Dagblaðið - 12.05.1980, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 12.05.1980, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 12. MAÍ 1980. 25 d dagblaðið er smáauglysingablaðið 1 Til sölu 8 Peningaskápar, eldtraustir, 3 stæðir fyrirliggjandi. Heild- verzlun Péturs Péturssonar, Suðurgötu 14, sími 11219. Innskotsborð, litið gölluð, seljast á mjög vægu verði. Heildverzlun Péturs Péturssonar, Suður- götu 14, simi 11219 og 25101. Eldhúsinnrétting. Eldhúsinnréting á 2 veggi til sölu, stál- vaskur, AEG eldavél og ofn. Uppl. i símum 38013 og 27961. Flugvél til sölu. Til sölu er einn sjöundi hluti í flugvél- inni TF-ONE, sem er af gerðinni Cessna Skyhawk 74. Skýlisréttur fylgir. Góð greiðslukjör. Uppl. í símum 16357 og 30834. Fellihýsi — 4-hjóladrifsbíll. Fyrir þá sem vilja ferðast um landið er til sölu fellihýsi með svefnplássi fyrir 5—1 6 manns, eldavél o.fl., sterklegt. Einnig Subaru 4WD station 78. Uppl. í síma 29636 eftir kl. 18. Trésmiðir athugið. Nýleg Steton 300 kombíneruð 3 fasa tré- smíðavél ásamt fylgihlutum til sölu. Blokkþvingur og eldri gerð af trésmíða- vél einnig er til sölu, nýr 50 m 3 fasa kapall. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—414 Litið notað gólfteppi til sölu, ca 20 ferm. Uppl. í síma 44767. Hlaðrúm. Hlaðrúm með dótakassa undir, á hjólum, til sölu. Uppl. i síma 44907. Til sölu sumarbústaður, 15 ferm, eða vinnuskúr, lítil eldhúsinn- rétting, hentar í sumarbústað, úti- og innihurðir, gólfparkett, panelofnar og teppi. Uppl. í síma 32326 eftir kl. 6. FlugvéÍ. Einn 7undi hluti i Cherokee 235 til sölu. Uppl. í síma 73309. tsskápur, sófasett, svefnbekkir, stakir stólar, borð- stofusett, eldhúsborð, sófaborð, borð undir sjónvarp, rúm og dýnur, skenkur, hitarakatæki, eldavél, Rafha, og margt fleira. Fornsalan, Njálsgötu 27, sími 24663. Buxur. Herraterylenebuxur á 10.500 kr. Kven- buxur á 9.500 kr. Saumastofan Barma- hlíð 34, sími 14616. 1 Óskast keypt 8 Litill utanborðsmótor óskast (2—3 hestöfl) fyrir vægt verð, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 42275 frákl. 16.________‘___________________ Óska eftir að kaupa talstöð (Gufunes), einnig toppgrind á Bronco. Uppl. í síma 45963 eftir kl. 7. Hlaupaköttur óskast. Hlaupaköttur, 1—3ja tonna, óskast, nýr eða notaður. Uppl. í síma 99-1399 á vinnutíma. Notaðar innihurðir; Vantar nokkrar notaðar innihurðir, 70 cm breiðar, helzt í körmum. Hringið í sima 72731 eða 13863. Óbökuð lifrarkæfa KJÖTBÚÐ SUÐURVERS STIGAHLÍÐ - SÍMI35645 SIMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Fatnaður 8 Sérstakur fatnaður. Til sölu er stórfalleg kápa, keypt erlendis, úr gráu ullarflanneli,. Glæsilegur síður kjóll úr gulllituðu þunnu jprseyefni, stærð 12. Uppl. i síma 35433 eftir kl. 17 mánudag og þriðjudag. I Fyrir ungbörn 8 8 Til sölu vel með farinn Royal kerruvagn á hagstæðu verði. Uppl. í síma 43945. Til sölu sem nýr Silver Cross barnavagn. Uppl. i síma 92-, 8047. • EINNAFÞEIM ÖRUGGUSTU PIONER plastbáturinn er eins og kjörinn fyrir íslenzkar aðstæður. Hann sekkur ekki, er mjög léttur í meðförum bæði á floti og á þurru, er ótrúlega harðgerður þó ógæti- lega sé með hann farið. PIONER báturinn er fram- leiddur í 8’, 10’, 12’ og 13’, auk kajaka og kanóa á mjög hagstæðu verði. SkristjAnó. SKAGRIORÐ HF ■Hólmsgötu 4i Þjónusta Þjónusta Þjónusta Jarðvinna-vélaleiga j s 'ÍJRJ LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu í hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJóll Harðarson.Vtlaklga SIMI 77770 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktors- gröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Simi 14671 JARÐÝTUR - GRÖFUR ÁvaHt JA si si H RÐ0RKA SF. SÍÐUMÚLI 25 SÍMAR 32480 - 31080 HEIMASÍMI85162 - 33982 c Pí pulagnir - hreinsanir j *(fr é Ér stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rörum. baðkerum og niðurföllum. nolum ný og fullkomin taeki. rafmagnssnigla. Vanir mcnn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aðabtainsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur • úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- föllurfi. Hreinsa og sko’la út niðurföll i bíla- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankSíl með háþrýstitækjum,- loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. ÍValur lielgasun, sfmi 77028. ’ _ c Viðtækjaþjónusta j RADÍÚ & T1LJÓNUSTr Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd. Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum bíltækjum fyrir langbylgju. _ Miðbæjarradíó Hverfísgötu 18, simi 28636. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgeiðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. u™' Árs ábyrgð á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖDIN HF.r Síðumúla 2,105 Reykjavík. Simar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsimi 21940. Verzlun auóíurlpnðk uttbrabf rnlb JasmiR fef Grettisgötu 64- s;n625 nýtt úrval af mussum, pilsum, blúss- um og kjólum. Eldri gerðir á niður-, settuj vqrði. Einríig mikið úrval 'fallegra muna til fermingar- og tæki- færisgjafa. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM SENDUM í PÓSTKRÖFU áuóturtenók uitbrabéfolí) C Önnur þjónusta Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrviðgerðir, járnklæðningar, sprunguþéttingar og málningar- vinnu. Lögum grindverk og steypum þakrennur og berum í þær gúmmiefni. Uppi. í sima 42449 eftir kl. 7 á kvöldin. Klæðum og gerum við eldrí húsgögn Áklæði í miklu úrvali. 30767 HÚSAVIÐGERÐIR 71952 Tökum aö okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SlMA 30767 og 71952. HÚSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur allar meiriháttar viðgerðir, s.s. þak- rennuviðgerðir, múrviðgerðir, viðgerðir gegn raka í veggjum, meðfram gluggum og á þökum. Hreinsum einnig veggi og rennur með háþrýstitæki. Uppl. í síma 18034 og 27684. Fljót og góð þjónusta. - Fagmenn. BlAÐIff

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.