Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Blaðsíða 38
t 42 DVHELGARBLAÐ LAUGARDAGUR 26. JÚÚ2003 4 S • Að vera myndaður í hæginda- stól getur komið alveg hræðilega út, sérstaklega ef myndin er tekin beint framan á mann. (þeirri stell- ingu getur maður bæði virkað stuttur og feitur og fæturnir og rassinn oft stækkað um nokkur númer. • Fyrst og fremst þarf að passa sig á að sökkva ekki gjörsamlega ofan í stólinn þannig að ekkert standi upp úr honum nema höfuð og lappir! • Best er því að snúa sér aðeins til hliðar í stólnum og gæta þess að vera beinn í baki. Það getur jafnvel verið fínt að leggja aðra höndina á stólbakið. • Láttu axlirnar líka síga aðeins, þannig liturðu eðlilegar út. DV-myndir Hari Þegar maður situr á kolli eða bar- stól verður maður oft ósjálfrátt boginn í baki. Það lítur ekki sérlega vel út svo maður verður fyrst og fremst að muna að rétta úr bakinu. • Ekki sitja alltof langt aftur á stólnum því þá rennur rassinn út fyrir stólbrúnina og virkar óeðlilega stór. Snúðu þér örlítið til hliðar og sestu helst á brúnina því þá færðu lengri og flottari líkamsstöðu. • Til að upphandleggirnir virki ekki alltof sverir má ekki hafa hendurnar klesstar upp við lík- amann. • Haltu fingrunum saman og láttu þá hvíla eðlilega á læri eða stól- brún - alls ekki setja hendur á milli fóta. í HÆGINDASTÓL A KOLLI EÐA Á BARSTÓL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.