Dagblaðið - 19.11.1979, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 19.11.1979, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1979. Gjafir í sundlaugar- sjóð Sjálf sbjargar Meðal þeirra sem afhent hafa gjöf I sundlaugar- sjóðinn er stjórn Slysasjóðs Félags ísl. leikara og Starfsmannafélags Sinfóniuhljómsveitar lslands. Á meðfylgjandi mynd sem tekin var við það tækifæri eru fulltrúar Sjálfsbjargar og stjórn sjóðsins. Fremri röð frá vinstri: ólöf Rlkharðsdóttir, Theodór A. Jónsson og Hannes Þ.Hafstein. Aftari röð frá vinstri: Trausti Sigurlaugsson, Guöbjörg Þorbjarnardóttir, formaður slysasjóðsins og Lárus Sveinsson. Nú hafa safnazt um kr. 61.000.000.- i sundlaugar sjóðinn, sem hófst með landssöfnun Hjálparstofnunar kirkjunnarog Lionsklúbbanna á íslandi og gerði sam tökunum kleift að hefja framkvæmdir við laugina. Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, færir öllum gefendum alúðarþakkir fyrir mjög góðar undirtekir og gjafir í sjóðinn. Framkvæmdir við sundlaugina ganga vel og er gert ráð fyrir að húsið verði fokhelt um miðjan desember. Guðmundur Guðjónsson kr. 5.000, Jóhannes Björnsson 1.000, Halldóra Andrésdóttir, 2.500, María Sveinsdóttir, 5.000, Söfnun Jóns Sigurðssonar á vegum Maríu Skagan 15.000, Guðrún Ágústs- dóttir 5.000, Erlenosína Helgadóttir i tilefni 90 ára afm., 303.000, Ónefndur ^0.000, Stella Hákonardóttir 1.000, Hörður og Kristbjörg 10.000, Vala, Hildur, Þórdís, Birgir og Kristrún 7.000, Bjarni Árnason 35.000, minningargjöf um Aöalheiði Magnúsd., Helga Odds, Birgir og fjölsk. 3.000, V/75 ára afmælis Gunnars, eiginkona og börn 50.000, Ragnheiður Sigd., 5.000, Kristín Þorkelsd., 5.000, Erlendsina Helgadóttir i tilefni 90 ára afm. 5.000, Kristján Leifs son 5.000, Óli V. Einarsson, 5.000, Lovisa Ólafsdóttir, Lovísa Sigurðard., Hrefna Bachmann 22.900, Sigrún Lilliendahl 20.000, Guðbjörg Vilhjálmsdóttir 5.000, Theodór Steinþórsson, Jón H. Karlss., Bjarki Guðmundsson og Heióar Kristinsson 13.547, Ingvar Geir og Viðir, Garðabæ, 2.500, 1 tilefni 90 ára afm. Erlendsinu 22.000, Bjarni V.Sigurðss., og Hulda Sigd. 30.000, Þ. í. áheit 5.000,- Sláturfélag Suöurlands 6.128, írdis H. Sigurjónsd., og Guörún K. Kristjánsd 5.900, N.N. 300.000, R.P. áheit 10.000, Rúnar óskarsson, 5.300,- Kvenfélag Eiðaþinghár 50.000,Anna Elísabet, Gunnhildur og Harpa Svavars- dætur, Jóhanna Jensdóttir, Evert Jensen, Emelia Þor steinsd., hlutavelta 20.300.-, Friða Kristjánsdóttir Ólafsvik 5.000, Þ.E. 100.000, Guðbjörg Sveinsd., 5.000, Ástriður Þóra Scheving og Aldís Schram 3.000, Kristin Þorkelsdóttir 6.500, Ágústa Hjartardóttir 5.000 Hafdis. íris og Kristin 40.000, Þ.B. 10.000, Su:fsmannafélag OLIS 67.050, Minningargjöf ■ v/Gunnars Jóhannessonar 5.000,7. bekkur Barna- skólans í Vestmannaeyjum 57.810, Bryndls 3.000, Beatrice Kristjánsdóttir 1.000 Lions International umdæmi 109 2.000.000, Verkstæði BÚR 48.000, María Magnúsdóttir og Brynhildur Jónsdóttir 5.500, Ásta Birna, Linda Erlendsdóttir 31.200, Kefla vikurverktakar og ísl. aðalverktakar 45.000, Sturla Hólm, Gestur Magnúss., Hafliði og Árni Árnasynir, hlutavelta 4.100,. C.I. áheit 5.000. N.N. 25.000, v/afmælis Jóns Inga Guðmund.sson.i 20.000,tiuðrún Brandsdóttir 25.000, Guðríður Júliusdóttir 10.000, Sigriður Jóhannsdóttir 10.000, Starfsfólk Landspítala 19.000, Jóhann og Sigriður 16.087,Marin Valdemars dóttir 10.000, Bjarni Árnason 40.000, Jóhanna Guðjónsdóttir 4.000, Sigrlöur Stephensen 1.000, Björgúlfur 1.200, Söfnun Jóns Sigurðssonar á vegum Maríu Skagan 66.000, Minningargjöf um Hreiðar ólafsson frá starfsm. Tinburverzlunar Árna Jóns- sonar hf. 9.000, Elísabet Markúsdóttir, Aðalheiður Hilmarsd., og Rakel Jónsd., hlutavelta 10.615, Kristín Sigfúsdóttir, Hellu 10.560, Alda ogólöf 8.300, Helga Halldórsd., 10.000, Linda Karlsd., og Guðrún Sigurgrimsd. 16.000, Anna og Kolbrún Árnadætur, Karen Viðarsd., og Ágústa Hilmarsd., Hafnarf., hluta- velta 11.000, Karl Þó.ðarson Eyrarbakka 12.750, Kolbrún Magnúsdó'.tir og Drifa Valdimarsd. Eyrar- bakka 11.100, Gjot fráSelfossi 1.000, Qk. Dk. 4.000, Minningargjöf um Halldór Jónsson 2.000, Vilborg og Magnús 5.000, Anna og Sveinbjörn Pétursson 10.000, Gjafir frá Vestmannaeyjum, Lilja Bjarnad. 17.978, Jónina Þorgeirsd., 5.000, Maria Skagan and. 13. eintaka af Stóri vinningurinn 44.000, Slysasjóður Félags ísl. leikara og Starfsmánnafélags Sinfóniu- hljómsveitar íslands 800.000, Minningargjöf um Hönnu Kristjánsdóttur 5.000, Minningargjöf um séra Þorstein L. Jónsson, 5.000, L'lja Bjarnadóttir 2.500, 10 emtök Stóri vinningurinn 35.500, N.N. 5.000, Ragnhciður Árnadóttir 1 bók Stóri vinningurinn 3.300, Fríöa Þorsteins, Vestri-Leirárgörðum 60.000, Sigríður Vigdís ólafsd., Bi>nhi!dur Jónasd. 13.000, Páll Bjarnason 1.800, Jón Runólfsson 15.000, P.H, 10.000, Kristin G. 5.000, Jóhanna Jónsdóttir 100.000, ónefnd kona 300.000, Starfsmenn Togaraaf- greiðslunnar 180.971, Steinunn og Kristbjörn H. Eydal, tsafirði, til minningar um son sinn 10.000, Guðrún Ingvarsdóttir 1.000, Gestur Sturluson 10.000, Júlíana Sveinbjörnsdóttir, 10.000, Kvenfélag Lunddæla 25.000, Sjálfsbjörg, félag fatlaðra, Bolung- arvík 500.000, Elin Þorbjamardóttir 10.000, Gunnar Jökull, Guðrún Björg, Benedikt Bragason og Sig. Frosti, Hafnarfirði, hlutavelta 24.525. Nýkomin loðfóðruð rúskinns- og leðurstígvél úðuð vatnsheldu efni. ökklaskórúr leðri með hrágúmmísóla Lftur: Tan ogbrúnt Utur: Brúnt StæriHr: 37-41 Verð: 32.700. Varð:28.400.- Skóbúðin Suðurveri Póstsendum Stígahlíð 45 — Sími83225. ABBA-BJÖRN OG NÝJA VINK0NAN, LENA Þærkepptu unv ungfrú Heim Hér gefur að líta nokkrar af þeim yndisfögru stúlkum, sem tóku þútt í keppninni Ungfrú heimur, úsamt Juliu Morley. Þær eru, frú vinstri, ungfrú Thailand, ungfrú Austurríki, ungfrú eyjan Mön, ungfrú Hong Kong, ungfrú Tyrkland og ungfrú Malasfa. Keppnin fórfram f Albert’s Hall l London í þessari viku. Að verða ungfrú heimur er mikill „gróði” fyrir þú stúlku sem verður heppin, því auk peninga- fúlgunnar sem hún fœr, eru ótal tilboð um Ijósmyndafyrirsœtustörf, kvikmyndaleik og ferðalög sem gilda í heilt úr. ABBA stjarnan Björn Ulvaeus hefur náð sér í nýja ást. Hann gekk með henni glaður í bragði þó svo að vinkona hans og fyrrverandi eiginkona Agnetha Faltskog væri með í förinni. Nýja stúlkan hans er 30 ára gömul og heitir Lena Kallarsjö. Ég lifði einlífi. fyrir viku siðan, sagði Björn, þegar hann kom til London nú fyrir stuttu. Björn er sjálfur 34 ára og hefur þegar ákveðið búskap með nýju vinkonunni. Við Agnetha erum mjög góðir vinir og jafnvel miklu betri en þegar við vor- um gift. Ég hef ekki orðið afbrýði- samur út í elskhuga hennar og hún ekki út í mínar vinstúlkur. Það var of mikil spenna á milli okkar Agnethu, segir Björn. Við erum bæði eigingjörn og það leiddi til skilnaðarins. þ — ELA Björn í ABBA ásamt nýju elskunni sinni, Lenu.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.