Dagblaðið - 15.12.1980, Qupperneq 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1980
(t
ÐAGBLADÍO ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
*
Jólatré Landgræðslusjóðs
Aðalútsölustaður og birgðastöð: Sölu-
skálinn við Reykjanesbraut.
Aðrir útsölustaðir:
l Reykjavík:
Slysavarnad. Ingólfur
GróubúðGrandagarði
ogSiðumúla 11.
Laugavegur 63.
Vesturgata 6,
Blómabúðin Runni.
Hrísategi l,
Valsgarður
v/Suðurlandsbraut.
Kiwaniskl. Elliði
Félagsheimili Fáks
v/Elliðaár.
íþrótlafélagið Fylkir
Hraunbæ 22
Grimsbær
v/Bústaðaveg
Í Kópavogi:
Blómaskálinn
v/Kársnesbraut,
Slysavarnad. Stefnir,
Hamraborg 8,
Engihjalla 4 v/Kaupgarð.
Í Garðabæ:
Hjálparsv. skáta
Goðatún 2 v/Blómab. Fjólu.
í Hafnarfirði:
Hjálparsveit skáta.
Hjálparsveitarhúsið.
í Keflavik:
Kiwaniskl. Keilir
í Mosfellssveit:
Kiwaniskl. Geysir.
Á ári trésins styrkjum við Landgræðslu
sjóð. Kaupið því jólatré og grcinar al
framantöldum aðilum. Stuðlið að upp
græðslu landsins.
Landgræðslusjóður.
Tízkufatnaður, flauelsbuxur,
cowboybuxur. diskóföt, peysur. blússur.
skyrtur og draglir. Allt á gjafverði. Opið
frá kl. I. Verzlunin Týsgötu 3. v/Óðins
lorg.
Kórfur.
Barnakörfur. taukörfur og ýmsar fleiri
tegundir af körfum að ógleymdum
hinum vinsælu brúðukörfum. Innlend
framleiðsla seld á framleiðsluverði.
Rúmgóð bílastæði. Körfugerð, Blindra
hcimilinu, Hamrahlið 17, s. 82250. Opið
á verzlunartíma.
Er öryggi þitt ekki
hjóibarða virði?
^ uar1™ /
Hygginn
lætur sér
segjast
SPENNUM
BELTIN!
UMFERÐAR
RÁÐ
BIAÐIÐ
Blaöberar óskast strax í eftirtalin hxerfi:
Kjartansgötu Neðri Lundi, Garðabœ
Snorrabrautfrá 65. Helgaland, Mosfellssveit
Leifsgötu
Fjölnisveg
Tilbúin jólapunthandklæði,
jólabakkabönd, jóladúkar, jóladúkaefni.
teppi undir jólatré. aðeins 6540. Ódýru
handunnu borðdúkarnir, allar stærðir.
kringlóttir dúkar, sporöskjulagaðir
dúkar, tilbúnir púðar. alls konar vöfflu-
saumaðir púðar og pullur. Sendum í
póstkröfu. Uppsetningarbúðin. Hverfis-
götu 74. sími 25270.
t-------------->
Fatnaður
Til sölu sem nýr pels.
Uppl. I síma 39690.
Hailó dömur á öllum aldri.
Samkvæmisdress. margar gerðir og litir.
gott verð. Póstsendi. Sími 39545.
Geymið auglýsinguna.
' _ N
Fyrir ungbörn
Til sölu sem ný
Silver Cross barnakerra með skcrnti og
svuntu, litið notuð eftir eitt barn. Verð
100 þús. Uppl. isíma 15842.
Til sölu barnavagn.vel nteð farinn. Uppl.
i sínia 72983 eflir kl. 17 i dag og næstu
daga.
Til sölu dökkbrúnn
Silver Cross barnavagn til sölu. með
dýnu og grind. nýjasta gerðin. Verð 200
þús. Uppl. í síma 14464 eða i Skipholti 5.
Kaupi gullpeninga
og 14 karate brolagull. Þorgrintur
gullsmiður, Klapparstíg, sími 13772.
Riateppi, 3 litir,
100% ull, gott verð. „Haustskuggar”.
ný gerð nælonteppa, kr. 17.800 pr. ferm.
Gólfteppi tilvalin I stigahús. Góðir skil-
málar. Fljót og góð afgreiðsla. Sandra
Skipholti, sími 17296.
I
Vetrarvörur
8
Til sölu vélsleði,
Evenrude Skimmer 440 árg. '75. Ný
upptekin vél. Uppl. I sínia 97-2918.
Antik
Tilsölu útskorin
ntassíf borðstofuhúsgögn, skrifborð
svefnherbergishúsgögn, snyrtiborð, fata
skápar, sófar, stólar, borð, Ijósakrónur
speglar, málverk, úrval af gjafavörunt
Kaupum og tökum I umboðssölu Antik
munir Laufásvegi 6, sími 20290.
Húsgögn
Fallegir hvítir raðsófastólar,
5 sæti, með bláum púðum, milliveggur
úr rauðu plexigleri á hvítum súlum. rauð
gluggatjöld, síð, hvítt snyrtiborð með 3
skúffum, hvít handlaug með blöndunar-
tækjum. hvitur baðskápur og hillu
skúffa, selst allt fyrir aðeins kr. 200 þús.
Mögulega með afþorgununt. Sinti
31686.
Rauða kross íslands
vantar notuð borðstofuhúsgögn fyrir
einn af skjólstæðingum sínum. Nánari
uppl. gefur Björn Þorláksson hjá RKÍ.
simi 26722.
Til sölu sófasett,
3ja sæta. 2ja sæta og einn stóll.
Dimmrautt plussáklæði. Verð ca.
300.000. Uppl. i síma 72845.
Sófasett,
3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll til sölu.
Verð 125 þús. Uppl. I kíma 75709.
Tilsölu 12 manna borðstofuborð
og 6 stólar úr tekki og eik.
borðstofuborð. 4 stólar. skenkur. horn
símaborð, tveir svefnbekkir. Pirahillur
Ibarskápur. sjónvarpshilla). stóll, sam
byggður frysti- og isskápur. Uppl. I sinia
25016. eða 42980.
Til sölu Happ.v sófaset,
barnasvefnsófi og barnahringborð nieð
þrernur skápum. Uppl. i síma 76302.
Til sölu bastborðstofusett
sem er borð og fjórir stólar. Einnig til
sölu AEG eldavélahellur. Uppl. i sínia
27637 eftirkl. 18.
Sófasett til sölu.
3 + 2+1. verð kr. 200.000. litur gult.
Uppl. I síma 29076.
Nýlegur stór fataskápur
til sölu. Skápurinn er með þreni renni-
hurðum á hvorri hæð. 2 metrum á
breidd. 2.40 á hæð. spónlagður með
tekkspón. Selst á hagstæðu verði. Simi
43068 frá kl. 8—10 næstu kvöld.
Mjög fallegt gamalt
Max sófasett til sölu. Útskorið með
ljónsfætur. Nýpólerað og klætt laxa-
bleiku plussi. Svona sett fást ekki I dag.
Uppl. i sima 15924.
Takið eftir.
Ennþá getuni við afgreitt sófasett fyrir
jól. Þau eru á Miklubraut 54. kjallara.
Gott verð. Greiðsluskilmálar. Taktu
eftir. 20% staðgreiðsluafsláttur. Opið
Irá kl. 9 til 6. Sínii 71647 eftir kl. 6.
Ódýrt—Ódýrt.
Barna- og unglingahúsgögn. Stök skrif-
borð og svefnbekkir. Sambyggt fata-
skápur, skrifborð og bókahillur, eðá fata-
skápur. skrifborð. bókahillur og rúnr.
Stakar bókahillur, veggeiningar o. fl.
Vandað. Ur spónaplötum, málað eða
órnálað. Tökum á móti sérpöntunum.
Skáli s/f, Síðumúla 32, opið 13—18 og
laugardaga 9—12. Sími 32380.
Til sölu málaður
Syrpu-fataskápur, 110x240. Uppl. i
síma 32873.
Sófasett.
3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, verð 150
þús., einnig stórt og vandað sófaborð.
verð 100 þús. Uppl. I síma 72186.
Sófasett ásamt sófaborði
til sölu. Verð ca. 70 þús. Simi 42075
eftir kl. 8 i kvöld.
Furuhúsgögn auglýsa.
Höfum til sýnis og sölu kommóður, sófa-
sett, sófaborð, eldhúsborð, borðstofu-
borð og stóla, vegghúsgögn, hornskápa,
hjónarúm, stök rúm, náttborð, skrif-
borð, og kistla. lslenzk frantleiðsla. Opið
frá 9—6, laugardaga 9—12. Furuhús
gögn, Bragi Eggertsson Smiðshöfða 13.
.simi 85180.
Húsgagnaverzlun Þorsteins
Sigurðssonar,
Grettisgötu 13, simi 14099. Ódýr sófa
sett, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar,
svefnstólar, stækkanlegir bekkir og
svefnbekkir, svefnbekkir með útdregn-
um skúffum og púðum, kommóður,
margar stærðir, skrifborð, sófaborð og
bókahillur, stereoskápar, rennibrautir og
vandaðir hvíldarstólar með leðri. For
stofuskápur með spegli og margt fleira.
Klæðum húsgögn og gerum við. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Sendum I póst-
kröfu um land allt. Opið til hádegis á
laugardögum.
Heimilistæki
s_______________>
Rafha bökunarofn
með grilli til sölu I mjög góðu lagi. Hag-
stætt verð. Uppl. i sima 37559 eftir kl. 6.
Vantar gamla eldavél,
hellur þurfa að vera i lagi. Uppl. í sima
34715.
Óskum eftir notuðum isskáp.
Uppl. I sima 15916 eftir kl. 6.
Ný General Electrie
uppþvottavél til sölu, tekur heitt vatn.
verð aðeins 800 þús. Uppl. í sima 17454
eftirkl. 17.30.
Eins og hálfs árs
Philips ísskápur til sölu. Uppl. i sinta 92-
6032.
Til sölu vel meðfarinn
ca 200 lítra Atlas King kæliskápur.
Uppl. i síma 77233 eftir kl. 19.30.
Til sölu uppþvottavél og
snyrtistóll. Uppl. I sima 41654 eftir kl. 5.