Dagblaðið - 15.12.1980, Blaðsíða 38
38
QQQQJQDlGjL
Slmi 1147S
Arnarborgin
Stórmyndin fræga.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnufl innan 14 ára.
ÆÆJARBíé*
1 1,1 Simi 50184
Föstbræður
(Bloodbrothera)
Mjög spennandi og viðburða
rik, ný. bandarísk kvikmynd í
litum, byggð á samnefndri
sögu eftir Richard Price.
Aðalhlutverk:
Richard Gere
(en honum er spáð miklum
frama og sagður sá sem komi i
stað Robert Redford og Paul
Newman).
Bönnuðinnan lóára.
tslenzkur textí.
Sýnd kl. 9.
Simi18936.
Kóngulóar-
maðurinn
birtist á ný
AfarspcnnandJ og bráð-
skemmtileg ný amerlsk kvik-
mynd i litum um hinn ævin-
týralega kóngulóarmann.
Leikstjóri Ron Satlof. Aðal-
hlutverk: Nicholas Hamm-
ond, JoAnna Cameron.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Close
Encounters
Áhrifamikil og spennandi
amcrisk mynd mcð Richard
Dreyfuss.
Sýnd kl. 9.
EVIt^jQES NQÍ piE
TO BE RE-BORN.
?Mnnuou
Manitou,
andinn
ógurlegi
Ógnvckjandi og taugaassandi
ný, bandarisk hrollvckjumynd
i litum.
Aðalhlutverk:
Tony Curtis
Susan Strasberg
Michael Ansara
Stranglega bönnuðbörnum
innan lóára.
tslenzkur texti.
Sýnd kl 5,7,9 og 11.
Xanadu er viðfræg og fjörug
mynd fyrir fólk á öllum aldri.
Myndin er sýnd með nýrri
hljómtækni:Dolby Stereo, sem
er það fullkomnasta í hljóm-
tækni kvikmyndahúsa i dag.
Aðalhlutverk:
Olivia Newton-John
Gene Kelly
Michael Beck
Leikstjóri:
Robert Greenwald
Hljómlist: Klectric Light
Orchýstra (ELO)
Sýnd kL 5,7,9og II.
Leyndardómur
kjallarans
Mánudagsmyndin:
Fyrstur með
fréttirnar
Snilldarvel gerð áströlsk kvik
mynd um líf og starf kvik-
myndafréttamanna og þai
áhrif sem sjónvarpið hafði ;
lif þeirra.
Leikstjóri:
Phillip Noyce
Aðalhlutverk:
Bill Hunter,
Wendy Ilughes
Gerard Kennedy.
--------'-■alur -------
Hjónaband
Mariu Braun
Spennandi, hispurslaus, ný
þýzk litmynd gerð af Rainer
Werner Fassbinder. Verð-
launuð á Berlinarhátíöinm og
er nú sýnd í Ðandarikjunum
og Evrópu við metaðsókn.
,,Mynd sem sýnir aö enn er
hægt aö gera listaverk.
- New York Times
Hanna Schygulla
Klaus Löwitsch
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl.3,6, 9 ogll.ÍS
VALERIE PERRINE
BRUCE JENNER
Vlðfræg ný ensk-bandarisk
músik- og gamanmynd, gerð
af Allan Carr, sem gerði
Grease. — Litrík, fjörug og
skemmtileg með frábærum
skemmtikröftum.
Leikstjóri Nancy Walker
íslenzkur texti
Sýnd kl. 3,6,9 og 11.15.
Hækkað verð.
B
Systurnar
Sérlega spennandi, sérstæð og
vel gerö bandarísk litmynd,
geröaf Brian de Palma með
Margot Kidder,
Jennifer Salt
íslenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl.
$.05,5.05,7.05,9.05,11.05.
LAUGARAS
■ =1EOPí
Sim. 32075 & , \
Jólamyndin '80:
XANADU
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
Síllll J 1 1 82
Njósnarinn sem
elskaði mig
(The spy who loved me)
Leikstjóri:
Lewis Giibert
Aðalhlutverk:
Roger Moore,
Richard Kiel,
Curd Jurgens.
Bönnuð innan 12ára.
F.ndursýnd kl. 5,7.30 og 10.
Óheppnar hetjui
Spennandi og bráðskemmti
leg gamanmynd um óheppn,
þjófa, sem ætla að fremjs
gimsteinaþjófnað aldarinnar
Mynd með úrvalsleikurum
svo sem Robert Redford,
George Segal og Ron (Katz)
Leibman. Tónlist er eftir
Quinsy Jones og ieikin af,
Gerry Mulligan o. fl.
Endursýnd
Endursýnd kl. 5,7 og 9.
Spennandi og dularfull ensk
litmynd með Beryl Reed,
Fiora Robson. Leikstjóri:
James Kelly.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,15,5.15
7,15,9,15 og 11,15
MMOJUVCO. I Kúe WBOJOI
Refskák
Ný spennandi amerísk leyni
lögreglumynd frá Warnei
Bros. með kempunni Gene
Hackman (úr French Conn-
ection) i aðalhlutvcrki.
Harry Mostby (Gene Hack
man) fær það hlutverk aí
finna týnda unga stúlku en
áður en varir er hann kominn i
kast við eiturlyfjasmyglara og
stórglæpamenn.
Þessi mynd hlaut tvcnn verð-
laun á tveimur kvikmynda-
hátíðum. Gene Hackman
aldrei betri.
Leikarar:
Gene Hackman,
Susan Clark.
Lcikstjóri:
Arthur Penn.
íslenzkur textí
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Starfsmaður óskast
til skrifstofu- og afgreiðslustarfa frá 1. janúar 1981.
Æskilegt er að viðkomandi hafi verzlunarmenntun. Starfs-
reynsla í bókasafni æskileg. Skriflegar umsóknir sendist til
þjónustumiðstöðvar bókasafna pósthólf 7050,127 Reykja-
vík, fyrir 21. þ.m.
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1980
Útvarp
Mánudagur
15. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleik-
ar.
7.10 Bæn. Séra Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir flytur.
7.15 Leikfimí. Umsjónarmenn:
Valdimar örnólfsson leikfimi-
kennari og Magnús Pétursson
píanóleikari.
7.25 Morgunpósturinn. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson og Birgir Sig-
urðsson.
8.10 Fréttir.
8:15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Vai-
dís Óskarsdóttir byrjar að lesa
sögu sína „Skápinn hans Georgs
frænda”.
9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar-
maður: Óttar Geirsson. Rætt við
Gunnar Sigurðsson deildarstjóra
um fóður ogfóðrun.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Íslenzkir einsöngvarar og
kórar syngja.
11.00 íslenzkt mál. Gunnlaugur Ing-
ólfsson cand. mag. talar (endurt.
frá laugardegi).
11.20 Á bókamarkaðinum. Kynnir:
Dóra Ingvadóttir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa.
— Þorgeir Ástvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Wilhclm
Kempff leikur Píanósónötu í g-
moll op. 22 eftir Robert Schu-
mann / Gérard Souzay syngur lög
eftir Schubert; Dalton Baldwin
leikur á píanó / Kammersveitin í
Vín leikur „Nónett” í F-dúr op.
31 eftir Louis Spohr.
17.20 Nýjar barnabækur. Silja Aðal-
steinsdóttir sér um kynningu
þeirra.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
Þriðjudagur
16. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik-
ar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Guðna Kolbeinssonar frá kvöld-
inu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: Val-
dís Óskarsdóttir les sögu sina
„Skápinn hans Georgs frænda”
(2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sjávarútvegur og siglingar.
Umsjón: Ingólfur Arnarson.
10.40 Einsöngur: Ágústa Ágústs-
dóllir syngur lög eftir Atla Heimi
Sveinsson, Sigvalda Kaldalóns og
Hallgrim Helgason. Jónas lngi-
mundarson leikur á pianó.
0Í^D
Vr...... i i .........y
Mánudagur
15. desember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Tommi og Jenni.
20.50 íþróttlr. Umsjónarmaður Jón
B. Stefánsson.
21.35 Innrásin. Leikin, bresk
heimildamynd um innrás sovéska
hersins i Tékkóslóvakíu árið 1968.
Handrit David Boulton.Leikstjóri
Leslie Woodhead. Aðalhlutverk
Paul Chapman, Julian Glover,
Paul Hardwick og Ray
McAnnally. Myndin er byggð a
frásögn Zdenek Mlynars, sem var
ritari miðstjórnar tékkneska
kommúnistaflokksins og náinn
samstarfsmaður Dubceks, þegar
• innrásin var gerð. Þýðandi Jón Ó.
Edwald.
23.30 Dagskrárlok.
Þarna fylgja tveir sovézkir hermenn tékkneskum andófsmanni i mynd um innrásina 1 Tékkóslóvaklu ’68.
INNRÁSIN ■ sjónvarp kl. 21,35:
Hvað gerðist íTékkð-
slóvakíu ’68?
í kvöld verður sýnd leikin, brezk
heimildarmynd um innrás sovézka
hersins í Tékkóslóvakíu árið 1968.
Myndin er byggð á frásögn Zdenek
Mlynars sem var ritari miðstjórnar
tékkneska kommúnistaflokksins og
náinn samstarfsmaður Dubceks þeg-
ar innrásin var gerð. Innrásin var
gerð 20. ágúst og tók ekki nema tvo
daga. Tékkar tóku þá ákvörðun í
upphafi að veita ekki viðnám, enda
voru þeir í erfíðri aðstöðu þar sem
sovézkur her var í Tékkóslóvakíu.
Öll ríki Varsjárbandalagsins tóku
þátt í innrásinni nema Rúmenar og
var henni stjórnað af yfirmanni her-
afla Varsjárbandalagsins. j byrjun
ágúst, rétt fyrir innrásina, fóru allir
æðstu menn i tékknesku stjórninni til
Moskvu og töldu sig hafa friðað
sovézk stjórnvöld, en annað kom í
ljós. Dubcek, sem var talinn eiga
upptökin að þeim breytingum í frjáls-
ræðisátt sem höfðu átt sér stað í
Tékkóslóvakiu, var ekki settur af
strax en völd hans minnkuðu, og var
hann síðan sendur í útlegð til Tyrk-
lands í eitt til tvö ár en síðan kallaður
heim og rekinn úr flokknum. Handrit
er eftir David Boulton og leikstjóri
Leslie Woodhead. Aðalhlutverk Paul
Chapman, Julian Glover, Paul Hárd-
wick og Ray McAnally. Þýðandi er
Jón O. Edwald.
- GSE
11.00 „Áður fyrr á árunum".
Ágústa Björnsdóttir sér um þátt-
inn. M.a. les Guðrún Jónsdóttir
frá Reykjahlíð frásöguþátt sinn,
„Þokan svarta”.
11.30 Hljómskálamúsik. Guðmund-
urGilsson kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa —
Jónas Jónasson.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníu-
hljómsveitin í Björgvin leikur
Norska rapsódiu nr. 4 eftir Johan
Svendsen; Karsten Andersen stj. /
Lazar Berman og Sinfóníuhljóm-
sveitin i Lundúnum leika Pianó-
konsert nr. 3 i d-moll op. 30 eftir
Sergej Rakhmaninoff; Claudio
Abbado sti.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt máí. Guðni Kolbeins-
son flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Andrés
Kristiánsson ritstjóri talar.
20.00 Á bókamarkaðinum. Andrés
Björnsson útvarpsstjóri sér um
kynningarþátt nýrra bóka. Kynn-
ir: Dóra Ingvadóttir.
20.40 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
21.45 Aldarminning Ólafsdalsskól-
ans eftir Játvarð Jökul Júlíusson.
Gils Guðmundsson les (2).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins á
jólaföstu.
22.35 Ljóð úr lífsbaráttunni. Höf-
undurinn, Birgir Svan Símonar-
son Jes.
22.45 Á hljómþingi. Jón Örn Mari-
nósson lýkur kynningu sinni á tón-
verkum eftir Bedrich Smetana.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.