Dagblaðið - 12.05.1980, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 12.05.1980, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MAl 1980. Athugasemdir fólks: „ALUR ERU MJÖG FÆRIR” ,,Kýs Vigdisi. Hún bcr af þeim, sem við eigum kosl á,” sagði kona l'yrir norðan. „Kýs Vigdísi. Hún er mjög frambærilcg og góð i tungu- málum,” sagði karl í Rangárvalla- sýslu. ,,Vigdísi, ekki fremur af því, að hún er kona, heldur er hún mjög l'rambærilcg og slcndur karlmönnum si/l að baki," sagði kona i S-Þing- eyjarsýslu. „Vigdis er langhressust af þcim,” sagði karl á Suðurlandi. ,,Ég kýs konuna i framboði. Það er rétiasli valkosturinn fyrir konur,” sagði kona úti á landi. ,, Allir eru mjög færir, en Guðlaug- ur þó bezlur,” sagði kona á Rcykja- víkursvæðinu. „Guðlaugur og frú eru mjög frambærileg hjón i alla siaði,” sagði kona á Reykjavikur- svæðinu. „Guðlaugur er mesl „liberal"," sagði karl á Reykjavikur- svæðinu. „Það er klárt mál, að ég styð Guðlaug," sagði kona á Rcykja- vikursvæðinu. „Guðlaugur cr á pass- legum aldri. Mér lizt vel á manninn," sagði karl i Rcykjavík. „Albert hefur lil að bera þá .ikvcöni, sem forselinn þarf,” sagði karl í Hveragcrði. „Mér lizl bczl á Alberi i framkomu og tali,” sagði kona á Reykjavíkur- svæðinu. „Albcrt er öruggur og fljótur að svara,” sagði kona á Reykjavikursvæðinu. „Ég vil ekki missa Albert úr póli- likinni. Kýs því Pélur, því að hann hefur mesia reynslu,” sagði karl úli á landi. „Kýs Pétur. Hann er mesti „diplómatinn,” sagði kona á Rcykjavíkursvæðinu. „Pétur er tvi- mælalausl langhæfastur,” sagði karl á Reykjavikursvæðinu. „Við höfum um nóg annað að hugsa hérna i sveilinni þcssa dagana. Ég ákveð mig scinna,” sagði karl á Norðurlandi veslra. Margir sögðu, að valið væri erfiti, hvi að ,',allir frambjóðendurnir” væru hæfir. -HH. Vigdís með langmest kvennafylgi Vigdis Finnbogadóllir hefur miklu meira fylgi meðal kvenna en nokkur annar frambjóðandi, hvort sem um ræðir Reykjavikursvæðið eða lands- byggðina. 6(X) manns. Helmingur þeirra, sem voru spurðir, eru karlar og helmingur þá konur, helmingurinn er á Slór- Reykjavikursvæðinu og helmingur hv' úti á landsbyggðinni. Könnunin á að gefa allgóða mynd af stöðunni nú. Nærri þriðjungur þeirra, sem spurðir voru, hefur enn ekki gerl upp hug sinn 3,7 prósent færðust undan að svara spurningunni. Spurl var: Hvern hyggst þú styðja til að verða forseti íslands nú í sumar? Svörin þurftu því ekki að vera bundin við þá, sem opinberlega eru komnir i framboð, en greinilega eru framboðin svo greypt i huga fólks, að ekki voru aðrir til nefndir. BLAÐSÖLUBÖR óskast í Stór-Reykjavík: Skjólin, Meistaravellir, Melar, Hagar, öldugata, Túngata, Suðurgata, Skerjafj., Baldursgata, Skólavörðustígur, Grettisgata, Laufásvegur, Hátún, Skipholt, Stórholt, Gunnarsbraut, Bólstaðarhlíð, Lækir, Teigar, Kleppsholt, ÁKheimar, Vogar, Ármúli, Smáíbúðahv., Fossvogshv., Breiðholt, og Árbær. vnm nfiur Niðurstöður skoöanakönnunarinnar urðu þessar: Ef aðeins eru teknir þeir, sem tóku afstöðu, Vigdis Finnbogadóttir Guðlaugur Þorvaldsson Albert Guðmundsson 149 139 65 eða eða eða 24,8% 23,2% 10,8% verða niðurstöðurnar þessar: Vigdís Finnbogadóttir 38,9% Pétur Thorsteinsson 29 eða 4,8% Guðlaugur Þorvaldsson 36,3% Rögnvaldur Pálsson 1 eða 0,2% Albert Guðmundsson 17,0% Óákveðnir 195 eða 32,5% Pétur Thorsteinsson 7,6% Svara ekki 22 eða 3,7% Rögnvaldur Pálsson 0,3% Vigdís Finnbogadóttir hefur naumt fylgi þjóðarinnar samkvæml skoðana- að heila má, að þau séu jöfn, einkum að ræða lítils háttar skekkju i slíkri forskot yfir Guðlaug Þorvaldsson i könnun, sem Dagblaðið gerði um þegar tillit er tekið til þess, að margir könnun. keppni forsetaframbjóðendanna um helgina. Forskotið er raunar svo lítið, eru óákveðnir. Auk þ'ess gelur verið um , . , . . Urtakið í skoðanakönnumnm voru 52. skoðanakönnun Dagblaðsins: Hvern hyggst þú styðja til að verða forseti íslands nú í sumar?_ VIGDÍS HEFUR NAUMT F0RSK0T YFIR GUDLAUG SÍMI 27022 - VIKAN AFGREIÐSLA EIMNFREMUR VANTAR BLAÐSÖLUBÖRN VÍÐS VEGAR UM LANDIÐ. Guðlaugur hefur á hinn bóginn mesl fylgi allra frambjóðendanna meðal karla, sérstaklega utan Reykjavikur. Á Reykjavíkursvæðinu hefur Guðlaugur mest fylgi karla, en Alberl Guðmundsson og Vigdís Finnboga- dóttir koma þar fast á eftir og eru nærri jöfn um fylgi í þeim hópi. hhy max Að öllu samanlögðu studdu 24,8 af hundraði Vigdísi, 23,2 af hundraði Guðlaug, 10,8 af hundraði Albert, 4,8 af hundraði Pétur Thorsteinsson og 0,2 af hundraði Rögnvald Pálsson. Ef aðeins eru teknir þeir, sem tóku ákveðna afstöðu til manna, fær Vigdis 38,9 af hundraði, Guðlaugur 36,3 af hundraði, Albert 17,0 af hundraði, Pétur 7,6 af hundraði og Rögnvaldur 0,3 af hundraði. -HH.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.