Dagblaðið - 24.03.1980, Síða 33

Dagblaðið - 24.03.1980, Síða 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. MARZ 1980. 33 <1 ffi Bridge D Spil dagsins var spilað á fjórum borðum i alþjóðlegri keppni, skrifar Terence Reese. Sama lokasögn var á öllum borðunum, fjögur hjörtu í suður, og tveir fyrstu slagirnir voru eins. Vesiurspilaði út spaðadrottningu. Austur drap á ás og spilaði meiri spaða. Alls staðar drepið á kóng. Suður gefur, enginn á hættu. Nordur ♦ 652 10962 0 Á86 ♦ ÁDG Vestur ♦ DG1073 CDG 0 942 ♦ 873 Au.'Tur ♦ Á8 <?K4 0 KG753 ♦ 9642 SUÐUK ♦ K94 VÁ8753 0 D10 ♦ K105 Á fyrsta borðinu spilaði suður á einfaldasta hátt en ekki þann bezta. Hjartaás og meira hjarta. Austur átti slaginn á kóng og spilaði laufi. Litlum tigli spilað frá blindum og eftir það gat suður losnað við spaðatapslaginn á tigulás. Unnið spil. Á öðru borðinu var austur vakandi og lét hjartakóng i hjartaás, þar sem hann vissi að vestur átti spaðagosa og varð að fá innkomu. Suður tók þá þrisvar lauf áður en hann spilaði meira hjarta. Það bjargaði ekki málum. Vörnin fékk tvo slagi á spaða, einn á hjarta og einn á tígul. Á hinum borðunum tveimur spiluðu spilararnir í suður laufi á gosa blinds eftir að hafa drepið á spaðakóng. Siðan trompi frá blindum. Þegar austur lét lítið tromp var drepið á ás og meira trompi spilað. Þegar austur átti kóng- inn var spilið í höfn. Það breytir engu þótt austur láti hjartakóng, þegar trompi er spilað frá blindum. Suður gefur og vinnur sitt spil. ■f Skák Á skákmóti í Varna í Búlgaríu 1979 kom þessi staða upp í skák Doncev og Dobosz, sem hafði svart og átti leik. 13.-----Bc2!! 14. Dxc2 — Rxd4 15. Rxd4 — Hxc2 16. Rxb6 — Hxe2 17. Rxd5! — Dxd5! 18. Rxe2 — 0-0 og svartur vann létt. Þetta er mamman og þetta eru sex af dætrum hennar. Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkviliöogsjúkra- bifreiðsími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður og Garðabær: Lögreglan sími 51166, slökkviliðogsjúkrabifreiðsími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apöteic Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 21.—27. marz er i Laugarnesapóteki og lngólfs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitj 'vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lyfja búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar em veittar í sím- svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyrí. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl, 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12,15—16 og 20—21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. 'Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Slysavarðstofan: Sími 81200. Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes sími 11100. Hafnarfjörður og Garðabær simi 51100. Keflavfksimi 1110. Vestmannaeyjar sími 1955. Akureyri simi 22222. Tannlcknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns- stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Ég átti efnisbút eftir svo ég bjó til bindi, vasakiút og þrjár skyrtur fyrir þig. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnames. DagvakL Kl. 8—17 mánudaga-föstudaga, ef ekki nasst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08, mánudaga, fimmtudaga, simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum em læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Uppiýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður og Garðabær: Dagvakt: Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir eru i slökkvistöðinni, simi 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkvilið- inu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki nasst i heimilislækni: Upp- lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Helmsókiiartími Borgarspftabnn: Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitatinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. LandakotsspitaH: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15— 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspitaUnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alladaga. Sjúkrahósið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðlr: Alladagafrákl. 14— 17og 19—20. VifilsstaðaspftaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Mánud.-laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnin Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 25. marz. _____(21. Jan.—19. tebj: Láttu ekki smávonbrigði setja þig úr jafnvægi. Taktu vandamálum og láttu ekki blekkja þig til að taka þétt í vafasamri fjárfestingu. Haauæntr (2V.f#b>-'JZ9. manót Þú finnur hjá þér þörf til að lenda I ævintýrum og hafa meira fjör i kringum þig. Það er enginn kominn til með að segja að þú þurfir að fara eftir þeim ráðlegging- um sem þöfawift: Hrúturinn (21. manr—20. apriD: Láttu tílfinningar þinar ráða i ástamálunum, annars -er hætt við að illa fari; Reyndu að komast hjá öjlum,þrætum og illdeildum. Það væri æskilegt að þú eyddir kvöldinuiróognæði. Nautíð (21 aprii - 21. maO: Hafðu allt á hreinu áður en þú hefst handa til aö breyta llfsstil þinum. Þaö er fylgzt vel meö þér á vinnu- stað. Ekkert slór! (22. mai~21. júnfk Ef þúert á ferðalagi þá er hætt (við að þú verðir fyrir einhverjum töfum. Þótt eitthvað bregðist kemur alltaf eitthvað gott i staðinn.Gamall vinur þinn sýnir þér jmikinn hlýhug. Krabbinn (2 2. júni - 23. JúH): Þú hittir að öllum likindum manneskju sem þér finnst mjög heillandi. Ekki er samt víst að Lunningsskapur við hana verði þér til heilla. Gerðu þér grein fyrir pví. Ljónið (24. júili — 23. ógústj: Þú færð tækifæri til aö afia þér aukapenings. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur.af fritima þin- um til að taka að þér slíkt aukastarf. Heppnin fylgir þér í viðskipt- um. M.yþin (24. úgú»t — 23. s«pt): Þig langar í ákveðinn hlut, en Ihefur ekki efni á að eignast hann. Það mun samt verða mjög bráö- ilega. Sýndu þoiinmæði, fjárhagurinn fer dagbatnandi. Vogin (24. sspt— 23. okt): Eitthvaö sem þú lest mun hafa mikil áhrif á þig og allan þinn hugsanagang. Reyndu að komast hjá þvi að fara i viðtöl eða taka próf. Sporðdrskinn (24. okt— 22. nóv.): Það er vel afsakanlegt þótt þú neitir að segja álit þitt á vissri persónu. Kvöldið er vel fallið til alls- konar hópstarfsemi. Pogmaðurinn (23. nóv.—20. dssJ: Vinur þinn er eitthvað skapstirður. Ræddu málin og reyndu að ná samkomulagi i vanda- máili sem mun koma upp i sambandi við sameiginleg fjármáil. StelngsMn (21. dss.- 20. jsnj: Einhver kjaftasaga er í gangi og þú ættir að vara þig á að leggja eyrun við henni og trúa þvi sem pagt er í því sambandi. Þér er ráðlegra að taka lífinu með meiri ró. AfmæHsbsm dsgslns: Llfíð gengur snurðulaust og er hamingju- samt fyrstu mánuöi ársins. Um mitt árið muntu ganga i gegnum smáerfiðleika. Traustur vinur þinn kemur þér til hjálpar. Lok ársins færa þér hamingju og allt mun ganga þér i haginn. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholbstrati 29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. Opið mánud—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla í Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sími 83780. Heim- sendingaþjónuta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10— • 12. HLJÓÐBÓKASAFN, Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud,— föstud.kl. 10—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sími 27640.. Opiðmánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN, Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga—föstudaga frá kl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 11.30-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verk- um er í garðinum en vinnstofan er aðeins opin við sér- stök tækifæri. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudagaogmiðvikudagakl. 13.30—16. GALLERÍ GUÐMUNDAR, Bergstaöastræti 15: Rudolf Weissauer, grafík, Kristján Guðmundsson, málverk. Opið eftir höppum og glöppum og eftir um- tali. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaóastræti 74: Heimúr barnsins i verkum Ásgrims Jónssonar. Opið frá 13.30— 16. Aðgangur ókeypis. MOKKAKAFFI v. Skólavöröustig: Eftirprentanir af rússneskum helgimyndum. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Sími 84412 virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonan Opið .13.30-16. DJÚPIÐ, Hafnarstræti: Opiðá verzlunartíma Horns- Uns. KJ ARVALSSTAÐIR við Miklatún: Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá er ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS vió Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ vió Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30- 16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bifanir | Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,! 'simi 18230, Hafnarfjöróur, sími 51336, Akureyri, simi 11411, Keflavfk, simi 2039, Vestmannaeyjar, sími I ' 1321, Garðabær, þeir sem búa norðan Hraunsholts- lækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hrauns- holtslækjar, sími 51336. Hitaveitubilanir: Reykjavfk, Kópavogur, Garóahær, Hafnarfjöróur, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Simabilanir: Reykjavfk, Kópavogur, Garóabær, Hafnarfjöróur, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyj- ar tilkynnist í síma 05. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. I8 og um helgar, sími 41575, Garóabær, sími 5I532, Hafnar- fjöróur, sími'53445, Akureyri, sími 1I414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. I ^ Qt =22 ' V i • V > ©PIB COPINNMIN \ 1 - :o' 1 >" nfc , Tt-TH

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.