Dagblaðið - 12.05.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 12.05.1980, Blaðsíða 19
18 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MAÍ1980. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MAÍ1980. 19 " ■■■ ■■, ■■' í kostar iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Eþróttir Iþróttir Red Star ef st f Júgóslavíu Red Star frá Belgrað er nú 1 efsta [ sœti júgóslavnesku 1. deildarinnar | þegar 2/3 af keppnlnni er búinn. Keppnin á toppnum er mjög jöfn og Napredak og Sarajevo eru með aðeins [ tveimur stigum minna. Red Star hefur | hlotið 34, hin 32. Þú koma Radnicki og ; Hajduk Split með 31 stig. Radnicki og Red Star gerðu 1—1 jafntefli um helg- ina, Sarajevo vann Borac 1—0, Napre- ; dak vann Olimpija 3—0 en Hajduk | tapaði fyrir Dinamo 0—1. Banik á toppnum íTékkóslavíu Banik Ostrava hefur nú 5 stiga for-; skot i tékknesku 1. deildinni þrútt fyrir | að liðið næði aðeins jafntefli, 1—1, [ gegn Bohemians frú Prag um helgina. | Banik hefur hlotið 41 stig i 29 leikjum, i en Zbrojovka Brno, mótherjar ÍBK úr j UEFA-keppninni, eru f 2. sæti með 36 I stig. Þú kemur Inter Bratislava með 33 i stig og Dukla og Bohemians með 32. Bmo sigraði Plastika Nitra 3—0, Inter | steinlú fyrir Dukla, 0—3, ú heimavelli. Höggundir kjálkann gerði útslagið Matthew Saad Muhammed frá j Philadelphiu i Bandarikjunum endur-; heimti heimsmeistaratitil sinn i létt- þungavigt i hnefaleikum er hann stöðv- aði Louis Pergaud frú Kamerún i 5. lotu bardaga þeirra. Fékk þú Pergaud ; mikið vinstri handar húkk undir i hökuna og steinlú svo blæddi úr hon- um. Spartak ef st í Sovétríkjunum Spartak frú Moskvu er nú efst í ! sovézku deildakeppninni eftir 3—0 j sigur ú Kairat Alan Ata um helgina.1 Dinamo Moskva og Dinamo Minsk 1 gerðu 1—1 jafntefli og Qinamo Tiblis sigraði CSKA 2—0. Þú sigVuði Dinamo Kiev Karpaty Lviv 4—2 ú útié^lli. Legfa bikarmeistari Legia frú Varsjú varð ú föstudag pólskur bikarmeistari i knattspyrnu er liðið sigraði Lech Posnam, hvorki meira né minna en 5—0. Aris og Olympiakos berjast á toppnum Þegar ein umferð er eftir af 1. deild- arkeppninni i Grikklandi hafa Aris Saloniki og Olympiakos Piraeus hlotið, 45 stig úr 33 leikjum. Panathinalkos og AEK frú Aþenu'hafa bæði hlotið 43 stig þannig að alit getur gerzt ennþú. Aris sigraði Doxa 5—0 um helgina, Olympiakos sigraði Panathinaikos 1— 0 og AEK sigraði Ethnikos 2—1. Af þessum fjórum liðum ú aðeins Pana- thinaikos eftir heimaleik f siðustu um- ferðinni. íþróttir Jón Þorbjörnsson bjargar hér eftir hornspyrnu KK seint í sföari hálfleiknum. LJB-mynd Porri. Þorvaldur skoraði sigurmark- ið í 100. leiknum í gær —Þróttur f ór því heim með bæði stigin eftir 1-0 sigur gegn KR Þróttarar sigruðu í sfnum fyrsta leik i 1. deildinni f úr er þeir lögðu KR að velli f gærdag, 1—0, f þokkalegum leik á Fögruvöllum. Eina mark leiksins skoraði Þorvaldur. í. Þorvaldsson úr vitaspyrnu ú 69. mfn., sem hann fiskaði sjúlfur. Hann brauzt inn úr vitateignum hægra megin þar sem Sigurður Pétursson, vinstri bakvörður KR, brá honum. Góður dómari leiks- ins, Guömundur Sigurbjörnsson, sem þarna dæmdi sinn fyrsta 1. deildarleik, benti umsvifalaust á vitapunktinn. Þorvaldur, sem iék sinn 100. leik í gær, skoraði af öryggi úr vítinu, 1—0. Það var þó ekki marktækifærunum fyrir að fara til að byrja með. Bókstaf- lega engin færi allan fyrri hluta fyrri hálfleiksins. Fyrsta almennilega færið fengu KR-ingar eftir aukaspyrnu Sigurðar Péturssonar á 30. mínútu. Knötturinn barst þvert fyrir markið þar sem þrir KR-ingar misstu naumlega af honum. KR-ingar fengu þó allténd hornspyrnu og upp úr henni spyrnti Sigurður Indriðason góðu skoti á Ajax varð öruggur meistari í Hollandi AZ '67 tapaöi sfðasta leik sínum í Hotlenzku úrvalsdeildinni og þar með fóru allar vonir liðsins um að nú Ajax á toppi deildarinnar. Tapið kom þó ekki að sök svona eftir á þvi Ajax krækti sér i stig ú útivelli gegn Excelsior og tryggði þar með titilinn öruggiega. Excelsior hóf leikinn með miklum lútum og eftir 21 min. var staðan 2—0 þeim í vil. Ef leikurinn hefði farið þannig og AZ '67 unnið sinn leik hefðu þeir sigrað i deild- inni. Leikmenn Ajax voru þó ekki á þeim buxunum að gefast upp og Frank Arne- sen og Piet Wijnberg skoruðu tvö mörk og jöfnuðu metin. Lokatölur því 2—2. AZ ’67 tapaði 0—1 á útivelli fyrir NEC Nijmegen, sem þar með bjargaði sér frá falli, en úrslit urðu annars þessi: Excelsior — Ajax 2—2 NEC Nijmegen — AZ ’67 1 —0 Den Haag — Deventer 2—4 PEC Zwolle — Utrecht 2—2 Sparta—NACBreda 1 — 1 Sveinn sigraði á Hvaleyri um helgina Sveinn Sigurbergsson bar sigur úr býtum í Beefeater/Borzoi golfmótinu sem fram fór ú Hvaleyrarholtsveliinum ú laugardag. Hann lék 18 holumar ú 78 höggum en leiðindaveður var ú iaugar- dag — hffandi rok og rigning ú köflum. Annar varð Björgvin Þorsteinsson, GA, ú 80 höggum, og þriðji Sigurður Sigurðsson, GK, ú 81 höggi. Þú urðu þeir Sigurjón Gislason, GK, Einar Þórisson, GR, og Ólafur Skúlason, GR, allir jafnir ú 83 höggum en Sigur- jón varð 4. er dregið var um röðina. 1 keppni með forgjöf sigraði Ingi Kr. Stefúnsson ú 75 höggum en Hörður Falsson kom einnig inn ú sama skori. Þriðji maður var reyndar með sömu úl- komu en hann var Ómar Sophoniasson. Alls tóku 46 keppendur þútt og er það mun færra en f Finlux- mótinu um fyrri helgi. Mikill hugur er þó i kylfingum og um helgina fóru t.d. um 60 manns til írlands með Samvinnuferðum/Landsýn. Næstu heigar fara golfmótin að rúlla af stað eitt af öðru og verður gaman að fylgjast með þeim mörgu ungu og efnilegu kylfingum, sem nú eru að koma upp hér ú landi. Maastricht — Arnhem 2—2 PSV — Haarlem 5—0 Willem II — Roda 4—2 Twente — Feyenoord 3—0 Pétur Pétursson og félagar hjá Feye- noord fengu ljótan skell og töpuðu 0— 3 gegn Twente. Þetta tap þýðir það að PSV stelur 3. sætinu frá Feyenoord. Feyenoord er vafalitið með allan hug- ann viö bikarúrslitaleikinn á laugardag en þá mætir liðið Ajax i úrslitum, sem reynir að verja bikarinn frá í fyrra. Ajax vann bæði bikar og deild á siðasta keppnistimabili og gæti allt eins endur- tekið afrekið i ár. Lokastaðan i Hollandi varð þessi: Ajax AZ’67 PSV Feyenoord Utrecht Twente Roda Willem II Excelsior Den Haag Maastricht Deventer Sparta Zwolle NEC Nijm. NAC Breda Vit. Arnhem Haarlem 13 15 10 17 77—41 50 77—36 47 66—37 44 58—36 43 49—35 39 49—41 39 51—49 36 43—63 34 56—60 31 38—43 31 46—53 31 51—52 30 45—55 27 36—47 27 33—50 27 35—59 27 35—59 25 38—67 24 markið og var það jafnframt fyrsta skotið, sem hitti rammann í leiknum. Á 36. mínútu bjargaði Sverrir Einarsson mjög vel þrumuskoti frá nafna sinum Herbertssyni eftir að Hálfdán Örlygsson hafði leikið upp með endamörkum og gefið laglega fyrir. KR-ingar sóttu stift fyrstu 10 mín. siðari hálfleiks og leit út fyrir að þeir myndu taka forystuna I leiknum. Á 50. mínútu léku þeir laglega upp völlinn en endapunkturinn var alveg misheppn- aður. Hálfdán reyndi skot með hægri fæti — ekki hans sterka hlið — og boltinn þaut himinhátt yfir. Síðan átti Birgir gott skot, sem bjargað var í horn og Hálfdán siðan skot rétt framhjá. Þróttarar drógu sig síðan út úr skelinni og hættulegar sóknir þeirra komu KR í bobba. T.d. var Jóhann Hreiðarsson klaufskur að skora ekki úr upplögðu færi er hann fékk hásendingu inn fyrir vörn KR. Skalli hans fór hins vegar beint i fangið á Hreiðari Sigtryggssyni i markinu. Minútu síðar komst Sigurkarl Aðalsteinsson, stórhættulegur fram- herji Þróttarar, i gegn en skot hans fór framhjá. Þróttur sótti áfram og minnstu munaði að þeir skoruðu á 66. minútu. Ágúst Hauksson lyfti þá vel fyrir markið þar sem Jóhann Hreiðars- son skallaði fyrir fætur Sigurkarls. Hann náði ekki til knattarins, sem barst áfram og virtist vera á leið i markið er Guðjón Hilmarsson gat ýtt honum út fyrir línuna. Þar stóð Sverir Einarsson í dauðafæri en skot hans var laflaust og fór að auki framhjá. Gott færi forgörðum þar. Síðan skoraði Þróttur eins og áður er lýst. Lokakaflinn var hins vegar daufur og litið um færi. KR sótti öllu meira og átti meira í spilinu án þess þó að skapa sér nein almennilega færi. Jón Oddsson var nokkuð friskur en skapaði fá færi. Sigurður Pétursson var sterkur í bakvarðarstöðunni og þeir Ottó og Börkur voru fastir fyrif i mið- varðarstöðunum. Hjá Þrótti var Þor- valdur í. Þorvaldsson beztur en Sigur-, karl var með góða spretti inn á milli. Jón var traustur i markinu. Áhorf- endur voru 779. - SSv. Oruggur sigur Framara á slökum Akumesingum — Sigurínn varð þeim þó dýr, því tveir leikmenn urðu að fara út af vegna meiðsla Hann var ekki neitt sérstakur fyrsti leikur íslandsmótsins i knattspyrnu í ár er Framarar sigruðu Skagamenn sanngjamt 2—0 ú Fögruvöilum í Laugardal ú laugardag, fyrri húlfleikurinn afar slakur en sú siðari öllu hressari. Var greinilegt að leik- menn beggja liða kunnu ekki alls við sig á hálu grasinu eftir að hafa leikið eingöngu á möl í vor. Framarar voru sterkari á flestum sviðum nema undir lokin og 5—3—2 leikaðferð þeirra gaf hinum tveimur eiginlegu sóknarmönnum Akurnesinga ekki mikið svigrúm. Gallinn á Akra- ness-liðinu nú er hversu þungir miðju- leikmenn liðsins eru. Vantar þú nú illi- lega Jón Alfreðsson, burðarás liðsins undanfarin ár, sem hefur lagt skóna á hilluna. Fyrstu 20 mín. leiksins voru vægast sagt hörmulega leiknar. Engin ákveðni og greinilega litil hugsun á bak við það sem leikmenn framkvæmdu. Boltinn var ekki látinn ganga til næsta manns heldur voru ævintýrasendingar um völlinn þveran og endilangan látnar ráða ferðinni. Þau tækifæri sem sköpuðust i fyrri hálfleiknum komu mest fyrir tilviljun. Fyrsta færið féll Sigurði Lárussyni í skaut á 21. minútu. Eftir darraðardans í vitateig Framara barst knötturinn til hans en skotið var gersamlega misheppnað — beint á Guðmund Baldursson. Guðmundur Torfason komst síðan í gegnum vörn Skagamanna i ágætt færi áður en Pétur Ormslev náði forystu á 39. mínútu. Dæmd var óbein auka- spyrna rétt fyrir utan vitateig Skaga- manna. Boltinn hafnaði i varnarveggn- um en barst síðan aftur inn i vitateig- inn. Akurnesingar höfðu öll tök á að hreinsa frá en Guðmundur Torfason nikkaði knettinum laglega til Péturs, sem skoraði með lausu skoti i hægra hornið. Akurnesingar sköpuðu sér nær engin færi framan af og reyndar ekki Framarar heldur en í síðari hálfleiknum lifnaði heilmikið yfir leiknum. Minnstu munaði að Skagamenn jöfnuðu á 56. mínútu eftir glæfralegt úthlaup Guðmundar i markinu. Skyndilega voru þrir Akurnesingar í færi en tókst ekki að skora. Síðan skoruðu Framarar annað mark sitt á 61. mín og var einkar glæsilega að því staðið. Boltinn barst fram vinstri kantinn þar sem Gústaf Björnsson hafði betur í baráttu við Guðjón Þórðarson. Hann sendi knött- inn laglega fyrir markið þar sem Guðmundur Torfason skoraði örugg- lega með föstu skoti af stuttu færi, 2— 0. Við þetta lifnaði mikið yfir leiknum og Skagamenn fengu fimm góð tæki- færi til að skora. Fyrst björguðu Framarar frá Kristni Björnssyni á línu og síðan fékk Sigþór þrjú upplögð færi á markteig til að skora áður en Sigurður Lárusson mokaði knettinum yfir af markteig rétt fyrir leikslok. Lokakafli leiksins var fjörugasti hluti hans og hefði verið sanngjarnt að Akurnesingar skoruðu a.m.k. eitt mark úr þessum færum sínum. Sigurinn varð Fram þó dýrkeyptur. Gústaf Björnsson viðbeinsbrotnaði eftir gróft brot Jóns Gunnlaugssonar og Guðmundur Torfason haltraði af velli. Kristinn Jörundsson og Rafn Rafnsson komu í þeirra stað. Það kom nokkuð á óvart að George Kirby, jþjálfari Skagamanna, skyldi ekki skipta inn á undir lokin til jœss að þyngja sóknina og reyna að krækja í jafntefli. Beztu menn liðanna voru Guðjón Þórðarson Sigurður Halldórsson og Bjarni Sigurðsson hjá í A og hjá Fram voru þeir sterkastir Marteinn Geirsson, Pétur Ormslev og Gústaf Björnsson á meðan hans naut við. Skagamenn þurfa þó að stokka upp spilin fyrir leik , ;sinn gegn Vikingum um næstu helgi ef sigur á að nást. Framarar verða einnig að leika betur i næstu leikjum ef þeir ætla sér að verða með í baráttunni um titilinn. Afar slakur dómari var Eysteinn Guðmundsson. Áhorfendur 1351. -SSv. f » Darraðardans I vitateig Framara eftir eina af fáum hættulegum sóknarlotum Skagamanna. Búbbi undir smásjánni. hjá Ellert, formanni KSÍ —Tulsa tapaði í deildakeppninni um helgina Ellert B. Schram, formaður KSÍ, er nú staddur í Bandarikjunum, þar sem hann mun m.a. koma við i Tulsa og kikja ú Jóhannes Eðvaldsson, fyrirliða landsliðsins undanfarin ár. Verður fróðlegt að sjú hvort Jóhannes verður valinn i landsliðshópinn, sem tilkynntur verður nú fyrri hluta vikunnar. Jóhannes hefur verið fasta- maður i liði Tulsa i bandarísku deilda- keppninni og m.a. skorað fallegt mark. Tulsa tapaði þó um helgina, 0—2 fyrir Toronto Blizzard, en önnur úrslit urðu, sem hér segir: Tampa-Philadelphia 2—1 Cosmos-Memphis Rouges 4—0 Portland-Washington Dipl. 4—2 Vancouver-Rochester 2—1 L.A. Aztecs-Minnesota 2—1 Houston-Edmonton 2—0 Staðan er nú þessi: Ft. Lauderdale 9 7 2 16—10 57 New York Cosmos 8 6 2 21 —13 53 Óvissa hjá Itölunum — Inter meistari en ólga vegna mútumálsins Inter Milanó sigraði örugglega í itölsku 1. deildinni þrútt fyrir Ijótt tap gegn Ascoli ú heimavelli i síðasta leikn- um um helgina. Nú er Ijóst að italska deildakeppnin hefst ekki næsta haust fyrr en mútumúlið mikla i getraunun- um þarlendis hefur verið upprætt. Um 40 leikmenn, framkvæmdastjórar og aðrir viðloðandi mörg af stærstu félög- unum ú Ítalíu eru nú i fangelsi vegna þessa múls og ítalir hafa verulegar úhyggjur af framhaldinu en úrslitin i Evrópukeppni landsliða hefjast í Róm i næsta múnuði. Urslitin á Ítalíu urðu annars þessi: Avellino — Roma Bologna — Torinó Cagliari — Perugia Cantanzaro — Napólí Inter — Ascoli Juventus — Fiorentina ’Lazio — AC Milanó Pescara — Udinese 0—1 1—2 1—2 2—0 2— 4 3— 0 0—2 1—1 Lokastaöan á ítaliu varð þessi: Inter Milanó 30 14 13 3 44—25 41 Juventus 30 1 6 6 8 42—25 3 8 ACMilanó 30 14 8 8 34—18 36 Tórínó 30 11 13 6 26—15 35 Ascoli 30 11 12 7 35—28 34 Fiorentina 30 11 11 8 33—27 33 Roma 30 10 12 8 34—35 32 Bologna 30 6 14 8 23—24 30 Cagliari 30 8 14 8 27—29 30 Perugia 30 9 12 9 27—32 30 Napoli 30 7 14 9 20—20 28 Avellino 30 7 13 10 24—32 27 Lazio 30 5 15 10 21—25 25 Catanzaro 30 5 14 11 20—34 24 Udinese 30 3 15 12 24—38 21 Descara 30 4 8 18 20—42 16 Dvöl Pescara og Udinese varð ekki löng i 1. deildinni — bæði liðin komu upp í fyrra. Cantanzaro feilur einnig niður eftir tveggja ára veru i 1. deild. Sigurður Sverrisson Seattle Chicago Sting Tampa Bay Dallas Tulsa R. Memphis New England San Diego California Washington Los A. Aztecs Detroit Exp. ;Vancouver Toronto Edmonton Atlanta Houston H. Minnesota Portland Philadelphia Rochester San Jose 8 7 1 14—5 53 7 6 I 12—6 46 8 5 3 14—12 43 7 5 2 11—7 40 7 5 2 9—7 38 j 8 4 4 12—17 34 | 7 4 3 11—9 33 7 4 3 10—9 33 8 3 5 17—17 33 7 3 4 15—14 32 | 6 4 2 6—5 29 | 7 3 4 11—9 28 8 3 5 1 2—13 28 | 7 3 4 10—11 28 5 3 2 10—9 26 8 2 6 10—16 22 6 2 4 7—8 19 j 6 1 5 6—12 12 6 2 4 7—11 10 I 7 1 6 4—12 1 5 1 4 2—9 6 0 6 4—14 Liðunum i Bandarikjunum er skipt niður í 6 4 liða deildir en engu að siður jleika nær öll liðin innbyrðis. Leikja- fjöldi er nokkuð mismunandi en sex stig eru veitt fyrir sigur og aukastig fyrir hvert mark upp að þremur. ístönginni Vladislav Kozakiewich frú Póllandi setli í gær nýtt heimsmet i stangar- stökid er hann „vippaði” sér yfir 5,72 metra ú frjúlsiþróttamóti i Milanó ú Italiu. Gamla metiö, sem Bandaríkja- maðurinn Dave Roberts úttí, var 5,70 metrar. Glögglega mú sjú að nú er ólympiuúr þvi úrangur frjúlsiþrótta- manna um allan heim hefur verið góður í hinum ýmsu mótum að undan- förnu. Með sama úframhaldi verða ekki nema 2—3 úr þar til stangar- stökkvaramir verða farnir að stökkva 6 metra ú stönginni. Porto efst Þegar þrjúr umferðir éru til loka 1. deildarkcppni/nar í Portúgal hefur Porto eins stigs forystu a Sporting frá Lissabon og Benfica ú nú aðeins stærð- fræðilega möguleika ú titlinum. Urslitin urðu sem hér segir í gær: Porto — Sporting I—1 Benfica — Espinho 4—3 Beira Mar — Belenenses 1—1 Guimaraes—Estoril 3—0 Rio Ave — Varzim 3—2 Portimonese — Braga 3—l Setubal — Boavista 0—1 Maritimo — Uniao d. Leiria 5—0 Efstu liðin eru þessi: Porto 27 21 5 1 57—7 47 Sporting 27 21 4 2 61—17 46 Benflca 27 18 5 4 76—18 41 Boavista 27 14 6 7 42—28 34 Belenenses 27 13 7 7 31—32 33 Loks tap hjá Sociedad Real Sociedad tapaði sinum fyrsta leik í spænsku 1. deildarkeppninni í vetur og tapið kann að kosta þú meistaratitilinn. Real Madrid notaði tækifærið og skauzt upp fyrir Sociedad með sigri yfir Las Palmas. Aðeins ein umferð er nú eftir ú Spúni og eins og staðan er nú bendir allt til þess að Real Madrid hirði titilinn enn eitt úrið. Úr- slilin ú Spúni urðu annars þessi: Barcelona — Espanol 3—1 Vallecano — Almeria 1—2 Valencia — Real Zaragoza 3—0 Atl. Bilbao—Real Betis 2—2 Las Palmas — Real Madrid 1—2 Atl. Madrid — Salamanca 0—1 Sevilla — Real Sociedad 2—1 Malaga — Hercules 0—2 Burgos — Sporting Gijon 0—3 Efstu lið eru nú þessi: Real Madrid 33 21 9 3 67—32 51 Ral Sociedad 33 18 14 1 52—20 50 Sp. Gijon 33 16 7 10 47—33 39 Barcelona 33 13 11 9 41—32 37 Valencia 33 12 12 9 50—39 36 Ati. Bilbao 33 15 5 13 51—41 35 Veröur Cunningham spænskur meistari?

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.