Dagblaðið - 12.05.1980, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 12.05.1980, Blaðsíða 26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1980. 26 I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 )] Velmeðfarin Silver Cross skermkerra til sölu. Uppl. í síma 16967. Verzlun Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bilahátalarar og loftnetstengur, stereo'heyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músikkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radióverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Bútasala-Útsala. Teppasalan Hverfisgötu 49, sími 19692. Tækifæriskaup beint frá Kina. I2 manna borðdúkur, allir útsaumaðir með 12 serviettum, aðeins kr. 49.800. Einnig margar aðrar stærðir. Líka heklaðir borðdúkar, bæði á ferköntuð og kringlótt borð. Kringlóttur dúkur, 1,60 .m í þvermál kostar aðeins 26.480. Sannkallaður kjörgripur til gjafá. Sendum í póstkröfu. Uppsetningarbúðin sf. Hverfisgötu 74, simi 25270. Húsgögn Sófasett, 2ja sæta sófi og tveir stólar, til sölu. Uppl. í síma 24916 milli kl. I9 og 22. Til sölu hjónarúm og 2 manna svefnsófi, selst ódýrt. Uppl. í sima 51302. Nýlegt vel með farið sófasett til sölu. sanngjarnt verð. Uppl. i sima 14603. Sófasett og stofuborð til sölu. selst ódýrt. Uppl. i sima 51367. Til sölu 3 ára gamalt sófasett, 3ja, 2ja sæta og I stóll, klæðn ing er grænt pluss. Lítur út sem nýtt. Uppl. í sima 84186. C-T0X fúavarnar efnið. Betri djúpverkun Varanleg fúavörn /‘... „ . \ Húsaviðgerðir Getum bætt við okkur verkefnum. Járnklæðum hús, skiptum um glugga, glcrjum, setjum upp inn- róttingar, skilveggi, milliveggi, hurðir, sláum upp sökklum og margt fleira. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hringiði fagmanninn. Uppl. í síma 71796 CITROÉN BÍLAR: TIL SÖLU Li.SS. árg. ’76 station G.S. árg. ’74. C. matic. Viðgerðir / Varahlutir E. Óskarsson Skeifan 5. Sími 34504 Hjónarúm. Til sölu nýlegt hjónarúm úr vengi með náttborðum og hillum, glæsilegt rúm, mikill afsláttur. Verð kr. 350 þús., greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 75893. Til sölu sófasett og sófaborð. Uppl. i síma 71468 eftir kl. 19. Fataskápar og baðskápar úr furu til sölu og sýnis hjá okkur. Sófa borð, hornborð og kommóður á góðu verði. Smíðum eftir máli i eldhús o.fl. Tréiðjan Tangarhöfða 2, sími 33490. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýrt sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, skúffubekkir, kommóður, margar stærðir, skatthol, skrifborð, innskotsborð, bókahillur, stereoskápar, rennibrautir og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Komum með áklæðasýnishorn og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63. sími 44600. Úrval húsgagna, rókókó sófasett, barrok stólar. renisans stólar, píanóbekkir, innskotsborð. horn hillur, blómasúlur. styttur og úrval af ítölskum borðum. Nýja Bólsturgerðin. Garðshorni, Fossvogi, sími 16541. 1 Heimilistæki Gömul Siemens eldavél til sölu. i lagi. Verð 30 þús. Uppl. í sima 24807 eftir kl. 17. Til sölu sjálfvirk Westinghouse þvottavél í góðu lagi. Uppl. isima 33524 eftir kl. 19. Til sölu 260 litra Bauknecht frystiskápur. Uppl. í síma 71631. Til sölu nýlegur General Electic Side by Side ís- og frysti- skápur, RFF 19, meðice maker. Uppl. i sima 74410. Vil kaupa Candy, þvottavél, má vera biluð, ennfremur frystiskáp og ísskáp. Uppl. i sima 14637 tilkl. 21. I Hljómtæki D Hljómtækjasctt ásamt hljómbekk til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 24916 milli kl. 19 og 22. Hljóðfæri s Vil kaupa Tender Startocaster, allar árgerðir koma til greina. Uppl. i sima 53533 eftir kl. 18. Einstætt tækifæri! Hef til sölu góðan Kramer gítar með Dl Marz 10 pikkupum og tösku. Uppl. í síma 76585. LAUSAR STÖÐUR Við Flensborgarskólann í Hafnarfirði, fjölbrautaskóla, eru lausar til umsóknar staða skólasafnvarðar (1/2 staða) og tvær kennarastöður; kennslugreinar eðlisfræði og stærðfræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 5. júni nk. — Umsóknareyðublöðfást í ráðuneytinu. Menntamólaráðuneytið 7. mai 1980. Kennarar! Kennara vantar að Gagnfræðaskóla Húsavíkur. Meðal kennslugreina: Enska, danska, samfélagsgreinar, stærðfræði og mynd- og handmennt. Umsóknarfrestur til 25. maí. Uppl. í símum 96- 41344, 96-41166 og 96-41440. Gagnfræðaskóli Húsavíkur Gítarmagnari. Til sölu Sun gítarmagnari, mjög full- kominn. sem nýr. Uppl. í sima 28883. Til sölu er mjög gott Ludwig Big Beat, trommusett, nýlegt og vel með farið. Uppl. i síma 14613 eftir kl. 19. Rafmagnsorgel-Rafmagnsorgel. Líttu við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa eða fá gert við rafmagnsorgel. Þú getur treyst þvi að orgel frá okkur eru stillt og yfirfarin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf.. Höfðatúni 2, sími 13003. I Ljósmyndun i Litmyndastækkun. Tökum að okkur að stækka litmyndir. stærðir 18x24, 20x25 og 30x40. Uppl. í sínia 76158 og 73910 mánudaga til miðvikudaga frá 19 til 20. Kvikmyndamar'kaðurinn. 8 mrn og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög niiklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningarvéla (8 mm og 16 mml og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Deep. Grease. Godfather. China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opiðalla daga kl. 1—8. Lokað miðviku daga. Simi 36521. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir í miklu úrvali, þöglar, tón. svarthvítar, líka í lit: Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó i lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke, Abbott og Costello, úrval af Harold Lloyd. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Véla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur. slidesvélar. Polaroidvélar. Kaupum og skiptum á vel meðfömum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19. laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—12 og 18.30—19.30. Sími 23479. Kvikmyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali. bæði í 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. Ný komið mikið úrval afbragðsteikni- og gamanmynda i 16 mm. Á super 8 tón filmum meðal annars: Omen I og 2. Thc Sting. Earthquake, Airport '77. Silver Streak. Frency. Birds. Duel. Car o.fl o.fl. Sýningarvélar til leigu. Opið alla daga kl. 1—8. Lokað miðvikudaga. Simi 36521. Videobankinn leigir myndsegulbandstæki, selur óáteknar kassettur og á von á áteknu efni til sölu. Myndalisti fyrirliggjandi. getum tekið á móti pöntunum. Simi 23479. I Dýrahald D Einstaklega skemmtilegir hvolpar af smáhundakyni (dachshund) til sölu. Uppl. í síma 51046 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu tveir 8 vetra viljugir klárhestar. Uppl. i sima 73979. Mjög fallegur kettlingur fæst gefins. Uppl. i sima 22716 eftir kl. 6. Land til leigu. 2 hektara land til leigu i nágrenni Reykjavíkur með 4ra hesta húsi og hlöðu. Tilboð sendist augld. DB merkt „142”. Hestakerrur til leigu. Til leigu hestakerrur fyrir 50 mm kúlur. Uppl. í síma 41731 og 66383. Safnarinn V_______________> Kaupum íslenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt.gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin. Skólavörðustig 21 a. sími (21170). ----- ;--------\ Fyrir veiðimenn Ánamaðkar til sölu, gott verð. Uppl. i síma 16463. Geymið auglýsinguna. Fcitir og góðir laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í sima 36462. Til bygginga ■ Mótatimbur. Til sölu. Uppl. i sima 15414. Vil kaupa steypuhrærivél ca 140 I eða hálfpoka. Vinsamlegast hringið í sima 22215. Til sölu notað mótatimbur. I 1/2x4 verð 450, 2x4. verð 550 m 2x5. verð 700 m, 1x6 bútar, verð 250 m og vatnslistar. Uppl. i sima 71880. Til sölu vinnuskúr ásamt 8 mm steypustyrktarjárni, ca 50 stangir, hagstætt verð. Til sýnis og sölu á Sæbraut 4 Seltjarnarnesi. Uppl. i síma 39373.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.