi
Ólafsson var konungur þeirra og
varð fyrstur þeirra fjögurra að ná
stórmeistaratitlinum. Allir skák-
menn sem kærðu sig um gátu tekið
þátt í ævintýrinu og bætt sig.
Skáksamband Islands og Taflfélag
Reykjavíkur voru aðalmáttarstólp-
arnir og forystumenn þeirra á þess-
um árum lögðu allir styrka hönd á
plóginn. Alþjóðleg mót voru haldin
reglulega og þnr stórmeistarar bætt-
ust í hópinn snemma á síðasta ára-
tug síðustu aldar, þeir Hannes Hlífar
Stefánsson, Þröstur Þórhallsson og
Helgi Áss Grétarsson. Þeir voru allir
- hver á sinn hátt - afsprengi öflugs
skáklífs í landinu. Enda eru liðinu 7
ár síðan Þröstur Þórhallsson lauk
sinni stórmeistara-áfangaleit.
Ný fjórmenningaklíka
Nú langar mig aðeins að velta fyr-
ir mér stöðunni í dag. Eftir nokkur
mögur ár, skáklega séð, sem að
hluta tii má rekja til þess að „fjór-
menningaklíkan“ hefur dregið sig
mikið í hlé, virðist vera að rofa til.
Upp er risin ný fjórmenningaklíka
sem þó er ekki enn jafn öflug og hin.
Það eru þeir Jón Viktor Gunnarsson
og Stefán Kristjánsson, sem nú þeg-
ar eru alþjóðlegir meistarar, Bragi
Þorfinnsson reyndar líka - aðeins
formsatriðin og FIDE-skjalið eftir -
og Arnar Gunnarsson sem hefur
náð öllum þeim áföngum sem til
þarf en þarf að bæta sig um nær 30
Elo-stig sem hann mun örugglega
gera von bráðar. Þessir, sem og aðr-
ir, standa sig frábærlega á opna
tékkneska meistaramótinu því
óneitanlega er nokkuð öflugur hóp-
ur skákmanna alveg við það að ná
jafn langt og fjórmenningarnir.
Gróskan er komin aftur.
Hrafn hristir upp
Reyndar ríkir nokkur óeining í ís-
lenskri skákhreyfingu sem hefur
splundrast í fleiri félög og einingar
sem vinna hver fyrir sig. Deiiur eru
innan hreyfingarinnar um ýmis
smáatriði og forystumenn hennar
vinna ekki nógu vel saman. Það
vantar „kraftinn" í hreyfinguna,
enda fór skákin úr tísku um
þónokkurn tíma. Sumir forystu-
menn hafa setið í stjórnum taflfé-
laga af gömlum vana. Margir ein-
stakiingar eru að berjast við vind-
myllur og eiga í vissum erfiðleikum.
Menn eins og Hrafn Jökulsson eiga í
baráttu við gömlu skákhreyfinguna
og samfeið virðist ekki greið. Þeir
þjást ekki af svokallaðri „skák-
þreytu". Þeir eru að berjast við
skákdrauginn miída eða skákgyðj-
una „Caissu" líkt og ungu mennirn-
ir í dag sem eru að sækjast eftir að
verða stórmeistarar líkt og ungu
skákmennirnir fyrir um 20 árum.
Tíminn mun leiða í ljós hvort það
tekst en heldur vil ég hafa „um-
deilda" menn í skákhreyfingunni
sem framlcvæma hluti á nýjan hátt
en skákþreytta einstaklinga sem
gera hlutina eins og fyrir 20 árum.
Þeir verða að skilja það að tímarnir
hafa breyst. Það er lfldega best að
endurtaka það að þetta eru mínar
persónulegu vangaveltur og örugg-
lega einhverjir á öndverðri skoðun.
En mér kemur í hug setning sem
góður vinur minn sagði oft:
„Heimska er ólæknandi"!
Síðasti afleikurinn
Snúum okkur að skáklistinni! Það
er merkilegt hversu vel og illa stór-
meistarar í fremstu röð tefla stund-
um. Aðalatriðið er enn að leika ekki
síðasta afleiknum. Þessi skák er al-
deilis dæmalaus!
Hvítt: Curt Hansen (2618)
Svart: Mikael Krasenkow (2585)
Grilnfeld-vöm.
Norðursjávarmótið
íEsbjerg(6), 09.07. 2003
1. d4 RflS 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bg5
Re4 5. Bh4 c5 6. e3 Da5?! Þessi leik-
ur er skrýtinn - venjulega er leikið
hér 6. - Rxc3 7. bxc3 og hér koma
margir leikir til greina. 7. Db3 cxd4
8. exd4 Bh6 9. Hdl
a«£. ú f
íí
■& i
k
&& &&&
I
Hér veður svartur aldeilis í villu -
sennilega er 9. - Rxc3 10. bxc3 enn
best. En stundum fyllast menn
sjálfseyðingarhvötum og fram-
kvæma tóma vitleysu! 9. - dxc4 10.
Bxc4 Rd6 11. RÖ Rc6 12. d5 Rb4 13.
0-0 Bf5. Staðan er slæm hjá svört-
um. Hann getur ekki hrókað án
þess að tapa liði og það kann ekki
góðri lukku að stýra. 14. Rd4 Dc5 15.
Be2 Bg7
f é fl
ii iiii
« 1
'&& k
% & k
Wlh
á á JbL (Éi A A
g
Hér sýnir sá danski af hverju góð
liðskipan er nauðsýnleg í skák. Pól-
verjinn hefur eflaust reytt hár sitt og
skegg ... 16. Rcb5 Rxb5 17. Bxb5+
Kf8 18. Hfel e5. Þetta er vonlaust
tafl en menn vilja fá að sjá afleiðing-
arnar, sumir hverjir. 19. Rxf5 gxf5
20. d6 e4 21. d7 Bd4 22. Dc4 1-0
Reyndar ríkir nokkur
óeining í íslenskri skák-
hreyfingu sem hefur
splundrast í fleiri félög.
Evgem' Agrest varð sænskur
meistari í ár. Hér sjáum við gamlan
vin íslendinga, Thomas Ernst, tek-
inn í bakaríið. Jú, hann er stómeist-
ari og stærðfræðisnillingur þó li'tið
fari fýrir því hér. Því stundum verð-
ur maður að skilja líka!
Hvítt: Bjöm Ahlander (2389)
Svart: Thomas Emst (2442)
Grflnfeld-vöm.
Sænska meistaramótið
Umeá (5), 03.07. 2003.
1. d4 RfB 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5
Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Bc4
c5 8. Re2 Rc6 9. Be3 0-0 10. 0-0 Bg4
11. Ö Ra5 12. Bd3 cxd4 13. cxd4 Be6
14. d5 Bxal 15. Dxal f6 16. Bh6 He8
17. Khl Hc8. Hvítur leikur hér
„gamla leiknum". Nýrra er 18. Rg3
sem eflaust er bara misskilningur?!
18. Rf4 Bd7 19. e5 Rc4 20. e6 Ba4
IfS é
U A A
Á 4 Af
&
n % m
± A
A A A
m_________n d
Og þá lætur Björn (inn) högg ríða:
21. Rxg6 hxg6 22. Bxg6 Re5 23. Be4
Bc2 24. Bxc2 Hxc2 25. Ddl Hxa2 26.
f4 Kh7 27. fee5 Kxh6
A A A
á A *
X & á A H
m n á?
Ég var eitthvað að skrifa um
skilning. Ef maður telur þá er svart-
ur hrók yfir. Ef maður skilur þá sér
maður að mát eða eitthvað
jafnslæmt er yfirvofandi. 28. exf6
exf6 29. Dd4 Kg7 30. Dg4+ Kf8 31.
Dg6 Ke7 32. Dxf6+ l-O.