Dagblaðið - 19.11.1979, Blaðsíða 11
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1979.
II
Alþjóðleg ráðstefna um fjölmiðlun:
FJOLMKNJJN MILU VESTUR-
LANDA OG ÞRIÐJA HEIMSINS
—indverski ritstjórinn féllst á gagnrýni Jónasar Kristjánssonar á fjölmiðlun í þriðja heiminum
Fyrr í þessum mánuði birtist í blað-
inu International Herald Tribune út-
dráttur úr erindi sem Jónas Kristjáns-
son ritstjóri Dagblaðsins flutti á ráð-
stefnu sem haldin var í Feneyjum á
jtalíu fyrir skömmu. Fjallaði það um
fjölmiðlun milli Vesturlanda og
■þriðja heimsins.
stofnunarinnar, svo og haldnar al-
þjóðlegar ráðstefnur. Á dagskrá ráð-
stefnunnar var fjölmiðlun milli
austurs og vesturs og norðurs og
suðurs — það er að segja Vesturlanda
og þróunarríkjanna. Auk þess skýrðu
nokkrir gestanna frá ástandi fjöl-
miðlunar í sínu heimalandi.
'I'hird WorldsNo^^BfM^BPS
____ By Jonu KrUUJíuuson
Itríefinfii J_
I IFE ~ ln lh' NonÍj-SouUi
|,J j„ Í*,°í“e- « “mcd oui nuuo-
|i* “ “d t)" tVorld
Jrtrictioni tnd proputada And
1« . --- — i-ro World ífor-
“““* ££**3ssLast
‘O Dc icít in pctce
oSlíi h i. “d 10 bols"' UkÓ
IP ®ccounts
pÆLh*nhWOr,li
^ *»d
OOI lAkrn nl WCtJtí, WU 0CW.
Uken away from anybodv It
«■ umuijl, „o,
10011 *> d" Swedes
«»the Swus. two of the ricbest
pj^^whon.sSa
tty this to strcss the potnt that
qucsuoo of a colonial guiJt
thc North-
f^ulofue. Thú u ixnportam in
SE2Lv®.denundfor a new
BationaJ m/ormauoo ordcx as a
oo m the battie íor a new in-
uonai economic order.
r of Detpou
W»e demands are part of a «uc-
U ttrategy oi fSrd Worid
y ma explouauoo and nu< the
*«lheFu«Wcrti .^Of
1 A»d thcy b.»T,ÍC
L
-Letter
■ ,W* h*™ » live wiu, , one-wav
Slí'Sd'ora*n**œc>«pom,
??„o' “"«> in Ihe efTeú, of,
ttnall oountry. 01 ■
Tbere are times we would lív» t«
^túT£3
2s,A“-í*—
^íarKíís-g-
^-dTV.udon.orS^SS
or “ Nebtuk,
Nejther I nor Uk TWni », ..
£L'»*
00*!!your throau.
wi^ Worid P°oJ filkd
litlt Pf°Pa*afd® írom despou has
py'.^^.^'d-oy^unW-
rf 8Md ^
1' “ Ihe bJtaíSYÍSJl
“^^^deihe^Lr/^1
d-e bld C.'t ^odíTn^
sS"*'
imege.bro.4^ 0P,mo'1' “ Iheú
: A Htgh Note
f*U* Fiuiwll', utick, n,
ÍÖfiT.Sept 25.2^3* "
|—dN —Acuivc ot the qurt.
•■wthuitanndrfourioS;
*** °°w*»e «nd iulhoeiiv
íœStiSiSES
“ Ihe product ot . deeolv
°°oi«d oejuuc A/ricui uiZ
g™hined wilh the mou culiivuS
™°P«*n fann.uoo, Frendi in piv
tod*: but Gcnnui u ^ hi*f
00 «o broad and human a h*.
J“* taur to sp»k in tWnii *
^^^tyihanalmottanyowSe.
BVI,ÍV»lw*y* hn« ■» hope Md
■s “deivor, punailuhT*J~
“y *u vun u CLidmt i .?!'?*
lh.1 théy*íue' “"P'body 10 k,10w
known abrcwd thev T*?®
juilunews 5 £el&í? SL°*!!?n-
^ oould help Uie poputauou
w2ldS!ÍL?er' T1*1" d" Third
Popul.tkirr'ww0' lhe Thlrd Worid
SSisárefíí'
tWCuJfcy
tro&d thr^ im?0*00 *" ^300*
SS^owfisií
°°™«hynoru,údcra.UoB“® “
SSI01 the iofpenieiion ctariS.
*uS,«ssSí
i^tan.funuourwfói
i* a i_
«o turnl
would bj
manity. |
•ome o7fl
h*r cxpt
a£
ahle. Lnl
time — /
tervene. 1
oooler h J.
, «oUairif|
Ihat Iranl
doubtedlfl
and the “
úutaoa
tollah a
ofí t
aw
I hrt of rtSe,“
'«■«««* om -V cooeavor, fwtxuiariy
•ct Amadou WTBow Wn. 2L**- u prtmáait ot theS?
d km at hk cxacx^Í52!í?,uj Mumc Counoj oi
.« d<y be bmSSdtSÍ ífc*®- *o reston aadmSn^”
ía IWax ^ 0O thal h>«fer
pvwk»tWtl*k£^J2
.---was a
HrraU
natioo.1
froot to I
kind of olh
leveled .1
tune. |
*/R7V, Jj
CKairmm
'duha Hay WU-ey
Þarna var margt athyglisverðra
manna úr hinum alþjóðlega fjöl-
. miðlaheimi, svo sem Vladimir
Gonsiarov, ritstjóri sovézku frétta-
stofunnar TASS, Nikolai Progiogin
ritstjóri Pravda og Giuseppe Boffa,
„hulduritstjóri” ítalska kommún-
istablaðsins l’Unita. Hinn síðar-
nefndi var einkar frjálslyndur í skoð-
unum.
Frá Norðurlöndunum voru á ráð-
stefnunni Jörgen Schleimann út-
varpsstjóri Dana, Bent Thorndahl
ritstjóri Politiken, Trygve Ramberg
ritstjóri Aftenposten og Gustaf von
Platen ritstjóri Svenska Dagbladet.
Ennfremur má nefna Jacques
Sauvageot ritstjóra Le Monde, Frank
Giles aðstoðarritstjóra Sunday
Times, Mort Rosenblum ritstjóra
International Herald Tribune, þess
blaðs er birti erindi mitt, og Cushíow
Irani ritstjóra The Statesman í Kal-
kúttaálndlandi.”
— Hverjar voru undirtektir ann-
arra ráðstefnugesta við erindi þínu?
„Mér þótti ánægjulegt að áður-
nefndur Cushrow Irani ritstjóri, sem
nýtur mikillar virðingar og álits á
Indiandi, stóð upp og sagðist alger-
lega sammála röksemdum mínum um
aðstæður í þriðja heiminum.
— En Sovétmennirnir, höfðu þeir
ekkert við skoðanir þínar að athuga?
,,Ekki kom það fram en verið
getur að þeir hafi aðeins verið svo
fegnir að losna einu sinni undan
beinni gagnrýni vestrænna ráðstefnu
gesta á fjölmiðlun á milli austurs og
vesturs. Þeir klöppuðu í það minnsta
eins og aðrir að loknu erindi mínu
sem annars var yfirleitt ekki gert.
Þeir hafa kannski ekki áttað sig á að
hægt er að skammast út í Albaníu og
meina Kína eins og stundum er sagt,
— i þessu tilviki Austur-Evrópu.”
— Hvern telur þú vera meginmun-
inn á blaðamönnum í Sovétríkjunum
og á Vesturlöndum?
,,í stuttu máli má segja að blaða-
menn austan tjalds séu embættis-
menn í þjónustu ákveðinna hugsjóna
og ríkisvalds. Á Vesturlöndum telja
blaðamenn sig aftur á móti ekki vera
í þjónustu neinnar stefnu eða valda-
stéttar.”
Áttu von á því að fjölmiðlun á
milli heimshluta verði áfram ofarlega
Á ráðstefnunni I Feneyjum flutti Jónas Kristjánsson ritstjóri erindi um tilraunir
islenzkra stjórnvalda til að hafa áhrif á fjölmiðlamarkaðinn með styrkjum til
flokksblaða og misheppnuð málaferii gegn sfðdegisblöðunum fyrir að setja upp
það verð er lesendur voru fúsir að greiða. Á myndinni ganga þeir úr dómsalnum,
Jónas og Skúli Pálsson hrl., lögmaður DB.
DB-mynd Hörður.
á baugi?
„Já, það tel ég vafalaust. Áður hef
ég tekið þátt í hliðstæðri ráðstefnu
sem haldin var á vegum ítalskra
blaðasamtaka. Hún var haldin í
borginni Mantova. Við lok ráðstefn-
unnar hjá Cinistofnuninni var einnig
óformlega boðið til þriðju ráðstefn-
unnar á sama stað innan tíðar. Henni
er ætlað að koma í kjölfar væntan-
legs fundar austurs og vesturs í
Madrid í framhaldi fundanna í Hel-
sinki og Belgrad. Á að reyna að meta
áhrif hans á fjölmiðlun milli þessara
heimshluta. Ennfremur var talað um
að mögulegt væri að boðað yrði til
ráðstefnu um sama efni í Budapest í
Ungverjalandi.”
— Heidur þú að eitthvert gagn sé
að ráðstefnuhaldi sem þessu?
,,Ég hef nú bara ekki hugmynd um
það. Allt þetta starf miðar þó að því
að finna leiðir til að bæta fjölmiðlun
milli landa og heimshluta, einkum
milli austurs og vesturs og ríkja í
norðri og suðri. Við fulltrúar af
Vesturlöndum reynum að sýna fram
á að alþýða heimsins hafi mest gagn
af að straumur upplýsinga sé sem
frjálsastur og fjölbreyttastur," sagði
Jónas Kristjánsson að lokum.
Erindi Jónasar, sem birtist i styttri
útgáfu á leiðarasíðu International
Herald Tribune, birtist hér í DB í dag
ábls. 14—15, einnig í styttri útgáfu.
- ÓG
Samkvæmt upplýsingum Jónasar
er hér um að ræða stytta útgáfu af
öðru tveggja erinda sem hann flutti á
ráðstefnu ritstjóra víðsvegar að úr
heiminum. Hitt erindið hafi fjallað
um tilraunir íslenzkra stjórnvalda til
að hafa áhrif á fjölmiðlamarkaðinn
með styrkjum til flokkspólitískra
blaða og um misheppnuð málaferli
sömu stjórnvalda gegn tveimur is-
lenzkum dagblöðum fyrir að setja
upp það eintakaverð sem lesendur
voru fúsir til að greiöa. ,,Á hvort
tveggja er litiQ, alvarlegum augum í
alvörulöndum.'- s agði Jónas.
— En erindið sem birt var í Inter-
national Herald Tribune. Hvað er um
þaðaðsegja?
,,Já, það fjallar eins og áður sagði
um fjölmiðlun milli Vesturlanda og
þriðja heimsins eða á milli ríkja í
norðri og suðri. Einkum ræddi ég um
tilraunir harðstjóra þriðja heimsins
til að stjórna þessari fjölmiðlun. Þeir
hafa náð nokkrum árangri á þessu
sviði með aðstoð grunnhygginna
skólamanna hjá Menningarstofnun
Sameinuðu þjóðanna.”
— Hver voru tildrög þessarar ráð-
stefnu og hvað var þar á dagskrá?
„Ráðstefnan var haldin á lítilli
eyju andspænis Markúsartorginu í
Feneyjum. Hún var haldin á vegum
stofnunar sem ber nafnið Cini eftir
ítölskum manni sem gaf eigur sínar
til hennar. Cinistofnunin á þessa eyju
og öll mannvirki þar. Upphaflegur
tilgangur var sá að endurbyggja þar
allar byggingar, — gamalt klaustur,
kirkju og fleira. Nú eru þarna bæði
reknir skólar og sjúkrahús á vegum
Uppgjör er óvenjulega opinská minninga-
saga. Hér er lýst manneskju I mótun og
leit hennar að persónulegu freisi. Bente
Clod segir frá persónulegri reynslu sinni
af óvenjulegri bersögli. Hér er sagt frá
nánum samskiptum fólks, m.a. þeim sem
lengst af hefur verið þagaö um I bókum.
Uppgjör er áhrifamikil sjálfskrufning, vel
skrifuð og næmleg lýsing konu á tilfinn-
ingalífi sínu og mun verða forvitnilegur
lestur bæói konum og körlum. Bókin
hefur selst I risaupplögum ( Danmörku og
Svlþjóö aö undanförnu.
„Hún (Bente Clod) er trú eigin tilfinning-
um og ákaflega heiðarlegur höfundur...
Best tekst henni að lýsa einmanaleik
konu sem frjálsar ástir gera að tilvonandi
móður... Uppgjör er þroskasaga ungrar
konu sem reynir margt... auðnast að túlka
bældar hugsanir margra kvenna með
þeim hætti að allir hafa áhuga á að lesa...
Vandasama þýðingu Uppgjörs leysir hún
(Álfheióur Kjartansdóttir) vel af hendi.
Hún hefur náð tökum á óþvinguðum
frásagnarmáta höfundarins án þess að
slaka á kröfum til vandaös máls.“
J.H./Morgunblaðiö
OPINSKA MINNINGASAGA
BENTECLDD
UPPGJÖR
Bræðraborgarstíg 16 S(mi 12923-19156