Dagblaðið - 15.12.1980, Síða 9

Dagblaðið - 15.12.1980, Síða 9
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1980 Konur sigur- sælar í strætó samkeppni —12 tillögur bánist í hugmyndasamkeppni úm biðskýli fyrir farþega strætisvagnanna Konur eru anzi sleipar í Ágústsdóttir stjórnarformaður arkitektúrnum, það hefur meðal Strætisvagna Reykjavíkur, Hjörtur annars sannazt með góðu gengi Kölsöe vagnstjóri, Reynir Adamsson þeirra í samkeppnum undanfarið. og Örn Sigurðsson arkitektar. Og konur voru sigursælar í í umsögn dómnefndar um samkeppni um gangstéttarbiðskýli verðlaunatillögurnar segir: við Strætisvagna Reykjavíkur. Úrslit „Staðsetning er að öllu leyti mjög voru birt á laugardaginn. í ljós kom vel leyst. Skýlið veitir gott skjól og að Birna Björnsdóttir innanhúss- vel sést inn í og út úr því. Skýlið er af- arkitekt og Gunnar Torfason ar stílhreint og myndi sóma sér vel byggingarverkfræðingur áttu þá hvar sem er í borginni. Efnisval er tillögur sem dómefnd féll bezt í geð. einfalt og gott. . . Fjöldaframleiðsla Samstarfsmaður höfundannavar Sten. er hagkvæm. . . Lýsing í biðskýlinu Haugaardsemreyndarerdanskur er vel leyst. Athyglisverð og vel út- strætóstjóri (Birna er starfandi færð er hugmynd um upphitun. Vel arkitekt í Kaupmannahöfn). Þau er séð fyrir sætum í skýlinu.” sigursælu fengu 1.6 milljón kr. í Höfundar verðlaunatillögunnar verðlaun. önnur verðlaun hlaut svo hafa sett á biað boðskap um Guðfinna Thordarson arkitekt, 900 umferðarvandamál borga og láta þúsund kr. Þriðju verðlaun skiptust á fylgja tillögunni. Þar má lesa eftirfar- milli tveggja tillagna. Höfundur andi: annarrar er Hörður Björnsson, „1 minnkandi hagvexti er hinnar þeir Ingimar Haukur nauðsynlegt að gera veg almennings- Ingimarsson arkitekt, Sigurður vagna meiri. Færri og færri krónur Steinþórsson og Þorsteinn Magnús- verða afgangs til að fórna á altari son. Samstarfsmaður: Svava blikkbeljunnar. Þar sem stjórnmála- Propovic. menn fara ,,að vilja fólksins” verður Alls bárust 12 tillögur í sam- fólk að vilja fara með al- keppnina, margar hverjar mjög for- menningsvögnum áður en stjórn- vitnilegar. Þær eru almenningi til málamenn fást til þess að veita fé í sýnis í húsnæði Byggingar- betri almenningsvagnaþjónustu. Er þjónustunnar við Hallveigarstíg 1 hér því um eins konar svikamyllu að daglega klukkan 10—18 til ræða þar sem máltækið um að föstudagsins 19. desember. I „neyðin kenni naktri konu að dómnefnd keppninnar sátu Finnur spinna'’’ sannast. Björgvinsson arkitekt, Guðrún -ARH. Birna Björnsdóttir og Gunnar Torfason er með Ifkan af verðlaunatillögunni. HuKmvnd þeirra er ad i biðskýlinu verði bæði upphitun og lýsing. 1 hliðunum er gert ráð fyrir hertu gleri þannig að vagnstjórar geta auðveldlega séð inn i skýlið og fólk sem bíður á auðveldara með að fylgjast með feröum strætisvagn- anna. DB-mynd: ARH. GITARURVALIÐ 6 STRENGJA, 12 STRENGJA WESTERN, FOLK OG KLASSÍSKIR GÍTARAR Verðoggœði við allra hœfi FRAKKASTÍG 16 - SÍM117692 Nýr, fullkominn peningakassi frá Inokoshi Plastpokaverksmiðja Odds Sigurðssonar 1 Bíldshöfða 10 a Reykjavik | Byggingaplast • Plastprentun • Merkimiöar og vélar 5. Sérstakur takki sem ' segir hvað klukkan er: 6. Klukkan og minnið vinnur þó kassinn sé ekki í notkun: 7. Ótal aðrir mögu leikar á forritun sem 9. /r , 0gU^t^- hentar hverjum einum. ""eidduraZ,Ss‘on ' ,n”*os "•so tnýk rón PLASTPOKAR O1 8 26 55 || plastpokab 8 26 55 TNOKOSHl

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.