Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ2003 0VHEL6ARBLAÐ 43 j
ÖNNUR GÓÐ RÁÐ
• Ef þú notar gleraugu ættirðu að hugsa út í að flass speglast oft I gleraug-
um. Þá getur oft verið gott að taka gleraugun niður áður en mynd er tekin.
• Ef þú ert með stórt nef máttu alls ekki láta mynda þig upp í móti.
• Þverröndóttur fatnaður fær þig til að virka minni og breiðari en v-hálsmál
er kjörið fyrir þá sem vilja líta út fyrir að vera lengri og grennri.
• Mundu að anda sem eðlilegast því þá slakarðu á. Ef þú ert ekki afslappaður
sést það bæði í andliti og á líkamanum.
• Þegar þú horfir inn i myndavélina skaltu ímynda þér að þú sért að horfa á
manneskju sem þú kannt mjög vel við eða hugsa um eitthvað skemmtilegt.
Þá færðu fallegt blik í augun.
• Sumir eiga það til að hreyfa alltaf fæturna, bæði sitjandi og standandi.
Reyndu að halda tánum á jörðinni.
• Hendurnar eru oft vandamál; margir vita hreinlega ekki hvað þeir eiga við
þær að gera. Ef menn kreppa hnefana á myndum geta þeir sýnst reiðir og ef
fingurnir eru of beygðir gæti áhorfanda grunað að þig klæjaði. Best er að
halda fingrunum saman og láta hendumar hvíla í fanginu eða á lærunum.
Það getur einnig virkað mjög „töff" að halda höndunum fyrir aftan bak.
I' FULLRI STÆRÐ
• Ef þú ert með breiðar mjaðmir skaltu alltaf standa á hlið en snúa efri hluta
líkamans að myndavélinni. Þannig færðu fína Ifkamsstöðu með granna fætur
en breiðari axlir.
• Hafðu annan fótinn örlítið framar en hinn og leggðu þungann á aftari fót-
inn.
• Haltu maganum inni og spenntu rassvöðvana. Ekki láta handleggina liggja
þétt upp að líkamanum.
• Ef þú ert með grönn læri en meira utan á maga og rassi þá getur verið gott
að snúa beint fram. Prófaðu þig áfram fyrir framan spegil.
ANDLITSMYND
• Áður en myndin er tekin skaltu spá í hvort þú kannt betur við hægri eða vinstri vangann á þér og snúðu svo betri hlið-
inni aðvélinni.
• Ef hárinu er skipt ættirðu að snúa skiptingunni að vélinni; það kemur betur út.
• Margir eiga það til að halla höfðinu niður að brjósti eða aftur á bak þegar þeir eiga að brosa en það er varasamt því þá
kemur gjarna tvöföld undirhaka, jafnvel krumpur á hálsinn.Teygðu frekar hökuna eilítið fram í átt að myndavélinni.
• Ef þú horfir beint í linsuna sendirðu frá þér mjög persónulegt augnaráð en ef þú horfir aðeins upp fyrir linsuna verður
svipurinn óræðari - spáðu í hvaða skilaboð þú vilt senda frá þér.
o □ÚNDUR BÍLGRÆJUR
FJOLBREYTT OG GOTT URVAL
‘WU
i Bl Wig&m
?v’ .'JÍA
tSLdar
IV r
Bílhátalarar, bílmagnarar, bílbassar
og bassabox frá Infinity og JBL
NOKKUR
VERÐDÆMI
JBL DA40D2 1 BOw MAGNARI
aðeins kr. 18.990
.
JBL GT1 2 450w 1 2" BASSAKEILA
aðeins kr. 9.990
•' ...
JBL GT0935 3GOw BxS" HÁTALARAR
aðeins kr. 9.990
JVC GRUnDIG AKAI UNITED HITACHI KDL5TER MINOLTA harman/kardon UBL
Slónvarpsmiðstöðin
EZSm RAFTÆKJAUERSLUN • SÍOUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 l'.WJÆ
UM80DSMENN UM ALIILANO ► fl[íUAlíllll?.SVAEI8 Kackas. Snáralípd lötoi ItpniKi VfSIllllAXO Hl»casrn.Akranesi la-jdélaa Ba'sluCmca. Borcimesi BIíimijwI !if. Helissaa:. GuJ'ii Kalijiœsca Eranía'ltrfi VfSIflflDIR lauolelao Stemgi ws!:aiðaí. Oiancsnes- lOROUBLAkO 0 Sttmaiimsíjaiðaf
l-toai-k 0»inxitMaa Imksuin OlimiaxitaBliaíaisi &a6‘<rtooaMLS«ðarfe'wi fltoí tr<k IpaMUain ö.'vkl Ht>sarl trl. HaJaitoi WS1LMAI3 li hraJsíkffrtatd* IrsiiiMllli. kskusstat UjTl' IF 4ara3saca.k»liit«J lu»ilxSofcs,,Ji
Soarkaup. Faskráðsttrð! KASK. Holnloroalirði. SUÐURIANO Ralmacnsverkstzði KR. Hrolsvelli. Uosfell. flellu KA. Sellossi. Bás. Þorlákshöln. Brimnes. Vestmannaeyiuin RfYKJAVfS Ralemlaizlni. Keflavik Siapalell, Ketlav.k. flallagnasiuusi Sij. Iravarssanar. Gárði. Ralsiiii, DalnailnJi
ml?^kaupÆ