Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 1979 Til sölu 'Volvo 1955 týpa: 375,4900 kg, vél ný- upptekin, vökvastýri, tvfskipt drif, góöar sturtur og járnpaliur, ágæt dekk. Verð kr. 1 millj. Nánari uppl. hjá auglýsingaþjónustu DB‘ H—1219 SKYNDUMYNDIR Vandaöar litmyndir i ÖJI skirteini. barna&fjölsk/ldu- AUSTURSTRÆTI 6 SIMI 12644 SJÖVÉLARHF. KÁRSNESBRAUT102 - SÍM/43802. Sjómenn Útgerðarmenn Bjóðum ennfremur: Teleflex vökvastýri og Benmar sjðlfstýringar ó mjög góöu verði. önnumst handfæra vinduviðgerðir. Vanir menn. Smíðum hvers konar vindur og spil í minni fiski- báta, svo sem: llnu- og netaspil, löndunarspil, rópaspil, bómusvingara. BAHÁ'Í-TRÚIN KYNNINGAR 0G UMRÆÐUFUNDIR UM BAHÁÍ TRÚNA ERU HALDNIR VIKULEGA Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: Simi Kcflavik — Túngötu 11: Fimmtudaga kl. 8.30 - 1116 Njarðvik — Kirkjubraut 32: Mánudaga kl. 8.30 — 6020 Garður — Sunnubraut 15: Þriðjudaga kl. 8.30 - 7035 Sandgcrði — Brckkustig 6: Miðvikudaga kl. 8.30 — 7696 Hafnarfjörður— Lækjargötu 18: Mánudaga kl. 8.30 — Kópavogur — Meltröð 6: Miðvikudaga kl. 8.30 — 43119 Ísafjörður — Fjarðarstræti 29: Fimmtudaga kl. 8.30 — 4269 Hveragerði — Varmahlið 38: Þriðjudaga kl. 8.30 — 4427 Ólafsvik — Hjallabrekku 2: Mánudaga kl. 8.30- 6316 Reykjavfk — Skipasundi 55: Fimmtudaga kl. 8.30- 27949 ALUR VELKOMNIR Ef þér haflð áhuga á að kynnast Bahá'i-trúnni, en búið ekki á einum þeirra staða sem að ofan greinir, þá sendið afklippuseðilinn hér fyrir neðan til: Landkennslunefnd Bahá'ía Óóinsgötu 20 Reykjavík - Sími 26679 Vinsamlega sendið mér að kostnaðarlausu nánari upplýsingar um ■ trúna. Bahá’f- | 1 | 1 NAFN | HEIMILI 1 - 1 Sölumennirair nota nafn Línu langsokks —tilaðgræða Astrid Lindgren er ekki ýkja hriSn af þeim sölumönnum sem safnazt hafa saman fyrir utan húsið hennar Línu. Húsið hennar Linu langsokks hefur verið mikið til umræðu siðustu daga í Svíþjóð, vegna þeirrar óánægju sem skapazt hefur þar. í húsinu, sem er til sýnis daglega, er. það er á Gotlandi, hafa risió upp verzlanir sem selja alls kyns sælgæti sem kallað er Línugott. Um leið og maður kemur inn í um- ráðasvæði hússins mætir maður sölu- mönnum sem allir eru að reyna að græða á nafni Línu langsokks. Astrid Lindgren, skapari Línu, er Húsið hennar Linu á Gotlandi. Þangað koma mörg þúsund manns til að skoða hið fræga hús, en nú er ekki friður fyrir sölumönnum. ekki mjög hrifin af þessu og segir að börn eigi að fá að koma í Línuhús án þess að sölumenn lokki þau með sæt- indum og leikföngum. „Ég vil endilega að börnin fái að koma i Línuhús, en það verður að setja bann á sölumennina, svo að for- eldrar geti komið með börnin sín án þess að þurfa að eyða stórfé í sælgæti og þess háttar, einhvers staðar verða mörkinaðvera.” Þýtt — ELA Hvaðer aðfrétta afþeim? NEIL SEDAKA er orðinn fullorðinn maður. Ekki alis fyrir löngu hélt hann samkvæmi fyrir dóttur sina i Studió 54 i New York. Samkvæmið nefndist „Sweet Sixteen” og meðal gesta mátti sjá þá Gibb-bræður, Luci Arnaz og David Brenner. JEAN MARSH, sú er lék Rósu i þátt- unum um Húsbændur og hjú, vill nú helzt vera kiædd eins og Rósa var i þáttunum. Lái henni það hver sem vill. MICK JAGGER þarf stöðugt að greiða Biöncu Jagger himinháar upphæöir. Bianca nýtur nefnilega lifsins á Micks kostnað. Þeir hljóta lika að kosta eitthvað kjólarnir hennar, allir frá tizkufyrirtækjum eins og Dior og Yves St. Laurent. Nú vill Bianca flytja til Beverly Hills, eins og annað frægt fólk. Leigan á húsinu sem hún getur fengið er aðeins f kringum eina og hálfa milljón fslenzkra króna á mán- uði og það fer að sjálfsögðu á reikning Micks. NINA HAGEN, Vestur-Berlínar punkdrottningin, gerir þaö gott um þessar mundir. Hún er að ieika f kvikmynd I Amsterdam og mótleikari hennar er Hol- lendingur að nafci Hermann Brood. Myndin fjaliar um ræflarokk, næturlif og bankarán. Nú hefur Nina ákveðið að giftast Hermanni en ekki hafa þau enn ákveðið hvaða dag brúðkaupið verður.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.