Dagblaðið - 15.12.1980, Page 3

Dagblaðið - 15.12.1980, Page 3
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1980 ..... Afengisverzlanir taki framvegis við ávísunum N upphæð sem verzlað var fyrir. Þessutan hefur maður heyrt þvi fleygt að kaupmenn telji það að vissu leyti afarkosti að þurfa að taka við á- vísunum yfirleitt því þeir álíti að hætta séáóvenju miklum afföllum. Ein tegund verzlana hér á landi hefur ekki um áraraðir tekið ávísanir gildar sem gjaldmiðil yfirleitt og samkvæmt því ekki tekið við þeim sem greiðslu. Er hér að sjálfsögðu átt við áfengisútsölurnar. Bjuggust því flestir við að ekki yrði verzlað mikið þar eftir að seðlum færi að fækka í umferð. En viti menn, á sama tíma og allflestir aðrir telja gildi ávisana fallandi, kemur sú frétt sem þruma úr heiðskíru lofti að „ríkið” telji gildi þeirra mjög vaxandi. Nú er allt í einu hægt að greiða guðaveigarnar með ávísunum. Og það sem meira er, það dugði ekki minna en auglýsing svo að þetta spyrðist nú nógu hratt ogekki færu viðskipti forgörðum. Ég spyr: Eigum við neytendur að láta okkur þetta lynda? Fyrst „ríkið” getur tekið við ávísunum í bankaverkfalli, þá vil ég fá fram Fyrst „rikið” getur tekið við ávisunum framvegis, er skoðun bréfritara. skýlausa yfirlýsingu um að svo verði framvegis. Ef ekki þá á „ríkið” að sjá sóma sinn í að nota sömu viðskiptahætti nú sem endranær. i bankaverkfalli ætti það að geta gert það Þeir háu herrar sem þar ráða ríkjum skulu ekki halda að við sem hjá þeim verzlun látum bjóða okkur hvað sem er. Ég skora á alla neytendur að rísa nú upp og sýna tennurnar. Við þurfum ekki að standa og sitja eins og þessum kerfisköllum þóknast. Við erum ekki barðir rakkar. Neytendur: Skrifið í blöðin, hringið i lesenda- dálkana — látum í okkur heyra. Við eigum lika nokkurn rétt, krefjumst Þór Jens Gunnarsson (9357-4278) skrifar: Við venjulegir búðaráparar og almennir neytendur fundum Iítið fyrir bankaverkfallinu. Þó urðum við strax á föstudaginn 6. des. sl. varir við fyrstu áhrifin. Verzlanir hættu sem sé að taka á móti ávísunum, sem voru hærri en sem nam þeirri Raddir lesenda Máttu þeir álykta um Gervasoni? 3841-2833 hringdi: Hvaða umboð höfðu fulltrúar launþega á ASÍ-þinginu til að samþykkja yfirlýsingu um Gervasoni? Þeim var veitt umboð til að fjalla um launa- og efnahagsmál en ekki um utanríkis- og dómsmál. I FYRIR 1 I 54.950 GKR. j 1 EÐ\ 549.50 NÝKR... I i færö þú MICROMA SWISS | M quartzúr, vatnsþétt og höggþétt = 1 meö hertu gleri, stálkassa og stál- M i keöju, gerö meö átök erfiöismanns- i Í insíhuga. s MICROMA SWISS Alþjóöa ábyrgö. H Örugg þjónusta fagmanna. i g Myndalisti. Póstsendum um land i | allt. | 1 FRANCH MICHELSEN I = ÚRSMiÐAMEISTARI = LAUGAVEGI 39 SÍM113462 = Göngum ávallt vinstra megin á móti akandi umferð.. LPTOFRA- DISKURINN Ryksugan sem svífur HOOVER Töfradiskurinn S 3005 er ryksuga sem vekur undrun. vegna þess hVe fullkomlega einföld hún er. Sogstyrkurinn er ósvikinn frá 800 W mótor, og rykpokinn rúmar 12 iitra, já 12 litra af ryki. HOOVER S 3005 er ennfremur léttasta ryksuga sem völ er á, hún liður um gólfið á loftpúða alveg fyrirhafnarlaust fyrir þig. svo létt er hun. Eg erléttust... | búin 800Wmótor og12lítra rykpoka. (Made in USA) > - '■ :• *; HOOVER er heimilishjálp FALKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SIMI 84670 interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S 21715. 23515 Reykjavik: Skeifan 9 - S 31615, 86915 Mesta urvalið. besta þjónustan Við utvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis Spurning dagsins Setur þú skó út í glugga? Ásdls Eggertsdóttir, 5 ára: Já, það var appelsína í skónum i morgun. Ég held að Skyrgámur hafi sett hana. Hildur Guflný ÞórhaHsdóttir, 5 ára: Já, ég setti gamlan skó út i glugga. Ég held að jólasveinninn setji næst súkkulaði í skóinn. Guðmundur Vignir Þorsteinsson, 5 ára: Já, ég fæ súkkulaði i skóinn. Ég held að Stekkjastaur komi á morgun. Inga Rún Káradóttir, 4 ára: Já, ég fæ súkkulaði í nótt. Ég hef gluggann opinn svo að jólasveinninn geti sett 'gott. Valur Brynjar Antonsson, 4 ára: Já,ég veit ekki hvað ég fæ. Það er Hurðá- skellir sem kemur. Sigriflur Heifla Kristjánsdóttir, 3 ára: Já, ég fæ nammi. Jólasveinninn setut það í skóinn. Hann læðist þegar ég sef.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.