Dagblaðið - 15.12.1980, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 15.12.1980, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 15. DESEMBER 1980 31 OAGBLAOiD ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT! 11 Speed Sport. Hvergi öruggara að sérpanta! Hvergi ódýrara að sérpanta! Hvergi styttri af- greiðslutími! Sími 10372, kvöld og helgar. Bílaþjónusta Bifreiðaeigendur athugið: Látið okkur annast allar almennar viðgerðir. ásamt vélastillingum. réttingum og Ijósastillingum. Átak sf.. bifreiðaverkstæði. Skemntuvegi 12. 200—Kópavogi. Sinti 72730. 8 Vörubílar 8 Snjóbilar. Til sölu 2 snjóbílar nteð mikla dráttar- getu. einnig Bombardicr skíðabill. selsl ódýrt. Uppl. í sima 72819 eftir kl. 17. Bílaviðskipti Afsöl, söiutilkynningar og ieið- beiningar um ffágang skjala varðandi bílakaup fást ökevpis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. V 1 Hljóðfæri 8 Hammond orgcl. Til sölu mjög gott Hammond rafmagns- orgel. greiðsluskilmálar. Uppl. hjá auglþj. DBI sima 27022 eftir kl. 13. H—035. Ca 5 til 6 ára Fender Rhodes rafmagnspianó til sölu á kr. 800 þús. Mjög vel með farið. greiðsluskilmálar. Staðgreiðsluverð 700 þús. Uppl. i sinta 14613 eftirkl. 7. Orgelleikari óskast í hljómsveit, þarf að geta sungið. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—967. Yamaha rafmagnsorgel. Ný orgel í miklu úrvali. Tökum einnig notuð orgel í umboðssölu. Öll orgel yfir- farin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf„ Höfðatúni, 2 simi 13003. I Hljómtæki 8 Dynaco. Til sölu Dynaco magnarar, kraftmagn- ari og formagnari 2 x 200 vött. Greiðslu- skilmálar. Uppl. ísíma 12920 og 29646. 1 Sjónvörp 8 Til sölu er 5 ára gamalt 12 tommu Körting svarthvítt sjónvarps- tæki fyrir 12 og 220 Volt. Uppl. i síma 40285 eftir kl. 20. Ódýrt svarthvitt sjónvarpstæki óskast til kaups. Uppl. i sima 72256 eftir kl. 18. Ljósmyndun Fyrirtaksjólagjöf. Litið notuð kvikmyndatökuvél super 8. einnig sýningarvél super 8. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—069. Ljósmyndavél með þremur linsum til sölu. Uppl. í sima 37976 eftir kl.7. í! Kvikmyndir Véla- og kvikmyndaieigan og Videobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19 e.h. laugardaga kl. 10—1 12.30, sími 23479. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar. einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina I tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir i miklu úrvali, þöglar. tón, svart/hvitt, einnig lit: Pétur Pan, Öskubusku. Júmbó i lit og tón. einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. i síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Deep. Grease. Godfather, China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrirliggjandi. Mynd- segulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnu- daga, sími 15480. Til sölu töluvert magn af mótatimbri, 1x6, 1x4 og 2x4. Uppl. í síma 71703. Til sölu Kawasaki KZ 650 árg. '79. keyrt 4400 þús. km. Mjög vel með farið. Selst ódýrt og á góðum kjörum. Einnig er til sölu Suzuki RM—370. motocross, nýupptekin vél. Uppl. i síma 98-1672 eftir kl. 5. Falleg Honda 350 XL árg. 74 til sölu. Verð 880 þús. Skipti á dýrari bíl möguleg. Uppl. í sima 12245 milli kl. 9og 6 ogeftir kl. 6 i sima 33276. Bílaleigan hf. Smiðjuvegi 36, sími 75400. auglýsir. Til leigu án ökumanns Toyota Starlel, Toyota K70, Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. 79 og '80. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlutir. Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631. Verðbréf 8 Verðbréfamarkaðurinn. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa, vextir 12—38%, einnig ýmis verðbréf. útbúum skuldabréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubió. Laugavegi 96, 2. hæð, sinii 29555 og 29558. J ólagjöf bifhjólamannsins er: leðurjakki, stormjakki, lúffur. hanzkar. hitakragi á hjálma, nýrnabelti, olnbogahlifar. gleraugu. móðueyðir, peysur eða eitthvað annað. Lítið inn, það borgar sig. Póstsendum. Opið á laugardögum i desember. Karl H. Cooper, verzlun, Höfðatúni 2, sínii 10220 Vinnuvélar Kranabifreið til sölu, Allen T1564 '68, 20 tomma, i mjöggóðu standi. Uppl. í síma 30780 á skrif- stofutíma. 8 Dýrahald 8 6 vikna mjög fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í Mosfells- sveit í síma 66892 eftir kl. 16. Til sölu 5 vetra hestur, töluvert taminn. Mjög gangrúmur og efnilegur reiðhestur. Uppl. í sima 51785 eftir kl. 7 á kvöldin. Tveir ungir og áreiðanlegir hestamenn óska eftir plássi fyrir 2 hesta i Víðidal eða nágrenni Árbæjarhverfis. Uppl. i síma 71230. Telpnareiðhjól til sölu. Uppl. i sima 14939. Til sölu litið notað kvenreiðhjól, einnig bökunarofn og elda- vél með 4 hellum. Uppl. i sima 25849 eftirkl. óákvöldin. Bátar 8 Albina 22ja ha disilvél með skrúfubúnaði og rafstarti til sölu. Nýuppgerð. Lysthafendur sendi nöfn og simanúmer til augldeildar DB merkt „Albina 932” fyrír 18. des. Hestamenn. Hey til sölu. heimkeyrt ef óskað er. Uppl. i Heiðarskóla hjá Einari. Simi 93- Sjómenn — sjómenn. Til sölu eru rafmagnshandfærarúllur i mjög góðu standi, gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 72596 eftir kl. 6. 2111. Gleymiðekki heimilisdýrunum um jólin. Allt til dýrahalds fæst hjá okkur. Skóvinnustofa Sigurbjörns. Austurveri, Háaleitisbraut 68. Simi 33980. 8 Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frimerkt og ófrímerkt. frimerki og frimerkjasöfn. umslög, islenzka og erlenda mynt og seðla, prjónamerki (barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aðra. Frímerkjamiðstöðin Skóla- vörðustig 2lá7simi71170. r Fasteignir Óska eftir fasteign, einbýli, tvíbýli. eða hæð og risi. Þarf að geta rúmað tvær litlar fjölskyldur. má þarfnast lagfæringar. Uppl. ísíma 71637 eftirkl. 18. 1 Bílaleiga Á. G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12, sfmi 85504 Höfum til leigu fólksbíla, stationbila, jeppa, sendiferðabíla og 12 manna blla. Heimáslmi 76523. 8 Til bygginga 8 Uppistöður til sölu, 2x4, ca 500 metrar, ýmsar stærðir. Uppl. í síma 50167. Bllaleiga SH Skjólbraut 9 Kóp. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, ath. vetrarverð 9.500 á dag og 95 kr. á km. Einnig Ford Econoline sendibila og 12 manna bíla. Sími 45477 og 43179. Heimasími 43179. 8 Varahlutir 8 Notaðir varaldutir: Víva 72, Fiat 125 P 78. VW 1300 72. Datsun 120 Y 76, Honda 76. Fiat 127 74. Ford Econoline '71. Mazda 929. 78. Uppl. í síma 83 744 á daginn. Spced Sport. Sérpöntum: notaða og nýja varahluti í alla ameríska bíla, einnig fyrir evrópska og japanska sem eru á Bandaríkjamark- aði. Sérpöntum: alla aukahluti fyrir ameriska bíla og einnig margt fyrir japanska og evrópska. Skoðið mynda- lista yfir alla aukahluti og athugið verð. Sími 10372 kvöld og helgar. Til sölu notaðir varahlutir i: Pontiac Firebird árg. 70, Toyota Mark II árg. 70—77, Audi lOOLSárg. 75, Bronco árg. '67, Cortina árg. 70—72, Datsun 100 A árg. 72, Datsun 1200 árg. 73. Miniárg. 73. Citroen GS árg. 74, Citroen Ami árg. 71, Skoda Pardus árg. 76. Fiat 128 árg. 72, Fiat pólskur árg. 71, Dodge Dart, VW 1300 árg. 72, Chevrolet Nova árg. '67. Uppl. í sima 78540, Smiðjuvegi 42. Opið frá kj._ 10—7 og laugard. 10—4. Dekk og felgur I flestar tegundir. Stólar i jeppa og fleira. Til sölu varahlutir í Man. vörubil árg. '66. Meðal annars pallur. sturtur, vél, gírkassi, drif. grind og fleira. Uppl. í síma 54226. Óska eftir að kaupa Citroen Ami eða Dyani, ckki eldri en árg. 74. Staðgreiðsla. Uppl. í sinia 11154. Mánaðargrciðslur. Til sölu Peugeot 204 árg. 72. Þarfnast smálagfæringar. Mjög eyðslugrannur bill sem greiðast má með mánaðar- greiðslum eða eftir samkomulagi. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H-034 Subaru station 4 WD árg. 79 til sölu. Ekinn 49 þús. km. Vel með farinn bíll á hagstæðu verði. Til sýnis viðSundaborg 7 á skrifstofutima. Uppl. i síma 83144 á daginn og 66669 á kvöldin. Range Rover. Til sölu af sérstökum ástæðum Range Rover árg. 73, bíll þessi er i algjörum sérflokki livað ástand og útlit snertir. Skuldabréf koma til greina. Uppl. í sima 76830 eftirkl. 18. Bileigendur athugið. Tökum að okkur að bóna og hreinsa bíla. stóra sem smáa, gott húsnæði og vönduð vinna gegn vægu gjaldi. Uppl. i sima 66332 og 83017 á kvöldin. Toyota Hl-LUX til sölu. 4x4 pickup, ekinn 9500 km. ýmsir aukahlutir. Uppl. i sima 16982 el'tir kl. 6. Mjög góður Blazcr Cheyanne árg. 76 til sölu. Uppl. i sirna 44215 eftir kl. 7 í kvöld. Mazda 818 árg. 73 með nýlegri vél lil sölu. Uppl. i sinia 21962 eftirkl.5. Til sölu Toyota Mark II árg. 76, ekinn 55 þús. km. Uppl. i síma 20357 eftirkl. 18. Fíat 125 árg. 70 til sölu. Skoðaður 1980. Verðtilboð. Uppl. í sima 45512 eftir kl. 5. Til sölu Mercedes Benz 230 árg. 74. Ekinn 90 þús. km. Góður bill. Uppl. í sima 66268 eftir kl. 8. Til sölu Oldsmohil vél árg. '68, 350 cub. ásamt skiptingu. Einnig 12 bolta hásing. Sinii 20950 eftir kl.6. Til sölu Lada 1200 station árg. 74 og Fiat 125 special árg. 71. með 5 gira kassa sem passar I Lada Sport. cr með gangfæra vél, ásamt sæmilegum dekkjum og felgum. sem passa undir Lada. Uppl. ísíma 21546 eftir kl. 7. Pickup. Óska eftir 2ja drifa ameriskum pickup til niðurrifs. t.d. Dodge Power Vagon eða Ford F— 150. Uppl. í sima 36068. Til sölu Ford Escort station árg. 74. Sparneytinn bíll i topplagi. Uppl. i síma 37410eftir kl. 16.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.