Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ2003 DV HELGARBLAÐ 23
...eitthvað fyrir þig
Samfellurnar láta að
Faðmlag fyrir einhleypa
Það er ekki að spyrja að hönnuðum og uppfinn-
ingamönnum í Japan. Nýjasta nýtt þar í landi er þessi
faðmlagspúði sem er alveg kjörinn fyrir einhleypa að
kúra með. Sem sagt: Faðmlag skal það vera þegar
heim er komið. Spurningin er bara: Hvenær verður
farið að selja svona púða á íslandi?
Sjálfbrúnka
fvrir andlitið
T'Jýjasta nýtt frá Origins er
ljómandi sjálfbrúnka íyrir
andlitið, „Faux glow“. Þessi
sjálfbrúnka gefur húðinni
náttúrlega bronsaðan ljóma
sem veitir jafnan lit f marga
daga. Hún hjálpar til við að
koma í veg fyrir þurra flagn-
andi húð og inniheldur
hressandi ilmkjarnaolíu-
blöndu. Sjálfbrúnka þessi
er olíulaus, veldur ekki
bólum og er prófuð af augn-
og húðsjúkdómalæknum. Berið
hana mjúklega á andlitið og þvoið hendurnar vel
strax eftir notkun.
Samfellur virðast
vera að komast aftur í
tísku eftir nokkurt
hlé, alla vega ef
marka má nýjustu
línur undirfata-
merkisins Valisere.
í vor- og sumarlínu
þess fyrir 2004,
sem er sannkall-
aður kokkteill af
fallegum og
freistandi nær-
fötum, er að
finna sérlega
fallegar sam-
fellur. Þar er
meðal annars
boðið upp á
baklausar
samfellur,
kjörnar fyrir
flegna kjóla
og toppa. Það
er tilhlökkun-
arefni að slíkt
skuli vera á
leið á markað-
inn og um að
gera að gramsa
í undirfata-
skúffunni
heima og at-
huga hvort þar
leynist ekki
gömul samfella
sem notast má
við.
sér kveða
Ertu nokkuð að missa af stuðinu?
Þór Bxring _ Gunna Ofs _ Brynjar Már _ Júlii Sig _ Björn Markús _ Addi Albertz
Strandpartý fffeyrðu F?f?ftáPAirtf Af? | MWnr .... “^ 1 1=110
Meó hækkandi sól fer Kiss FM á ról með Mix Exotic. Við munum fylgjast með hitastiginu og skella upp strand- partýi við sundlaugar höfuðborgarinnar þegar vel viðrar. Keyrðu með Kiss FM og Skeljungi. Skelltu Kiss límmiða f rúðuna og þú gætir hreppt glæsilega vinninga. Lfmmiðana færðu á næstu bensfn- stöð Skeljungs. í sumar hefur Kiss FM f samvinnu við fjölda fyrirtækja gefið glæsilega ferðapakka. Tryggir þú þér allt f útileguna á Kiss FM fyrir Verslunarmannahelgina? Fylgstu með Kiss FM og við bjóðum þér að sjá allar heLstu bíómyndimar hverju sinni.
IIIPNillitii "TUB0R6 TojJíO uýfa kítib í bemum
Kiss FM og Tuborg ætla að bjóða hlustendum VIP miða f HeijólfsdaL Hjálpaðu okkur að setja saman texta við þjóðhátíðarlag Tuborg og Kiss fm. UMFERÐARLÖGIN! Pú getur fengið að velja og kynna þfn lög á leiðinni heim úr vinnunni alla daga hjá Brynjari Má kL 16.30. Mundu bara sfmanúmerið 550 0 895. Fylgstu með nýja bftinu f bænum þegar Addi Albertz kynnir okkur 30 vinsælustu lögin á Kiss FM alla fimmtudaga klukkan 18.00. Það eru 180 Kiss FM útvarpsstöðvar f heiminum og nú loksins á íslandi. Vertu f Kiss liðinu þvf mesta stuðið er hjá okkur.
lCELANDAIR
www
Mikið úrval
afnýjum vörum
Mjög hagstætt verð.
Útsala
ársins
er hafln
A horni Laugavegar og Klapparstígs
Heildsöludreifing