Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.03.1980, Qupperneq 35

Dagblaðið - 24.03.1980, Qupperneq 35
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. MARZ 1980. 35 Herborg Auðunsdóttir kennari leiðbeinir Haraldi Erni Haraldssyni við skálina slna. stundanefndar var í óðaönn á renni- bekknuin. Hann vildi endilega koma á framfæri hakklæti til Francisku Gunnarsdóttur fyrrverandi ráðgjafa hjá Blindrafélaginu sem átti afar mikinn þátt i að kotna leirkeranám- skeiðinu á. Hóparnir á námskeiðinu eru þrir. 5—6 í hverjum, ekki allir blindir. Þarna var t.d. ein alsjáandi sem á lítinn blindan dreng. Einn vantar — fékk stormjárn í augað ,,En það vantar eina i hópinn, Guðmundur Stefánsson sem við sjáum hér áhugasaman við verk sitt starfar sem dyravörður hjá Þjóðleikhúsinu. Vletnömsku húsmæðurnar tvær og Guðrún Halldórsdóttir skólastjóri sem kennir þeim íslenzku. Guðrún sækir þær i bilnum sinum fyrir kennslutima og er það ekki verra þvi að ýmislegt ber fyrir augu á leiðinni sem þarf að hafa orð á. DB-mynd Bjarnleifur. Herborg að segja Sigrfði Benediktssyni til með litaval. Haraldur örn hugsar stfft um verkið en Guðrún Halldórsdóttir skóla- stjóri Námsflokkanna stendur og fylgist með. Guðrúnu Jónsdóttur sem hefur lista- mannsnafnið Ösp," sagði Herborg. Við sáum listafallegan platta þar sem teiknaðir voru fuglar á grein. „Guð- rún sá lítið eitt og notaði bæði lampa og stækkunargler við vinnuna. Hún fékk stormjárn í augað. Það er ekki vitað enn, hvort hún missir nú alla sjón.” Það er kennt einu sinni í viku að jafnaði frá 19.30—22.50. Áhuginn er hins vegar svo mikill að bætt hefur verið við einum kennsludegi i viku til þess að menn geli lokið verkefnum sinuin fyrir vorið. Góðgerðarfélög í borginni hafa gefið hina ýmsu nauðsynlegustu hluti til leirkerasmíðinnar. „Þetta er aðeins byrjunin,” sagði Herborg. „Það verða áreiðanlega ekki aðeins blindir, heldur lika aðrir fatlaðir sem taka upp svona tóm- stundaiðju." - EVI nartimi sýningarinnar 2. april kl. 19.00-22.00 3 aprilkl. 14.00-18.00 4 aprilkl. 16.00-22.00 5 aprilkl. 14.00-22.00 6. aprílkl. 16.00-22.00 Styrkið og fegríð líkamann Dömur og herrarl Ný 4ra vikna námskeið hefjast 31. marz. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri Hinir vinsælu HERRATÍMAR í hádeginu. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt jóga og megrandi æfingum. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vöðvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — ljós — gufuböð — kaffi — nudd Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. e} Júdódei/dÁrmanns Ármúla 32. Kvartmíluklúbbsins verður haldin um pásk- ana í Sýningahöllinni við Bíldshöfða. Komið og sjáið kraftmestu kvartmílubíla landsins, sprækustu rallýbílana, virðulegustu gömlu bíl- ana og stœrstu mótorhjólin. Á sýningunni verða einnig skemmtiatriði, kvikmyndasýn- ingar, barnaleiktœki, bílabraut og tízkusýning- \ar.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.