Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Blaðsíða 26
26 OV HBLGAKM.A& LAUGARDAGUR 26. JÚLl2003 - Blessuð sólin elskar allt Það er víst sama sólin sem skín á mannfólkið hvar sem það er statt í heiminum. Frá DV-Reuters eru hér nokkrar sjóðheitar sólskinsmyndir víða að. BRASÍLlSKT SUMAR: Rio de Janeiro í Brasilíu er ein þeirra borga sem sótt hafa um að fá að halda sumarólympíu- leikana árið 2012. Þessi mynd er tekin á Imanema-ströndinni þar í borg sem er kjörin fyrir strandblak og er mikið heimsótt af ferðamönnum. HITABYLGJA: Gestir á Trafalgar Square í London hafa notað taekifaerið og kaelt sig í gosbrunninum sem er þar á torginu en veðrið í London að undanförnu hefur verið ótrú- lega gott. SÓLIN ÞURRKAR: I þorpinu Asunta í Bólivíu má sjá kókalauf liggja til þerris í sólinni. Bólivía er þriðji stærsti framleiðandi þessara laufa en úr þeim er kóka- ín búið til - aðeins Kólumbía og Perú framleiða meira af laufunum. Á HESTBAKIV© SÓLARLAG: Naadam er nafnið á einni mestu hátíð sem haldin er ár hvert í Mongólíu þar sem hestamenn ríða eftir 22 km langri strönd fyrir utan höfuðborg landsins. Um 400 hestar tóku þátt í hátíð- inni en knaparnir voru á aldrinum 5 til 13 ára. Hátíðin er haldin ár hvert 11.-13. júlí til minningar um bylting- una 1921.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.