Dagblaðið - 24.03.1980, Síða 9
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. MARZ 1980.
9
Rannsóknarst jóri norska Fiskif élagsins í samtali við DB:
VARAR VID OF-
VEKHÍSLEND-
INGA Á LOÐNU
„Loðnan við ísland og Jan Mayen en hins vegar vildi hann vekja athygli með.
er veidd mun harðar en loðnan sem á því, að Islendingar gefi sér nú nýjar Hamre varaði við ofveiði á loðnu
Norðmenn veiða í Barentshafi,” forsendur, sem sýni hærri leyfilega og nefndi sem dæmi, að hundrað
sagði Jóhannes Hamre, rannsóknar- veiði en norskir og íslenzkir fiski- þúsund tonna ofveiði myndi leiða til
stjóri norska fiskifélagsins í samtali fræðingar hafi áður komið sér saman 400 þúsund tonna minni veiði á ári
við DB i Bergen um helgina. um. Sérstaklega reikni þeir núna með hverju á næstu kynslóð loðnustofns-
Hann sagðist ekki draga i efa minni náttúrlegum dauða i loðnu- ins.
niðurstöður íslenzkra fiskifræðinga, stofninum en áður hafi verið reiknað -JK.Osló.
Gáski á fullri ferð i Hafnarfjarðarhöfn.
Hafnfirskur sjórallari sjósettur:
GÁSKIHEFUR BOTN-
LAGK) SERTIL AGÆT1S
„Báturinn reyndist mjög vel i prufu-
siglingu eftir sjósetninguna. Nú verður
hann tekinn upp, innréttaður og síðan
hefjast æfingar fyrir sjórallið,” sagði
Reginn Grímsson framkvæmdastjóri
fyrirtækisins Mótun hf. í Hafnarfirði.
Mótun framleiðir báta úr trefjaplasti,
meðal annars bátinn Gáska sem sjó-
settur var á dögunum. Gáski er annar
báturinn sinnar tegundar sem fer á sjó
með Mercruiser-dísilvél. Vélin er 145
hestöfl og ganghraði reyndist allt að 30
mílum. Reginn ætlar að leggja Gáska á
sjóskeiðinu umhverfis landið í sumar í
sjóralli Dagblaðsins og Snarfara.
Bátar eins og Gáski eru hannaðir af
Daníel Friðrikssyni eftir norskum
Drago-bátum. Fullinnréttaðir með
dísilvél kosta þeir 12—13 milljónir, en
6—7 milljónir með bensínvél.
„Báturinn hefur botnlagið sér til
ágætis,” sagði Reginn.
„Stefnið er hvasst og djúpt. Það
gerir kleift að kljúfa öldurnar mýkraen
áður. Aftar er botninn flatur, sem gerir
það mögulegt að „plana” á hægri
ferð.”
Gáski og bræður hans eru 23 fet að
lengd og nærri þvi að lenda i flokki sem
snekkjur. Fullinnréttaðir líkjast þeir
helzt fljótandi sumarbústöðum. Þar
geta 2—4 manns sofið. Um borð er
eldhús, salerni og aðstaða til að láta
fara þægilega um sig á allan hátt. 15
bátar af þessari gerð hafa verið seldir
og þess má geta að einn slíkur er vinn-
ingur hjá DAS i ágúst.
- ARH
“H
TOPPAR
frá hinu
heimsþekkta
fyrirtæki
Trendman
Komið, skoöiö og athugið verð og gæöi.
Öll þjónusta og vörur fyrir hártoppa
Verið ungir og glæsilegir eins lengi og hægt er.
VILLI RAKARI
MIKLUBRAUT 68 - SÍMI21575
HAPPY-HÚSGÖGN eru hönnuö fyrir ungt fólk,
enda sýna vinsældirþeirra aó þau eruþað
sem unga fólkið vill.
HAPPY-SVEFNBEKKUR, léttur og þægilegur
meö þremur púðum í baki og rúmgóða
sængurfa tageymslu.
Verð: 149.000. Einnig fáaniegur2ja manna.
HAPPY-SKRIFBORÐIÐ tekur ekki mikið pláss
en þjónarvei sínum tilgangi. Verö: 71.000.
HAPPY-SKÁPARNIR passa alls staöar.
Þeim má raða eins og hver vill. Mjög hagstætt
verö.
HAPPY-HÚSGÖGNIN eru einnig fáanleg úr
mahogni plötum.
HAPPY-HUSGÖGNIN eru vönduð vara sem
þérgetió treyst.
Fást íöllum helstu húsgagnaverslunum
landsins.
Aainhúsið
Sími W W W Reykjavíkurvegi 78
54499 Hafnarfirði