Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Blaðsíða 48
52 SMAAUGL ÝSINGAR SSO 5000 LAUGARDAGUR 26. JÚLl2003
Til sölu Jetskl. Uppl. í síma 891 7013 og
868 6329.________________________________
50 ha. utanborðsmótor óskast. Óska eft-
ir 50 ha. utanborösmótor. Til sölu á sama
staö er 30 ha. Johnson i góöu standi. Nán-
ari uppl. á haukureir@simnet.is og í síma
848 3445 (Haukur)._______________________
Tll sölu (trllla) færeyingur. Báturinn er í
góöu standi. Vél: Mitsubishi dísil, 50 hö.
Verö kr. 1.400 þús. Skipti á bíl, t.d. jeppa,
koma til greina. Uppl. í s. 893 4171.
Færarúllur tll sölu. 2 J.R færarúllur, 24
volt, til sölu. 65 þúsund stk. Upplýsingar í
síma 481-1794 og 481-1523.
Til sölu harðbotna gúmmíbátur af Zodlac
gerð. Uppl. gefur Dekkiö í Hafnarfiröi í s.
555 1538._____________________________
Óskum eftir Zodlac Mark 1 eða Mark 2
gúmbát, með eöa án mótors, eða sam-
bærilegum.Uppl. í síma 820 1909.______
Óska eftir gúmmítuðru án gafls, með
buröargetu 200 kg. Uppl. í s. 456 2321
eftir kl. 19.00.______________________
Óska eftir 4-5 hestafla utanborðsmótor.
Uppl. í síma 824 7170.
Feilihýsi K
Til sölu Bay Slde Colemann fellihýsi árg.
2003, 13 fet. Verö ca 1,5 milljón. 2 her-
bergi king size, gaseldavél, miðstöö, heitt
og kalt vatn, ísskápur. Möguleiki á skipt-
um fyrir minna fellihýsi eöa tjaldvagn.
Uppl. í s. 853 6461 eða 587 2072.
Geymum hjólhýsi, tjaldvagna, fellihýsl,
mótorhjól og húsbíla yfir vetrartímann. Ný-
legt hús meö steyptu gólfi og upphitað.
Gott útisvæöi fyrir húsbíla og önnur farar-
tæki. Erum á flúðum í Hraunmannahreppi.
Saltlaust umhverfi. Staöfestiö sem fyrst,
sími 862 2790, Karl.________________________
Coleman Cheyenne 2002. Fylgihlutir:
vandaö fortjald, upphækkun, grjótgrind,
tveir gaskútar, 220V, pokahengi, ísskápur
ogfl. Verð: 1250 þ. Uppl. í s. 823 4937.
Coleman Taous ‘98, með fortjaldi og sól-
arrafhlöðum, breyttur fýrir fólksbíla. Gott
eintak. Verö 680 þús. Uppl. í síma 660
1770 og 896 0805.___________________________
Eltt með öllu !! Palomino Philly, árg. ‘00.
Fortjald, 2 x sólarsellur, 2x rafgeymar, 2x
gaskútar, ísskápur og margt fl. Ásett verð
1180 þús. Góður staögr. afsláttur. S.696
8094._______________________________________
Rockwood fellihýsi til sölu á góðu verði.
Til sölu Rockwood Premier 1908, 10 ft.
Miðstöð, ísskápur. Lítiö notaö og i fínu
standi. Lækkaö verö. Uppl. í síma 699
5432._______________________________________
Viking Epic 8 ft., árg. ‘00. Fortjald, 60 W
sella, vatnsdæla, 115 A geymir, lítur mjög
vel út. Áhvílandi 290 þús. 520 þús stgr.
Magga, 8211663._____________________________
Coleman Cheyenne, árg. ‘99, til sölu
ásamt aukabúnaði, t.d. sólarrafhlöðu,
220 volt, o.fl. Mjög vel með farið. Uppl. í
síma 898 6732.______________________________
Til sölu Palomlno Colt fellihýsi, árg.
1998, í góöu lagi. Uppl. í síma 892 0848.
Fjórhjól
Kawasaki KVF400 C2
fjórhjól. árg. 2001, ekið 750 km. 4x4, hátt
og lágt drif., dráttarkúla. Verö 820.000.
Nánari uppl. Betri bílasalan. S. 482 3100.
Honda MB 50, árg. ‘85. Nótur fyrir nýjum
hlutum upp á 160 þús. fýlgja. Ótrúlegt ein-
tak. Verð 99 þús. stgr. Upplýsingar í síma
898 8829.
Til söiu Husaberg FC 501, árg. ‘00, fjór-
gengis, pro taper stýri, Excel gjaröir, W/P
flöðrun. I toppst., nýupptekin vél, legur, ný
keðja, tannhjól o.fl. o.fl. Verö 480 þ. Ath
skipti. Uppl. í s. 894 6350 eöa 5511463.
Honda CBR900RR ‘00, ek. 2500 km - lít-
ur út sem nýtt! Verð 1.050 þ. stgr. Helst
aðeins skipti á bílum í svipuðum verö-
flokki. Uppl. í s. 864 7711.
VESPA TIL SÖLU. SCOTTER PT50, árg.
1996, til sölu. í góöu lagi, fínt í vinnuna
eða skólann. Er sparibaukur á bens-
ín.Uppl. í síma 862 2994.
Yamaha Fazer 600 cc, árg. ‘99, vínrautt,
nýyfirfariö, í toppstandi, ekið 17 þús. km.
Listaverð 550 þús. Uppl. í síma 899
9961.
KX 250, árg. ‘00, lítiö notaö, ekki notaö
sem keppnishjól. Lítur út sem nýtt. Verö
360 stgr. Uppl. I s. 899 8582.
Krossari til sölu
KTM 360cc ‘97. Gott hjól í góöu standi.
V. 280 þ. staögreitt. Einnig óskast 125 cc
krossari, helst ekki eldri en ‘98. Uppl. í s.
693 4323.
Zuzuki vespa til sölu, árgerð 2000. Verö
180 þúsund. Upplýsingar í síma 853
3148 eöa 581 3264.
Til sölu Ford F150, árg.'84. Bein sala eöa
skipti á götuhjóli. Verðtilboö. Sími 868
0683.
Ktm 250 EXC 02. Til sölu Ktm EXC
2002.(ókeyrt), glæsilegt endurohjól. Ekki
ein rispa, fæst á góðu verði! Ath. skipti á
ódýrara hjóli. Uppl. t s. 663 2086 og 567
5410, Davíð.___________________________
FJÓRHJÓL TIL SÖLU. Kawasaki 300 fjór-
hjól til sölu, árg. 1987 í góðu lagi. Hjólið er
skráö, á nýjum dekkjum og nýr rafgeymir.
Verð 200.000 kr. Uppl. í síma 862 2994.
Óska eftir enduro-hjóli, krossara og mlni-
krossara. Allt kemur til greina, t.d.
Yamaha TT-R 125, TT-R 90 og PV 80. Fyr-
ir allt að ca 200 þús. Má vera bilað. Upp-
lýsingar í síma 898 8829.____________
Til sölu Suzukl GSXR-750. Suzuki GSXR-
750, árgerö 2001, ekið 9.000 km. Hjólið
lítur út eins og nýtt. Verö 1.050.000. Upp-
lýsingar í síma 8984722._____________
YAMAHA XT 600 TIL SÖLU .
árg ‘86,18 I tankur, supertrapp kútur, ný
keöja + tannhjól, hjól í TOPPSTANDI. Verö
145 þús. Uppl. í s. 896 6366.________
YAMAHA YZ-125 cc,
árgerö 2002, til sölu, mjög lítið notaö og
lítur mjög vel út. Tilboð óskast uppl. í síma
869 1610, 894 2097 og 567 4275.
Mótorhjólafólk. Hjálmar, hanskar, skór.
Leður- og goritexfatnaöur. Leðurvesti og
töskur.
Borgarhjól, s. 551 5653._____________
Yamaha FZR1000, árg. 1993. Hjóliö er í
toppástandi. Sjón er sögu ríkari. Verö 420
þús. stgr. Upplýsingar í síma 822 7002.
Óska eftlr skellinöðru, gangfærri og
skráðri. Veröhugmynd 0-100 þús. Sími
566 7718 og 849 0075.________________
Suzuki DR 350, árg. '98, til sölu. Fæst á
góðu verði. Uppl. í síma 554 0605 og 699
0737.
Suzuki Intruder 1500, árg. 2002, ek. 600
km. Uppl. í s. 899 2789.
Go-kart bíll til sölu. Keppnisbíll, lítiö not-
aður. Allur búnaöur og aukadekk á felgum
fýlgja. Upplýsingar í síma 899 6045.
Eigum vinsælu feröaklósettin frá Porta
Pottl.
Verð 11.900 kr.
www.seglagerdin.is
Sími 511 2200, Seglagerðin Ægir.
Mikiö úrval af notuðum
tjaldvögnum og fellihýsum á staönum.
Nánari upplýsingarí síma 511-2203 eöa á
www.seglagerdin.is.
Hjólhýsi tll sölu. Knaus 500, árg. 2000,
meö fortjaldi. Buster 18 fet, árg. '91 með
fortjaldi. Muskatern, árg. ‘89, með sólar-
rafhlöðu, geymi og fortjaldi. Uppl. í síma
897 0214 og 8918853.
Krossarar
Suzuki RM 250 cc, til sölu, árg. ‘95, lítur
vel út, í toppstandi. Selst staögreitt á 250
þús. Uppl. t síma 869 4474.
Tjaldvagnar
0
Petit tjaldvagn, árg. ‘99, eldavél, gaskút-
ur, borð og 2 stólar fýlgja. Uppl. í síma 552
7464 og 663 4646.
Easy Camp Compact, árg. 2000, til sölu.
Góður 46 manna tjaldvagn frá Evró. Rúm-
góöur m/stóru fortjaldi og 2-3 svefnher-
bergjum. Kostar nýr 599 þ. Verö 450 þ. S.
896 9399.
Beisliskassar. Frábær aukageymsla á
tjaldvagninn. Regn- og rykþéttir. Einnig
vatnabátar, heitir pottar o.fl. o.fl. o.fl.—
jeppaplast.is— líka fyrir stelpur!
Til sölu Combi Camp Panda, árg. 2000,
með geymslukassa og hliöarkálfi (gesta-
herb.). Mjög vel meö farinn og lítið notaö-
ur. Uppl. í s. 868 7251.
Tjaldvagn til sölu. Nýlegur tjaldvagn
m/stóru fortjaldi, geymslukassa á beisli
og ný dekk. Mjög vel með farinn. Verðhug-
mynd 260.000 kr. Uppl. í síma 863-0734.
Tjaldvagn til sölu. Til sölu vel með farinn
CAMP LET tjaldvagn, Apollo Lux, árg. ‘99.
Verö 350 þús. Uppl t síma 693 5400 og
564 0033._____________________________
Vantar þlg tjaldvagn? Höfum til leigu góöa
tjaldvagna á góðu verði. Enn eru nokkrir
lausir fyrir verzlunarmannahelgina. Upplýs-
ingar gefur Rúnar í síma 896-2861.
Tjaldvagn til sölu!!!
Holiday Camp, árg. 2001, Ægisvagn.
Uppl. í s. 554 3465 og 663 5465.
Tricano Odyssey tjaldvagn til sölu, árg.
‘95, lítið notaður. Verö 220 þús. Uppl. í
síma 897 3595.________________________
Camplet GTE, árg. ‘90. Verð 210 þús.
Uppl.ís. 899 4093.
Vinnuvélar
l£l
Staurabor. Staurabor fýrir mínigröfu, 3
stærðir, 40 cm, 25 cm, 15 cm. Upplýsing-
ar í síma 696 9826.
Hópferðabílar
innréttuð Scanla til sölu. Innréttuð meö
svefnaöstöðu og ýmsum þægindum.
Uppl. í s. 699 1769 og 865 1980.
Til sölu 30 farþega Clubstar, árg. ‘86.
20 farþega Benz 614 (kálfur), árg. ‘96,
17 + 4 farþega, 814 kálfur, með hjóla-
stólaskráningu, árg. ‘91.
Óska eftir ca 40 farþega bíl. Uppl. í síma
892 0466, Jðn, og 894 0220, Garðar.
Benz Clubstar, árgerð ‘89, 22 manna.
Upplýsingar gefur Helgi í síma 487 8920.
Húsbílar
Höfum til sölu toppa á VW Caravell og
Ford Econoline húsbíla. Upplýsingar í
síma 894 6399.
Til sölu húsbíll. WW Transporter diesel
árg. ‘85, Reimo-hús og innrétting, skráður
5 manna. Ásett verð 920 þúsund.
Upplýsingar í síma 892 4324. Ágúst.
Ford Transit húsbíll, árg. ‘96 túrbö disil,
2,5 með Intercooler, ekinn 63 þús. km,
svefnaðstaða og sæti f. 6, klósett, sturta,
ísskápur, sjónvarp og margt fb. Verö 3,5
millj. stgr. Uppl. í s. 892 1033.
Til sölu húsbíll, Mitsubishi L300. Mjög vel
með farinn Mitsubishi L300, árg. ‘84,.
bensín, ek. aðeins 74 þús., svefnpl. f. 4-6.
Verð 1400 þús. Uppl. I síma 892-5219.
Til sölu. Húsbíll til sölu. Ford Econoline,
árg. ‘78. Upplýsingar í síma 894 2307.
Tll sölu húsbíll VW LT31. Rúmgóður VW
LT31, nýinnfluttur. Svefnplás fýrir 6. Verð
1650 þús. Uppl. og myndir á
http://www.islandia.is/ovissuferdir og í s.
892 5219.
Vörubílar
1—1
M. Benz 809 K., ek. 200 þús., með sturt-
um og hliðarsturtum. Verð 1100 þús. S.
893 1940._________________________________
Varahlutir tll sölu! Varahlutir í Benz 2435
og 1625, Volvo 6,7,10 og 12 og í Scania
112, 142 og 143. Fjaðrir, vélar, drifsköft,
hásingar og fleira. Uppl. í s. 660 8910.
Man til sölu. 6 hjóla lítill Man vörubíll til
sölu, árgerö ‘90. Einnig starurabor fýrir
mlnigröfu, 3 stærðir.Upplýsingar í síma
696 9826._________________________________
Til sölu Scanla 112H, árg. ‘82, ekinn
500 þús. km, með palli og sturtu. Uppl,j
s. 899 0012.
Fornbílar
Camaro, árg. 1977, fæst í skiptum fyrir
ca. 100.000 kr. racer eöa verðtilboð.
Þarfnast lagfæringar. Sími 846 9575.
Sendibílar
_
Toyota Hiace, árg. 2000, til sölu, vsk-bíll
með góðum kæli, ekinn 34.000 km. Er
eins og nýr. Möguleiki á að taka ódýrari
upp í. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Plan-
inu, Vatnagörðum, s. 517 0000 eða í
síma 896 6790.
Barnavörur
0
Enginn gerir betur.
Verð áður 4.995 kr.
Verð nú 1.995 kr.
UN ICELAND, Mörkinni 1,
s. 588 5858 - Sendum í póstkröfu.
Mikið úrval af barnaskóm._______________
Ertu orðin mamma
og vilt vera lengur heima hjá barninu/börn-
unum þínum. Eg er með frábært atvinnu-
tækifæri handa þér. Þetta hefur gefiö mér
aukatekjur og frábæra heilsu. Kíktu á
http://heilsufrettir.is/jol eða í síma 898
2075 Jónína.____________________________
2ja ára kerruvagn og 2ja ára rimlarúm til
sölu, notað af 1 barni, kerrupoki f/vagnin-
um og hvort tveggja lítur mjög vel út. Selst
saman á 30 þ. eða í sitthv.lagi. S. 696
3024.___________________________________
Silver Cross barnavagn til sölu. Dökkblár
og hvítur, regnplast og innkaupagrind
fylgja. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma
660 9784._______________________________
Til sölu Emmaljunga kerruvagn (6000
kr.) og nýlegt Emmaljunga systkinasæti
(4500 kr.). Uppl. í s. 557 7076 og 661
7202.______________________________
Til sölu blár Silver Cross bátalag á ólum.
Verð 30 þús. Sími 822 1606.