Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 1979.
Barnarúm til sölu.
Til sölu sem nýtt hvítt barnarimlarúm,
tvær nýjar dýnur fylgja. Uppl. i síma
76628.
Silver Cross barnavagn
til sölu, vel með farinn. Uppl/1 síma 92-
2874.
Til sölu Silver Cross
tviburakerruvagn, sem nýr. Uppl. í síma
71861 eftir kl. 5.
Óska eftir aö kaupa
barnakerru án skerms. Hringið í síma
85557 eftir kl. 5.
1
Fatnaður
i
Sólkjölar til sölu
af ýmsum gerðum úr bómullarefnum,
stærðir 38—46, verð frá kr. 10 þús.
Viðtalstímar frá kl. 2—8. Sigrún Á.
Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48 2. hæð.
simi 19178.
Húsgögn
i
Hringborð
með stálfæti til sölu, sem nýtt, mál 1,3.
Verð 40 þús. Uppl. i síma 40712 eftir kl.
6.
Til sölu borðstofuborö
og 4 stólar, verð 70 þús. Einnig hjóna-
rúm með náttborðum, verð 70 þús.
Uppl. í síma 35922.
Kldhúsborð, hringborð
á stálfæti, til sölu. Uppl. i síma 82469.
Borðstofuborð.
12 manna borðstofuborð er til sölu.
Uppl. gefnar í síma 72377 eftir kl. 6 í
kvöld og næstu kvöld.
Til sölu sófasett
(sófi, 2 stólar og sófaborð) á kr. 60.000.
Uppl. í síma 86979.
Hjónarúm til sölu.
Uppl. ísíma 37781.
Bólstrun, klæðningar.
KEhúsgögn Ingólfsstræti 8. Sími
24118.
Njótið velliðunar
í nýklæddu sófasetti, höfum fallcg
áklæði, og hvíldar á góðum svefnbekk..
Góðir greiðsluskilmálar. Ás-húsgögn,
Hclluhrauni 10, sími 50564.
Klæðningar-bólstrun.
lokum að okkui klæónmgar og við
gerðir á bólstruðum húsgögnum.
Komum í hús með ákæðasýnishorn.
Gerum verðtilboð yður að kostnaðar-
lausu. Athugið, sækjum og sendum á
Suðurnes, Hveragerði, Selfoss og ná-
grenni. Bólstrunin, Auðbrekku 63.
Sími 44600, kvöld- og helgarsími
76999..
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs-
sonar, Grettisgötu 13, sími 14099.
Glæsileg sófasett, 2ja manna svefnsófar,
svefnbekkir, svefnstólar, stækkanlegir
bekkir, kommóður, skatthol og skrif.
borð. Vegghillur og veggsett, riól bóka-
hillur og hringsófaborð, borðstofuborð
og stólar, hvildarstólar og körfuteborð
og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum
við. Hagstæðir greiðsluskilmálar við
allra hæfi, sendum einnig í póstkröfu um
land allt. Opið á laugardögum.
1
Heimilistæki
D
Philco þvottavól W-65,
2 ára, til sölu, litið notuð. Verð 225 þús.
Uppl. i síma 74583.
Ignis ísskápur,
155 x 55 cm, til sölu, sér frystihólf. Verð
kr. 100 þús. Uppl. í síma 72654.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn isskáp. Uppl. i síma
29494 eftirkl. 18.
1
Hljómtæki
D
Við seljum
hljómflutningstækin fljótt séu þau á
staðnum. Mikil eftirspurn eftir sam-
byggðum tækjum. Hringið eða komið.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
Marantz.
Nýtt Marantz kassettusegulbandstæki
til sölu. Uppl. í síma 81018 eftir kl. 18.
Til sölu nýlcg Toshiba SN 2200
samstæða með hátölurum. Sambyggt
4ra bylgju stereó útvarp, magnari og
plötuspilari. Uppl. í síma 31712 eftir kl.
7 á kvöldin.
Fjögurra rása samstæða
til sölu, Pioneer SX-949 útvarpsmagn-
ari, 4x50 sínusvött, Dual 1225 plötu-
spilari, TEAC A-400 kassettutæki og 4
Pioneer CSR-300 hátalarar. Lágt verð.
Uppl. í síma 92-1773 eftir kl. 8.
Til söíu er Ijósashow,
verð 100 þús. kr. Uppl. í síma 24503.
Hljóðfæri
Venjulegur synthesizer,
string-synthesizer og/eða mellótrón
óskast til kaups, einnig gítarmagnari,
sambyggður eða ósambyggður. Uppl. í
síma 34148 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu harmónika,
fimmföld, 120 bassa, Scandali hnappa-
harmóníka, mjög góð og lítið notuð.
Uppl. ísíma 17774.
Tii sölu lítið notaður
Baldwin skemmtari. Uppl. í síma 83569
eftir kl. 5 á daginn.
Orgel.
Notað gott orgel óskast. Uppl. í síma
75238.
Píanó.
Óska eftir að kaupa notað, gott píanó.
Simi 84614 eftir kl. 18.
H-L-J-Ó M B-Æ-R S/F
hljóðfæra- og hljómtækjaverzlun,
Hverfisgötu 108, sími 24610. Tökum í
umboðssölu allar tegundir hljóðfærá og
hljómtækja. Mikil eftirspurn tryggir
yður fljóta og góða sölu. Kaupum einnig
vel með farin hljóðfæri og hljómtæki.
Athugið! Erum einnig með mikið úrval
nýrra hljóðfæra á mjög hagstæðu verði.
Hljómbær s/f, leiðandi fyrirtæki á sviði
hljóðfæra.
Ljósmyndapappír,
plasthúðaður frá Tura og Labaphot,
hagstætt verð, t.d. 9x 13,100 bl. á 3570,
18x24, 25 bl.,á 1990,24x30, 10 bl.,á
1690 Stærðir upp í 40x50 Takmark-
aðar birgðir. Við seljum fleiri gerðir af
framköllunarefnúm og áhöldum til ljós-
myndagerðar. Póstsendum. Amatör
Laugavegi 55, sími 12630.
Pýrahald
Til sölu tveir hestar,
5 og 6 vetra, leirljós og brúnn. Þeir sem
fyrstir verða njóta góðra hesta. Uppl. í
síma 72091 eftir kl. 6.
Til sölu tveir gulgrænir
páfagaukar, ásamt búri og fleiru. Uppl. í
síma 84855.
Heimili óskast
fyrir tvo hvolpa. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022.
H—481
Góður konu eða krakkahestur
til sölu. Uppl. i síma 51489.
Til sölu ný tveggja hesta kerra.
Uppl. í sima 73979 eftir kl. 7.
Kettlingar fást geflns
að Víðihvammi 12, kjallara, Kópavogi.
Hestamenn:
Tilboð óskast í 4 hesta pláss i Víðidal
sem hægt er að breyta í 8 hesta pláss.
Tilboð er greini kaupverð sendist DB
merkt „H-7891” fyrir þriðjudagskvöld
26. þ.m.
t
Fyrir veiðimenn
i
Nýtíndir laxamaðkar
til sölu. Uppl. í sima 16102.
Til sölu ABU-Diplomat
flugustöng 8 1/2 fet og Delta 5 hjól, sem
nýtt. Selst á góðu verði. Uppl. í síma
84728 eftirkl. 18.
Laxamaðkar.
Til sölu laxa- og silungamaðkar. Uppl. i
sima 84439.
I
Ljósmyndun
i
Til sölu úrvals skozkir
ánamaðkar, verð kr. 70 st. Uppl. í síma
24371 eftir kl. 5 allan daginn um helgar.
Til sölu Rovi stækkari
fyrir 135 mm filmu, svárthvítt kr.
20.000. Linsa af Petri myndavél 1.2,8
— 135 mm (skrúfur) kr. 50.000 l.ppl. í
sima 32723.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina í tón
og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og
þöglar, teiknimyndir í mik-lu úrvali,
þöglar, tón, svart/hvítar, einnig í lit.
Pétur Pan — öskubuska — Júmbó í lit
og tón. Einnig gamanmyndir Gög og
Gokke og Abbot og Costello. Kjörið
fyrir barnaafmæli og samkomur. Uppl. í
síma 77520.
Maðkar, simi 31011.
Til sölu silunga- og laxamaðkar, Síminn
er 31011 eftirkl. 3ádaginn.
Safnarinn
<_______________j
Kaupum islenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði, einnig
krónumynt, gamla peningaseðla og
erlenda mynt. Frímerkjamiðstöðin,
Skólavörðustíg 21a, sími 21170.
Til bygginga
Vinnuskúr til sölu.
Uppl. ísíma 25583.
8 mm og 16 mm kvikmyndafllmur
til leigu i mjög miklu úrvali. 8 mm sýn-
ingarvélar til leigu. Sýningarvélar ósk-
ast. Nýkomið mikið úrval af 8 mm tón
filmum, aðallega gamanmyndum. Ný
þjónusta: Tónsegulrákir settar á 8 mm
filmur. Filmur bornar með verndandi
lagi sem kemur i veg fyrir rispur. Ath.:
Sérstakur 20% fjölskylduafsláttur til 1.
júlí. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggj-
andi, sími 36521 (BB).
16 mm, super 8 og standard 8 mm
kvikmyndafilmur til leigu i miklu úrvali,
bæði tónfilmur og þöglar filmur, tilvalið
fyrir barnaafmæli eða barnasamkomur:
Gög og Gokke, Chaplin, Bleiki pardus-
inn, Tarzan o.fl. Fyrir fullorðna m.a.
Star Wars, Butch and the Kid, French
Connection, Mash o.fl. í stuttum útgáf
um, ennfremur nokkurt úrval mynda i
fullri lengd. 8 mm sýningarvélar til
leigu. Sýningarvélar óskast til kaups.
Kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Filmur
afgreiddar út á land. Uppl. í síma 36521
(BB).
Sportmarkaðurinn
auglýsir. Ný þjónusta. Tökum allar ljós-
myndavörur í umboðssölu, myndavélar,
linsur, sýningarvélar og fl. og fl. Verið
velkomin. Sportmarkaðurinn, Grensás-
vegi 50, sími 31290.
Til sölu 5 fm vinnuskúr.
Þarf að fjarlægjast strax. Verð 15.000.
Uppl. í síma 29209 eftir kl. 6.
Óska eftir tilboði
í einnotað mótatimbur, 440 m 1x6
heflað. Stærðir frá 270—362, og 240 m
1x4 óheflað stærðir 165—270. Tilboð
sendist til DB merkt „Mótatimbur 85”
fyrir miðvikudag.
Mótatimbur, 1X6
og 1 1/2x4, óskast. Uppl. í sima 20968.
Ýmislegt
D
Innrömmun sf. Holtsgötu 8 Njarðvík,
sími 92-2658. Höfum mikið úrval af
rammalistum, skrautrömmum, spor-
öskjulaga og kringlótta ramma, einnig
myndir og ýmsar gjafavörur. Sendum
gegn póstkröfu.
Hraöbátur viö Þingvallavatn,
13 fet, hvítur með rauðum hvalbak, gler-
skyggni og blæjum, 18 hestafla Johnson
utanborðsvél, til sölu. Uppl. i síma
33713 eftir kl. 5.
Til sölu 16 feta hraðbátur
með 30 hestafla utanborðsmótor. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 11136 eftir kl. 5.
Til sölu 26" DBS gírahjól,
2ja ára. Uppl. í síma 74067.
Til sölu Yamaha árg. ’78,
gult. Gullfallegt hjól í sérflokki og
suddakraftmikið. Uppl. í sima 66422
eftir kl. 5.
Öska eftir að kaupa hjól,
helzt gírahjól, annað kemur þó til
greina. Sími 31894.
Til sölu Suzuki AC-50
árg. ’74 með háum gafiiiog háu stýri, ný-
sprautað í mjög góðu ástandi. Hjálmur
og ýmsir varahlutir fylgja. Uppl. í síma
40201 eftirkl. 17.
Til sölu RT2 Yamaha 360,
hjól í algjörum sérflokki. Uppl. eftir kl.
19ísíma 99-4168.
Bifhjólaverzlun-verkstæði.
Allur búnaður og varahlutir fyrir bif-
hjólaökumenn. Karl H. Cooper,
verzlun, Höfðatúni 2, sími 10220. Bif-
hjólaþjónustan annast allar viðgerðir á
bifhjólum. Fullkomin stillitæki, góö
þjónusta. Bifhjólaþjónustan Höfðatúni
2, sími 21078. Ath: Á sama stað sala á
nýjum og notuðum hjólum, varahlutir
og viðgerðir.
Mótorhjólaviðgerðir.
Gerum við allar tegundir af mótor-
hjólum, sækjum og sendum mótor-
hjólin. Tökum mótorhjól í umboðssölu.
Miðstöð mótorhjólaviðskipta er hjá
okkur. Opið frá 8—7 5 daga vikunnar.
Mótorhjól sf. Hverfisgötu 72, sími
12452.
Reiðhjólamarkaðurinn
er hjá okkur, markaður fyrir alla þá sem
þurfa að selja eða skipta á reiðhjólum.
Opið virka daga frá kl. 10—12 og 1—6.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími
31290.
*--------.-------N
Fasteignir
Skagaströnd.
Einnar hæðar einbýlishús, 110 m! með
stórri lóðer til sölu á Skagaströnd. Skipti
á ibúð á Reykjavíkursvæðinu kemur til
greina. Uppl. í sima 95-4665 eftir kl. 8 á
kvöldin og um helgar.
Sumarbústaðarland.
Óska eftir sumarbústaðarlandi í Skorra-
dal eða við Eyrarvatn. Einnig kemur til
greina land með ódýrum bústað. Uppl. i
síma 12408 á kvöldin.
Góð matvöruverzlun
til sölu, allt nýleg og góð tæki, aðstaða
fyrir söluturn fylgir. Verð 8,5 milljónir
með skiptanlegri útborgun. Uppl. í síma
15552.
Einbýlishús til sölu,
iðnaðarhús á lóðinni, laust strax, góð
kjör í boði. Uppl. i síma 98-2299.
({
Bílaþjónusta
9
Bllasprautun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar teg-
undir bifreiða. Getum nú sem fyrr boðið
fljóta og góða þjónustu í stærra og rúm-
betra húsnæði. Blöndum alla liti sjálfir á
staðnum. Reynið viðskiptin. Bílaspraut-
un og réttingar Ó.G.Ó. Vagnhöfða 6,
sími 85353.
Önnumst allar almennar viðgcrðir
á VW Passat og Audi. Gerum föst verð-
tilboð í véla- og gírkassaviðgerðir. Fljót
og góð þjónusta. Vanir menn. Bíltækni,
Smiðjuvegi 22, simi 76080.
Er rafkerfið i ólagi?
Gerum við startara, dínamóa,
alternatora og rafkerfi í öllum gerðum
bifreiða. Erum fluttir að Skemmuvegi
16, Kóp. Rafgát, Skemmuvegi 16, Kóp.
Sími 77170.
I
Bí’aleiga
D
Berg s/f Bilaleiga,
Smiðjuvegi 40, Kópavogi. Sími 76722.
Leigjum út án ökumanns Vauxhall Viva
og Chevette.
Bilaleigan sf., Smiðjuvegi 36 Kópavogi,
sími 75400, auglýsir. Til leigu án öku-
manns Toyota Corolla 30, Toyota Star-
let, VW Golf. Allir bílarnir árg. 78 og
79. Afgreiðsla alla virka daga frá kl. 8—
19. Lokað í hádeginu. Heimasími 43631.
Einnig á sama stað viðgerð á Saab-bif-
reiðum.
Bilaleiga Á.G.
Tangarhöfða 8—12 Ártúnshöfða, sími
85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada
Sport.
/-------_
Bílaviðskipti
!
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Toyota Cressida árg. 78,
ekinn 14000 km, grænn, til sölu. Sími
41329 eftir kl. 6.
Concorde 76.
Til sölu Chevrolet Concorde hatchback
76, 8 cyl., sjálfskiptur. Vökvastýri, afl-
helmar. Vinyltoppur. Ekinn 50000
mílur. Fallegur bíll. Uppl. í sima 99-
3678.
Pontiac Ventura II árg. 71,
2ja dyra, 6 cyl., gólfskiptur til sölu.
Skipti koma til greina. Uppl. i sima
22086 eftir kl. 4.
Bronco — Skipti.
Til sölu Bronco Sport árg. ’69, innfluttur
75, 302 cubic, beinskiptur, splittað aft-
urdrif, brotinn kambur og pinion i fram-
hjóladrifi, mjög gott útlit utan sem inn-
an, verð 2,1 milljón. Skipti á ódýrari eða
dýrari. Milligjöf 200 þús. i júli, 300 i
ágúst, 700 þús. í sept. og 300 eftir það.
Uppl. í síma 52598 eða 20864 eftir kl. 5.
Til sölu Pontiac og VW.
Til sölu Pontiac Le Mans árg. 71, 350
cubic, sjálfskiptur með öllu, skipti koma
til greina. Á sama stað VW 1300 árg. 72
í góðu lagi. Uppl.i sima 52598 eða 20864
eftir kl. 5.
Hurrycanevél ’65
til sölu, er í góðu lagi. Selst með öllu
utan á. Uppl. í síma 34278.
Ford Bronco árg. ’66
til sölu, þarfnast viðgerðar á boddii en
góður að öðru leyti. Uppl. i síma 14996
eftir kl. 6.
Fiat 128 Rally 73
til sölu á 200.000 kr. Boddi sigið við
framhurð, annað í góðu lagi. Sími
32095.
Fiat 128 árg. 74
til sölu, þarfnast boddíviðgerðar. Simi
72924 eftir kl. 7.
Einn I sérflokki.
Fiat 132 árg. 73 til sölu, skemmtilegur
ferða- og fjölskyldubíll, litið ekinn og
allur eins og nýr. Uppl. i síma 15097
eftir kl. 5.
Bronco Sport árg. 73.
Til sölu Bronco Sport árg. 73, skipti á
ódýrari. Uppl. i síma 40325.
Ford Falcon árg. ’69,
4ra dyra, til sölu, ekinn 166 þús. km,
skoðaður 79, verð I milljón. Greiðslu-
skilmálar. Uppl. í síma 35747.
VW 1300.
Til sölu VW 1300 árg. 1971. Uppl. í
síma 43557 og41556.
Cortina árg. 71 til sölu,
fallegur bíll. Ennfremur á sama stað til
sölu varahlutir í Cortinu árg. 70, s.s.
vél, gírkassi, hásing o.fl. Uppl. í síma
71824.
Mercury Comet árg. 74
til sölu. Skipti á Citroen GS ekki eldri en
árg. 73. Uppl. í síma 92-8303.
Kaupendur með staðgreiðslu
að eftirfarandi: Datsun 220 dísil, litlum
pickupbíl t.d. Toyota eða Mazda, góðum
4ra til 5 manna bíl fvrir allt að I milljón.
Til sölu Ford I icsia Ghia ckinn 1600 km
auk fjölda annarra bíia á söluskrá.
Margir skiptamöguieikar. Við gefum
okkur tima til að ræða við yður. Reynið
viðskiptin. Opið til kl. 22. Bílasala
Vesturlands, Þórólfsgötu 7, Borgarnesi,
sími 93-7577.