Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 03.03.1959, Qupperneq 3
83 Fróðlegt er að gera sér grein fyrir í fyrsta lagi, í livaða mæli tilbúinn áburður hefur verið notaður á undanförnum áratugum. I öðru lagi, hver hlutföll hafa verið milli verð- mætu efnanna N, P og K í hinni árlegu si)lu. Yfirlitstaflan, sem fer hér á eftir, sýnir þetta. Þar er selt áburðarmagn reiknað í 5 ára meðaltölum í tonnum af hreinum efnum. Skýrslan er fyrir árabilið 1924—1958 að báðum þeim árum meðtöldum. Þá sýna þrír öftustu dálkar töflunnar, hvernig hlutföllin eru milli hinna einstöku verðmætu efna í áburðinum, einnig reiknað í hreinum efnum (N, P og K) fyrir köfnun- arefni, fosfór og kalí. Tölurnar eru byggðar á heildarsölu- skýrslum hvers árs. TAFLA I Meðaltal Tonn hreinna verðm. efna Hlutföll verðm. efna áranna N P K N P K 1924-28 72.5 14.2 8.8 100 20 12 1929-33 405.fi 74.9 162.3 100 18 40 1934-38 442.0 73.7 168.6 100 17 38 1939-43 634.6 86.1 134.1 100 14 21 1944-48 1383.4 196.3 177.6 100 14 14 1949-53 2636.4 491.5 832.8 100 19 32 1954-58 5620.0 1225.5 1538.0 100 22 28 Þessar tölur sýna, að notkun köfnunarefnis hefur hin þrjú síðustu meðaltalsthnabilin, eða í 15 ár, tvöfaldazt á liverjum fimm árum. Hliðstæð aukning er í notkun fosfórs og kalís. Séu hlutfallstölurnar aftur athugaðar, sést, að notkun fosfórs liggur fyrir öll tímabilin þannig, að efnismagn ha-ns er um og undir i/5 af köfnunarefnismagninu, og sveiflur eru litlar í hlutföllunum milli þessara efna yfir öll þessi 5 ára tímabil. Aftur á móti er hlutfallið breytilegra í notkun kalís fyrir þessi sjö meðaltalstímabil. Mesta meðaltalsnotkun móti 6*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.