Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.2003, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 26.JÚLÍ2003 SMÁAUGLÝSINGAR5505000 49
Renault Mégane, árg. ‘99, ekinn aöeins
60 þús., einn eigandi, dráttarkrókur, ný
dekk, geislaspilari, bílalán ca 700 þús.
Fallegur flölskytdubíll, verö 1.090 þ. Skipti
koma til greina. Uppl. í síma 892 5837 og
487 5838.
Subaru impreza 1,6 LX.’98, 5 dyra, 5
gíra, 4WD, ek. 87 þús., einn eigandi, þjón-
ustubók, 15“ álf., 15“ vetrardekk á felg-
um, fjarst. samlæsingar, þjófavörn, CD,
vindskeiö o.fl. Verð 720 þ. stgr. Uppl. í s.
898 4898.
Toyota LandCrusler, árg. ‘90, ek. á vél 65
þús. 38“ breyting, mikiö endurnýjaður, t.
d. aukatankur og miöstöð, spil, nýspraut-
aður. Veröhugmynd 2.200 þús.
Uppl. i síma 898 3666.
Til sölu Benz 312 Sprinter, árg. ‘99, ek.
104 þús., góöur bíll, vel með farinn.
Ástandsskoöaöur hjá Ræsi hf. Tilboösverð
1800 þús. Uppl. í s. 863 2476, Svavar.
yw Polo 1,41 ‘98, ekinn 87.000 km.
Álfelgur, geislaspilari, þjófavörn, flarstýrö-
ar samlæsingar, ný dekk. Virkilega falleg-
ur. Verö 560 þús. Upplýsingar í síma 663
MMC Montero Sport, árg. 2002, ekinn
18.750 km, 4WD, svartur, skoöaöur til
júní ‘05. Verö 3 millj. eöa besta tilboð.
Hringdu í Paul í síma 425 6565 og 692
4193.
Einn of flottur. Honda Civic Cube LSi, árg.
‘95, allt of mikiö af aukahlutum. Nýspraut-
aöur, flame kit. Ekinn 143 km, ný dekk,
samlitur. Geöveikur stgr.afsláttur, Verður
að seljast v/flutninga. Sími 898 3085.
Honda Clvic 1987. Frúarbílinn til sölu,
Honda Civic 1987, sjálfskiptur, ekinn 120
þ. km. Lítur mjög vel út. Skoöaöur til
2004. Smurbók. Uppl. veitir Jason, 899
3700.
Toyota Corolla g6, árg. 2000, ekinn 84
þús., 15“ álfelgur, lækkaöur, sflsakit,
dökkar rúður, stór spoiler, tvö húddskóp
og margt fleira. Upplýsingar í síma 661
4658.
Volvo 740, árgerö 1986, sjálfsk., sam-
læsing, dráttarkrókur, útvarp og segul-
band. Nýyftrfarinn og skoðaöur ‘04. Verð
185.000. Sími 555 1744 eöa 898 5852.
Honda Civic, árg. ‘92, ekinn 170 þús.
IMPETUS spoilerkít allan hringinn, 16“
álfelgur, KN kraftsía, opinn kútur, film-
ur,lækkunargormar, kastarar o.m.fl. Þetta
er fallegasti Impetus bíllinn á landinu. Til-
boö óskast. Sími 869 9231. Maggi.
Lexus, nýskr. 05/2001. 4 dyra, sjálfskipt-
ur, blár, ekinn 29 jjús. Sumar- og vetrar-
dekk á álfelgum. Asett verö 2.350 þús.,
áhvílandi 1.623 þús. Sími 864 1963 ig
587 1370.
Mercedes Benz 230ce, árgerö 1987, ek-
inn 93 þúsund, fjórir eigendur, samlæsing-
ar, sjálfskiptur, 17“ álfelgur, ný 15“
Bridgestone vetrardekk á felgum, topp-
lúga, þjónustubók, CD. Sérlega fallegurog
vel meö farinn bíll. Verö 1090 þúsund.
Uppl. í síma 897-8650.
Tll sölu VW Golf GL Grand 1400,árgerö
‘96, vel meö farinn, álfelgur, CD-spilari
fylgir, vindskeiö, ekinn 135.000, myndir á
www.pbase.com/golf-96. Gott verö. Sími
694-2064/554-4062/6944124.
Tll sölu BMW 730IA ‘90, ekinn 182 þús.,
innfluttur nýr, topplúga, svart leöur, kastar-
ar, 17“ tveggja hluta BBS-felgur, 15“ vetr-
arfelgur, aksturstölva. Mjög snyrtilegur og
fallegur bíll.Verö 550 þús. Uppl. í s. 895
7866.
Tll sölu BMW 3201 ‘95, beinskiptur, svart-
ur, svört innrétting, topplúga, kastarar,
armpúði, 15“ felgur, á einnig 17“ felgur
undir bílinn. Upplýsingar í síma 895 7866.
Toyota Corolla, 1,6, árg. ‘00. Grænsans.,
ekinn 63 þús., beinsk., saml., vetrardekk.
Mjög vel meö farinn. Verö 970 þús. Uppl. í
síma 864 4742 / 565 4637 / 664 4397.
Toppbíll! Honda Accord ‘96, ek. 91 þús.,
dökkblár, fæst 800 þús. stgr. Skipti mögu-
leg á ódýri jeppa. Upplýsingar í s. 847
5565.
VW Polo, árg. 2000,1,4 Comfortllne, ek.
45.000 km, sk. ‘05. CD, aukahátalarar,
low profile álf. + vetrardekk á stálf. Þjófa-
vörn. Bílalán 615 þ. Ásettv. 990 þ. S. 696
1802.
Lexus Is 200, árg. ‘02. Nægur aukabún-
aöur: Græjur, leöur, TV, PS2 tölva. 18“
krómfelgur og 17“ álfelgur. Verö 3.600
þús., áhv. lán. Skoöa skipti á dísiljeppa.
Sími 820 5658. ívar.
Til sölu á 95.000
Toyota Corolla 1,3, árg. ‘90, sk. 04, 3
dyra, beinskiptur. Bíll í góöu standi. Upp-
lýsingar í stma 691 9374.
Hyundai Starex 4x4 dísll, árg. 10/99, ek-
inn 56 þ. km, 7 manna, reyklaus, þunga-
skattsmælir, dráttarkúla. Verö 1.680 þús.
Upplýsingar í síma 893 6123.
BMW 730 V8 ‘93 Til sölu er Bmw 730 V8
'93 Shadowline, keyrður 190þ. bsk. Leö-
ur, sóllúga, allt rafd. Bílinn er í toppstandi,
mikiö endurnýjaöur, ath öll skipti. Ásett
verö 990 þ. Uppl. í sima 867 0785.
tt^ssp -/í
Rottur í feröalagiö. 7 manna Nissan
Terrano II 2,7 TDi, árg. 1999, til sölu, einn
eigandi og smurbók frá upphafi. Veröhug-
mynd 1.390.000. Nánari uppl. í s. 861-
7470.
Toyota Corolla 1,6 GU, ek. 179 þús., árg.
'93, 5 dyra, CD, álfelgur, skoöaöur '04.
Mjög góöur bíll. Asett 390 þús., stgr. 340
þús. Uppl. í síma 845 3663.
VW Golf, árg. ‘00, ek. 82 þús., dökkgrár,
dökkar rúður. Verö 1100 þús. Áhvílandi
400 þús. Skipti á ódýrari. Einnig 16“
álfelgur á Passat á 45 þús. Uppl. I s. 698
2462 og 893 4549.
Útsala Útsala!!!
Honda Accord, árg. ‘91, 2,0 I, ssk., m.
öllu. V. 180 þ. Ath. skipti ód. Corolla, sk.
‘03. V. 35 þ. Dodge Aries ‘89, toppeint. V.
65 þ. S. 845 5735 og 695 8425.
VW Polo 1.4i, árg. 08/96, ekinn 107
þús.km, 5 dyra. Rieger kit, Remus kútur,
15“ fondmetal felgur, gasdemparar o.fl.
Verö 560 þús. kr.stgr. Upplýsingar í síma
869 9614.
LC90, 38“ breyttur. Arg. 2000, ekinn
65.000. Nóg af aukahlutum. Selst á 35“.
Ath. skipti á jeppa. Ásett verö
3.850.000.
Uppl. í síma 896 0717.
VW Polo ‘97 5 gira, topplúga, litaö gler,
ristir í húddi, þjófavörn, álfelgur, spoiler
o.fl. Uppl. í síma 892 9399.
Nissan Primera. Nissan Primera SLX 2,0,
ekinn 159 þús., sjálfskiptur, topplúga, raf-
magn í rúöum, hiti í sætum, ný sumar-
dekk, skoöaöur ‘04. Ásett verö 220 þús
S.865 0863.
Tll sölu BMW 523IA ‘97, ekinn aðeins
101 þús. km, topplúga, digitalmiöstöð,
16“ felgur, ný dekk, kastarar, sportstýri,
svört velour innrétting, smurbók. Var í
tékki hjá B&L. Ástand mjög gott. Uppl. í
síma 895 7866.
Tll sölu VW Golf, árg. ‘94. Vél 1300cc,
beinskiptur. Engin áhvílandi lán. Engin
skipti. Verð 270 þús. Tilboð óskast. Upþl.
í s. 848 0119.
Toyota Celica ‘00 til sölu, ekinn 51.000
km, spoiler, filmur, kastarar, álfelgur, bein-
skiptur, 6 gíra. Ásett verð 1.450 þús. Upp-
lýsingar í síma 698 0069.
BMW 520, árg. ‘88, tll sölu, skoöaöur
'04, 5 gíra, 15“ álfelgur, þarfnast lagfær-
ingar. Verö 180 þús. S. 899 4096.
M. Benz SLK 230, árg. ‘98, ekinn 50þús.
AMG spoilerkit. Verö 2.950 þús. Ymis
skipti möguleg. Sími 6911820.
Subaru Impreza turbo WRX, árg. 2001,
ek. 28 þús. Reyklaus, alger dekurbíll. Verö
2.290 þús. Uppl. í síma 846 7714 og 565
7306.
Tilboð 990 þús. stgr. Alfa Romeo 156
1,6, árg. '99, ek. 72 þús. CD, álfelgur,
vetrardekk, hár spoiler o.fl. Ásett verö
1.250 þús. Skipti á ódýrari. Áhvílandi lán.
S. 697 3379.
Toyota Corolla 1,6, sjálfsk., árg. ‘98, CD,
Michellin s&v dekk. 100% þjónustubók,
100% toppástand, eyðsla 7,5 1/100 km.
S. 8918277.
Mazda, árg. ‘97, ekinn 140 þús., bein-
skiptur. Verö 400 þús. stgr. Uppl. í síma
847 0012.
Volvo S40, árg. ‘97, ssk., ekinn 112. þús.
ABS, vökvastýri.rafdrifnar rúöur og spegl-
ar. Þjónustubók. Verö 950 þús. Ath. meö
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 840 5513.
Tll sölu blá Honda Clvic ESI 1600, árg.
'92, ek. 180 þús., sjálfskiptur, fernra
dyra, álfelgur, gelslasp., heilsársdekk,
sumardekk á felgum. Verð 390 þús. S.
865 7035.
Aðeins 430 þ. stgr. Til sölu Peugeot 306,
4 dyra, 1998, ekinn 106 þús. Ný hedd-
pakkning og tímareim. Álfelgur og spoiler.
Verö aðeins 430 þ. stgr. Listi 620 þ. 845
2608, Ingþór.
H
>