Dagblaðið - 12.05.1980, Blaðsíða 32

Dagblaðið - 12.05.1980, Blaðsíða 32
32 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1980. LISTSMIDJAN HF CREnSBRSUEC 12 511111 39331 bohhús LEIKTÆKI ★★»★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ KÖRFU BOLTH HRII1GUR HUS & REniUBRHUT snúRu STnunnR REIflHJÖLRGRinD REnniBRflUTIR UEGflSÖLT RÓLUR Frá olivelli ferðareiknivél með Ijósi og strimli Verð: 110.200. Skrifstofutækni hf. Tryggvagötu Sími 28511 „Án tafar styður þú á réttu hnappana“ ítalski stálstóllinn Vadina Fjaðurmagnaður Stílhreinn Verð kr. 29.980.- Ypsilon Góð hönnun og aftur. Sjón er sögu ríkari, lítið inn. /\ Borö-ypsilon A Borðplata svartur askur, / \ 165X75X73 / \ stálfætur /\ / \ Verðkr. 126.900,- I úrslitaspyrnu Funny Car flokksins kepptu þeir Dale Pulde á War Eagle bilnum og Ron Colson á Hawaiian-bilnum til úrslita. Vetrarkeppni NHRA: GRILLAÐIGAMLA KÆRASTANN SMN Richard Tharp.En þeir sem féllu úr keppninni fyrir Shirley Muldowney voru Mark Oswald, Dave Uyehara og Kimble. í úrslitaspyrnunni sigraði Shirley á 5.94 sek. og 415.38 km/klst. hraða en tími Kalitta var 6.03 sek. og hraði hans var 392.71 km/klst. Rétt áður en Kalitta fór yfir endamörkin bræddi hann úr vélinni í bíl sinum og varð það til þess að Shirley tókst að sigra. Þessi sigur hennar var sá fyrsti sem hún hlýtur síðastliðin tvö ár en fyrir tveimur árum krækti hún í heims- meistaratitilinn. Þá voru þau Konrad Kalitta og Shirley Muldowney trúlofuð og sá Kalitta um að reka keppnisbílana tvo sem þau áttu og allt viðhald við þá en Shirley sá um aksturinn. Þegar slitnaði upp úr sam- bandinu fékk Shirley annan bílinn en Kalitta hirti hinn ásamt varavélunum og varahlutunum. Það var fyrst nú eftir 'vö ár sem Shirley tókst að vinna stóra .teppni og í úrslitaspyrnunni lenti hún á nóti gamla kærastanum sinum og rillaði hann. Funny Car flokkur Í úrslitaspyrnunni í Funny- flokknum áttu þeir Dale Pulde á War Eagle funnybilnum og Ron Colson, sem ók Hawaiian-bílnum hans Roland Leong.aðkeppatil úrslita. Kortéri áður :n bilarnir áttu að mæta á startlínuna <ar Mike Hamby vélarmaður Pulde að rurrka óhreinindi af greind War Eagle oilsins þegar hann tók eftir því að grindin var sprungin. Ruku þeir nú upp til handa og fóta og náðu sér í suðutæki. Nutu þeir hjálpar annarra keppenda í flokknum og tókst að sjóða grindina saman fyrir tilsettan tíma. í spyrnunni missti Ron Colson stjórn á Hawaiian-bílnum og fór hann yfir miðlínu brautarinnar. Við það féll Colson úr keppninni. Dale Pulde varð ekki var við mistök Colsons og sló ekkert af. Um það bil sem hann fór yfir endamörkin á 6.25 sek. brotnaði grindin aftur en honum tókst að stöðva bílinnán þess aðslysyrði. Pro Stock f lokkur Kevin Rotty lét mikið að sér kveða í Pro Stock og setti hann m.a. nýtt hraðamet i þessum flokki, 271.43 km/klst. Rotty setti hraðamet .sitt í forkeppninni og í sömu þrykkjunni náði hann einnig bezta tima hennar, 8.49 sek. Þessi árangur setti and- stæðinga hans í aðalkeppninni alveg úr sambandi, svo að þeir fengu flestir línuveikina, þegar þeir lentu á móti honum, og þjófstörtúðu. Meðal þeirra sem féllu þannig úr keppninni voru Bill Jenkins, Randy Humphrey og Franc Iaconio. Lee Shepherd keppti einnig á Camaro i Pro Stock og lék lánið við hann í keppninni. Í undanúrslita- spyrnunni keppti hann vð Bob Glidd- en, heimsmeistarann frá því í fyrra, og sigraði hann þegar Glidden braut gír- kassann. í úrslitaspyrnunni brotnaði svo grindin í big block Camarónum hans Rotty svo að sigur Shepherds var auðveldur. Bandaríska kvartmlukeppnistíma- bilið hófst að vanda með Winternational keppninni sem haldin var á Pomona Raceway í Kaliforníu. Fjöldi keppenda í atvinnumanna- flokkunum var mjög mikill en ekki verður það sama sagt um áhugamanna- flokkana. Fækkaði keppendum þar um meira en hundrað frá því í fyrra og var hækkandi verðlagi á varahlutum og þó einkum hækkandi verði á bensini kennt um. Var minna um það að keppendur kæmu langt að til að taka þátt í keppninni. Top Fuel flokkur Samkeppnin í forkeppninni var hörð en í henni ákvarðast hvaða 16 bíl- ar fá að taka þátt í aðalkeppninni. Meðal þeirra, sem ekki komust í aðal- Bob Tietz bar sigur úr býtum i Pro Gas flokki en i þeim flokki var nú keppt i fyrsta skiptið i stórkeppni. Pro Gas nýtur mikilla vinsælda, einkum vegna einfaldra reglna og að ekki eru geftn nein forskot í flokknum. Brian Raymer sigraði i Pro Comp flokki og i úrslitaþrykkju sinni náði hann 6.67 og 347.76 km/klst. hraða. keppnina var Don Garlits og er þetta annað árið í röð sem hann kemst ekki í aðalkeppnina á Pomona. Bezti tími Garlits í forkeppninni var 6.05 sek. og í þeirri spyrnu náði hann 408.64 km/klst. hraða. Úrslitaspyrnan í flokkinum var á milli Conrad Kalitta og Shirley Muldowney. í öllum þrem fyrri umferðum sinum lenti Kalitta á móti fyrrverandi heimsmeisturum og tókst honum að leggja þá alla. Þeir voru Rob Bruins, sem þjófstartaði, Gary Beck og Stationbilarnir stóðu sig vel f Super Stock flokki (Modified standard á íslandi) og það Don Brown á Novu sem vann Ed Wise á Chevellu á 11.97 sek. gegn 12.03. var

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.