Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 32

Dagblaðið - 25.06.1979, Blaðsíða 32
32 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. JÚNÍ 1979. Húsnæði óskast Cinbýlishús eöa raðhús óskast til leigu strax í minnst eitt ár, helzt í efra Breiðholti, einnig lemur til greina stór ibúð. Uppl. í síma 76850. úng hjón með barn óska eftir íbúð i mið- eða vesturbænum. Uppl. isíma 25865. Herbergi óskast á leigu, helzt með snyrtingu. Uppl. í síma 72375. Bilskúr óskast. Fyrirframgreiðsla. Góð umgengni. Uppl. í síma 35493. Ung, róleg og reglusöm hjón með tvö börn, menntaskólakennari og hjúkrunarnemi, óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð, helzt i gamla bænum. Uppl. í síma 76394. Há leiga i boði. Óska eftir 3ja—5 herb. íbúð sem fyrst í Kópavogi. Há leiga í boði. Uppl. um fjöl- skyldustærð, fyrirframgreiðslu o.fl. veitir Aðstoðarmiðlunin fyrir mína hönd I síma 31976. Ungt par, læknanemi og bankastarfsmaður, óskar eftir 2ja herb. íbúð. Barnlaus og mjög reglusöm. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33101 eða 33979. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt í Hafnar- firði eða Garðabæ. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 51724. Róleg fullorðin tvö systkini vantar til leigu góða 3ja herb. eða litla' 4ra herb. íbúð. Helzt í vestur- eða austurbæ. Þeir sem vildu sinna þessu hringi i sima 23014 eftir kl. 3.30 á dag- inn. Háskólastúdent á öðru ári óskar eftir að taka á leigu íbúð eða her- bergi með eldunaraðstöðu frá I. sept. nk. Uppl. í síma 75503. 3 ungir námsmenn óska eftir 3ja herb. íbúð helzt sem næsti iðnskólanum í Reykjavik, mjög góð fyrirframgreiðsla i boði, 1 ár fyrirfram. Uppl. i síma 54176. Ung hjón með 2ja ára barn óska eftir að taka litla íbúð á leigu með sem minnstri fyrirframgreiðslu en öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 84849. Ungur nemi óskar eftir herbergi á leigu, helzt í grennd við Skipholt. Uppl. í síma 15392. Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—421 4ra herb. ibúð óskast á leigu. Uppl. i síma 52758 eftir kl. 20 á kvöldin. 1. september 1979. Fyrirtæki óskar eftir að taka á leigu íbúð frá 1. sept. ’79 fyrir hjón með eitt barn. Fyrirframgreiðsla 500 þús., þar af greiðist hluti í gjaldeyri ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—437 Ung hjón með tvö börn óska að taka á leigu 3ja til 4ra herb. íbúð, reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 36479. 3ja til 4ra hcrb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, þrennt full- orðið i heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 84763 eftir kl. 18. (Guðrún). 3—5 herbergi. Óska að taka á leigu ibúð, 3—5 her- bergja. Uppl. í síma 29935 á verzlunar- tima. Hjón með barn nýkomin frá námi erlendis óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð á leigu, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Nánari uppl. i síma 83268. Crum á götunni, vantar húsnæði strax. Uppl. i sima 11872, Ung og reglusöm stúlka i góðri stöðu óskar eftir herbergi, helzt i vesturbænum, með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 26829 milli kl. 6 og 8 næstu kvöld. Óska eftir að leigja litla ibúð í gamla bænum. Er einhleyp með barn. Einhver fyrirframgreiðsla. Sími 11628. Tvær systur norðan af landi óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, eru í námi. Fyrirframgreiðsla og meðmæli ef óskaðer. Uppl. í síma 96-61177. I Atvinna í boði i Óskum að ráða strax starfskraft til innheimtu og sendiferða hluta úr degi, þarf að hafa lítinn bíl til umráða. Uppl. í síma 27622 á venjuleg- um skrifstofutíma. Matreiðslunemar. Askur vill ráða matreiðslunema til starfa strax. Þeir sem hafa undirbúnings- menntun ganga fyrir. Uppl. veittar á. Aski (ekki í síma) Suðurlandsbraut 14, mánudag og þriðjudag frá kl. 9—6. Askur. Tvo vana beitingamenn vantar á grálúðubát frá Vestfjörðum, góðir tekjumöguleikar. Uppl. í síma 94- 6176. Óskum eftir að ráða starfsfólk í verzlun í vesturbænum. Stúlkur vanar afgreiðslu og menn vana kjötskurði. Uppl. í síma 37687 eftir kl. 7 á kvöldin. Vana stúiku vantar nú þegar í efnalaug hálfan eða allan daginn i lengri eða skemmri tima. Uppl. ekki gefnar í sima. Efna- laugin Perlan, Sólheimum 35. Takið eftir: Ráðskonu vantar í sveit í sumar, má vera með börn. Uppl. í síma 26628 milli kl. 1 og 6. Kristján S. Jósefsson. I Atvinna óskast i Vanur bifreiðarstjóri óskar eftir atvinnu, er vanur bæði stórum og litlum bifreiðum, hefur einnig unnið við viðgerðir. Uppl. í síma 71824 milli kl. 6 og 10. Stúlka á 16. ári óskar eftir einhvers konar vinnu eftir há- degi. Uppl. í síma 42538. Ungur maður með verzlunarpróf óskar eftir að komast í góða vinnu, margt kæmi til greina. Getur byrjað strax. Uppl. i síma 51951. 13 ára duglegur drengur óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 84420. Iðnaðarmaður á sextugsaldri óskar eftir húsvarðarstöðu sem fyrst í blokk eða skóla. Skilyrði 90—100 fer- metra íbúð. Uppl. í sima 33243 allan daginn. Eldri laghentur maður óskar eftir rólegu starfi. Uppl. í síma 38527 eftir kl. 7. Vanur kranamaður með öll kranaréttindi, meirapróf og er bifvélavirki óskar cftir atvinnu í sumar, hvar sem er á landinu. Uppl. í síma 91- 37225. Garðabær. 14 ára stúlka óskar eftir að taka að sér barnagæzlu eftir hádegi í sumar. Uppl. í síma 52761 eftir kl. 19. Stúlka óskast i júlimánuði til að gæta 3ja ára stúlku i Vogahverf- inu. Uppl. í síma 71102 eftir kl. 18. Tvær fjórtán ára stúlkur óska eftir að passa á kvöldin og um helgar í austurbænum. Uppl. í sima 21034 milli kl. 2 og 5. I Kennsla d ÖII vestræn tungumál á mánaðarlegum námskeiðum. Einka- tímar og smáhópar. Aðstoð við þýðingar og bréfaskriftir. Málakennslan, sími 26128. Skurðlistarnámskeið. Innritun á námskeið i tréskurði í júli nk. stendur yfir. Einnig er innritað á námskeið í sept.-okt., fá pláss laus. Hannes Flosason, símar 23911 og 21396. 'Skemmtanir Diskótekið Dísa, Ferðadiskótek. fyrir allar tegundir skemmtana, sveita- böll, útiskemmtanir, árshátíðir o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það nýjasta í diskótónlistinni ásamt öllum öðrum tegundum danstónlistar. Diskótekið Disa ávallt i fararbroddi. Simar 50513 Óskar, 85217 Logi, 52971 Jón og51560. Einkamál l j Sverrir Ólafsson, núverandi eða fyrrverandi nemandi i Tubingen í Þýzkalandi, hafðu vinsam- legast samband við DB. Christoph Bout- hiller. Vil kynnast konu með sambúð í huga 45—55 ára. Tilboð merkt „S.S. 300” sendist DB fyrir 30. þ.m. ísland. Ungur maður óskar eftir að kynnast manni, ekki eldri en 35 ára, sem vini og félaga. Mynd ásamt upplýsingum sendist augld. DB merkt „Traust 15”, fyrir mánaðamót. 1 Tilkynningar D Kvennadeild Slysavarnafélagsins Reykjavík áætlar ferð í Landmanna- laugar laugardaginn 30. júní nk. Til- kynnið þátttöku i símum 10626 Ingi- björg, 37431 Bia og 84548 Svala. Miðar afhentir i Slysavarnahúsinu miðviku- daginn 27. júní milli kl. 7 og 9. Þjónusta Sprunguviðgerðir. Tökum að okkur allar sprunguviðgerðir, notum aðeins viðurkennd efni, vandvirk og örugg þjónusta. Vanir menn, tilboð ef óskað er. Fjarlægjum einnig mótavíra af steinhúsum og gerum upp útihurðir. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022. H—24498 Tökum að okkur að hreinsa og snyrta til i görðum. Uppl. gefur Árni í síma 13095 milli kl. 19 og 21 á kvöldin. Tek að mér útkeyrslu o.m.fl. Uppl. í síma 34961. Keflavík — bílaviðgerðir. Tek að mér allar almennar bilaviðgerðir, réttingar og blettun. Einnig bremsu- og borðaálimingar. Bilaverkstæði Prebens, Dvergasteinn, Bergi, sími 92-1458. Steypuvinna. Steypum innkeyrslur, bilastæði og leggj- um gangstéttar. Uppl. í síma 74775 og 74832. Fótaaðgerðir. Sigrún Þorsteinsdóttir snyrtisérfræð- ingur, Rauðalæk 67, simi 36238. Steypuframkvæmdir. Steypum bílastæði, heimkeyrslur, gang- stéttir o.fl. Uppl. í síma 15924 og 27425. Sláum lóðir með orfi eða vél. Uppl. í símum 22601 og 24770. Til sölu úrvals gróðurmold, heimkeyrð. Einnig leigjum við út traktorsgröfu. Uppl. í sima 24906. Múrviðgcrðir, flisalagnir, sprunguþéttingar með álkvoðu. 10 ára ábyrgð. Uppl. í síma 24954. Atvinnurekendur. Atvinnumiðlun námsmanna er tekin til starfa. Miðlunin hefur aðsetur á skrif- stofu stúdentaráðs í Félagsstofnun stúd- enta við Hringbraut. Sími miðlunarinn- ar er 15959 og er opin frá kl. 9—17 alla virka daga. Stúdentar, mennta- og fjöl- brautaskólanemar standa saman að rekstri miðlunarinnar. Úrvals gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma 16684 allan daginn og öll kvöld. Garðeigendur athugið. Tek að mér slátt og snyrtingu á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrirtækjalóðum, geri tilboð ef óskað er, sanngjarnt verð, Guð- mundur simi 37047. Geymið auglýsing- una. Lekur þakið? Við þéttum það hvernig sem það er i laginu. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 34183 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.