Dagblaðið - 15.12.1980, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 15.12.1980, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1980 29 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I 1 Til sölu Stokkabelti. Til sölu sem nýtt stokkabelti. Uppl. í síma 31334 eftir kl. 6 í kvöld. Góð jólagjöf. Beint frá framleiðanda vandaðar blaða- og handavinnugrindur, tvær gerðir, verð aðeins 8 og 10 þús., til sölu þessa viku milli kl. 5 og 10. Sími 43683. Ný dökkblá ullarkvenkápa nr. 34 til 36 til sölu, verð 40 þús. Einnig tveir raðstólar á kr. 10 þús. stk. Uppl. i síma 52383. Pels til sölu, einnig renningur á 10 þús., motta á 30 þús., körfustóll á 40 þús., antik skrif borðsstóll á 40 þús., lítil furubókahilla á 25 þús., barnabaðþorð á 40 þús., þast- burðarrúm á 40 þús. og magapoki á 7 þús. Uppl. í síma 30235. Tækifærisverð. 78 Suzuki RM 125 næstum ónotað, verð 800 þús. staðgreiðsla, 12 nýjar bæsaðar rimlahurðir, amerískur ísskápur, sem nýr, 2 dyra, 19 rúmfet. Uppl. í sima 78353 eftirkl. 20. Jólaseríur. Til sölu útiljósaseríur. Uppl. í sínia 44317. Til sölu svefnsófi með rúmfatakistu á kr. 15.000,- tvíbreiður svefnsófi á kr. 10.000,- tekkkommóða á kr. 15.000.-. tvö livít barnarimlarúm með dýnum á kr. 35.000.- stykkið, og fallegur tvíburavagn á kr. 190.000. Á sama stað óskast tvcir svalavagnar. Uppl. i síma 76918. Simo barnavagn og 6 rása handic CB talstöð til sölu. Uppl. í síma 41736. Þorláksmessuskata. Til sölu Þorláksmessuskata. Uppl. í síma 93-6291 ogákvöldin 93-6388. Til sölu svefnsófi og tveir stólar, stereósett. útvarpsmagn- ari (stereómóttaka), 2 hátalarar og plötu- spilari, 3ja kóra harmóníka, 80 bassa, ónotuð. Sími 11668 á kvöldin. Til sölu Elmo kvikmyndatökuvél, Futchi kvikmyndasýningarvél. ásarnt skoðara og splæsara. Einnig til sölu á sama stað Crown tæki, árg. '78. og sambyggt útvarps- og segulbandstæki. Uppl. i síma 14459 eftir kl. 6. Vel með farin hlaðrúm, lengd 1,90, breidd 1,70, ásamt 2 skúffum á hjólum til sölu. Verð 130 þús. Einnig gervijólatré. 180 á hæð. verð 20 þús. Uppl. eftir kl. 4 í síma 82767. Til jólagjafa. Fallegir sófapúðar, pennaveski, snyrti- buddur o.fl. Sími 33385. Husqvarna 2000 ca 10 ára til sölu á 180.000. Uppl. i sínia 22255 frá kl. 9—6 mánudag og þriðjudag. Jólaseríu.r. Til sölu útiljósaseriur í öllum lengdum. Gott verð. Rafþjónustan, Rjúpufelli 18. Sími 73722. Jólamarkaður í Breiðfirðingabúð. Ungbarnafatnaður. peysur. gjafavörur, leikföng, jólatrés- samstæður, jólastjörnur og jólakúlur. útiljósamsamstæður. litaðar perur og smáperur i jólatrésseríur, niargar gerðir. Jólamarkaður i Breiðfirðingabúð. Eldhúsborð — snjódekk. Til sölu hringlaga eldhúsborð með stálfæti, Ijós viðarlituð borðplata. 110 cm og tveir bakstólar. Verð 75.000. 4 snjódekk, tegund Norseman-Armstrong. stærð: C 78 x 13. verð kr. 40.000. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—986. Lítið magn af grenigreinum til sölu ódýrt að Nökkvavogi 39. Nýtt pastelminkacape til sölu. Skinnasalan. Laufásvegi 19,sími 15644. Til sölu 36 bindi úr safni Halldórs Kiljans. Uppl. i síma 37976 eftir kl. 7. Terylene herrabuxur á 14000 kr. Dömubuxur a 13000 kr.. drengjabuxur úr flanneli og terylene. Saumastofan Barmahlíð 34. simi 14616. Sala og skipti auglýsir: Seljum meðal annars ný slökkvitæki. Nýja tvibreiða svefnsófa á mjög hag- stæðu verði. Ný yfirdekkt sófasett. Hjónarúm og borðstofuhúsgögn í rniklu úrvali á spottpris. Einnig ódýrir kæli- skápar, þurrkarar, eldavélar, vaskar og fleira. Salaögskipti. Auðbrekku 63. sínti 45366. Úrval jólagjafa handa bíleigendum og iðnaðarmönnum: Topplyklasett, átaksmælar, höggskrúf- járn, verkfærakassar, skúffuskápar, bremsuslíparar, cylinderslíparar, hleðslutæki, rafsuðutæki, kolbogasuðu- tæki, (logsuða með rafmagni), borvélar, borvélafylgihlutir, hjólsagir, stingsagir, slípikubbar, handfræsarar, vinnuborð, trérennibekkir, hefilbekkjaþvingur, Dremel fræsitæki f. útskurð o.fl., raf- magnsmerkipennar, Bílverkfæraúrval — Póstsendum — Ingþór Haraldsson hf., Ármúla l.simi 84845. Lítið notuð Ijósritunarvél til sölu. hagstætt verð. Uppl. i síma 83022 milli kl. 9 og 18. Nýlegur US Daver froskbúningur til sölu. Uppl. í síma 78319. Skákmenn safnarar. Chess in lceland, 400 bls., útgefin 1905, og viðhafnarútgáfa skákritsins 1 upp- námi, 300 bls., upphaflega útgefin 1901- 1902, báðar í skinnbandi, kosta í öskju kr. 135.000. Viðhafnarútgáfa skákritsins 1 uppnámi, bundin í alskinn, kostar I öskju kr. 65.000. Pantanir sendist Skák- sambandi Íslands, pósthólf 674. Uppl. í símum 27570 og 37372. I Óskast keypt B Óska að kaupa rafmagnsþilofna, helzt nálægt 1500 vöttum. Sími 71320 á kvöldin. Gömul vagnhjól og kanínur óskast. Uppl. hjá auglþj. DB i sinta 27022 eftirkl. 13. H—028. 1 Verzlun i Lítil verzlun í útjaðri borgarinnar, sem selur meðal annars fatnað, óskar eftir vörum í um- boðssölu fram yfir jól. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—070. Tízkufatnaður. Buxur. skyrtur, pcysur. jakkar. leikföng. barnaföt. jólaskraut. leirvörur. úrval af gjafavörum. Ótrúlega lágl vcrð. Velkomin á jólamarkaðinn á Lækjar- torgi. Góðar jólagjafir. Smáfólk býður sængurverasett, tilbúin lök og sængurfataefni í stórkostlegu úr- vali. Leikfangavalið hefur aldrei verið meira. Fisher Price níðsterku þroskaleik- föngin, Playmobil sem börnin byggja úr ævintýraheima, sætu dúkkurnar Barbie og Sindy, bílabrautir frá Aurora og Polistíl, Matchbox, kerrur o.m.fl. Falleg gervijólatré. Verzlunin Smáfólk, Austurstræti 17 (kjallari). Sími 21780. Nýja vöruhúsið, Hringbraut 4, Hafnar- firði, simi 51517. Gerið góð kaup. Úrval af gjafavörum, leikföngum, barnafötum, smávörum, rit- föngum og margt margt fleira. Allt til jólagjafa. Ath. 10% afsláttur af úlpum og barnagöllum. Reynið viðskiptin. Nýja Vöruhúsið, Hringbraut 4, Hafnar- firði, sími 51517. Jólaskrautá lciði. Fallegir krossar kr. 12.500, skreyttar greinar kr. 6.500. litlir kransar kr. 4.800. skreyttir leiðisvasar kr. 4.800. Sendum í póstkröfu um allt land. Pantiðsem lyrst. Blómabúðin Fjóla.simi 44160. Hljómplötur. íslenzku jólaplöturnar eru komnar i miklu úrvali. Margar plötur og kassettur eru ennþá á gamla verðinu. Það borgar sig að líta inn. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd. bílahálalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnarlól og heyrnarhlifar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassetlur fyrir kassettu- tæki, TDK. Maxell og Ampex kass cttur, liljómplötur. músíkkassettur og 8 rása spólur. íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björrs- son, radíóverzlun, Bergþórugötu 2. sími 23889. Þjónusta ÞJónusta Þjónusta Viðtækji LOFTNE Faj>menn annast uppsetninRU á TRIAX-loftnetum fyrir sjónvarp — F1V1 stereo og AM. Gerum tilboð í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lapnir, ársábyrgð á efni or vinnu. Greiðslu kiör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. Sjón varpsviðgerðir Heima eða á verkstaeði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, BiTgstaðastra'ti 38. Dag-, kvöld- og hclgarsimi 21940. FERGUS0N RCA amerískur myndlampi Varahluta- og viðgeröaþjónusta. Orri Hjaltason Hagamel 8 — Sími 16139 Jarðvínna-vélaleiga Kjamabomn Borun fyrir gluggum, hurðum og pípulögnum 2" —3" —4" — 5"J Njáll Harðarson, vélaleiga Sími 77770 og 78410 TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Leigjum út: Loftpressur (múrbrot); heftibyssur, 4 stœrdir, oy loftpres.sur; rafstöóvar, Homla 3 1/2 kw; múrbrjóta; höfigborvéiar, brot- of> horvélar; hjóilsayir; hrœrivélar; rafsuðuvélar; hitablás- ara; heltavélar; vatnsdœlur; stingsapir; slípirokka; steinskurðarvélar; skrúfvélar; frœsara; juðara; flísaskerara; ryksugur; rafmapnshefla; málninyarsprautur; litlar höRpborvélar. Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3", 4” 5”, 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklausl. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusla. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. s Þ Gröhir - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprenglngar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Er stfflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-, föllum Hreinsa og skola út niðurföll í bila- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tánkbil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. ð/alurJJelgason, sími 77028 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐI SÍMA 30767 BIABIB frfálst, úháð dagblað »Kt m m Erstíflað? Fjarlægi stiflur úr voskum, wc rorum. haðkcrum og mðurföllum. notum n\ og fullkomin taeki. rafmagnssmgla Vanir mcnn. Uppljsingar i sima 43879 Stífluþjónustan Anton AðatotainMon. Verzlun n hiitti HILXI VÉLALEIGA Ármúla 26, Sími 81565, - 82715, - 44697 Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur Víbratora Leigjum út: T raktorspressur Gröfur \ HILTI-naglabyssur Hrærivólar , HILTI-borvélar HILTI-brotvélar Slýpirokkar Kerrur Rafsuðuvélar Juðara Dilara Stingsagir Hestakerrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurðarvél til að saga þensluraufar i gólf. HMLTri hiuti c Önnur þjönusta Höfum opnað réttinga- verkstæði að Görðum ;v/Ægisíðu. Fljót og góð þjónusta. Reynið viðskiptin Sími 15961 UBIABIÐ frjálst, úháð dagblað

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.