Dagblaðið - 12.05.1980, Blaðsíða 33

Dagblaðið - 12.05.1980, Blaðsíða 33
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MAl 1980 33 wmm I HAPPDRÆTTI dae 1.FLOKKUR 1980-1981 Vinningur til íbúðarkaupa kr. 10.000.000 33669 Ford Mustang Accent kr. 7.400.000 15358 Bifreiðavinningar eftir vali kr. 3.000.000 43523 Bifreiðavinningar kr. 2.000.000 8862 17286 14695 53704 16588 56293 Utanlandsferðir eftir vali kr. 500.000 7266 26801 350 74 42933 67481 9007 28621 35293 ♦8461 68080 9333 29565 37091 542 9a 68604 10678 31105 41209 60125 71734 12977 32242 41726 61-754 74488 Húsbúnaður eftír vaii kr. 100.000 4064 27186 38934 58120 70484 4352 31266 39718 58720 71765 9716 31575 41569 61497 72130 16694 33139 45652 64526 72400 Húsbúnaður eftir vali kr. 50.000 496 13970 24628 38372 64758 905 14156 25734 42455 64904 3055 14960 26088 43001 65130 6871 16799 27996 45727 65471 8345 17794 28542 46217 66723 8581 18745 29823 57707 68217 8736 19467 29928 57734 69062 8834 20359 30169 58069 70092 9592 23694 36878 58999 73651 J.0550 24299 37598 59737 74877 Húsbúnaöur eti.r vali_kr. 35.000 ÍSI 10163 18708 30347 38966 47087 56176 67819 201 10278 19067 30522 39105 47291 56254 68097 332 10398 19477 30619 39345 47354 56415 68120 461 10647 19861 30698 39411 47530 56455 68152 1149 10847 20066 30705 39429 47645 56544 68323 1520 10953 20246 30802 39492 47765 56641 68331 1576 11147 20490 30953 3957e 48047 56919 68391 1735 11320 20556 30989 39814 48190 57009 68567 1764 11489 20627 31159 39869 482 5 3 57142 68697 1788 11502 20862 31346 39962 48756 57161 69010 2214 11526 21010 31407 40545 48868 57632 69197 2363 11599 21204 31419 40773 48872 57761 69290 2410 12039 21260 31439 40832 48946 57952 69428 2532 12116 21338 31689 41054 49303 57984 69551 3153 12285 21395 31816 41059 49450 58033 69649 3275 12417 21782 32150 41149 50385 58379 69654 3529 12717 22303 32853 41204 50421 58400 69703 3675 12822 22521 32925 41473 50436 58583 69905 3804 13101 22625 33476 41586 50472 58861' 69911 3990 13276 22740 33502 41612 50842 59088 70145 4067 13368 22760 33580 42031 50900 59638 70193 40 72 13469 22961 33965 42165 50942 60196 70290 4129 13870 23210 34334 42552 51209 60317 70654 4198 13883 23508 34464 42577 51428 60638 71482 4348 13907 23665 34537 42642 51830 60775 71637 4435 14196 23999 34584 42858 51994 60857 71642 4822 14265 24051 34871 42881 52211 61578 71722 5085 14514 24068 35159 42950 52509 61928 72317 5105 14712 24121 35257 43040 52567 62084 72670 5446 15160 24128 35313 43161 52847 62243 72726 5585 15572 24825 35350 43218 52875 62372 72778 5862 15598 24892 35471 43468 53080 63140 72829 5995 15674 25824 35567 43578 53175 63558 73176 6012 15731 26568 35976 43997 53341 63613 73183 6246 15990 26604 36018 44061 53691 63619 73312 6320 16152 26714 36225 44296 53723 63729 73379 6420 16201 26904 36275 44315 54141 63755 74239 6437 16319 27156 36348 44466 54300 63991 74346 6528 16442 27474 36563 44612 54953 64006 74427 6678 16492 27774 36650 44895 55040 64172 74595 6707 16738 28227 36957 45229 55233 64706 74635 6838 17225 28240 36971 45485 552 76 64840 74641 7009 17238 28416 36979 45604 55320 64920 74646 7195 17448 28668 37105 46041 55327 65026 74675 8173 17562 28750 37630 46085 55437 65131 74716 8633 17959 29231 38018 46132 55564 65904 74818 8900 18228 29707 38169 46415 55731 66302 9163 18352 29831 38781 46506 55743 66517 9189 18416 29967 38816 46736 55830 67072 10030 18696 30192 38844 46781 56025 67134 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. / GLÍMIR VIÐ ATLANTSHAFIÐ Á FJÖGURRA METRA BÁTI Kenneth Kerr fyrrverandi kafbátssjö- maður ætlar að reyna öðru sinni við að komast yfir Atlantshafið þann 20. mai. Allt á h hvolfi, en að þessu sinni er bara verið að prðfa bátinn. Hann á nú að peta rétt sig við af sjálfu sér. Ef eitthvað fer úrskeiðis i fyrsta skipti . . . . ja, þá er bara að reyna aftur. Þetta er alla vega skoðun Kenneth Kerr, sem hyggst komast yfir Atlantshafið á fjögurra metra löngum bát sinum. Við síöustu tilraun sína slapp Kerr naumlega frá dauðum er hann glímdi við tólf metra háar öldur hafsins og tapaði. Honum var bjargað um borð í þýzkt flutningaskip. Þetta var í mai i fyrra. Þann 20. maí næstkomandi ætíar Kerr að leggja upp í sjóferð að nýju frá Nýfundnalandi og reiknar :með að koma að landi að nýju eftir 80—90 daga siglingu. Kenneth Kerr, sem er fyrrverandi kafbátssjómaður, komst aðeins þriðjung þeirrar 2100 mílna leiðar sem hann þarf að fara á smábáti sínum Bass Conqueror. Hann ætlar að nota sama bátinn á ný í næstu tilraun. Bátnum skolaði að landi á írlandi nítján vikum eftir að eigand- inn sagði skitið við hann síðast. „Ég lærði margt á síöustu tilraun- inni,” segir Kerr. ,,Ég þarf ekki að breyta miklu. Báturinn verður þó útbúinn þannig að hann réttir ig við afturef honum hvoll'ir.” Síðasta stundin En hvernig skyldi Kenneth Kerr hafa liðið þegar tilraun hans mistókst ásíðasta ári? Honum segist svo frá: „Ég æpti út yfir hafið allar þær bænir sem ég kunni þegar ég var kominn i sjóinn. En auðvitað vissi ég að enginn heyrði til min þarna í þessum hávaðaroki. Ég get því ekki neitað því að ég var hissa þegar ég var dreginn upp úr sjónum og komið fyrir í hlýju rúmi.”

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.