Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.2003, Page 57
LAUGARDAGUR 23.ÁGÚST 2003 TILVERA 61
'
< I
LEGALLY BLONDE: Sýnd kl. lau kl.4,6,8 og 10. Sýnd sun. kl. 4,6,8 og 10.30.
TEARSOFTHESUN: Sýnd kl. 3,5.30,8 og 10.30.
CHARLIE'S ANGELS 2: Sýnd kl. lau. kl.4,6,8 og 10.15.Sýnd sun.kl.4,6og 10.15.
Sýnd kl.3,6,8.30 og 11. B.i.12ára.
Forsýnd sunnudag ki. 8.
FJÖLMH5LAVAKTIN
KristinnJ. Arnarson
kja@dv.is
Vonbrigði
Fyrir tveimur vikum skrifaði
ég um að ný, spennandi út-
varpsstöð væri í bígerð, Skon-
rokk, sem ætti að spila áhuga-
verða rokktónlist og sleppa öllu
heilalausa, verksmiðjufram-
leidda nýrokkinu sem nú ræð-
ur ríkjum á X-inu. Stöðin sú fór
í loftið núna í vikunni og hvflík
vonbrigði! Heilalausa rokkið er
líka alltumlykjandi á þessari
stöð en munurinn á henni og
X-inu er bara sá að þarna er
það tíu ára gamalt eða eldra.
Fyrirgefið mér, Sigurjón Kjart-
ansson og dr. Gunni, en þegar
þið ákveðið að fara af stað með
útvarpsstöð, þó svo hún spretti
upp í ófrjóum útvarpsgarði
Norðurljósa, þá býst ég við ein-
hverju betra en Kiss og Meat
Loaf. Hvers vegna í ósköpun-
um var ekki hægt að fara af stað
með útvarpsstöð sem spilaði
ferska tónlist úr öllum áttum,
bæði gamla og nýja? Tónlist
fyrir tónlistaráhugamenn? Var
ekki komið nóg af ömurlegheit-
unum? Greinilega ekki, að mati
Skonrokksmanna.
Nú ætla ég að skipta um gír
og skrifa fjölmiðlaumfjöllun
um fjölmiðlaumfjöllun. Þráinn
Bertelsson kvartaði yfir útsend-
ingu frá landsleik Færeyinga og
fslendinga í Fréttablaðinu í gær
og kenndi RÚV um lélega út-
sendingu og slappa frammi-
stöðu þular. Ég gæti ekki verið
honum meira ósammála. Út-
sendingin sjálf (sem vissulega
var hræðileg) var greinilega
ekki á vegum RÚV, sem mátti
t.d. sjá á því að öll grafík var á
færeysku. Svo stóð þulurinn sig
bara fjandi vel og var ekkert að
reyna að breiða yfir slappa
spilamennsku, eins og alltof
margir íþróttalýsendur reyna
að gera þegar íslenskt landslið
á í hlut.
STJÖRNUGJÖF DV
★ ★★★
Nói albfnói ★ ★★Á
Terminator 3 ★ ★★
HULK ★★★
Charlie Angels Full Throhle ★★
Jet Lag ★★
Matrix Reloaded ★★
Legally blonde 2 ★i
Lizzie McGuire Movie ★i
1
MYNDBÖND
Leiðin heim
Ástralski leikstjórinn Phillip
Noyce hefur sjálfsagt fundið fyrir
því að hanri væri að festast í færi-
bandaframleiðslunni í Hollywood
og um leið týna sköpunarkraftin-
um. Alla vega sneri hann blaðinu
við og hefur á stuttum tíma sent frá
sér tvær góðar kvikmyndir, njósna-
myndina The Quiet American og
Rabbit-Proof Fence þar sem hann
Rabbit-Proof Fence
★ ★★Á
er á heimaslóðum og gerir kannski
sína bestu kvikmynd til þessa.
Rabbit-Proof Fence er áhrifa-
mikil, .tilfiinningarík og falleg kvik-
mynd um baráttu mannsins fyrir
frelsi og sjálfstæði. Sagan er sönn
og segir frá ungri stúlku sem er
kynblendingur. Á fyrri hluta aldar-
innar var það stefna bresku ný-
lenduherranna að aðskilja kyn-
blendinga frá frumbyggjum. Molly,
systir hennar og frænka eru fluttar
um 2500 kílómetra leið í búðir fyrir
slík börn. Molly ákveður að strjúka
og halda heim á leið. Hún hafði
frétt að reist hefði verið girðing til
að hindra að kanínur færu í beitar-
haga og sú girðing næði alla leið til
heimkynna hennar.
Upphafið
Ringu 0: Baasudei er síðasta kvik-
myndin í japönsku trílógíunni um
myndbandið sem drepur. Mynd
númer tvö olli miklum vonbrigðum.
Ég hafði því fyrir fram ekki mikla trú
á þriðju myndinni þar sem segir frá
upphafinu, hvernig Sakato komst í
brunninn. Sú vantrú var óþörf.
Ringu 0 er sterk kvikmynd, mun
meira drama heldur en hinar mynd-
irnar, jafnvel tragískur harmleikur.
Það er nú samt svo að til að vera í
takt við fyrri myndirnar er verið að
búa til hryllingsinnskot sem veikja
og Ringu 2 er farin sú skynsamlega
leið í Ringu 0 að láta Sakato vera per-
sónuklofa. önnur persónan er ill og
hin góð. Þetta gerir það að verkum
að við finnum til með henni þrátt
fyrir það sem hún gerir öðrum og
myndin fær yfir sig dulúð. Það sem
vantar er að sjálfsögðu myndbandið
og skýringar á hvemig það varð til.
hkarl@dv.is
Útgefandi: Myndform. Gefin út á myndbandi og
DVD. Leikstjóri: Norio Tsurato. Japan, 2002.
Lengd 99 mln. BönnuB börnum innan 16 ára.
Leikarar: Yukiw Nakama, Takeshi Wakamstsu og
Yoshiko Tanaka.
Ring O: Baasudei
★★★
myndina.
Sakato er ekki eins og fólk er flest.
Býr yfir miklum krafti sem hún ræð-
ur ekki við. Hún gengur til liðs við
leikflokk og þar finriur hún, að mati
læknis síns, bestu lækninguna. Án
þess að ætla sér það fyllir Sakato
aðra leikara hræðslu og þeir fá
martraðir. Þegar aðalleikkona drepst
á dularfullan hátt og Sakato fær hlut-
verk hennar vakna grunsemdir sem
eflast með hverjum deginum sem
líður.
Þar sem Sakato er hið illa í Ringu
DISCOVF.R
THE SECRET.
v %
Noyce er með einfalda en áhrifa-
mikla sögu sem hann fer einkar vel
með, nýtir eyðimerkurlandslagið í
stórkostlegri kvikmyndatöku og er
þess á milii með nærmyndir af per-
sónunum. Þetta er vel heppnuð
blanda sem skilar sér í góðri kvik-
mynd.
hkarhrpdv.is
Útgefandi: Myndform. Gefin útá myndbandi.
Leikstjóri: Phillip Noyce. Astralia, 2002. Lengd: 94
min. LeyfB öllum aldurshópum. Leikarar: Evelyn
Sambi, David Gulpilil og Kenneth Brannagh.
BONUSVIDEO
Leigan í þínu hverfi
<r
r
w
1
I
í
j
l
1
1
1
I
í
I