Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Side 1

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Side 1
ÁRSRIT Rœkttmarfélags Norðurlands RITSTJÓRI: ÓLAFUR JÓNSSON 56. ÁRGANGUR 3. HEFTI 1959 PÁLMI EINARSSON: Notkun og efnahlutföll tilbúins áburðar í íslenzkri jarðrækt. Fardagaárið 1957—1958 nemur áburðarkostnaður 15.4% af rekstrarútgjöldum landbúnaðarins og er þriðji hæsti út- gjaldaliðurinn við búreksturinn. Það er vitað, að skoðanir eru mjög skiptar um, hvort jarðræktarmenn og bændur yfirleitt noti nægilega mikinn áburð til þess að tryggja sér sem mesta fóðurframleiðslu af hinu ræktaða landi. Hitt mun þó vera umdeildara atriði, hvort hlutföllin milli hinna einstöku verðmætu efna í heild- aráburðarnotkuninni séu hin hagfræðilega réttu. Það væri æskilegt að geta gert sér fulla grein fyrir þessum tveimur atriðum á óyggjandi hátt. Þess er þó enginn kostur, því enn hefur engri þjóð tekizt að gera þetta með þeim hætti, að hægt sé að grundvalla algilda reglu, sem eigi við eða verði hagnýtt við hinar margbreytilegu aðstæður, mismunandi jarðvegsskilyrði, breytilegt veðurfar og liinar margbreyti- legu kröfur þeirra jurta, sem ræktaðar eru. Hér á landi er notað meira köfnunarefni í tilbúnum áburði, miðað við hektara ræktaðs lands, en hjá nokkurri 6

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.