Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ2003 DV HELGARBLAÐ 23 ...eitthvað fyrir þig Samfellurnar láta að Faðmlag fyrir einhleypa Það er ekki að spyrja að hönnuðum og uppfinn- ingamönnum í Japan. Nýjasta nýtt þar í landi er þessi faðmlagspúði sem er alveg kjörinn fyrir einhleypa að kúra með. Sem sagt: Faðmlag skal það vera þegar heim er komið. Spurningin er bara: Hvenær verður farið að selja svona púða á íslandi? Sjálfbrúnka fvrir andlitið T'Jýjasta nýtt frá Origins er ljómandi sjálfbrúnka íyrir andlitið, „Faux glow“. Þessi sjálfbrúnka gefur húðinni náttúrlega bronsaðan ljóma sem veitir jafnan lit f marga daga. Hún hjálpar til við að koma í veg fyrir þurra flagn- andi húð og inniheldur hressandi ilmkjarnaolíu- blöndu. Sjálfbrúnka þessi er olíulaus, veldur ekki bólum og er prófuð af augn- og húðsjúkdómalæknum. Berið hana mjúklega á andlitið og þvoið hendurnar vel strax eftir notkun. Samfellur virðast vera að komast aftur í tísku eftir nokkurt hlé, alla vega ef marka má nýjustu línur undirfata- merkisins Valisere. í vor- og sumarlínu þess fyrir 2004, sem er sannkall- aður kokkteill af fallegum og freistandi nær- fötum, er að finna sérlega fallegar sam- fellur. Þar er meðal annars boðið upp á baklausar samfellur, kjörnar fyrir flegna kjóla og toppa. Það er tilhlökkun- arefni að slíkt skuli vera á leið á markað- inn og um að gera að gramsa í undirfata- skúffunni heima og at- huga hvort þar leynist ekki gömul samfella sem notast má við. sér kveða Ertu nokkuð að missa af stuðinu? Þór Bxring _ Gunna Ofs _ Brynjar Már _ Júlii Sig _ Björn Markús _ Addi Albertz Strandpartý fffeyrðu F?f?ftáPAirtf Af? | MWnr .... “^ 1 1=110 Meó hækkandi sól fer Kiss FM á ról með Mix Exotic. Við munum fylgjast með hitastiginu og skella upp strand- partýi við sundlaugar höfuðborgarinnar þegar vel viðrar. Keyrðu með Kiss FM og Skeljungi. Skelltu Kiss límmiða f rúðuna og þú gætir hreppt glæsilega vinninga. Lfmmiðana færðu á næstu bensfn- stöð Skeljungs. í sumar hefur Kiss FM f samvinnu við fjölda fyrirtækja gefið glæsilega ferðapakka. Tryggir þú þér allt f útileguna á Kiss FM fyrir Verslunarmannahelgina? Fylgstu með Kiss FM og við bjóðum þér að sjá allar heLstu bíómyndimar hverju sinni. IIIPNillitii "TUB0R6 TojJíO uýfa kítib í bemum Kiss FM og Tuborg ætla að bjóða hlustendum VIP miða f HeijólfsdaL Hjálpaðu okkur að setja saman texta við þjóðhátíðarlag Tuborg og Kiss fm. UMFERÐARLÖGIN! Pú getur fengið að velja og kynna þfn lög á leiðinni heim úr vinnunni alla daga hjá Brynjari Má kL 16.30. Mundu bara sfmanúmerið 550 0 895. Fylgstu með nýja bftinu f bænum þegar Addi Albertz kynnir okkur 30 vinsælustu lögin á Kiss FM alla fimmtudaga klukkan 18.00. Það eru 180 Kiss FM útvarpsstöðvar f heiminum og nú loksins á íslandi. Vertu f Kiss liðinu þvf mesta stuðið er hjá okkur. lCELANDAIR www Mikið úrval afnýjum vörum Mjög hagstætt verð. Útsala ársins er hafln A horni Laugavegar og Klapparstígs Heildsöludreifing
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.