Dagblaðið - 12.05.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 12.05.1980, Blaðsíða 20
20 I Iþróttir Iþróttir DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MAÍ1980. Iþróttir Iþróttir I Tvö íslandsmet sett í Eyjum um helgina Tvö íslandsmel voru selt á meislara- móli Vestmannaeyja í lyftingum, sem fram fór um helgina. Kristján Krisl- jánsson, IBV, setli íslandsmel í hné- beygju í 60 kg flokki og lyfli þar 167,5 kg. Hann álti eldra metid sjálfur. Þá setti Daníel Olsen, KR, íslandsmel i hnébeygju í 67,5 kg flokki. Lyfti hann 205 kg og bælli met Haróar Markan. Þá var veittur fallegur bikar fyrir bezla afrek mótsins og hlaut hann Gunnar Steingrímsson og sigradi mefl yfirburðum. Bikarinn gaf Jóhann Jónasson frá Grundarbrekku — mikill áhugamaður um íþróttir. - FÓV VormótlR annað kvöld Vormót ÍR fer afl þessu sinni fram þrifljudaginn 20. mai og mun þad hefjasl kl. 19.00. Keppnisgreinar verða: Karlar: 110 m grindahlaup — 300 m — 800 m — 3000 m hiaup, hástnkk og stangarstökk. Konur: 200 m — 800 m hlaup — lang- stökk og kringlukast. Sveinar: 100 m hlaup og kringlukast. Þátttökutilkynningar þurfa að lierasl þjáilara trjaisiþrólladeildar ÍR fyrir föstudagskvöldið 16. mai ásaml með venjulegum þátttökugjöldum. Áætlaður timaseðill er sem hérsegir: KL. 19.00 110 m grind háslökk — stöng — kringla kvenna. 19.15 200 m hlaup konur 19.25 800 m hlaup karlar — langstökk konur 19.30 100 m hlaup sveina 19.35 kringlukast sveina I9.'45 300 m hlaup karlar 19.55 800 m hlaup konur 20.05 3000 m hlaup karlar. Tvö jafntef li hjá Einherja Kinherji kom suður um helgina og lék þrjá æfingaleiki fyrir íslandsmótið, sem hefst um miðja næstu viku. I.éku þeir fyrst við Njarðvík og varð jafnlefli 1—1. Þá gerðu þeir 2—2 jafntefli við Gróttu eflir að hafa leitt 2—0 þegar skammt var lil loka. Úrslit þríðja leiks- ins er okkur ekki kunnugt um. lynaiispyrntnramarasamnana tsianas minnttst tu ara aimæus sins meo nou si. laugar- dag. Þar voru margir dómarar heiðraðir — m.a. fyrsti milliríkjadómari Islands, Guðjón Einarsson, sá frábæri dómari. Hann var hylltur i hófinu og á myndinni að ofan stjórnar formaður sambandsins, Jörundur Þorsteinsson, húrrahrópunum. Guðjón til hægri. Knattspyrnudómarasambandinu bárust skevti og gjafir — meðal annars 100 þúsund krónur frá KSÍ. -DB-mynd Bjarnlcifur. Bayem burstaði nágranna sína —og hef ur nú Hamburger á ný Bayern Múnchen fór heldur betur Stuttgart 31 17 6 8 71—45 40 hamförum gegn nágrönnum sínum úr Kaiserslautern 31 17 4 10 67—48 38 1860 Múnchen í þýzku Bundeslígunni á Köln 31 12 9 10 66—53 33 laugardag. Það var eini 1. deildar- Dortmund 31 13 7 1 1 57—50 35 leikurinn á dagskrá og Bayern sigraði Gladbach 31 10 1 1 10 53—57 31 6—1 og náði þar með Hamburger að Schalke 31 1 1 9 1 1 39—45 31 stigum — bæði liðin hafa hlotið 44 stig. Frankfurt 31 14 1 16 59—55 29 Það var annars bikarkeppnin sem Bochum 31 11 6 16 34—41 28 átti alla athyglina og undanúrslitin Dússeldorf 31 1 1 6 14 56—66 28 voru á laugardag. Köln sigraði Schalkc Leverkusen 31 10 8 13 39—56 28 04 á útivelli 2—0 i hörkuleik. Wood- 1860 Múnchen3l 9 9 13 38—49 27 cock skoraði annað mark liðsins og Duisburg 31 10 7 16 41—52 27 þetta var fyrsti sigur Kölnar síðan Uerdingen 31 II 5 15 40 -54 27 Hennes Weisweiler yfirgaf félagið til að Hertha 31 9 7 15 34—53 25 taka við New York Cosmos, sem nú er i Bremen 31 11 3 19 48—80 25 2. sæti i Bandaríkjunum. í hinum Braunschweig 31 6 8 17 31—57 20 undanúrslitaleiknum áttust Fortuna Neðsta liðið er fallið niður í aðra Dússeldorf og Borussia Dortmund við. Forluna sigraði 3—1 og leikur þvi til úrsiita við Köln, sem reyndar leikur til úrslita i bikarnum þriðja árið i röð. Staðan i Bundeslígunni er nú annars þessi: Hamburger 31 18 8 5 79—33 44 BayernM. 31 19 6 6 73—31 44 deild. Þrjú lið falla og fallbaráltan er gifurleg. Frankfurt með29 stig er nieira að segja enn í fallhættu og öll liðin fyrir ncðan. Tíu lið þvi ekki örugg með sæti sitt i Bundeslígunni næsta keppnistima- bil — aðeins átta efstu liðin hafa tryggl sæti sitt i Bundeslígunni. - hsim Forest lagði Everton Nottingham Forest sigraði Everton 1—0 í ensku I. dcildinni á föstudags- kvöld. Kina markið skoraði Viv Ander- son á síðustu mínútu leiksins.Sóknar- leikur Forest þótti afar bitlaus, en Trevor Francis var ekki með vegna meiðslanna sem hann hlaut fyrir skömmu. í stað hans kom Gary Mills, ungur nýliði, en hann náði ekki að sýna neitt sem benti til þess að hann gæli fyllt upp í skarð Francis er úrslitaleik- urinn i Kvrópukeppninni fer fram í Madrid þann 28. þessa mánaðar. upphæð sem marki. firá þvi sem 2 mán o.s.frv. Áhorfendur á City Ground voru 22.122.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.