Dagblaðið - 15.12.1980, Blaðsíða 32

Dagblaðið - 15.12.1980, Blaðsíða 32
32 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1980 I DAGBLAÐiÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D Datsun 180B árg. ’77, til sölu. Uppl. í síma 77854 eftir kl. 7. Vörublll — jardýta. Frambyggður Scania 76a með llO mótor, nýlegum Sindra sturtum og grjót palli til sölu eða í skiptum fyrir nýrra módel, frambyggðan. Einnig er lil sölu Caterpillar jarðýta 6b, nýleg belti og hjól og fleira. Uppl. í vinnusíma 99-4166. heimasími 99-4180. Taunus 2300 MRS árg. ’69, til sölu. Er með úrbræddri 6 cyl. v-vél. 4 cyl. góð v-vél fylgir. Að öðru leyti i góðu lagi. Skoðaður ’80. Verð aðeins 800 þús. Mjög góð kjör. Uppl. i sima 76253. Ódýr, sparneytinn. Til sölu Renault 6 árg. ’71, þarfnast smá- lagfæringa, góð snjódekk og sumardekk. verð 300 þús. sem smá jafnvel skipta. Uppl. ísíma 53118. Til sölu VW Passat LS, toppbíll. skipti óskast á nýlegum bil. margt kentur til greina, góð milligiöf. Uppl. i sima 35768 eftir kl. 4. Til sölu Kscort ’73, ekinn 18 þús. km á vél, litils háttar útlits gallar. Til sýnis og sölu að Viðimel 59. simi 17852. Til sölu Mazda 8I8 árg. ’75. ekin 67 þús. km. Skipti koma lil grcina á ódýrari. Simi 53542. Bilagcymsla. Geymslupláss fyrir einn bil cr laust i bílageymslu fornbílaklúbbsins viö Gelgjutanga. Uppl. i sima 37680, á kvöldin. Willys árg. '64, 8 cyl., 351 V til sölu með Edelbrock heddi, Holley blöndungi, Hurst skipti og slól. boddí, dekk og blæja góð. Skipti möguleg. Uppl. í sima 66242 eftir kl. 17.30. Volvokryppa árg. ’63 til sölu. Uppl. í sínia 19286. Óska cftir að kaupa Citroen Ami eða Dyanc. ekki eldri cn árg. ‘74. Staðgreiðsla. Uppl. i sínia III54. Bilaáhugamenn. Er að rífa Chevrolet Impaia '64. tveggja dyra hardtopp. Mikið af góðum vara hlutum, meðal annars allir boddihlutir, vatnskassi og framhjólastell með nýjum endum og kúlunt. Uppl. í sinia 93-1043. Höfum úrval notaðra varahluta: Bronco ’72, C-Vega '73. Cortina ’74, Mazda 818 ’73, Land Roverdísil ’7l, Saab 99 74, Austin Allegro 76, Mazda 6I6 74, Toyota Corolla 72, Mazda 323 79, Datsun 1200 72. Benz dísil ’69, Benz250 70, Skoda Amigo’78, VW 1300 72, Volga 74, Mini’75, Sunbeam 1660 74, Volvo 144 ’69. IKaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá Jkl. I0—4. Sendum um land allt. Hedd hf.. Skemmuvegi 20 Kópavogi. Símar 77551 og 78030. Reyniðviðskiptin. Tveir góðir. Benz 508 árg. 73, ekinn 177 þús. Peugeot 504 árg. 71. Báðir á nagla- dekkjunt, sumardekk fylgja. Uppl. í síma 53474. VW. Til sölu 1600 vél, upptekin. passar fyrir Bus eða Fastback, ennfremur Van gluggar, hliðar og Chevrolet 327 cub. Uppl. í síma 44832. Wagoncer. Til sölu Wagoneer árg. 70, 6 cyl., bein skiptur í gólfi, vökvastýri og aflbremsur. góð vetrardekk og breiðar sportfelgur. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í sínia 45244 og 84958. Bílapartasalan Höfðatúni 10. Höfum notaða varahluti í flestar gerðir bíla, t.d.: Cortina ’67—74 Austin Mini 75 Opel Kadett ’68 Skoda HOLS’75 Skoda Pardus 75 Benz 220 ’69 Land Rover '67 Dodge Darl 71 Hornet 71 Fiat 127 73 Fiat 132 73 VW Variant 70 Willys 42 Austin Gipsy '66 Toyota Mark II 72 ChevroletChevelle ’68 Volga 72 Morris Marina 73 BMW '67 Fiat 125 P 73 Citroön DS 73 Peugeot 204 71 Höfum einnig úrval af kerruefnunt. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugar daga kl. 10 til 3. Opið i hádeginu. Send- um um land alh. Bilapartasalan Höfðatúni 10. sintar II397 og 26763. Notaðir varahlutir: Fiat 125 P 78: vél og gírkassi. hásingar og fleira, húdd. hægri hurðir. afturendi. Volvo 144 72: afturhluti. afturhásing og fleira. Aúdi 100 77: vél, boddihlutir og fleira. Uppl. í sinta 92-1950og 92-1746. Til sölu notaðir varahlutir í Cortinu 70. franskan Chrysler 180 71. Sunbeam 1250. 1500. Arrow, Hillntan Hunter, Singer Vogue '71. Skoda 110L 74. Ford Galaxie '65, VW 1300 71, VW Fastback, Variant '69, Fiat 124, 125. 127. 128, Volvo Antason. 544 (kryppal '65 Willys '46 og fleiri. Kaupunt nýlega bíla til niðurrifs, viðgerðir á sama stað. Uppl. i sínta 35553 og 19560. r i Húsnæði í boði Til lcigu hcrbcrgi með aðgangi að eldhúsi í Breiðholti. gegn húshjálp eitt kvöld i viku. Tilboð sendist DB merkt „Breiðholt 123". Tvcggja hcrb. ibúð til leigu strax. Uppl. í síma 11931. Tvö samliggjandi herbergi til leigu í vesturbænum fyrir útivinnandi konu eða pilt eða námsmann. Algjör reglusemi áskilin. Uppl. í síma 38792 eftirkl. 19. Til leigu í Þorlákshöfn nýtt einbýlishús, hálftíma akstur frá Reykjavík. Leigist í eitt ár með eða án innbús. Fyrirframgreiðsla. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—060. Seltjarnarnes. Góð 4ra herb. íbúð til leigu í mai. Fyrir framgreiðsla óskast. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022 eftirkl. 13. H—980. Lítil tvcggja herb. ibúð á annarri hæð í nýju húsi i miðborginni til leigu frá I. jan. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Eitt ár’’ sendist DB fyrir 19. des. 3ja herb. ibúð til leigu í Kópavogi. Uppl. í sima 44848. Húsnæði óskast Við erum ung hjón og óskum að taka 2 eða 3ja herb. íbúð á leigu. Algjörri reglusemi og góðri um- gengni heitið. Höfum góð meðmæli. Vinsamlega hringið í sima 11792 eftir kl. 5. Fulloröinn reglusamur óskar eftir herbergi. Er i fullri vinnu. öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 31250 frá 9—5 (Sigvaldi). Afburða rcgluscmi og þrifnaður. Tvær námskonur við Háskóla Islands sárvantar rúmgott húsnæði sem fyrst upp úr áramótum. Skilvísri greiðslu og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 20204 og 37793, Hafnarfjörður. Ungur. reglusamur námsmaður óskar eftir herbergi eða litilli ibúð til leigu. Uppl. í sima 98-1684. Vestmanna eyjum, eða 54543, Hafnarfirði. Ung hjón utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð frá og með I. marz. Erum barnlaus og reglusöm. Uppl. í síma 75218 eftir kl. 5. Ungt par óskar eftir að taka á leigu litla íbúð. Góð umgengni og skilvisar greiðslur. Vin- samlegast hringið í síma 10437. Grétar. Maöur um þritugt óskar eftir herbergi i Reykjavik. Kópa- vogi eða Hafnarfirði. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 17873 eftir kl. 7 á kvöldin. Tæknifræðingur með konu og barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax. Eru á götunni. Fyrir- framgreiðsla. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni er heitið. Uppl. í sima 41155 og 44397 eftirkl. 19. Ung kristin hjón frá Noregi óska eftir 2—3ja herb. ibúð strax. Fyrirframgreiðslu heitið. Allt kemur til greina. Uppl. eftir kl. 6 í sínia 41323. Atvinna í boði Ráðskona óskast að Skíðaskálanum i Hveradölum og til aðstoðar við rekstur hótelsins, þarf að vera vön bakstri og eitthvað matseld. Einnigaðstoðarstúlkur. Simi 99-4414. Sölubörn óskast strax, góð sölulaun I boði. Simi 43683 eftir kl. 5. Barngóð manneskja óskast á heimili úti á landi í 2 mánuði. Uppl. í sima 95-3118 eftir kl. 17. Rafvirkjar. Óska eftir að ráða vanan alhliða raf virkja. Gott kaup fyrir góðan mann. Uppl. á kvöldin i síma 93-6685. Óska eftir börnum til sölustarfa. Uppl. í sima 71041 eftir kl. 7. Krakkar óskast til léttra sölustarfa. Vel launað. Uppl. í síma 35489 eftir kl. 18. Vanan beitingamann vantar á góðan linubát frá Hornafirði eftir áramót. Uppl. i sima 97-8167 og 97- 8353 og 8152. Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa, heilsdags- starf. Uppl. í sírna 86245 og 27468. Ráðskona óskast á fámennt heimili á Norðausturlandi. Tilboð sendist inn á augld. DB merkt „HÞ214”. Bílaleigan hf. Smiöjuvcgi 36 óskar eftir að ráða strax eða frá og með 1. janúar bifvélavirkja vanan bílarétting um og bílasprautun eða bifreiðasmið. Um framtiðarstarf er að ræða. Aðeins stundvís og reglusamur maður kemur til greina. Uppl. á staðnum eftir kl. 17 næstu daga. Börn og unglingar óskast til söluslarfa fram að jólum. Uppl. í síma 26050. Atvinna óskast Rösk menntaskólastúlka á 19. ári óskar eftir vinnu í jólafríinu frá 15. des. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 37201. Stúlka óskar eftir vinnu við ræstingu á skrifstofu eða verzlunarhúsnæði frá næstu áramótum. Er vandvirk og reglusöm. Uppl. í síma 72075. 18ára stúlka óskar eftir atvinnu strax eftir áramótin. Margt kemur til greina en helzt sendla- starf, hefur bíl til umráða. Uppl. í sima 94-4271 eftir kl. 7 á kvöldin. Ung hjón sem flvtjast í höfuðborgina um áramót. óska eltir vinnu. Hún er tvítug og er vön af- greiðslu. Hann er 23 ára af erlendu bergi brotinn. Hefur meðmæli. allt kemur til greina. Uppl. gefnar í sima 28607. Meirapróf. Vanur bilstjóri með meirapróf óskar eftir vinnu sem fyrst, fastri eða við af- leysingar. Getur byrjað strax og unnið mikið. Frekari uppl. ísíma 74576. Ýmislegt Ódýri skókjallarinn Barónstig 18 (annað hús frá Laugavegi). Stök pör af ýmsum gerðum. vandaðir kuldaskór kvenna, barnaskór og margt fleira. Fyrsta flokks skór á tombólu verði. Sími 23566.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.