Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Side 38
t 42 DVHELGARBLAÐ LAUGARDAGUR 26. JÚÚ2003 4 S • Að vera myndaður í hæginda- stól getur komið alveg hræðilega út, sérstaklega ef myndin er tekin beint framan á mann. (þeirri stell- ingu getur maður bæði virkað stuttur og feitur og fæturnir og rassinn oft stækkað um nokkur númer. • Fyrst og fremst þarf að passa sig á að sökkva ekki gjörsamlega ofan í stólinn þannig að ekkert standi upp úr honum nema höfuð og lappir! • Best er því að snúa sér aðeins til hliðar í stólnum og gæta þess að vera beinn í baki. Það getur jafnvel verið fínt að leggja aðra höndina á stólbakið. • Láttu axlirnar líka síga aðeins, þannig liturðu eðlilegar út. DV-myndir Hari Þegar maður situr á kolli eða bar- stól verður maður oft ósjálfrátt boginn í baki. Það lítur ekki sérlega vel út svo maður verður fyrst og fremst að muna að rétta úr bakinu. • Ekki sitja alltof langt aftur á stólnum því þá rennur rassinn út fyrir stólbrúnina og virkar óeðlilega stór. Snúðu þér örlítið til hliðar og sestu helst á brúnina því þá færðu lengri og flottari líkamsstöðu. • Til að upphandleggirnir virki ekki alltof sverir má ekki hafa hendurnar klesstar upp við lík- amann. • Haltu fingrunum saman og láttu þá hvíla eðlilega á læri eða stól- brún - alls ekki setja hendur á milli fóta. í HÆGINDASTÓL A KOLLI EÐA Á BARSTÓL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.