Dagblaðið - 15.12.1980, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1980
.27
Keppnin í Allsvenskan í bridge stend-
ur nú sem hæst — keppni félaga og er
spilað í deildum. Hér er spil frá keppn-
inni. Vestur spilaði út laufi í fjórum
hjörtum suðurs dobluðum. Peter
Blacklund var með spil suðurs.
Norður
* Á10864
V 1082
0 3
+ Á765
Vestur
+ 9
DG754
0 DG5
+ D982
Austur
A D752
V ekkert
0 Á10964
+ KG104
SUDUH
+ KG3
<? ÁK963
0 K872
+ 3
Útspilið drepið á ás blinds og tígli
spilað. Austur tók strax á ásinn og
spilaði spaða. Tía blinds átti slaginn.
Þessi vörn austurs skiptir ekki máli
hvað árangri í spilinu viðkemur. Lauf
trompað. Þá tígulkóngur og tígull
trompaður í blindum. Enn lauf tromp-
að og staðan var þannig.
Nordur
+ Á86
V 108
0 —
+ 7
Vestur Austur
+ — + D75
<? DG754 i?___
0 — 0 109
+ D + G
SUÐUK
+ KG
<? ÁK9
08
+ —
Blacklund þurfti að fá fjóra af þeim
sex slögum, sem eftir voru. Hann
spilaði tígli og vestur á enga vörn. Ef
hann kastar laufdrottningu er trompað
í blindum. Síðan fær vestur tvívegis að
trompa spaða og verður þá að gefa
suðri þrjáslagi á tromp.
Vestur trompaði með hjartagosa og
laufsjöinu var kastað frá blindum.
Vestur má ekki spila laufi. (Trompað i
blindum og spaða kastað heima). Spil-
aði því trompi, sem suður átti og spaða
spilað. Vestur trompaði og var alveg
endaspilaður. Hann á tvö tromp eftir.
Ef vestur spilar trompi tekur suður
aftur tromp og spaðaás er tíundi
slagur. Ef vestur spilar laufi er trompað
1 blindum. Skemmtileg spil.
í níundu umferð á olympíuskákmót-
inu á Möltu kom þessi staða upp í skák
Ulf Andersson, sem jiafði hvítt og átti
leik, í keppni Svíþjóðar og Ástralíu.
a b
38. Hxg7! — Hxg7 39. De5 — Hg8
40. Dxg7 + ! og svartur gafst upp. Mát í
öðrum leik.
D1980 King Featuros Syndicate, Inc. Wotld rights reserved.
mVATB
~Srzr^rr<yp^
Mikið held ég að bleik Thai-silkigluggatjöld yrðu fin
hérna á skrifstofunni. Það finnst ritaranum þínum líka.
Reykja»1k: Lðgreglan sími 11166, slökkviliðog sjúkra
bifreiö simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviliö og
sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkviliö og
sjúkrabifreiðsími 11100.
Hafnarfjöröur. Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö sími 2222
og sjúkrabifreið slmi 3333 og i símum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðiö
1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyrí: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðiö og sjúkrabifreið sími 22222.
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
12.-18. des. er i Holtsapoteki og Laugavegsapóteki.
Þaðapótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl.
10 á sunnudögum. hclgidögum og almennum fri-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sím-
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld ,
nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—
21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 —12, 15—16 og
20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—-
i2.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaðí hádeginu milli kl. I2.30ogl4.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.
.9.00-19.00, laugardaga frá kl. 9.00-12.00.
Slysavaróstofan: Sími 81200.
Sjákrabifreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík
simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Það eru tvö sjónarmið í þessu landi. Það er sjónar-
mið Lalla og annarra.
Rcykjavik — Kópavogur — Seltjamarnes.
DagvakL Kl. 8—17 mánudaga föstudaga.efekki næst
i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl.
17—08. mánudaga, fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar I slmsvara 18888.
Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi
stöðinni i sima 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
islma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliö
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki na»t í heimilislækni: Upp
lýsingar hjá heilsugæzluslöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna isima 1966.
Helmsöfcfiartím!
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.38—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöóin: Kl. 15 —16 og 18.30— 19.30.
Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20.
Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitabnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspitab: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu-
deild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug
ard. ogsunnud. á sama tijnaogkl. 15—16.
Kópavogshælió: Eftir ujptali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspítabnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30.
BamaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúóir: Alladagafrákl. 14—17og 19—20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.jp—
20.
Vistheimilið Vifilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrír þríðjudaginn 16. desember.
Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Ertu viss um að hæfileikar þínir
og gáfur njóti sín við núverandi aðstæður? Gamall vinur mun
reyna að sætta tilveruna við metnað þinn. Þú skalt ekki búast við
skjótum árangri.
Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Fregnir af fæðingu nýs fjöl-
skyldumeðlims koma mjög á óvart. Tiltekið bTéf mun valda þér
talsveröum heilabrotum. Tilhugalif einhleypra lofar góðu.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú munt þurfa að starfa undir
óvenjulegu álagi. Þvi væri skynsamlegt aö taka kvöldið rólega i
skemmtilegu umhverfi. Einhver ferð virðist í aðsigi og gæti hún
eða undirbúningur hennar tekið mikinn tíma dagsins.
Nautið (21. apríl—21. maí): Tilfinningar þínar gagnvart ein-
hverjum, sem þú berð ástarhug til, eru mjög óljósar. Skynsam-
legri meðferð fjármuna myndi létta þér vissar áhyggjur. Dagur-
inn er kjörinn til að taka endanlegar ákvarðanir um frídagana.
Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Tilfinningakuldi virðist vera að
þróast milli þín og einhverrar persónu. Ef þetta snertir starf þitt,
skaltu halda þínu striki. Þú nýtur trausts og velvildar þeirra sem
málum ráða og máli skipta.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Gott skipulag ætti að gera þér
kvöldið ánægjulegt. Vinir þínir, sem njóta samvista þinna, eru
þér þakklátir. Hikaðu ekki viö að biðja um aðstoð ef þér finnst
þú ekki ráða við verkefni þín.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Gott skap hjálpar þér yfir vissa
erfiðleika. Fáðu vissa unga persónu til þess að taka að sér hluta
þinna daglegu starfa. Láttu þér ekki koma á óvart talsverða
spennu þegar líða tekur að kvöldi.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þér mun veitast erfitt að skilja
athugasemdir vinar þins. Þú ert nærri því að fá fullnægt metn-
aði þínum, og nú er rétti tíminn til að fylgja eftir ráðagerðum.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Nokkur heppni gæti orðið i peninga-
sökum. Nokkur spenna gæti orsakazt af afskiptaleysi eða áhuga-
leysi annarrar persónu. Gerðu ekki of mikið veður út af þessu.
Það gerir aðeins illt verra.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Leitaðu nýrra útrása fyrir
áhugamál þín. Sértu að örvinglast gæti þetta verið rétti timinn til
þess að fást við eitthvað sem gerir meiri og eðlilegri kröfur til
hæfileika þinna.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Láttu ekki of margt fólk
þröngva ábyrgð upp á þig. Ýmsir munu reyna að notfæra sér
hæfni þína. Hafðu mjög góða gát á eyðslu þinni í dag.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Einhver þér nákominn á i
miklum erfiðleikum. Þú kemst að likindum að, þvi að vandinn
er einkum fjárhagslegur. Vandfundið betra kvöld fyrir tilhuga-
og ástalif.
Afmælisbarn dagsins: Ýmsar breytingar eru fyrirsjáanlegar á
heimavelli þetta árið. Peningamálum ætti að rætast betur úr en
þú hugsaöir. Mjög ánægjulegt frí og að ýmsu leyti óvenjulegt er í
sjónmáli. Ástalífiö veröur liklega óvænt og án fyrirvara en meö
talsverðum tilþrifum. Ekki þó að sama skapi varanlegt.
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
AÐAUSAFN - ÚTLÁNSDKILD, ÞinghollsstTRli
29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö
mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti
27, slmi aðalsafns. Eftirkl. 17 s. 27029. Opið mánud.
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla I Þingholts-
stræti 29a, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimuih 27, simi 36814.
Opið mánud. föstud. kf. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Hcim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum viö 'atlaða og
aldraða. Slmatimi: mánudaga og fimmtudag" VI. 10—
12.
HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgirói 34, si ni 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, simi
27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16—19.
BÍJSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270.
Opiö mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13— 16.
BÓKABÍLAR — Bækistöó i Bústaóasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu
daga-föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka 'daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaóastræti 74: l:r opið
synnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga Irá kl. 13.30—
16. Aðgangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN cr opið frá I. scptcmbcr sanv
.kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og
10 fyrir hádegi.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut: Opið dag
legafrákl. 13.30—16.
NÁTTdRUGRIPASAFNIÐ viö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HOSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames,
simi 18230, Hafnarfjöröur, sími 51336, Akureyri, sími'
11414, Keflavlk.slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766.
Vatns^eitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, sími
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
slmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi,
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana.
Minningarspjöid
Fólags einstæðra foreldra
fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996,1 Bókabúð Olivers í Hafn-
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og
Siglufirði.
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigríóar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum i Mýrdal við Byggöasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavík hjá,
Gull- og silfursmiðju Báröar Jóhannessonar, Hafnar-
stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo i
Byggöasafninu i Skógum.