Dagblaðið - 19.11.1979, Blaðsíða 37
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1979.
37
Þjálfi fylgist undrandi með leiknum . .
J
Iðnaðarhúsnæði.
Til leigu er ca 95 fermetra iðnaðarhús-
næði við Brautarholt. Húsnaeðið er á 2.
hæð með lyftigálga. Uppl. í síma 85288
og 35433.
2ja herb. ibúð 1 Hafnarfirði
til leigu fyrir einhleypa konu. Uppl. í
síma 51723.
3—4ra herb. ibúð
til leigu við Leirubakka í 1 ár. Laus 3.
des. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma
74735 frá kl. 7—91 kvöld og á morgun.
Nýr rúmgóður bilskúr
til leigu sem lager eða geymslupláss.
Staðsettur i hjarta Kópavogs. Sími
41211 frákl. 6—8 e.h..
Forstofuherbergi til leigu.
10 fm forstofuherbergi í kjallara með
aðgangi að baði til leigu í Búðargerði 1
(gengið inn frá Sogavegi). Ath. að her-
bergði er til sýnis aðeins milli kl. 7 og 8 í
kvöld.
Kaupmannahafnarfarar.
2ja herb. ibúð til leigu í miðborg Kaup-
mannahafnar fyrir túrista. Uppl. i síma
20290. Sjónvarpssokkar óskast á sama
stað.
Atvinnuhúsnxði.
Til leigu er nýtt fullfrágengið húsnæði á
góðum stað á Ártúnshöfða, hentar vel
undir prentsmiðju, prjóna- eða sauma-
stofu, heildverzlun eða annan atvinnu-
rekstur. Sanngjörn leiga. Uppl. i síma
66541.
Húsráðendur, leigutakar.
Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Húsaleigu-
miðlunin, Hverfisgötu 76, 3. hæð. Simi
13041 og 13036. Fyrirgreiðsla,
þjónusta. Opið frá 10 f.h. til 22 alla
daga vikunnar.
Leigumiðlunin MjóuhUð 2.
Húsráðendur: Látið okkur sjá um að út-
vega ykkur leigjendur. Höfum
leigjendur að öllum gerðum íbúða,
verzlana og iðnaðarhúsa. Opið
mánudaga — föstudaga frá kl. 1—5.
Leigumiðlunin Mjóuhlið 2, simi 29928.
Húsnæði óskast
Ungur maður
óskar eftir herbergi til leigu sem fyrst.
Uppl. 1 síma 85184 eftir kl. 19.
2ja herb. ibúö
eða einstaklingsíbúð óskast til leigu í 6
mán. eða lengur, fyrir fertugan kaup-
sýslumann. Reglusemi heitið. Uppl.
óskast á auglþj. DB í sima 27022.
H—621.
Ef þið eigið rúmgóða
2ja eða 3ja herb. íbúð i Reykjavík og
vantar leigjendur þá erum við hér, tvær
liðlega tvitugar stúlkur, húsnæðislausar.
Fyrirframgreiðsla eða öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í sima 92-7591 eftir kl.
5.
Maður,
sem dvelur lítinn hluta af árinu í Rvlk,
óskar eftir forstofuherbergi með snyrt-
ingu og sérinngangi, helzt í austurbæn-
um. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022.
H—840.
Ungur reglusamur karlmaður
óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. ibúð
eða hliðstætt húsnæði. Góð umgengni
og öruggar greiðslur. Meðmæli ef óskað
er. Uppl. ísíma 24601.
33 ára gamall maður
óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 22608.
Tvær einstæðar mæður
óska eftir 4—5 herb. íbúð strax, einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 99-3754
eftir kl. 1.
Okkur vantar ibúð sem fyrst
í ca 6 mán. Erum 2 í heimili. Allt greitt
fyrirfram ef óskað er. Uppl. i síma
77604.
Há leiga 1 boði.
Ibúð eða hús á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu óskast á leigu næstu 6 mán.
vegna tímabundinnar dvalar. Fyrirfram-
greiðsla eða hvert það greiðsluform sem
óskað er eftir. Vinsamlega hringið i síma
30473._______________________________
Húsráðendur, athugið.
Leigjendasamtökin, leigumiðlun og ráð-
gjöf, vantar íbúðir af öllum stærðum og
gerðum á skrá. Við útvegum leigjendur
að yðar vali og aðstoðum ókeypis við
gerð leigusamnings. Leigjendasamtökin,
Bókhlöðustíg 7, sími 27609.
(í
Atvinna í boði
n
Vanan vélstjóra vantar
á 75 lesta línubát. Uppl. í síma 92—
8062.
Vantar ráðskonu strax,
4 í heimili, má vera 25—30 ára. Uppl. í
sima 99-5293.
Óskum að ráða snyrtilega
konu til eldhússtarfa. Uppl. á staðnum í
kvöld frá kl. 9 til 10. Hollywood,
Ármúla 5.
<í
Atvinna óskast
25 ára maður
óskar eftir vel launaðri atvinnu. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 27193.
Rammaborg, Dalshrauni 5,
Hafnarfirði, ekið inn frá Reykjanes-
braut. Mikið úrval af norskum ramma-
listum, Thorvaldsen hringrammar,
antikrammar í 7 stærðum og stál
rammar. Opiðfrá kl. 1—6.
Innramma hvers konar
myndir og málverk og handavinnu,
mikið úrval af fallegum rammalistum.
Sel einnig rammalista í heilum stöngum
og niðurskorna eftir máli. Rammaval,
Skólavörðustíg 14, sími 17279.
Tek alls konar myndir og málverk,
einnig saumaðar myndir. Strekki teppi á
blindramma, matt gler. Innrömmunin
Ingólfsstræti 4, inngangur á bak við. Sel
einnig jólatré og greinar eftir 8.
desember í portinu, heimasími 22027.
Geymið auglýsinguna.
Innrömmun
Vandaður frágangur og fljót afgreiðsla.
Málverk keypt, seld og tekin í umboðs-
sðlu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl.
ll—7 alla virka dagajaugardaga frá kl.
110 til 6.
Renate Heiðar. Listmunir og innrömm-
un.
Laufásvegi 58, sími 15930.
8
Einkamál
i
Hlutur 1 góðrí 4ra sæta
flugvél (Cessna) óskast til kaups. Stað-
greiðsla. Uppl. 1 síma 74951.
Ráð 1 vanda.
Þið sem hafið engan til að ræða við um
vandamál ykkar, hringið og pantið tfma
i sima 28124 mánudaga og fimmtudaga
kl. 12—2, algjör trúnaður.
8
Skemmtanir
8
Diskótekið Dlsa.
Ferðadiskótek fyrir allar teg. skemmti
ana, sveitaböll, skóladansleiki, árshátíðir
o.fl. Ljósashow, kynningar og allt það
nýjasta i diskótónlistinni ásamt úrvali af
öðrum tegundum danstónlistar. Diskó-
tekið Dísa, ávallt í fararbroddi, símar
50513, Óskar (einkum á morgngna), og
61560, Fjóla.
Diskótekið „Dollý”.
Tilvalið í einkasamkvæmið, skólaballið,
árshátiðina, sveitaballið og þá staði þar
sem fólk kemur saman til að „dansa
eftir” og „hlusta á” góða danstónlist.
Tónlist og hljómur við allra hæfi. Tón-
listin er kynnt allhressilega. Frábært
„Ijósasjóv” er innifalið. Eitt símtal og
ballið verður örugglega fjörugt. Upplýs-
inga-og pantanasími 51011.
8
Kennsla
8
öll vestræn tungumál
á mánaðarlegum námskeiðum. Einka-
tímar og smáhópar. Aðstoð við bréfa-
skriftir og þýðingar. Hraðritun á erlend-
um málum. Málakennslan, sími 26128.
Tölvunámskeið.
Viltu læra á smátölvur? Við kennum
forritunarmálið Basic sem notað er á
allar smátölvur (microcomputers). Við
bjóðum efnismikil, samþjöppuð og
nýtízkuleg námskeið. Þrautreynt
kennslukerfi. Kennt er með aðstoð
tölva. Skemmtileg húsakynni og nútíma-
legur tæknibúnaður. Tveir nemendur
eru um hverja tölvu. Ný námskeið
hefjast sfðari hluta nóvember. Innritun
stendur yfir. Tölvuskólinn, simi 23280,
Borgartúni 29.
8
Barnagæzla
Barngóð kona
í Fossvogshverfi óskast til að gæta 8
mán. gamals drengs frá kl. 1 til 5. Uppl. í
síma 31678 eftir kl. 4.
Kópavogur — barnagæzla.
Get tekið börn i gæzlu hálfan eða allan
daginn, hef leyfi, er 1 Hvömmunum.
Uppl. gefur Magnús 1 sima 36090 á
vinnutima.
Get bætt við mig skólabarni
sem sækir ölduselsskóla (stúlku) á aldr-
inum 6—9 ára. Uppl. hjá auglþj. DB í
síma 27022. '
H—736
8
Spákonur
8
Spái i spil og bolla
frá kl. 10 til 12 og 7 til 10 á kvöldin.
Hringið í síma 82032. Strekki dúka.
Les i spil og bolla.
Sími 29428.
Tökum að okkur
alls konar verk sem tilheyra viðhaldi
húsa, inni sem úti. Vanir menn. Uppl. i
síma 16649 eftir kl. 7 á kvöldin.
Úrbeiningar
og allur annar frágangur á nauta og
grísakjöti eftir óskum yðar. Birgir
Blomsterberg, símar 39725 og 74725.
Áritunarþjónusta.
Fljót afgreiðsla utanáskrifta fyrir félög,
samtök, tímar't, félagsskírteini, fundar-
boð, umslög og fleira. Búuni einnig til
mót (klisjur). Geymið auglýsinguna.
Uppl. i síma 74385 frá kl. 9—12.
Tveir húsasmióir
geta bætt við sig verkefnum, t.d. gler
ísetningu, hurða- og innréttingaupp-
setningum eða öðrum verkefnum úti
sem inni. Uppl. í síma 19809og 75617.
Úrbeina nautakjöt
og svínakjöt. Uppl. i síma 37746.
Geymið auglýsinguna.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opiö frá kl. I til 5, sími
44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð
mundssonar, Birkigrund 40 Kópavogi.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar og viðhald á öll-
um gerðum dyrasima. Gerum föst tilboð
í nýlagnir. Uppl. ísíma 39118.
Suðurnesjabúar.
Glugga- og hurðaþéttingar. Góð vörn
gegn vatni og vindum. Við bjóðum inn-
fræsta zlottslistann í opnanleg fög og
hurðir. Ath. ekkert ryk, engin óhrein-
indi. Allt unnið á staðnum. Pantanir í
síma 92-3716 eftir kl. 6 og um helgar.
Dyrasimaþjónusta:
Við önnumst viðgerðir á öllum
tegundum og gerðum af dyrasimum og
innanhústalkerfum. Einnig sjáum við
um uppsetningu á nýjum kerfum.
Gerum föst verðtilboð yður að
kostnaðarlausu. Vinsamlegast hringið i
sima 22215.
Hreingerningar
Hreingerningastöðin Hólmbræður.
önnumst hvers konar hreingerningar,
stórar og smáar í Reykjavík og nágrenni.
Einnig í skipum. Höfum nýja, frábæra
teppahreinsunarvél. Simar 19017 og
28058. Ölafur Hólm.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum og stigagöngum, einnig
teppahreingerningar. Vanir menn. Uppl.
í síma 71706 og 39162, ívar og Björn.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn með há-
þrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aöferð
nær jafnvel ryði, tjöru, blóði o.s.frv. Nú
eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta
og vandaða vinnu. Aht. 50 kr. afsláttur
á fermetra á tómu húsnæði. Erna og
Þorsteinn, sími 20888.
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Margra ára örugg þjónusta, einnig
teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum
vélum. Símar 10987 og 51372.
Félag hreingerningamanna.
Hreingerningar á hvers konar húsnæði
hvar sem er og hvenær sem er. Fag-
maður í hverju starfi. Sími 35797.
Þrif — teppahreinsun — hreingerningar.
Tek að mér hreingerningar á íbúðum,
stigagöngum og stofnunum. Einnig
teppahreinsun með nýrri vél sem
hreinsar með góðum árangri. Vanir og
vandvirkir menn. Uppl. i simum 33049
og 85086. Haukur og Guðmundur.