Dagblaðið - 15.12.1980, Qupperneq 5
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1980
' v ' '
Eftir að ljósin höfðu verið tendruð á jólatrénu á Austurvelli skemmti hópur jólasveina hópnum, sem lagði leið sina i miðbæinn
í gær. DB-mynd: Þorri.
Fjölmenni á Austurvelli ígærdag:
KVEIKT Á TRÉ ÁRS-
INS Á ÁRITRÉSINS
Ung norskíslenzk stúlka,
Hólmfríður Þórey Hjartardóttir,
tendraði í gær ljósin á „tré ársins á ári
trésins” eins og Sigurjón Pétursson
forseti borgarstjórnar kallaði jólatréð á
Austurvelli. Það er hin árlega jplagjöf
Oslóarbúa til Reykvikinga og afhenti
sendiherra Norðmanna á íslandi,
Annemarie Lorentzen, tréð.
Bullkvefaður forseti borgarstjórnar
þakkaði gjöfina og bað fyrir beztu
kveðjur til gefendanna.
Hátíðahöldin á Austurvelli í gær
voru með hefðbundnu sniði. Áður en
kveikt var á ljósum trésins lék lúðra-
sveit Reykjavíkur jólalög og -sálma í
hálftíma undir stjórn Eyjólfs Melsteð.
Eftir að ávörpin höfðu verið flutt söng
Dómkórinn.
Að athöfninni við norska jólatréð
lokinni skemmti dálaglegur hópur jóla-
sveina uppi á þaki Nýja kökuhússins.
Þeir sungu fyrir börnin og fóru í leiki
með þeim. Virtust allir una sér hið
bezta í kuldanum og logninu á Austur-
velli í gær.
-ÁT-
GEYMIÐ AUGLYSINGUNA:
ILA-
MARKAÐ-
URINN
GRETTISGÖTU
sími 25252
Toyota CressMa 1979. Raudur, 5 gíra, ekinn
14 Mb. kaL Scm aýr. Verð 7,8 millj.
Mazda 929 L statíon árg. 1979. Silfurgrár, ek-
inn 18 þús. km. (Jrvalsbill. Verð 7,8 millj.
Ford EconoUae 250 m/framdrifi 1975. Blá-
sanseraður, 8 cyl. m/öllu, m/gluggum, innrétt-
aður með sætum fyrir 7. Fallcgur einkabill.
Verð 14 millj. Skiptí á ódýrari (Blazer o.fl.)
Dodge Ramcharger 1980. Rauður, 2ja drifa, 8
cyl. m/öllu (dýrasta gerð), ekinn 11 þús. km.
Verói 11 miUj. Skiptí á fólksbil.
M. Beaz 22t) disil 1976. Galur, ekinn 150 þús.
km, beinskn aflstýri, aflbremsur, kassettutæki,
snjód. + sumard. Einkabill i sérflokki. Verð 8
millj.
Pcugeot 504 1900. Grænsanseraður, ekinn 67
þús. km, útvarp og segulband, snjód. +
suatard. Verð 8,2 miUj. Skiptí atbogaadi.
VW 1200 1976. Rauður, góð vél, snjód. og
sumard. Mjög snyrtílegur bill. Verð 2,3 millj.,
útborgun 1200 þús., eftirst. kr. 150 þús. pr.
mán.
Brooco Raager 1977. Rauóur og hvitur, 8 cyl.
m/öHa, nýryðvarinn, glæsilegur jeppi. Verð 7,5
mUlj. Skiptí möguleg.
FjaHabiH i sérflokki. Ford EconoUne 1979.
Rauður m/framdr. 8 cyl m/öllu. Klæddur og
teppal. RafmspH, torfærudekk o.fl. Ekinn
aðeins 15 þús. km. Verð 19,5 millj. Skipti á
ódýrari.
Ford LTD Brougham II 1979. Blásanseraður.
8 cyl. (302), sjálfsk., aflstýri, aflbremsur. út-
varp, snjód. + sumard., rafdrifín sæti i».fl.
Verð 12 millj. Skiptí mögulcg.
Árgerö 1981 komin Silfurlínan frá Crown
CROWN - 6100, árgerð 1981
Magnarí: 32 vött, sem er hressilegt og nóg fyrir
flesta. Tveir tónbreytar fyrir bassa og hótónar,
þannig að þér getið stillt hljóminn að vild.
Útvarp: Þrjár útvarpsbylgjur. Langbylgja, mið-
bylgja og FM-stereobylgja með stereoljósi sem
gefur til kynna stereoútsendingu. Útvarpið er
mjög langdrægt
Segulband: OSC-rofi.
Takki fyrir spóluval eftir þvi hvort notaðar eru
venjulegar spólur (normal) eða krómdíoxið
(CR02), þannig að upptakan verði sem bezt.
Biðtakki gefur þér möguleika á að stöðva
spóluna sem snöggvast. Autostopp, þegar
bandið er komið á enda þá stöðvast mótorinn
sjálfvirkt. Þetta hindrar óþarfa tog á bandið. Inn-
byggð spólugeymsla ofan á tækinu fyrir þær
-■'ólur sem mest eru notaðar.
Plötuspilari: Hálf-sjálfvirkur, settur af stað með
vökvalyftu, er fer sjálfvirkt af plötunni, þegar
henni lýkur. Plötuspilarinn er belt-drifinn en það
tryggir nákvæman snúningshraða. Kristal-tón-
haus sér um að upptakan af plötunni er kristal-
tær. Vökvalyfta, sem lyftir arminum upp og
leggur niður, en lyftan er notuð til þess að setja
arminn út á plötuna og færa arminn til á plötunni
þegar skipt er um lag á hljómplötunni.
Tveir hraðar: 33 snúningar fyrir stórar plötur, 45
snúningar fyrir litlar plötur.
Hátalarar: Tveir hátalarar fylgja og eru þeir i stil
við tækið, silfurlítir og svartir að framan.
Stærð: Breidd: 60 cm, hæð: 10,5 cm, dýpt: 42,5
cm.
Greiðslumöguleikar:
1 Staðgreiðsla, en þá kostar tækið
gkr. 421.800
Nýkr. 4.218
2 Lánskjör: Útborgun aðeins 150 þ. og
eftirstöðvar á 3 mánuðum. Kjör sem
f lestir ráða við.
Nýkr. 1.500 Sendum í póstkröfu
Verö: uk.\
444.000
Nýkr. 4.440
____* ' *
VERSLIÐ I
SÉRVERSLUN
MEÐ __
LITASJÓNVÖRP
OG HLJÓMTÆKI SKIPHOLTI 19 SlMI 29800
a JiMi :,i3>áy vmx.mvi
■■■■■ 88 9U 82 ‘M .M )(::•
STI-REO MÍ/T.IC CENrUR SHC 6‘ÖO CRÖWN
«v t04 m> mt ................................ f m wit
m m
t ¥ ¥