Dagblaðið - 12.05.1980, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 12.05.1980, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1980. r Hjúkrunardagurinn 12. maí: \ Tími ensku adals- meyjanna er liðinn 1 dag, 12. maí, er alþjóðadagur hjúkrunarfræðinga. Ástæða þess að einmitt þessi dagur varð fyrir valinu til að þjóna nefndu hlutverki er sá að þennan dag, fyrir nú 160 árum, fæddist Florence Nightingale. Florence Nightingale var ensk aðalskona sem helgaði líf sitt hjúkrun. í hennar tið þótti hjúkrunarstarf mjög óvirðuleg iðja og völdust til þess konur sem höfðu á sér „misjafnt orð”. Florence sá hins, vegar þá ríku þjóðfélagslegu þörf sem var fyrir vel menntaða og agaða hjúkrunarstétt. Meðal margra verka hennar bar því hæst stofnun „The Nightingale School for Nurses”. Þessi ákveðni skóli varð fyrirmynd allra annarra hjúkrunarskóla — sem fæddi af sér þá stétt sem við þekkjum í dag, hjúkrunarfræðinga. Florence hélt fast við þá lífstrú sína, að „hjúkrun þurfi að læra eins og list og framkvæma sem köllun”. Oft var hún kölluð „konan með lampann”. Kom það viðurnefni til af því að í Krímstríðinu (1853—1856) var hún fengin til að skipuleggja og framkvæma hjúkrun á særðum her- mönnum. Gekk hún um sjúkra- stofurnar á kvöldin með lampa t hendinni — til að tala við her- mennina og rétta þeim hjálparhönd. Út frá starfi hennar, sem var sannkallað frumherjastarf, sér- staklega þegar tekið er tillit til þess neikvæða hugarfars sem ríkti gagn- vart „hjúkrunarkonum” á þeim tíma, má sjá að það er ekki að ósekju að hún er talin móðir nútíma hjúkrunarstéttar. Verður minning hennar ævinlega varðveitt semslík. Á undan grannþjóðunum Uppvöxtur hjúkrunarstéttarinnar var hraður eftir að Florence Nightingale hafði lagt grundvöllinn í þess tíma skilningi. Til náms og starfa fóru að veljast vel gefnar, kristnar og helst auðugar stúlkur með „stórt hjarta”. Hér á íslandi var stofnaður Kjallarinn Ása St. Atladóttir hjúkrunarskóli 1931 og starfaði hann í anda þcss sem best þótti á þeim tima. Æ síðan hefur skólinn reynt að laga sig að þörfum og aðstæðum hverju sinni. Það hefur verið stolt íslenskrar hjúkrunar- stéttar, að hjúkrunarnámið hafi farið fram með þeim hætti sem raun er á hingað til, miðað við þau kjör sem skólanum og stéttinni eru búin. Hjúkrunarstéttin á islandi vill halda vörð um sína menntun og vill að tryggð séu skilyrði til þess að þessi menntun hafi sambærilega aðstöðu til að þróast í takt við timans rás og þarfir þjóðfélagsins. Á þeirri for- sendu hefur Hjúkrunarfélag íslands beitt sér fyrir aukinni og bættri menntun hjúkrunarfræðinga um langt skeið. Einn af ávöxtum þeirrar baráttu félagsins er að námsbraut í hjúkrunarfræðum við Háskóla íslands hóf starfsemi sína 1973. Með þessu móti, þ.e. að grunnnám í hjúkrun sé veitt í háskóla, tókst íslandi loks að verða á undan grann- þjóðum sínum, Norðurlöndum a.m.k., hvað varðar þróun menntunarmála hjúkrunarfræðinga, þó aðeins sé að hluta til. Þetta menntunarstig er hins vegar orðið svo næst sem alls ráðandi, t.d. í Banda- ríkjunum og Kanada. Björninn er þvi aðeins að hálfu leyti unninn en yfirlýst stefna Hjúkrunarfélags íslands er sú að allt grunnnám í hjúkrunarfræði í landinu verði samræmt og komið í Háskóla íslands ekki seinna en 1985. Hjúkrunarfélagið telur að á þennan eina hátt, þ.e. að menntun stéttarinnar verði bætt og aukin, sé fengin framtíðartrygging fyrir að hægt sé að veita fullkomnustu og öruggustu hjúkrunarþjónustu sem völ er á. Oft á tíðum hefur þótt gætt mikils misskilnings gagnvart þessari stefnu Hjúkrunarfélagsins. Mikill þorri fólks hér á landi virðist ekki sjá flbina sérstaka þörf menntunar fyrir hjúkrunarstéttina yfir höfuð. Það er enn með imyndina í huga um góðu, hjartahlýju konuna sem með skilningi sínum og ósérplægni vinnur hug og hjörtu sjúklinganna og að til þessa þurfi ekki nám heldur á þetta að vera meðfæddur eiginleiki þeirra, sem starfið stunda. Kjarabarátta hjúkrunarfræðinga hér á landi hefur ennfremur einkennst mjög af þvi að um kvenna- stétt er að ræða. Ekki síður hefur hún mótast af því að viðhorf al- mennings virðist vera sem að ofan greinir: að starfið eigi að vinna af hugsjón og fórnfýsi. En tímarnir breytast og mennirnir með. Nú er kominn tími til að alda- mótahugsununum linni. Timi ensku aðalsmeyjanna er liðinn. Nú erum við stödd í níunda tug tuttugustu aldarinnar. í dag er hjúkrunarstarfið lífsviðurværi margra kvenna og karla. Fyrir utan það að sinna rót- grónu hlutverki fyrri tíma, sinna hjúkrunarfræðingar ábyrgðarstarfi sem bundið er í lögum sem sjálfstæð stétt. Þetta er lífsstarf margra, sem áhuga hafa á og vilja til að sinna einum stærsta þætti heilbrigðis- þjónustunnar, utan og innan sjúkra- húsa, sem hjúkrun er. Með þörfinni í þjóðfélaginu fyrir vel menntaða og hæfa hjúkrunarstétt fyrir augum, heldur Hjúkrunarfélag íslands ótrautt áfram baráttu sinni fyrir bættri menntun og öðrum kjörum, félögum sínum til handa. Ásta Sl. Atladóttir, hjúkrunarfræðingur. „Hjúkrunarstéttin vill aö tryggö séu skil- w yrði til aö menntun hennar hafi sambæri- lega aðstöðu til aö þróast í takt viö tímans rás og þarfír þjóófélagsins.” Vi i Orðsending til tryggingaþega í Reykjavík og Kópavogi Tryggingastofnun ríkisins vill eindregið hvetja bótaþega til að láta leggja bætur sínar beint inn á reikning hjá innlánsstofnunum. KOSTIRNIR ERUMARG/R: 1. Þið losnið við óþarfa biðraðir í stofnuninni og má leggja greiðslurnar inn í hvaða innlánsstofnun sem er. 2. Þið sparið, ykkur sporin, því bankar eru í flestum ibúðarhverfum. 3. Greiðslurnar fáið þið 5 dögum fyrr eða 10. hvers mánaðar. 4. Þessi þjónusta er ykkur algjörlega að kostnaðar- lausu og munið að hver dagur, sem peningar liggja í innlánsstofnun, gefur vexti. Gangið frá beiðni um innborgun um leið og þið sækið bætur næst. Allar upplýsingar og aðstoð veitt hjá afgreiðsludeild. Eýðpb^ð. fyrir beiðni liggja frammi hjá afgreiðsludeild Trygginga- stofnunarinnar og í afgreiðslu allra banka og sparisjóða. .............■■■—.77? YGG/NGA S TOFNUN RÍKISINS— VlBHUPPORIETn SKRÁ UM VINNINGA I 5. FLOKKI 1980 Kr. 1.000.000 11731 16461 Kr. 500.000 747 28687 Kr. 100.000 2437 14529 27043 37973 50285 5837 20596 29746 38884 58272 6228 21543 35039 41982 61459 8076 26751 36071 46136 69505 Þessi númer hlutu 30.000 kr. vinning hvert: 60 1721 3510 ♦ 953 6992 9208 11382 13291 15127 16999 18710 2060 5 103 17*0 3568 ♦ 980 6993 9398 11*26 133*2 15308 17025 18723 20638 106 1759 3580 5087 6997 9515 11*38 13*52 155*7 17156 ld799 20758 170 178* 3585 5182 701* 9552 11616 13537 15561 1717* 18830 20791 258 188* 3609 5265 7022 9612 11638 13606 15653 17203 lddo* 208*0 271 1898 3660 5333 7028 9697 116*7 1367* 15665 17218 18913 209*1 ♦53 2056 3665 5357 7075 9778 11673 13707 15670 17255 18968 20955 ♦69 2100 3668 5*5* 7078 9812 11750 1372* 1567* 17257 18983 2107* 522 219* 371* 5*69 7089 9871 11823 137*7 15699 17261 19018 2116* 529 22*7 3801 5575 7125 10079 11892 13786 15705 17313 19105 21171 555 2263 3809 5605 7159 10087 11978 13787 15856 173*1 19172 21207 566 22*5 3870 5*>57 7206 10098 12020 13839 15880 17*26 19300 21**6 707 2*61 3891 5797 7*1* 10172 12025 138*1 16012 175*8 1933* 21621 739 26*7 3908 5862 7*** 10308 12072 13875 160*8 17628 19350 21623 773 2695 3923 587* 7596 1039* 12086 139*7 16082 176*6 19373 216*9 821 2707 3935 5906 7619 10*03 12189 1*00* 16105 17662 19376 216*9 916 273* 39*6 601* 7683 10**2 1220* 1*12* 16212 1769* 19**0 21662 939 2770 3990 6177 777* 10510 12307 1*133 16218 17757 19*93 21821 961 2790 ♦091 630* 7832 10586 12353 1*211 16226 17808 19520 21985 1052 2808 ♦ 111 6308 7937 10722 12*22 1*276 16288 17930 19705 22033 1093 29*5 ♦ 13* 6311 79*6 10791 12*33 1*302 163*6 17966 19850 22060 1119 2958 \*03 6389 8005 10801 12**3 1*331 16*68 16118 19871 22078 1185 3011 **65 639* 8016 10921 12*82 1*355 1651* 18122 19872 22097 1209 3016 ♦5*5 6*50 812* 10956 12662 l**20 165*2 18166 198 79 22116 1296 30*5 ♦673 6513 8383 10982 12683 l**52 16587 18172 19986 22*09 1459 3192 ♦713 6516 8606 11012 12707 1**68 16629 18239 2016* 22*95 1663 3205 ♦751 6576 8816 11087 12726 1*503 168*2 18267 20175 22670 1669 32*0 ♦85* 6772 8878 11092 12837 1*580 16856 18319 20312 22696 1512 32*3 ♦86* 6809 8982 11202 12903 1*610 16869 18380 20326 22736 1528 3293 ♦830 685* 9021 11229 13005 1*657 16906 18*91 20350 22786 1602 333* ♦901 692* 90*3 11295 130*8 1*703 1691* 185*9 20362 22806 1660 33*2 ♦910 6957 9121 11296 13199 1*733 16916 18576 20*30 22850 1*7* 3376 ♦9** 6983 9127 11317 13225 15013 169*3 18581 205*0 22861 Þessi númer hlutu 30.000 kr. vinning hvert: 22888 24835 31188 35323 39653 4*590 50297 5*959 58706 62937 6723* 71093 22989 269*3 31294 35324 39720 **629 5030* 55013 588*7 63013 6727* 71102 22998 26969 31397 35373 39728 4*64* 50361 55090 58856 63020 67315 71123 23087 24981 31*30 35430 3977? 4*6*9 50395 55097 5898* 63070 67323 71169 23142 26990 31*87 35447 397f7 **7*5 50*05 55098 59177 63077 67386 71188 23155 26999 31506 35551 39898 4*851 50587 55203 59216 63123 6750* 71*69 23196 27107 31526 35568 40016 ♦♦969 50612 55233 59313 631*2 67508 71500 23298 27140 31538 35575 40097 45076 50733 552*3 59399 63319 675*0 71517 23381 27183 31554 35580 40203 45190 508*9 5526* 59*05 633*3 67565 71539 23407 27296 31594 35490 40280 ♦5255 50896 55362 594*7 63*00 67598 715*3 23416 27308 31638 35726 40345 45376 50922 55385 59611 63*50 67661 71571 23599 27341 31723 35743 40440 45383 50989 55*31 59677 635*7 67699 71576 23674 27345 31768 35757 40*99 45538 5099* 55*07 59680 .6361* 67777 71581 2374* 27378 31782 35916 40559 ♦5573 51021 55613 59752 63617 678*7 71600 23744 27433 31827 36095 40608 45605 51193 55626 59765 63750 67876 71606 23842 27474 31828 36140 40650 45681 512*0 55628 59903 63776 67898 7172* 23894 27500 31836 36189 40803 ♦5710 51301 55681 59916 638*8 67935 71737 24029 27548 31863 34227 40827 ♦5753 513*4 55707 59979 63972 67968 717*6 24031 27707 31878 36292 40838 45760 513*6 55807 59995 63977 68130 717*9 24965 27778 31887 36315 41173 ♦5790- 51365 55820 6000* 6*0*4 68189 71768 24167 27820 32009 36326 4120* 45816 51396 5587* 60066 6*0*6 68215 71906 24201 27871 32052 36340 ♦1221 46019 51662 55976 60075 6*083 68288 71919 24220 27902 32167 36564 41307 46053 51666 5632* 60100 6*109 68371 719*2 24273 2793* 32187 36608 41527 46200 51759 56396 601*3 6*162 68373 71973 24321 27959 32298 367*2 ♦1536 46218 51836 56*78 60256 6*392 68**1 720*8 24332 27981 32398 36762 41549 462*1 51873 56581 60293 6**18 68509 7205* 243*0 28027 32435 368*8 41706 ♦651* 51900 56617 60298 6**62 685*3 72078 24428 2804* 32*96 36933 ♦1715 4666* 51958 56639 60317 6**65 6858* 72120 24498 2823* 32508 36949 ♦172* 46697 5196* 56676 60350 6*608 68675 72206 24545 28303 32550 37251 41750 467*9 52002 56693 60369 6*612 687 3* 72232 2*649 2831* 32571 37253 ♦1872 46867 52103 56900 60*29 6*68* 68786 722*4 24667 28*11 32637 37339 41956 46872 52120 5690* 60456 6*701 688*9 7235* 24717 28*28 32783 373*0 42056 ♦6932 52125 56917 60*81 6*783 69021 72363 24796 28506 32931 37434 42110 ♦7061 52260 56950 60539 6*85* 69063 72521 24815 28583 3296* 37582 42120 ♦7075 52389 56968 60687 6*883 69085 72525 2*850 28618 330*5 37656 42152 ♦ 72*5 52398 57001 60691 6*907 69160 727*7 2*862 28702 33096 3772* 4221* ♦7*09 526*6 5702* 60759 6*920 69187 72888 2*919 28726 33200 37741 42227 ♦752* 52 6 88 5709* 60777* 6*988 6922* 72891 2*961 28782 33287 37857 ♦2239 47528 52827 57111 60881 65020 69271 73018 25127 28808 33339 37910 ♦2266 477*2 52832 5713* 60987 65055 69320 731*8 25128 28879 333*4 37916 42288 47790 52833 57276 6100* 65093 69*02 73316 25138 28906 33386 37935 4229* 47799 52932 57332 61019 65096 6952* 73373 2531* 289*0 33**3 38057 42*01 47881 52965 57356 6102* 65187 69529 73383 25327 28953 33557 38071 42*28 ♦ 7918 52967 57357 61038 65393 695*3 73389 25350 29236 336*8 38155 42*58 4799* 53175 57**4 61060 65*56 69601 73*37 25423 2932* 33656 38185 42*66 480*4 53223 57*65 61065 65*99 69637 734*5 25431 293*1 .337*0 38192 42521 482*8 532*3 57501 61128 655*1 69853 7351* 25530 29510 33772 38208 42538 ♦ 83*5 53369 575*0 61157 65670 69868 73928 25583 29626 33781 38235 425*7 48*26 53389 57588 61209 65736 69875 73937 25595 29822 33789 38237 42669 48**2 53*69 57595 612*8 6585* 70025 73970 25681 30036 33798 38321 42701 48605 53513 5766* 61300 65950 70076 73973 25793 30070 33871 38*3* ♦2827 48627 53537 57673 61486 6602* 70128 7*082 25869 30261 33951 3857* ♦2831 48768 53565 57708 61*89 66 07* 70172 7*331 25890 3Ó268 33983 3859* 42861 48920 53582 5 775* 61555 66112 70266 7**02 26065 303*3 33988 38667 ♦3183 49253 53608 57803 61561 66130 70271 7***6 26085 30351 3*0*3 38675 43310 ♦ 94*7 53626 57878 61652 66180 70305 7**75 26104 30383 3*085 38770 4338* 49*71 53811 5 7968 61668 662*4 703$2 74511 261*6 30*43 3*155 38782 43561 49*73 53869 57992 61763 66 300 70355 7*626 26157 30**5 3*171 38821 43656 49*85 53939 58052 61817 66308 70365 7*713 2616* 30*77 3*172 38828 43753 49537 5398* 58079 61825 66322 70391 7*723 26183 30*78 3*190 38888 43755 49726 5*019 5812* 61886 663*6 70*38 7*773 26197 30521 3*2*0 38911 43889 49901 5*108 5827* 62070 66395 70*53 7*879 2622* 30522 3*286 38928 43916 ♦9937 5*110 58319 62177 665*9 70*89 7*95* 26290 30582 3*498 3901* 43988 50028 5*1*4 58355 62180 66613 707.62 7*966 26*18 306*5 3*527 39254 43993 500*0 5*173 58357 62277 66700 707d7 7*9 78 26435 30675 3*560 39278 4*115 500*1 5*466 584*0 62*85 66703 70829 7*988 24460 30715 3*839 39312 4*12* 5008* 5*513 58*63 625*3 66706 70851 26501 30730 3*852 39363 4*1*5 50106 5*571 58501 62576 66727 7086* 26559 30881 3*860 39395 4*1*8 50137 5*653 58518 62595 668*9 70868 26629 30945 3*912 39534 4*185 501*7 5*706 5858J 62655 66928 70885 26652 30961 3*977 39535 4*196 50197 5*775 58600 62821 669*1 70936 26753 30978 35105 39599 **23l 502*0 5*780 58607 62d50 67036 70955 26790 31078 35116 39629 4*2*6 50253 5*825 58613 62906 67099 7098* 26808 311*5 35213 396*4 4*515 50255 5*910 5866* 62928 67172 709 99 Aritun vinnlngémiða h*fst 15 dögum «ftir útdrétt. Vöruhappdrotti S.f.B.S.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.