Dagblaðið - 05.06.1979, Page 1

Dagblaðið - 05.06.1979, Page 1
p 5. ARG. — ÞRIÐJUDAGUR 5. JÚNÍ 1979 — 124. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSÍMI27022. Hreyfing í farmanna- deilunni — farmenn vilja leggja niður opinberu sáttanefndina „Um helgina miðaði talsvert í vinnslu draga að nýju launakerfi, þótt ekki sé enn farið að fara í kaupliðina, svo það má segja að það sé hreyfmg á málinu,” sagði Páll Hermannsson, fulltrúi Far- manna- og fiskimannasam- bandsins í viðtaU við DB í morgun um farmannadeiluna. Forseti sambandsins, Ingólfur lngólfsson, hyggst ganga á fund forsætisráðherra í dag og væntanlega lýsa vantrausti sinu á hinni opinberu sáttanefnd, sem ráðherra skipaði. Er það mat Ingólfs að nefndin hafi reynzt harla gagnslitil til þessa. -GS. Kartöflumar komnaríjörðina — sjá bls.9 Mikilölvun íReykjavík -sjábls.5 Kolviðarhóls- gleðinfór útumþúfur — sjá bls. 7 Bílvelta í Kömbunum — sjá bls. 5 Nafnflokksins verðurbirt — sjábls.9 Sumarið loksins komið: Asahláka og vegir í sundur Miklar leysingar hafa verið á norðan- og austanverðu landinu nú síð- ustu daga. Asahláka hefur verið eftir að sumarið kom loksins. Vegir hafa víða faríð illa þar sem lækjarsprænur hegða sér nú Ukt og meiri háttar ár væru og ræsi megna ekki að taka við vatnsmagninu. Þessi mynd var tekin í Ólafsfjarðar- múla nú um hvítasunnuhelgina og flæddi vatn eftir veginum og bar aur og grjót út á hann. Mörgum finnst vegurinn fyrir Múlann nógu háska- legur, þótt þetta bætist ekki við. JH/DB-mynd Kristján Ingi. Hús á Akureyri eyðilagðist f eldi __________ — sjá bls. 5 Bensín víða þrotið - sjá bis. 9 Ambassadorinn h jólandi - Sjá bi$. 5 Viltu reyna hæfileikana __________ — sjábls.8 Fjérum f lugbrautum lokað á Vestfjörðum___________ -sjábis.9 Kappreiðar Fáks - sjá us. s A

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.