Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR26.JÚLÍ2003 SMÁAUGLÝSINGAR550 5000 53
Heimilistæki
Stálísskápur meö sérfrysti, 6 mánaöa.
Tegund Nardi. Hæð 155 cm, 54 cm á
breidd og dýpt. Kostar nýr 65 þús. Selst á
45 þús. Nýtttölvuborö. V. 5 þús. Uppl. í s.
660 7605, 696 2960.______________________
Þvottavél og ískápur. Til sölu Electrolux
þvottavél og Gram ískápur. Þessir hlutir
eru 3 ára og seljast á 20.000 hvort stk.
Uppl. í síma 824 0660, Siggi.
Hljómtæki
'Á
Til sölu Alpine hljómflutningstæki í bíla,
geislaspilari, hátalarar, bassabox og
magnarar. Er einnig með Roland Hp 237
rafmagnspíanó. Uppl. í síma 8918169.
1 'A
Húsgögn
Til sölu fallegt, gamalt boröstofuborð,
160 x 92 cm + 6 stólar úr palesander.
Renndir fætur og útskorin stólbök. Verö
25.000 kr. Upplýsingar í síma 897 6359.
Ódýrt vel meö fariö dökkbrúnt leöursófa-
sett til sölu. Á sama stað til leigu rúmgott
kjallaraherbergi. 20 þús. á mán. S. 561
7119 og 820 7119._______________________
Rúm til sölu
Queen size futon rúm til sölu. uþb.
160-170 cm breitt. Tilboð. Sími 863
0180. __________________________________
Rúm (13 ára), 180 cm á breidd, 2 dýnur,
selst á 7 þús. Uppl. í síma 897 4621.
Parket
,Á
Parket til sölu. 50% afsláttur af gegnheilu
parketi. Einnig parketlagnir og slípun. Sími
896 9819.
Byssur
u
MAVERICK PUMPA kr. 38.880.-
t 1
SPORTVÖRUGERÐIN
SKIPHOLT 5 562 8383
www.sportvorugerdin.is
Opið í sumar mán.-fös. 9.00-18.00, laug-
ardaga 10.00-16.00.
Rjúpnaveiöimenn!
Kynnið ykkur heimasíðu Skotvís,
www.skotvis.is, en þar undir liðnum frétt-
ir gefur að líta nánari upplýsingar um
stefnu félagsins varöandi aðgerðir um-
hverfisráðherra um friðun rjúpunn-
ar.Stjórnin.
Dulspeki og heilun
908 5050i
uvtr veraa ortog pmr
Er Amor á Uió tii þin?
Símaspá 908 5050.
Ástin, peningar, atvinna,
tarot, miðlun, draumráðningar, fyrirbæn og
læknamiðlun.
Opið til kl. 24.00 alla daga.
Laufey, spámiðill & heilari.___________
Andleg fe/ðsögn,miölun, tarot, spilaspá,
draumaráðningar og huglækningar.
Er við frá hádegi til kl. 2.00 eftir miö-
nætti.
Hanna, s. 908 6040.
Dýrahald
St. Bernharðs. 10 vikna St. Berharðs-
hvolpur til sölu. Heilsufarssk., með ætt-
bók frá HRFÍt tilbúinn að fara á gott fram-
tíðarheimili. Áhugasamir eingöngu. Uppl. í
s. 699 0108 eöa 566 6016.
Mini poodle - hreinræktaöir - innfluttir! 4
yndislegir og gullfallegir svartir mini
poodle hvolpar til sölu. Ættbækur fylgja, til
afh. 1. ágúst. S. 557 5723 - 823 9744.
Hreinræktaður beaglehvolpur. Gullfallegur
og einstakur 11 vikna beagle hvolpur til
sölu. Heilsufarsskoðaöur og ættbókar-
færður. Uppl. í síma 697-3109.________
Kormák langar I sveit. Ég heiti Kormákur
og er blandaður skógarköttur. Fólkið mitt
getur því miöur ekki haft mig lengur vegna
ofnæmis. Mig langar í góða húsbændur,
helst í sveit eöa sveitaumhverfi. Uppl. í
síma 555 2225/ 699 2228.______________
HUNDAGÆSLA ATH.! Sér inni- og útiaö-
staða fýrir hvern hund. 20 ára reynsla.
Hundagæsluheimilið Arnarstööum v/Sel-
foss. Símar 482 1031, 894 0485 og 864
1943._________________________________
HUNDAGÆSLA. ATH.I Sér inni- og útiaö-
staða fyrir hvern hund. 20 ára reynsla.
Hundagæsluheimilið Arnarstöðum v/Sel-
foss. Símar 482 1031, 894 0485 og 864
1943._________________________________
Yndislegur persnerskur kettlingur á gott
heimili. Ættbókarfæröur og heilsufars-
skoðaður. Er tilbúin til afhendingar 15.
ágúst. Uppl. í síma 461 4994. Alfakatta-
ræktun._______________________________
Hvolpapartí Dalsmynnishundaeigendur,
muniö hvolpaparttið laugardaginn 26. júlí
kl. 15. Nánari uppl. í s. 566 8417 og 863
0474.
Persneskir golden og silfur-kettlingar, til
sýnis og sölu við Kaffiport í Koiaportinu
milli kl. 14 og 16 lau./sun. Uppl. í síma
863 8550._________________________________
Vegna flutninga er tii sölu 670 Irtra fiska-
búr.
Fæst fyir lítið.
Uppl.ís. 5861709._________________________
Dýrabær hefur flutt í Hliðasmára 9, Kóp.
Opið 13-18 mán. til fös. Sími 553 3062.
English springer spaniel hvolpar til sölu.
Uppl. í s. 821 3424 og 565 3124.
Tll sölu Fox Terrier blendingar. Verð 30
þús. stykkið. Uppl. I síma 869 8192 og
422 7363.
Ferðalög
Óska eftir flugmiða/flugmiðum tll Kaup-
mannahafnar sem fyrst. Uppl. í s. 845
1251 og 555 2558.
Fyrir veiðimenn W
Sérfræðingar
i fluguveiði
Nælum sLangir.
splæsum línur
og setjum upp.
Sportvörugerðin hf..
Skipholt S. s. »62 H3K3.
www.sportvorugerdin.is
Opið í sumar mán..-fös. 9.00-18.00,
laugardaga 10.00-16.00._________________
NÚPÁ, Hnappadalssýslu. Áin ásamt veiði-
húsi 2 daga I senn, (3 stangir) á aöeins kr.
15.000. Aðstaöa f. 6 manns. Bleikjuveiði
með laxavon. Svanur. S. 435 6657 / 854
0657.___________________________________
Maðkar - Maðkar
Lax- og silungsmaökar til sölu. Uppl. í s.
564 1813 eða 692 1813.__________________
Veiðimenn - Veiöimenn - Veiöimenn.
Hvernig væri að koma sér í form fýrir sum-
arið? Reynið okkar frábæru vöru.
Lárus, sjálfst. dreifingaraðili. Herbalife,
s. 898 2075.
vww.heilsufrettir.is/larus
bassi@islandia.is
Lðng, jákvæð og góð reynsla.____________
„Veiðimenn og villibráöarunnendur."
Nú fáanlegir amerískir rafmagns-reykofn-
ar! Úrval af reykspæni, hickory apple, ald-
er, cherry og mesquite, sem einnig má
nota í útigrillið. Einnig pulsugerðar-
efni.bragðefni og villibráðarkrydd. Jói
byssusmlður, Dunhaga 18. S.5611950.
Þjónustuver veiðimannsins.
Viðgerðir á vöðlum og veiðitækjum, Gore-
tex þjónusta. Leigjum út vöðlur og veiði-
dót. Sætaáklæöi, flugulínur frá 1900 kr.
Maökur í veiðitúrin. Jói byssusmiður, Dun-
haga 18. S. 5611950.____________________
Grænland. Stang-, og hreindýraveiöi í júli
og ágúst. Uppl. hjá Ferðaskrifstofu Guð-
mundar Jónassonar. S. 5111515.
Heilsunudd
Nuddbekkur Glæsilegur Golden Ratio
ferðanuddbekkur til sölu, 75x180 cm,
með stillanlegum hauspúöa ogtösku. Blár
á litinn. 70 þ. eða besta tilboð. S. 863
0180.___________________________________
Svæðameöferö, námskeið og einkatímar.
Verklegt nám sem allir geta lært. Ekkert
bóklegt. Sigurður Guöleifsson, s. 895
8972 og 587 1164. Netf. sigurdurg@fjol-
tengi.is
Hróður í Skagafiröi. Hróöur frá Refsstöö-
um verður á Þúfum I Skagafirði seinna
gangmál. S. 7.94 H. 9.5 - 9.0 - 8.5 - 7.5 -
8.5 - 9.0 - 8.5 - 8.0 = 8.69 A:8.39 Mette
8988876 Gísli 8977335 gislknette@sim-
net.is___________________________________
Stóðhesturinn Huginn frá Haga verður til
notkunar á Seljabrekku t Mosfellsdal í
seinna gengi. F. Sólon frá Holi og m. Vænt-
ing frá Haga. Sköpulag: 7,84 og hæfileik-
ar: 9,05. Hestinum verður sleppt í girö-
ingu 30. júlí. Vinsamlegast staðfestið fýrir
pantanir.Uppl. gefur Þorvaldur í síma 866
2199.
Nýlegur Toprider hnakkur til sölu. Verð 50
þús. með öllu. Uppl. í s. 862 9191.
Iþróttir
íþróttafólk. Heilsuáhugafólk / íþróttafólk.
Hafið þiö reynt okkar frábæru vörur.
Skoðið hvaöa árangri fólk hefur náð
með vörunni frá okkur. Lárus, sjálfstæður
dreifingaraðili Herbalife, s. 898 2075.
www.heilsufrettir.is larusbassi@is-
landla.is
Kvikmyndun
a
25% afsláttur Til sölu Canon XLls digital
videovél með aukabúnaði. Uppl. í síma
862 0823.
Köfun
Köfunarsett til sölu. Allt settið fæst á
sanngjörnu veröi. Frekari upplýsingar í
síma 861-8050. Stefán.
Spámiðlar
I í n a n
Órlagalínan betri miðill. 595 2001 eða
9081800. Miðlar, spámiölar, tarotlestur,
draumráðningar. Fáöu svar við spurning-
um þínum. 908 1800 eða 595 2001
(Visa/Euro). Opin frá 18-24 öll kvöld vik-
unnar.
Guðbjörg Björgvinsdóttir miðill
verður á Akureyri frá 1-4 ágúst.
Miðlun * Tarot * Draumráöningar
* Fýrirbænir * Læknamiðlun.
Uppl. í s. 690 0875 eða 866 8620.
Spennandi tími fram undan? Spámiðillinn
Yrsa leiðir þig inn í nýja tíma. Hringdu
núna! Sími 908-6414 -199,90 mín. Sími
sem sjaldan sefur!_____________________
Spásíminn 908-5666.
Spámiðlun, tarot, draumaráöningar, spil,
talnaspeki. Algjör trúnaöur og trúnaöarvin-
átta? 199,99 kr. mín.
Útilegubúnaður
Stórt og vandað Coleman fjölskyldutjald.
Vandaö og vel með farið tjald, tvö herbergi,
annað má nota sem fortjald, himinn frá
Seglagerðinni Ægi (kostaði 50 þús.), borð
með stólum, eldavél, Ijós, Verð fýrir allt
29.000. Uppl. 894 0050. Maria.
Líkamsrækt
50% afsláttur. Trimform vöðvaþjálfunar-
tæki til sölu með 12 blöökum og ísl. leið-
beiningum. Uppl. I síma 895 0823.
Fæðubótaefni
Rott leiö til að grennast. THERMO COMP-
LETE' • Brennir.fitu • Eykur orku •
Minnkar matarlyst Ný, byltingarkennd vara
til að grennast. www.miklu.grennri.is
Kíktu á http:// heilsufrettir.is/jol eða í
síma 898 2075 Jónína.
Snyrting
Konur, losnið við óæskilegan hárvöxt fyr-
Ir fullt og allt með Kaló. Tilvalið fyrir sum-
arfríið. Skoðaðu Kaló tilboðið. Póst-
kröfupantanir á www.fegrun.is og í síma
821 5888.___________________________________
Sjampó, hámæring, krem og margt,
margt fleira til sölu á frábæru verði.
http://heilsufrettir.is/jol sími 898 2075
eða sendu fýrirspurn á jol77@torg.is, Jón-
Ina.________________________________________
Naglasnyrtistofa Ástu Siggu. Kvoðunegl-
ur kr. 4000. Upplýsingar og tímapantanir I
slma 695 5255 og 892 6206.
Heilsa
NÝ VARAí
EVRÓPU
ÁRANGURI
ÞY NGDARST JÓRNU N
SEM EKKt HEFUR
SÉSTÁÐUR.
HAFÐU SAMBAND
STRAX
WWW.heiisufrettir.is/fi bi
S:695-1127 S:898-2075
http://www.heilsufrettir.is/hbl
THERMO COMPLETE____________
Foreldrar.
Stöndum saman.
Leyfum ekki eftirlitslaus unglingapartí.
KARLMENN-BLOÐRUHÁLSK. VANDA-
MÁL-NÝTT LÍF Eitt besta náttúruefn-
iö.sem hefur hjálpað s/mörgum v/þ
vandamála! Heflið NÝTT OG BETRA LIF!
m/þ geysivinsæla efni! S:862-0686. Frá-
bær tilboð._____________________
MÖMMUR, athugið ef barnið pissar und-
ir. Undraverður árangur með óhefðbundn-
um aöferðum. Sigurður Guöleifsson, s.
895 8972 og 587 1164.
Gisting
0
Toppgisting í miðbænum.
Uppbúin rúm eöa svefnpokapláss.
Gott verð, góö þjónusta.
Domus Guesthouse, Hverfisgötu 45.
S. 5611200.___________________________
Til leigu stúdíóíbúöir í miöbæ Rvíkur. Ibúð-
irnar eru fullbúnar húsg., uppbúin rúm f.
2-4. Skammtleiga, 1 dagur eöa fl. Sérinn-
gangur. S. 897 4822/ 561 7347.
Ferðaþjónusta H
Hvala- og höfrungaskoðun.
S. 8941388 / 868 2886
http://www.islandia.is/huni___________
Sólgarðaskóli í Fljótum, Skagafirði. Upp-
búin rúm og svefnpokapláss. Einnig sérí-
búö til leigu. Sundlaug á staðnum. Upplýs-
ingar I sima 467 1054 og 467 1060.
Ódýrar sjóstanga- og bátaferðir frá Rvík.
Ferðir daglega, t.d. 2ja tíma ferð á
sjóstöng, 2500 á mann. Frekari uppl. I
síma 848 3222 eða http://www.lysti-
skip.vef.is
Atvinna í boði
0
KYNNING
Skemmtileg aukavinna fyrir verslunar-
mannahelgi. Vegna aukinna verkefna leit-
ar Fagkynning efh. aö fólki til starfa fyrir
verslunarmannahelgi, aðallega fimmtudag
og föstudag, við vörukynningar I verslun-
um. Ef þú hefur aðlaðandi framkomu og
góða söluhæfileika, hafðu þá samband
við Ósk I slma 5880779 virka daga milli 9
og!2._________________________________
McDonald’s, laus störf.
Vantar nú þegar nokkra hressa starfs-
menn I fullt starf til frambúðar á veitinga-
stofur okkar við Suðurlandsbraut, Smára-
torg og Kringlu. Líflegur og flörugur vinnu-
staður. Alltaf nóg að gera og góöir mögu-
leikar fyrir duglegt fólk að vinna sig upp.
Mjög samkeppnishæf laun I boöi. Um-
sóknareyðublöð liggja frammi á veitinga-
stofunum.
Karateþjálfari óskast.
Karatedeild Breiðabliks óskar eftir þjálfara
(shptokan) I góðan þjálfarahóp deildarinn-
ar. I boði eru góð laun og þægilegt vinnu-
umhverfi hjá einni best reknu íþróttadeild
landsins. Nánari upplýsingar um starfiö og
deildina á breidablik.is/karate og hjá Ind-
riöa (s: 664 4425) eöa Birgi (s: 864
7870).___________________________________
Er buddan alltaf tóm rétt fyrir mánaða-
mót? Þarftu aö ná endum saman?
Vantar þig aukavinnu eða aðalstarf?
Kíktu á þetta www.heilsufrettir.is/larus
sendu fýrirspurn á bassi@islandia.is
Lárus, s. 898 2075.______________________
Óskum eftir að ráða áreiðanlegan starfs-
mann I kjötdeild okkar. Umsækjendur eldri
en 40 ára sérstaklega velkomnir. Vinnu-
tími 8-17 auk helgarvinnu. Upplýsingar á
staðnum. Umsóknir liggja I þjónustuborði.
Hagkaup, Skeifunni.
FOSSHÓTEL. Starfsmann vantar I gesta-
móttöku á Fosshótel Vatnajökul. Þarf að
geta byrjað STRAX og unniö til 25. septem-
ber. Upplýsingar gefur Renato I síma 862-
0705 og á renato@fosshotel.is.___________
Ráðskona óskast í sveit. Óska eftir aö
ráða konu til starfa á blandað bú á Norður-
landi. Kýr, kindur og hestar. Þarf að geta
unnnið bæði inni og úti og hefja störf 1.
sept. Uppl. I slma 892 7451.
Atvinna fyrir alla! Ef þú ert I atvinnuleit
eða að leita þér að leið til að afla þér auka-
tekna þá getur þetta veriö eitthvað fyrir
þig. www.netvinna.com____________________
Djarfar símadömur óskast! Rauða Torgiö
leitar samstarfs við djarfar símadömur.
Góðir tekjumöguleikar. Uppl. á skrifstofu,
564-0909, og á vef: www.raudatorgid.is.
Ert þú orðin mamma? Þetta gæti þá veriö
það sem þú leitar að. Klktu á
hppt://heilsufrettir.is/jol sími 898 2075
eða sendu tyrirspurn ájol77@torg.is, Jón-
ína._____________________________________
Kennarar - kennarar, kennarar. Vantar
ykkur aukastarf eða fullt starf? Þetta gæti
veriö rétta tækifærið ykkar!
http://www.hellsufrettlr.ls/hbl__________
Kentucky, Mosfellsbæ, óskareftirhressu
starfsfólki I föst störf, vaktavinna. Uppl. I
s. 586 8222 eða á staðnum (spyijið um
vaktstjóra)._____________________________
Leikskólastjóri óskast á lítinn einkarek-
inn leikskóla á svæði 101. Einnig vantar
barngott og stundvíst starfsfólk á sama
stað. Uppl. I síma 864 2285._____________
Bifreiðarstjóri óskast. Óska eftir að ráða
bifreiðarstjóra. Um er að ræöa sumarafley-
ingar eða fast starf. Uppl. I s. 865 3021.
Ömmubakstur óskar eftir starfsfólki I veit-
ingasölu sina I Smáralind. Vinsamlegast
hafið samband I síma 554 1588.___________
NEW - NEW - NEW kíktu bara á málið !
http: //www.newworldteam .com/robbi
Óska eftir vörubílstjóra með vinnuvéla-
réttindi á vörubil með krana. Uppl. I s.
822 2660.
Atvinna óskast
>
Atvinna óskast. 45 ára maður óskar eftir
vinnu, getur byijað strax. Upplýsingar I
síma 846 1141.___________________________
21 árs stúlka óskar eftir atvinnu sem
fyrst. Getur byrjað strax. Uppl. I s. 663
8436.____________________________________
25 ára maður óskar eftir vinnu. Helst við
akstur. Er með meirapróf og vinnuvélarétt-
indi. Upplýsingar I síma 696 4460.
Aukavinna
Mjög há laun í boðl. Byrjar meö $1680 og
síöan upp. Fyrir mjög auðvelda vinnu, uppl.
v. umsókna I s. 822 7813 eða sendu mér
símanúmerið þitt á e-mail til -
melanmust@mmedia.is