Dagblaðið - 19.11.1979, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1979.
i
Iþróttir
Iþróttir
21
íþróttir
Iþróttir
8
Norðurlandamet Oskars og
mesta þyngd íslendings!
—Óskar Sigurpálsson lyfti 345 kg í réttstöðulyftu á Akureyri
Óskar Sigurpálsson, lyftingakapp-
inn snjalli í Vestmannaeyjum, vinnur
stöðugt betri afrek i kraftlyftingum
þó svo árunum fjölgi hjá honum. Á
móti á Akureyri á laugardag náði
Óskar miklum og góðum árangri í
yfirþungavigtinni. Hann setti nýtt
Norðurlandamet í réttstöðulyftu —
tók upp 345 kg og er það mesti þungi
sem íslendingur hefur lyft í keppni.
345 kg, það er ekki neitt smáræði og
Óskar er langt frá þvi að vera tröll að
vexti. Frekar lágvaxinn en þéttur
fyrir. Samtals lyfti Óskar í greinun-
um þremur — Hnébeygju, bekk-
pressu réttstöðu — 852,5 kg sem
er nýtt Islandsmet samanlagt og þá
um leið auðvitað mesti þungi sem
Islendingur hefur lyft í þessum
þremur greinum.
Óskar Sigurpálsson lyfli mestu þ.vngd
sem íslendingur hefur lyft i keppni
Ágæt afrek voru unnin á mótinu á
Akureyri — Akureyrarmetin voru
fjölmörg — og Kári Elisson, ÍBA,
setti þrjú íslandsmet i 67,5 kg flokkn-
um. Hann bætli íslandsmetið tvívegis
í bekkpressu — bezt 130 kg — og
setti einnig nýtt íslandsmet samanlagt
i þyngdarflokknum. I.yfti samtals
540 kg. Gott afrek.
Óskar Sigurpálsson i bekkpressu en
sú grein hefur verið aðalvandamál
islenzkra lyftingamanna gegnum ár-
in, lyfta þar tiltölulega miklu minna
en í hnébeygju og réttstöðulyftu.
DB-mynd Hörður.
Lokeren skor-
aði tíu mörk!
—og komst í efsta sætið á ný í Belgíu.
Furðuleg vítaspyma dæmd á Standard
,,Það var ekki um annað talað hér i
Liege á sunnudag en vítiö, sem dæmt
var á okkur gegn Beerschot. Atvikið
margsýnt i sjónvarpinu og þar kom
greinilega fram að um ekkert viti var að
ræða. Einn leikmanna Beerschot lét sig
falla innan vitateigs okkar og dómarinn
dæmdi vítaspyrnu, sem skorað var úr.
Þá voru aðeins þrjár mínútur til leiks-
loka. Það er slæmt að tapa stigi á slíkri
vitleysu,” sagði Ásgeir Sigurvinsson,
Staðan í
l.deild
Úrslit í 1. deild karla i íslandsmótinu
í handknattleik urðu þessi.
Fram — Valur
FH — HK
Víkingur— Haukar
að loknum
16—19
23—17
25—17
tveimur
2
2
2
2
2
2
2
2
er
2 0 0 49—38
2 0 0 44—34
1 0 1 34—34
1 0 1 36—37
1 0 1 41—43
0 1 1 35—38 1
0 1 1 36—44 1
0 0 2 31—38 0
á miövikudag.
Staðan
umferðum.
Víkingur
FH
ÍR
Valur
KR
Fram
Haukar
HK
Næsti leikur
Haukar—ÍR í Hafnarfirði kl. 20. Á
fimmtudag leika Víkingur—Fram i
Laugardalshöll kl. 18.50.
Staðan í
úrvalsdeild
Staðan í úrvalsdeildinni eftir leiki
helgarinnar:
Fram — ÍS 104—92
KR — ÍR 102—69
Njarðvík — Valur 88—87
KR
Valur
Njarðvík
ÍR
Fram
ÍS
4 3
5 3
4 3
5 3
5 1
5 1
1 314—274 6
2 430—414 6
1 330—314 6
2 389—411 6
4 417—436 2
4 414—445 2
Siðasti leikurinn i fyrstu umferðinni
verður háður á morgun og eigast þá við
í Laugardalshöll kl. 20 KR og
Njarðvík.
þegar DB ræddi við hann í gær.
Spennan í 1. deildinni er nú geysimikil.
Jafntefli varð í Beerschot 1—1.
Sviinn Ralf Edstöm skoraði mark
Standard Liege á 55 mín. með fallegum
skalla. Það var tólfta mark hans fyrir
Standard á leiktímabilinu.
„Það er miklu skemmtilegra að
leika nú með Standard-liðinu heldur en
undanfarin ár. Miklu meira skorað af
mörkum — sóknarleikurinn allur
fjörlegri,” sagði Ásgeir ennfremur.
Hann hefur skorað sex mörk fyrir
Standard á leiktimabilinu.
Fjórtánda umferðin var leikin á
laugardag og mesta athygli vakti sigur
Lokeren á neðsta liðinu Hasselt.
Lokeren skoraði tíu mörk í leiknum og
komst við sigurinn í efsta sætið í I.
deild á ný. Pólverjinn frægi, Lubanski,
og Daninn Larsen voru aðalmarka-
skorarar Lokeren í leiknum —
Lubanski skoraði fjögur mörk og
Larsen þrjú. Þá var Darden með tvö —
og þetta er í annað sinn á leiktíma-
bilinu, sem tveggja stafa tala kemur
fyrir i I. deildinni. Standard skoraði 12
mörk í leik ekki alls fyrir löngu.
Úrslit i leikjunum á laugardag urðu
þessi:
Winterslag-Lierse 0—2
Charleroi-Berschem 0—0
FC Brugge-Anderlecht 3—0
Molenbeek-CS Brugge 3—1
Beerschot-Standard 1—1
Lokeren-Hasselt 10—1
FC- Liege-Beveren 0—0
Antwerpen-Waregem 1—0
Beringen-Waterschei þ—2
Staðanernúþannig:.
Lokeren 14 10 2 2 34—8 22
FC Brugge 14 10 2 2 31—8 22
Standard 14 8 4 2 38—16 20
Molenbeek 14 7 5 2 19—12 19
Beerschot 14 6 6 2 18—14 18
CS Brugge 14 7 3 4 26—19 17
Anderlecht 14 7 2 5 26—17 16
Lierse 14 7 1 6 24—20 15
Beveren 14 4 7 3 15—15 15
Waregem 14 3 8 3 14—14 14
Antwerpen 14 3 6 5 11 — 13 12
FC Liege 14 4 4 6 17—22 12
Berchem 14 1 8 5 16—24 10
Winterslag 14 3 4 7 11—33 10
Waterschei 14 2 5 7 14—25 9
Charleroi 14 3 2 9 8—27 8
Beringen 14 2 3 9 13—21 7
Hasselt 14 2 2 10 10—37 6
/kidoúlbúnoður
á allafjölskylduna
i INNSBRUCK skidafatnaóur i
^ A glœsilegu úrvali
ITOMIC AA
og fbcher skiöi
COÖCf skióaskór
a. # fjölmargar geröir
V\ öryggisbindinga
N\ \ \ frá SALOMOIM